Alþýðublaðið - 19.11.1940, Page 4

Alþýðublaðið - 19.11.1940, Page 4
ÞRÍÐJUDAGUR 19. NÖV. 1940 \ Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. ALÞT Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2472. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.30 Erindi: Frá Vínarborg til Versala, IV.: Baráttan um sólskinið (Sverrir Krist- jánsson, sagnfræðingur). 20,55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr, Op. 99, eftir Schubert. 21.30 Hljómplötur: „Dýrðarnótt", , tónverk eftir Schönberg. Einkaleyfi. Þann 18. desember 1939 sótti verkfræðingur Axel Sveinsson, Reykjavík, um einkaleyfi á tæki til þess að skera neftóbak. Hallgrímur J. Benediktsson prentari, Suðurgötu 35, andaðist í fyrrinótt. Háskólafyrirlestur á sænsku. Ungfrú Osterman flytur fyrir- lestur annað kvöld kl. 8 í 1. kennslustofu. Éfni: Frá galdra- lækningum til nútíma heilsuvernd- ar. Úr sögu sænskrar lækningalist- ar og hjúkrunarmála. Öllum heim- ill aðgangur. ísafoldarprentsmiðja hefir nýlega gefið út þrjár bæk- ur: Sumar á fjöllum eftir Hjört Björnsson frá Skálabrekku, Ára- skip, bók um fiskiveiðar í Bol- ungavík fyrir 40 árum, eftir Jó- hann Bárðarson, með formála eftir Ólaf prófessor Lárusson, og Bókin um litla bróður, eftir Gustaf af Geijerstam. Allra þessara bóka gerður nánar getið síðar. i1 ... —— ÁLIT VERKALÝÐSMÁLA- NEFNDAR. (Frh. af 1. s.) Sigurrós Sveinsdóttir (V. K. F. Framtíðin), Inga Jóhannesdóttir (V. K. F. Brynja, Seyðisfirði), Jóhannes Jóhannsson (Verklýðs- fél. Vestm.eyja), Kristján Guð- mundsson (Verkl.fél. Báran Eyr- arbakka), Guðm. G. Kristjánsson (Verkal.fé). Baldur ís.), Jóhann Tómasson (Sjóm.féi. Hafnarfirði) og Jón Sigurðsson erindreki . FLOKKSÞING OG SAM- BANDSÞING. ' (Frh. af 1. s.) þýöusambandsþingið áfram og mun þá hafa verið tekið til um- ræðu álit verkalýðsmálanefnd- ar, en það er aðalmáJ þingsins eftir skipulagsbreytinguna. Á fundi þingsins í gær gerð- ist þetta auk þess, sem að fram- an getur: Forseti Menningar- og fræðslusambands alþýðu, Ár- mann Halldórsson, flutti erindi um starfsemi M.F.A. og fyrir- ætlanir þessj Rakti hann af- komu sambandsins í stórum dráttum og skýrði m. a. frá því, að fyrsta bók sambandsins myndi koma út innan fárra daga. Eftir erindi Ármanns var samþykkt ályktun, sem fól í sér þakkir til M.F.A. fyrir gott starf og stjórn þess lofuð fyrir ágætar framkvæmdir. — Þá kaus þingið tvo menn í stjórn þess, þá Guðm. I. Guðmúnds- son og Stefán Pétursson. Þá var kosin nefnd til að gera uppástungur um menn í stjórn Alþýðusambandsins. Var nefndanefnd falið það starf. Stefán Jóh. Stefánsson vék úr nefndinni, en í stað hans var valinn Sigurður Ólafsson (Sjó- mannafél. Rv.). Aðrir, sem eiga sæti í nefndinni, eru: Finnur Jónsson(Baldur, ísafirði), Jón Sigurðsson (Verkal.fél. Hólma- víkur), Guðm. Helgason (Jöt- unn, Vestm.eyjum) og Sveinn Kr. Guðmundsson (Verkal.fél. Fáskrúðsfjarðar). Þessi nefnd mun að líkindum skila störfum í kvöld og fer þá fram kosning stjórnar Alþýðu- sambandsins. Loks las farmkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, Óskar