Alþýðublaðið - 13.11.1940, Page 2

Alþýðublaðið - 13.11.1940, Page 2
/ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1940 ALÞYÐUBLAÐEÐ í dag verður hlutaveltn f£vemnad@ild~ ar Slysavarnaféíagsins haMið áfram í Varðarhúsinu og hefst klukkan 5 ©. h. Oráttur I Mutaveltuhappdrættinu fer fram fimmtudaginn 14. p. m. Ókeypis aðgangur. Nefndin. Æf Ingatafla 1940—1941 gildir frá 18. nóv.: MÁNUDAGA OG FIMMTUÐAGA: Frúaflokkur ................. kl. Old Boys Kvennaflokkur Karlar ....... 2—3 6—7 8— 9 9— 10 ÞRIÐJUDAGA OG FÖSTUDAGA: Drengir, II. f 1........ kl. 5—6 MIÐVIKUDAGA OG LAUGARDAGA: Telpnafl................... kl. 6—7 Drengjafl................... — 8—9 Útiæfingarflokkur kl. 9—10, miðvikud. Sundæfingar: Mánud., miðvikud. og föstud. Kennarar: í fimleikum: Baldur Kristjánsson. í sundi: Jónas Halldórsson. mrpvyr Stjórn íþróttafélags Reykjavíkur. ATH. Verulegar umbætur hafa verið gerðar á Jíúsinu og mun það ekki hvað síst auka ánægjuna við æfingar. Byrjið öll strax að æfa. r Erindi m í Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8,30 að tilhlutun kirkjunefndar kvenna EFNI: Sigurgeir Sigurðsson biskup flytur erindi Einsöngur: Guðrún Ágústsdóttir, Celioleikur: Dr. Edelstein. Kórsöngur: Dómkirkjukórinn. Orgelleikur: Páll ísólfsson. * Aðgöngmiðar á 1,00 kr. hjá Sigríði Helgadóttur Sigfúsi Eymundssyni og við innganginn k__________________________________________A Ármenningar! Skemmtifund- ur verður í kvöld í Oddfellow- húsinu og hefst kl. 9. Þar sem fundurinn hættir kl. 1, eru fé- lagsmenn áminntir um að mæta stundvíslega. Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Sigut þór, Hafnarstræti 4. Auglýsið í Alþýðublaðœu. Strandarkirkja. Áheit frá S. J. kr. 2.00, frá Þ. kr. 10.00. Hallgrímskirkja í Saurbæ. lyíóttekið áheit frá J. Þ. afhent af Þ. J. kr. 5.0p, ónefndri kr. 5.00. Þakkir séu gefendum. Ásm. Gests- son. Að tilhlutan kirkjunefndar kvenna Dómkirkjusafnaðarins, verður erindi og tónleikar í dóm- kirkjunni í kvöld kl. 8.30. Aðgang- ur er aðeins 1 króna. RÆÐA ST. J. STEFÁNSS. Frh. af 1. sáðu. inn var, því að þess er getið í bókuninni, að hann hafi vérið fjórði fundurinn, sem haldinn var til undirbúnings stofnun Alþýðu- sambandsins. Seg]a má því með vissu, að það séu rétt um 25 ár síðan lagð'ir voru hornsíeinar að byggingu Alþýðusambands Is'ands og Alhýðuf'okksins. I dag eigum við því láni að fagna, að hafa saman komna hér nokkra menn, sem hjálpuðu til þess að leggja fyrstu hornstein- ana að þeirri byggingu, sem reist var. Það eru auk ýmsra fulltrúa m. a. þeir, sem eru sérstakir gest- ír okkar hér í dag: Davíð Krist- iánsnon, Hafna'f'rði, Guðmunc[ur Davíðsron,. Pétur Lárusson og Ágúst Jósefsson. Nokkrir aðrir gát'u ekki komið þvi við, að vera viðstaddir setningu þessa þings. Aila þessa frumberja býð ég sérstaklega velkomna nú við þingsetnino'u og flyt þeim í nafnl ísienzkra aiþýðwamtaka þakkir fyrir dáðríkt