Alþýðublaðið - 13.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.11.1940, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1940. ALg»y&UBLAÐ(Ð I dag verður hlutaveltn ICvennadeild" ar Slysavarnafélagsins naldið áfram í Vardarhúsimn og hef sft klnkkara 5 e. h. Práttur í Mutaveltuhappdrættina fer fram fimmtudaginn 14. p. m. Ókeypis aðgangur. Nefndin. Æfi 1940—1941 gildir frá 18. nóv.: MÁNUDAGA OG FIMMTUDAGA: Frúaflokkur ^.......,......'..... kl. 2—3 Old Boys...................... — 6—7 Kvennaflokkur................ — 8—9 Karlar........................ — 9—10 ÞRIÐJUDAGA OG FÖSTUDAGA: Drengir, II. f^l.........'... 7.... kl. 5—6 MIÐVIKUDAGA OG LAUGARDAGA: Telpnafl....................... kl. 6—7 Drengjafl..................... — 8—9 Útiæfingarflokkur kl. 9—10, miðvikud. Sundæfingar: Mánud., miðvikud. og föstud. Keníiarar: ' ||f IH^, í fimleikum: Baldur Kristjánsson. f%L í sundi: Jónas Halldórsson. nffmm stjórn íþróttafélags Reykjavíkur. ATH. Verulegar umbætur hafa verið gerðar á Husinu og mun það ekki hvað síst auka ánægjuna við æfingar. Byrjið öll strax að æfa. !'m& í Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8,30 að tilhlutun kirkjunefndar kvenna EFNI: Sigurgeir Sigurðsson biskup flytur erindi Einsöngur: Guðrún Águstsdóttir, Ceiloleikur: Dr. Edelstein. Kórsöngur: Dómkirkjukórinn. Orgelleikur: Páll ísólfsson. » Aðgöngmiðar á 1.00 kr. hjá Sigriði Helgadóttur Sigfúsi Eymundssyni og við innganginn k.________________Á Ármenningar! Skemmtifund- ur verður í kvöld í Oddfellow- húsinu og hefst kl. 9. Þar sem fundurinn hættir kl. 1, eru fé- Tagsmenn áminntir um að mæta stundvíslega. Þúsundir vita, að gæfa fylgir teélofunarhringum frá Sigu» Jiór, Hafnarstræti 4. i Auglýsið í. Alþýðublaðmu. Strandarkirkja. Áheit frá S. J. kr. 2.00, frá Þ. kr. 10.00. Hallgrúnskirkja í Saurbæ. lyíóttekið áheit frá J. Þ. afhent af Þ. J. kr. 5.00, ónefndri kr. 5.00. Þakkir séu gefendum. Ásm. Gests- son. Að tilhlutan kirkjunefndar kvenna Dómkirkjusafnaðarins, verður erindi og tónleikar í dóm- kirkjunni í kvöld kl. 8.30. Áðgang- ur er aðeins 1 króna. BÆÐá ST. J. STEFANSS. Frh. af 1. síðu. inn var, pví að pess er getið í bókuninni, að hann hafi vérið fjórði fundurinn, sem haldinn var til undirbúnings stofnun Alþýðu- sambandsins. Segja má pví með vissu, að þaö séu rétt um 25 ár síðan lagðir vora hornsteinar að byggmgu Alþýðusambands ís'ands og Alhý&uf!okksins. í dag eigum við því láni að fagna, að hafa samán komna hér nokkra menn, sem hjálpuðu til þess að leg.erja fyrstu hornstein- ana að þeirri byggingu, sem reist var. Pað eru auk ýmsra fulltrúa m. a. þeir, sem eru sérstakir gest- ír okkar hér í dag: Davíð Krist- jánspon, HafnaTf'rði, Guðmundur Davíðsron,. Pétur Lárusson og Ágúst Jósefsson." Nokkrir aðrir gátu ekki komið því við, að vera viðstaddir setningu þessa þings. Alla pessa frumberja býð ég sérstaklega ¦ velkomna nú við pingsetningu og flyt peim í nafnl íslenzkra alþýðueamtaka þakkir