Sæ- mundsson, upp reikninga sam- bandsins, og voru þeir sam- þykktir eftir nokkrar umræður. Samsætið i gærMldi. Samkvæmissalir Alþýðuhúss Reykjavíkur voru þéttskipaðir í gasrkvöldi er Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur hélt samsæti fyrir fulltrúana á þingi Alþýðusam- bandsins. Amgrímur Kristjánsson setti skemmtunina en síÖan fluttu ræð- ur Stefán Jóh. Stefánsson, Sig- urður Einarsson, Finnur Jónsson og Haraldur Guðmundsson. Þá las Ragnar Jóhannesson upp. Söngfélagið Harpa söng nokkur lög við ágætar undirtektir, en annars var mikið sungið af öll- um og skemmtu menn sér ágæt- lega vel fram eftir nóttu. HÍN nýja j kirkja á Akureyri var vigð síðastliðinn - sunnudag með mikilli viðhöfn. Biskup landsins, herra Sigur- geir Sigurðsson, framkvæmdi vígsluna. Auk biskupanna tveggja vom viðstaddir vígsluna 10 prestar og á fimmtánda hundrað manns. Hófst-athöfnin kl. 12,30 ígömlu kirkjunni. Var gengið þaðan í skrúðgöngu til nýjiu kirkjunnar. Biskup flutti vígsluræðuna, en Friðrik J. Rafnar flutti prédikun. Kantökukór Akureyrar söng. Um kvöldið var samsæti að Hó tel Gullfoss fyrir forgöngu sókn- amefndar og Kvenfélags Akur- eyrarkirkju. Sátu hófið um 70 manns. Tónlistarfélagið hélt aðra hljómleika sína á starfsárinu í fyrradag í Gamla Bíó. Rögnvaldur Sigurjónsson pí- anóleikari annaðist þessa tónleika og voru viðfangsefni hans eftir Bach, Schumann, Chopin og Liszt. 115. hnodrað nums við víisln Aknreyrar kirkjn. BÍÚ M VeriO pér m\- fr, bsrra Cbips, Heimsfræg Metro Gold- wyn Mayer stórmynd, gerð eftir skáldsögu James Hilton. Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT og GREER GARSON. Sýnd klukkan 7 og 9. NYJA BIO flæfnstjarun (MY LUCKY STAR.) Ameríksk skemmtimynd, fyndin og fjörug frá byrj- un til enda. Aðalhlutverkið leikur skautadrottningin heims- fræga Sonja Henie og og kvennagullið Richard Green. Aukamynd: Fisk- veiðar á ófriðartímum. Sýnd kl. 7 og 9. —Halló! Hér Kem ég, sko huað éq hef fundið, petta finnur maður ekki á huerjum degi. Þetta em helstu foarnafoækurnar í ár«~ amm t Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sigurðar Þorsteinssonar, fer fram frá dómkirkjunni íimmtudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, Steinum, Bráðræðisholti, kl. 1 e. h. Aíhöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Gróa Þórðardóttir, börn og tengdahörn. ÆflBBtýpá M. C. MDEHSESI í mynduna. HANS KLAUFI og SVÍNAHIRÐIRINN 30. THEODORE DREISER: JENNIE GERHARDT hennar hrökk við, þegar hún heyrði dyrnar opnaðar, því að hún vissi, að nú myndi óveðrið dynja yfir. Faðir henn ir mætti henni á þröskuldinum. — Farðu burt frá augliti mínu, sagði hann æðis- genginn af bræði. Þú færð ekki að vera einum klukkutíma lengur í húsi mínu. Ég vil ekki sjá þig framar. Farðu! J'ennie stóð fyrir framan hann, föl og þögul. Hún titraði. Börnin, sem höfðu komið heim með henni, hnipruðu sig saman óttaslegin og héngu í fötum hennar. Veronika og Martha, sem þótti mjög vænt um hana, fóru báðar að gráta. — Hvað er að? spurði Georg litli gapandi af undr- un. — Hún á að fara, endurtók Gerhardt. — Ég