brautryðjendastarf fyrir a'hýðu á íslandi. Það er margt einkennilega likt nú, þegar Alþýðusambandisþingið kemur saman og var fyrir 25 árum, þegar frumdrögin voru Iögð að myndun sambandsins. Þá eins og nú, hafði störvekla- styrjöld staðið á annað ár. Þá, eins og nú var mikil óvissa um framtíð íslenzku þjó-ðarinnar. Þá, eins og nú steðjuðu margar hætt- að. En um leið og þessa er minnst, er þó bæði gleðiiegt og gagnlegt að minnast þess a'ð lenzka alþýðu nú eða var þá, o„ það er ékki sizt að þakka því, að Alþýðusamband íslands og Al- þýðufl'Okkurinn hefir starfað í 25 ár. 1 Eitt lítið dæmi vil ég taka til samanfcwrðar á þeim tímum þegar, Alþýðusambandið var stofnað og nú eru, þegar þetta þing kemur saman. Það er kaup verkamanria í Reykjavík. Við s‘ofnun Alþýöusambands- ins var kaupið 35—40 aurar á klukkustund. Nú er það eins og menn vita 184 aurar á k'uíkku- stund. Kaupið er því 1 I i aurum hærra á klukkusttund nú en þá, eða meira en fimm sinn'um hærra. En rétt er að geta þess, að fram- færsl'ukostnaðurinn þá, — fyrir 25 árum, — var mun lægri í Reykjavík en nú er. Má segja, að framfærslukiostnaðurrnn sé nú þrisvar sinnum hærri í Reykjavík en hann var árið 1915, eða 356 stig á móti 123. En þó verða raun veruleg laun, eða kaupmáttur tímakaupsins hér í Reykj>avík ná- iega helmingi hærri nú en þá, feða í stigum talið 148 nú á móti 87 þá. Þetta eru aðeins dæini um það, hverju íslenzk alþýðusamtök hafa fengið áorkað á þeim 25 árum, sem liðin eru frá upphafi þeirra. En það er í fieiru en kaup- gjaldsmálum, sem aðstaða í«: lenzkrar alþýðu er ólík nú og þá, þótt ég vilj'i ekki með því segja, að kj'örin séu nú þegar orðin góð eða viðunandi. Þó er rétt að viðurkenna það, sem aflast hefir eða fengist fyrir baráttu skipu- lagðra aiþýðusamtaka urn tutt- ugu og fimfn ára skeið, — og ef vel er að gætt, þá er það ekki lítið. En það getur ekkí oröið hlut- verk mitt nú við setningu þessa þings, að rekja þann aðstöðu- mun sem orðinn er. Aðéins víldi ég benda á það með þessum orðum mínum. Þetta þing, sem nú kemur sam- an hefir nrörg og merkiieg verk- efni að vinna, — e. t. v. meiri og merkilegri en oftast áður. Þetta þing fæ:r fyrst og fremst að fjalia um skipulag íslenzkra alþýðusamtak'a. Fyrir það mUnu verða lagðar tillögur sambamds- stjórnar um breytingar á tögum Alþýðusambandsins, á þá leið, að verkalýðssámíök!n, sem slik verði aðgreir.d frá stjórnmálasamíökun- urn. Um það mál mun ég ekki ræða að sinni. Til þess gefst betra tóm síðar. Einnig mun verða hlu'tverk þessa þings, að ræða um vænt- anlega samninga verkalýðsféiag- anna frá næstuáramóíum,.