Alþýðublaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 1
RÍTSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 28. NÓV. 1940. 281. TÖLUBLAÐ Fasistar ráðast inn i f angelsi í Búkarest og myrða 64 emb ættismenn er þar voru í haldi i --------------------------#-------------------------- Einn hinna myrtu var Argetoiann fyrrv. forsætisráOherra landsins. 16 prestar í kjöri i Reyfejavík. IGÆR var útrunninn urn- sóknarfrestur um nýju prestaköllin í Rvík, og höfðu sótt um þau 16 prestar og kandidatar. Flestir eru umsækiendurni!rum Nesprestakall, eða 9, en þar á að- eins að kjósa einn prest. Þessir sækja Um prestakallið: Séra Áre- líus Nielsson, Ástriáður Sigur- steindórsson cand, theol., séra Gunnar Árnason, séra Halldór Koibeins, séra Jón Skagan, séra Jón Thorarenssen, séra Magnús Guðmundsson, Pétur Ingjaldsson cánd. theol. og séra Ragnar Bene- . diktsson. \ Um Hallgrímsprestakall bafa 6 sött, en þar á að kjósa 2 presta. Peir sem sótt hafa eru: SéraJak- ob Jónsson, séra Jón Auðuns, sr. Sigurbjöm Einarsson, séra Sigur- jón Árnasön, Stefán Snævarr cand. theol. og séra Þorsteinn L'. Jónsson. Um iÆS^arinespres'laktall hefír ÍF ASISTAR úr Járnvarðarliðinu i Rúmeníu réðust í gær- morgun inn í fangelsi í Búkarest, þar sem margir háttsettir embættismenn, þar á meðal fyrrverandi ráðherr- ar og hershöfðingjar, voru hafðir í haldi, afvopnuðu fanga- verðina, tóku fangana, samtals 64, röðuðu þeim upp að vegg og skutu þá, án dóms og laga. Á meðal fanganna, sem þannig voru myrtir, var Ar- getoianu hershöfðingi, fyrrverandi forsætisráðherra. 8SN«»~~ Argetoiansi hershöfðingi, fyrrverandi forsætisráðherra, sem er einn af þeim myrtlu. Þessi fangamorð hafa vakið hrylling meðal alls almennings í Rúmeníu. Stjórn Antonescus hershöfðingja sat á fundum all- an daginn í gær, eftir að fregn- in af fangamorðunum varð kunn. Gaf hún í gærkveldi út opinbera yfirlýsingu um morð- in, og segir þar, að þau hafi verið framin af öfgamönnum úr Járnvarðarliðinu án vitundar stjórnarinnar, og myndi morð- ingjunum verða refsað misk- unnarlaust. Æk pieiri morö dti nm land? aðeins einn Svavarsson. sðtt, séra Garðiar Floti Itala bjargar sér enn einu sinni á flótta. Flýði til bækistöðvar sinnar undir eins og hann sá hin brezku herskip. ----------!-----------------»--------------------------- HERSKIPAFLOTI ÍTALA bjargaði sér enn einu sinni á flótta undan Miðjarðarhafsflota Breta í gær. Flotamálaráðuneýtið í London skýrði svo frá í gærkveldi, að brezk flotadeild hefði komið auga á stóra ítalska flotadeild, tvö orustuskip, mörg beitiskip og ennþá fleiri tundurspilla, rétt fyrir hádegið í gær. En hm ítölsku herskip höfðu ekki fyrr kom- ið auga á hina brezku flotadeild, en þau breyttu um stefnu og brunuðu á fullri ferð áleiðis til bækistöðva sinna. Brezku herskipin veittu þeim eftirför og hófu skothríð á þau á löngu færi í þeirri von, að ítalir myndu leggja til orustu, þar sem þeir hÖfðu miklu stærri flotadeild á að skipa. En ítalir kusu heldur að flýja og komust undan. ^ Brlklilr Ylð aðra varnar- líeii ítala i Mfianla. Samkvæmt fregnum frá A- þenu í morgun heldur sókn Grikkja í Albaníu stöðugt á- fram, þó að ítölum hafi nú bor- izt mikiíl liðsstyrkur á öllum vígstöðvum. Kvisast hefír, að miklu fleiri rúmenskir ' stjórnmálamenn en þessir 64, sem myrtir voru í fiaing- elsin'u í Bukaresít, hafl verið myrtir i gær. Hafi meðlimir úr ? Jámvarðarliðinu einnig víðs veg- ar úti luim land ráðist inn í fang- elsin og drepið fangana. En eng- in opinber staðfesting hefir feng- íst á því M Bukarest. Morðingjarnir eru sagðir halda því fram sér til afsöktonar, að embættismennirnír og stjórnmála- mennimir, sem myrtir voru, hafi att sök á dauða Godreanius, stofnt- anda' Járnvarðarliðsins. Fregnir frá Búkarest í tmiorgun herma, að mikil ólga sé í Rú- meníu út af þessum viðbtuirðum, margír hershöfðingjar hafi hóifcað &5 segja af sér, og búizt sé við mikium breytingum á stjórninni. ^——.