fyrir dáðríkt bra'utryðjendastarf fyrir a'býðu á íslandi. Það er margt einkennilega líkt nú, þegar Alþýðusambandsþingið kem'ur saman og var fyrir 25 árum, þegar frumdrögin voru Iögð að myndum sambandsins. Þá eins og nú, hafði stórvelda- styrjöld staðið á anhað ár., Þá, ems óg nú var mikil óvissa um framtíð íslenzku þjóðarinnar. Þá, eins og nú steðfuðiu margar hætt- að. En tim leið og þessa er minnst, er þó bæði gleðilegt óg gagnlegt að minnast þess að lenzka alþýðu rhi eða v*ar þá, ú„ þáð er ékki sízt að þakka þvi, áð Alþýðusamband íslands og Al- þýðuflokk'urinn hefir starfað í 25 ár, . Eitt Iftið dæmi ,vil ég taka til samanbwrgar á þeim tímum þegar; Alþýðctsambandið var stofnað og nú eru, þegar þetta þing kemur saman. Það er kaup verkamainna i Reykjavík. Við s'ófnun Alþýðuisambands- ins var kaupið 35—40 auirar á klukkusituhd. Nú er það eins og menn vita 184 aurar á k^'uikku- stond. Kaupið er þvi lil auram hærra á kl'ukkuistund nú en þá, eða meira en fimm sinnum hærra. En rétt er að geta þess, að^ fram- færslukostnaðurinn þá, — fyrir 25 árum, — var mun lægri í Reykjavik en nú er. Má segja, að framfærslukostnaðuirinn sé nú þrisvar sinnum hærri í Reykjavik en hann var árið 1915, eða 356 stig á móti 123. En þó verða raun veruleg laun, eða kaji'pmáttur tímakaups'ins hér í Reykjavík ná- íega helmingi hærri nú en þá, leða í stigum talið 148 nú á móti 87 þá. Þetta eru aðeins dæmi um það, hverju íslenzk alþýðusamtökhafa fengið áorkað á þeim 25 árum, sem liðin eru frá upphafi þeirra. En það er í fleiru en kaup- gjaldsmálurn, sem aðstaða íí lenzkrar alþýðu er ólík nú og þá, þótt ég vilji ekki með pví segja, að kjörin séu nú pegar orðin góð eða viðumandi. Þó er rétt að viðurkenna pað, sem aflast hefir eða fengist fyrir baráttu skipu- lagðra alpýðUisamtaka um tutt- u^u og fimm ára skeið, — og ef vel er að gætt, pá er pað ekki Htið. En það gelui ekki orðið hlut- verk mitt nú við setningu pessa pings, aö rekja pann aðstöðu- mun sem orðinn er. Aðéins víldí ég benda á pað með pessum orðum minum. Þetta ping, sem nú kemur sam- an hefir mörg og merkileg verk- efni aö vinna, — e. t. v. meiri og merkilegri en oftast áður. Þeíta ping fæ:r fyrst og fremst að fjalla um skipulag íslenzkra alþýðusamtaka. Fyrir það mtma verða lagðar tillögur sambands,- stjórnar um breytingar á lögum ALþýðusambandsins, á þá leið, að verka'ýðssamtökn, sem slik verði aðgreind frá stjórnmálasamíökun- um. Um það mál mun ég ekki ræða að sinni. Til þess gefst betra tóm síðar. Einnig mun verða hlutverk þessa þings, a"ð ræSa um vænt- anlega samninga verkalýðsfélag- anna frá næstiuáramótum,.