— Muí- verk, sem er næsta þýðingarmik- ,ið og mikið er undir (komið, að vel og viturlega takist. Einnig stauda nú fyrir dyrum á næsta vori kosningar til alþingis. AJ- þýðufl'Okku'rinn þarf að leggjalín- úrnár að baráttu sinni í þeim kosningum. Verður það ekki hvað sízt verkefni þeirra manna, sem hér eru samankiomnir. Þessi merkilegu mál liggja fyr- ir þinginu til úrlaUsnar. Ég vil mega vænta þess, að það beri gæfu til {>ess að leysa þau á þá lund, að orðið gæti til' aukins styrkleika >og eflingar Alþýðu- sambandsins >og Alþýðuflokksins, og um leið til alþjóðarhags. Eins og ég sagði í'upphafi m-áls, míns, kemur þing þetta saman á öriagaríkum tímum. Við getum tæplega sagt fyrir, hvað morgun- dagurinn kann að bera í ska'uti sínu. Svo mikit er övissan, —- ekki einungis fyrir h'ina ii'tlu, ís- íenzku þjóð, heldur flestar þjððir heims, a. m. k. þessarar álfu. Við vitum, að íslenzk alþýðu- samtök eru reist á gmndvelli lýð- ræðis, og frá því' fýrsta hafa þau barizt fyrir auknu lýðræði í l,and- iny. Með afli lýðræðisihs hafa þau unnið það, sem unnizt hefir. Á þeirri braut vilja þau halda áfram. Það skiptir því ekki iitlu fyrir hin íslerrzku alþýðusamtök, hver verða úrslit þess hildarleiks, sem nú er háður: Hvort lýöræðið sigrar eða ver'ðtur að lútia fyrir of - beldinu. Við, sem trúum á iýð- ræðið, vonum einlæglega að það haldi velli og komi úr þessari eidraun sterkara og raunhæfara en nokkru sinni áður. Við skUiUm aldrei tapa trúnni á lýðræðið. Það er okkar sverð log skjöld'ur í baráítfulntni. í Ég býður ykkur svo öll hjartan- lega velkomin til þessa þings og lýsi hér með yfir því, að 16. þing Alþýðusambands . íslands og Al- þýðufl'Okksins er sett.“ Er forseti haföi lokið máli sinu lék Lúðrasveit Reykjavíkur, en síðan stóð upp Davíð Kristjáns- son frá Hafnarfirði og bað alla viðstadda a'ð hrópa ferfalt húrra fyrir Alþýðusambandi Isiands. Þá tilkymnti forseti skipun kjörbréfanefndar og dagskrár- nefndar, og að fundur hæfist aft- (ur í dag kl. 3V2- Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásta Jóhannesdóttir Bjargi á Arnarstapa og Pétur Sig- urbjörnsson, sama stað. JÓN TRAUSTI Bitsafn Jóiis Traasta EINHVER vihsæiasti rithöf- undur af alþýðu manna er Guðmundur Magnússon, sem allir kannast við undir rithöfundainafn' in'u Jón Trausíi. Um langt skeið hafa bækur hans verið því nær ó'fáanlegar,. fn nú: hefir tengda- son'ur skáldsins, Guðjón Ó Guð- jónsson,. hafizt handa um útgáfu rita; hans. Var það. hið þarfasta verk og hefði gjarnan máttbyrja á þvi fyrr. Tvö bindi eru [>egar komin úí af ritsafninu og verð- síðaT.. Glimutélaoið irmano. Sundkeppni verður háð í Sundhöll Reykjavíkur 4. des- ember n.k. Eftirtaldar greinar hafa verið ákveðnar: 50 m. sund, frjáls aðferð karla. 100 m. bringusund karla. 200 m. bak- sund karla. 4X100 m. boðsund karla. 50 m. bringusund, konur. 100 m. bringusund, drengir inn- an 16 ára. 5X50 m. boðsund (bringusund) fyrir öldunga 40 ára og eldri. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að gefa sig frani við Þorstein Hjálmarsson sundkennara Ármanns fyrir 27. þ. m. Glímufélagið Ármann. koniB attnr. Útbreiðið Aiþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.