vil ekki, að hún dvelji einni mínútu lengur undir mínu þaki. Ef hún vill endilega vera götudrós, þá má hún það. Taktu föggur þínar, þú færð ekki að vera hér lengur. Jennie gat engu orði upp komið, en börnin grétu hátí. — Þegið þið, sagði Gerhardt — og farið þið út í , eldhúsið. Hann rak þau út og lokaði á eftir þeim. Jennie gekk hægt upp í herbergi sitt. Hún safnaði saman föggum sínum og raðaði þeim ofan í koíiort, j sem móðir hennar hafði fært henni. Martha og Ver- onika vildu hjálpa systur sinni, en faðir þeirra bann- aði þeim það. Klukkan sex kom Bas heim, og þegar hann sá for- eldra sína áhyggjufulla í eldhúsinu, spurði hann, — hvað um væri að vera? — Hann ætlar að reka Jennie af heimilinu, hvísl- aði frú Gerhardt með grátkæfðri rödd. — Vegna hvers? spurði Bas og leit upp undrandi. — Það get ég. sagt þér, sagði Gerhardt æstur. — Vegna þess, að hún er götudrós. Hún lætur mann, sem er þrjátíu árum eldri en hún tæla sig. Og nú fer hún. Hún verður ekki lengur hér. Bas litaðist um, og börnin skildu ekki, hvað um var að vera. En þeim var það ljóst, að eitthvað hræði- legt hafði skeð. Það var aðeins Bas, sem skildi full- komlega, hvað um var að vera. — Hvers vegna rekurðu hana út í kvöld? spurði hann. — Það er ekki heppilegur tími til að reka unga stúlku út á götuna. Hún getur að minnsta kosti verið hér til morguns. — Nei, svaraði Gerhardt ákveðinn. — Þú mátt ekki reka hana burt í kvöld, sagði móðirin. , — Hún fer strax, sagði Gerhardt. — Við verðum að binda einhvern enda á þetta. — Hvert á hún að fara? spurði Bas. — Það veit ég ekki, sagði móðirin sorgbitin: Bas litaðist um, en hann hreyfði sig ekki fyr en móðir hans benti honum að fara inn. Hann gekk inn og móðir hans fór á eftir honum. Börnin sátu kyr ofurlitla stund, en svo læddust þau burtu, eitt af öðru, og Gerhardt sat einn eftir í stofunni. Eftir tölu- verða stund, stóð hann líka á fætur. En áður en hann kom inn, hafði móðirin lagt Jennie lífsreglurnar. Jennie átti að fara í eitthvert gistihúsið og senda svo móður sinni heimilisfangið. Þegar faðir hennar væri að vinna, ætlaði móðirin að heimsækja hana, ennfremur gæti Jennie þá líka skotist heim. Þegar Gerhardt kom inn, sagði hann hvatskeyts- lega: — Ætlar hún að fara? — Liggur á7 spurði Bas. En faðir hans hnyklaði brýrnar, 'og þótti þá Bas ráðlegra að lækka seglin. Jennie kom nú inn,' klwdd í bezta kjólinn sinn meo ferðaí' ...u 1 hendinni. Hún var óttaslegin á svip- inn. Hún kvaddi móður sína með kossi, en tárin hrundu niður kinnar hennar Svó gekk hún út. TÍUNDI KAFLI. í þeim heimi, sem Jennie var nú miskunnarlaust hrakin úí í, hafði dyggðin barist vonlausri baráttu frá crófi alda. Því að það er dyggð að óska öðrum góðs, og sýna öðrum góðgirni. Dyggð er það form. gjafmilái, sem alltaf vill gera öðrum greiða, Ef menn selja vinnu sína við lágu verði er traðkað á þeim. Selji menn vinnu sína við háu verði, njóta þeir virð- ingar jafnvel þótt þeir séu einkis virði. Þjóðfélagió vantar gersamlega hæfileikann til að meta rétt. Það

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.