— M'ui- verk, sem er næsta þýðingarmik- ið og mikið er undir Ikomið, að vel og viturlega takist. Eihnig standa nú fyrir dyrum á næsta vori kosningar til alþingis. Al- þýðuirlokkuirinn þarf að leggjalín- lirnar að barátru sinni í þeim kosningum. Verður það ekki hvað sízt verkefni þeirra manna, sem hér em samankomnir. Þessi merkilegu mál liggja fýr- ir þinginu til úrlaUisnar. Ég vil mega vænta þess, áð það beri gæfu til þess að leysa þau á þá lund, að orðið gæti til' a'ukins styrkleika og eflingar Alþýðu- sarnbandsins og Alþýðuflokksihs, og um leið til alpjóðarhags. Eins og ég sagði íupphafi már$i mins, kemur ping petta saman á örlagaríkum timum. Við getum tæplega sagt fyrir, hvað morgun- dagurinn kann að bera í ska'utl sínu. Svo mikil er óvissan, — ekki einuingis fyrir hina l'i'tlit, ís- lenzku þjóð, heldur flestar þjaðir heims, a. m. k. pessarar- áifu. Við vitum, að íslenzk aiþýðu- samtök eru reist á grtcndvelli iýð- 'ræðis, og frá pví' fyrsta hafa paiu barizt fyrir auknu; lýðræði í Jand- inu. Með áfli l'ýðræðisins hafa þau uninið það, sem unnizt hefir. Á þeirri braut vilja þaw halda áfram. Það skiptrr því ekki litlu fyrir hin islenzku ' alþýðu'samtölk, hver verða úrslit þess hildarleiks, sem nú er háður: Hvort lýðræðið sigrar eða ver'ður að lúta fyrir of- beldimu. Við, sem trúum á lýð- ræðið, voniim einlæglega að það haldi velli og komi úr pessari. eldra'un sterkara og nauinhæfara en nokkru sinni áðwr. Við skuliím aldrei tapa trúnni á lýðræðið. Það er okkar sverð log skjöldur í baráttuimn'i. i Ég býður ykkur svo öll hiartan- lega velkomin til þessa þings og lýsi hér með yfir því, að 16. þing Alþýðusambands,. íslands og Al- þýðiuflokksins er sett." Er forseti hafði lokið máli sínu lék Lúðrasveit Reykiavíkur, en síðan stóð upp Davíð Kristjáns- son frá Hafnarfirði og bað alla viðstadda að hrópa ferfalt húrra fyrir Alþýðusambandi íslands. Þá tilkynnti forseti skipun kiörbréfanefndar og dagskrár- nefndar, og að fundur hæfist aft- far í dag kl. 3Vs- Hjónaefni. ' Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásta Jóhannesdóttir Bjargi á Arnarstapa og Pétur Sig- urbjörnsson, sama stað. JÖ:N TRAUSTI Kitsaf n JAbs Traosta ErNHVER vinsæiasti rithöf- undur af alþýðu manna er Giuðmundiux Magníísson, sem allir kannast við undir rithöfundarnafni inu Jón Trausíi. Um langt skeið hafa bækur hans verið því nær ófáanlegar,. en nú; hefir tengda- sonur skáldsins, Guðjón Ó Guð- jónsson,, hafizt handai um útgáfu rita hans.. Var paðs hið þarfaista verk og hefði gjarnan mátt byrja á pvi fyrr. Tvö bindi eru þegar komin úí af ritsafninu og verð- ur peirrai náhar getið stðar.. ttiloss" Bmrtlöxr sfeiipsiiíis er frestað tili M'. @ síSdegis á" morgtul (fimmtudgg). , Sundkeppni verður háð í Sundhöll Reykjavíkur 4. des- ember n.k. Eftirtaldar greinar hafa verið ákveðnar: 50 m. sund, frjáls aðferð karla. 100 m? bringusund karla. 200 m. bak- sund karla. 4X100 m. boðsund karla. 50 m. bringusund, konur. 100 m. bringusund, drengir inn- an 16 ára. 5 X 50 m. boðsund (bringusund) fyrir öldunga 40 ára og eldri. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að gefa sig frarri við Þorstein Hjálmarsson sundkennara Ármanns fyrir 27. þ. m. Glímufélagið Ármann. aponn omm aftnr. Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.