— -..... I ¦¦¦¦¦ ¦¦ I llll I — —l-ll.. lli«—ill—l ¦¦ UWI Er sóknin enn sem fyrr hörð- ust fyrir norðvestan Pogradec og fyrir vestan Moskopolis, vestur af Koritza, og virðast Grikkir vera komnir þar inn í aðra varnarlínu ítala eða jafn- vel hafa brotizt gegn um hana á nokkrum stöðum. Við Argyrokastro veita ítalir ennþá harðvítugt viðnám, en hersveitir Grikkja eru nú að- eins í 4—5 km. fjarlægð. frá borginni. " , I, ; : ¦" i prh'. á S. síbu. JÓN SIGURÐSSON BJÖRGVIN SIGHVATSSON Nýr framkvæmdastjóri og nýr erindreki Alpýðusambandsins. —„-----------«.-------------_ Jón Sigurðsson verður framkvæmda- stjóri, en BjörgvinSighvatsson erindrekl HIN NÝKOSNA stjórn ÍLlþý|íusambands íslands hélt fund í gærkvöldi. Er á- kveðið, að stjórnin haldi fundi framvegis á miðviku- dagskvöldum. Þetta var annar fundur stjórnarinnar. Hinn fyrsta hélt hún strax eftir að hún hafði verið kosin og sátu þann fund meðlimir hennar utan af Iandi, sem staddir voru í bænum. Gjaldkeri Alþýðuisambandsins var kosinn Sigurður ólafsson, gjaldkeri og framkvæmdastjóri Sjómannafélags Reykjaviktur. Ýms aðkallaradi verkalýðsmál, þar á 'meðal kaupgjaldsmálin, voru rædd á fiundi sambands- ístjó'marinnar i gærkveldi, en auk þess wru ráðnir framkvæmda- stjóri og erindreki fyrir samband- ið, og taka þeir viö störfuim sín- um í. dezember. Framkvæmdastjóri var ráoinn Jón Sjgturðsson, en erindreki Björgvin Sighvatssron. Jón Sigurðsison hefir starfað sem erindreki fyrir Alþýðuisam- faandið síðan í marzniiánuði 1934, bða í tæp 7 ár og hefir hann feýnt í því frábæran dugnað og árvekni. Á pessum árum hefir hann heimsótt öll verkalýðsfélög lands- ins og flest peirra oft. 'Hann hef- ir allra manna bezta þekkingu á skipiuJagi, stöirflum og þörfum hinna dreifðu verkalýðsfélaga og hefir hann staðið í samningum fyrir mörg félög, stofnað félög og unnið að málefnum þeirra á ýmsan annan hátt. Verður hann nú framvegis til viðtals í skrifstofu Alþýðuisam- bandsins. • r Björgvin Sjghva^ssion er 23 ára gamall, sonur verkamianns á Pat- reksfirði — og hefir hann ttnn- ið verkamannaVinnu og starfao í verkalýðsfélögunum á Patreksf. frá æsto. Unidanfarin 3 ár hefir hann stundað ýmiskonar erfið- isvinnu á sumrum en verið við hám í kennaraskólanium á vetr- mm. Tók hann eitt bezta próf, sem tekið hefir verið frá Kenn- araskólamum á s. 1. vori og var í haust rá*ðinn kennari við Aust- urbæjarskólann hér í bænum. Björgvin Sighvatsson vakti þeg- ar fyrir nokkrum árum athyglí á sér meðal verkalýðssinna, bæM; sem áhugasamur félagi heima á Patreksfirði og siðan sem full- trúi félags síns á Alþýðusam« bandsþinginu. Hann er óverrfu- lega vel gefinin maour, prýðilega máli farinn, ósérhlífinn og áhtiga- samur að hverju sem hann geng- ur. Pekkir hanm vel starfsemi verkalýðsfélaganna, sérstaklega úti um land í kaupstöðum og kauptúnum, enida verður það nú hlutverk hans að starfa fyrst og fremst með þeim og fyrir þau». Allir% sem urana verkalýðssam- tökunum óska þess áreiðanlega að báðum þessum mönnum auðn- ist að vinina vel og dTeMgilegai. þaui ábyrgðarmiklu störf, sem stjórn Alþýðuisambandsins hefir, nú falið þeim. Bnda riður mik- tð á því að sköpuð sé samheldnií og stefnt að nýjtu, þrotlaUsu. starfi, því að átakatímar eíu framundan fyrir verkalýðssíam- tökin. Daisbrtn raoðir fið rlkisstiöroioa nm Breíaviisnuna. Og rfkisstjörnin ræðlr ¥lö seadihcrra Breta. VERKAMANNAFÉLAGIÐ . DAGSBRÚN hefir haft tal af ríkisstjórninni um ýmis- Iegt viðvíkjandi vinnu verka- manna í Bretavinnunni. Eitt af því, sem stióm Dags- Frh. á 4. siðu. s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.