Alþýðublaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 3
FIMMTUDÁGUR 28. NöV. 1940. ALE»YÐUBLABIÐ tÐUBLABIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ALÞÝÐTJPRENTSMIÐJAN Á vetrarhjálpin að starfa ? YMSIR MENN hafa snúið sér til Alpýðublað'sins og spurzt fyrir um pað, hvort engin vetrarhjiálp yrði í vetur. Vetrarhjálpin hefir eins og kunnugt er, marga undanfarna vetur létt undir með bágstöddum heimilum, og hafa sendingar' hennar til þessara heimila bæði komið í góðar parf ir og yerið pegnar með pökkum. Heyrzt hefir, að ýmsir telji ekki ástæðu til að halda pessari starf semi uppi að pessu sinni, og er pað fært fram sem rök fyrir pví, að nú sé miklu meira um atvinnu hjá mönnum en undan- farin ár, og að pess vegna hafi flestir nóg að bíta og brenna. Það er vitanlega alveg rétt, að óvenjulega mikil atvinna er nú hér i bænium, og að marg^r verkamenn og flestir eða aliir sjómenn hafa töluverðar tekfur. En í sambandi við pað er rétt iað minna á, að pó að tekjwmar séu tölUvert meiri en pær hafa verió undanfarin ár, pá hefir dýrtíðii au'kizt gífurlega óg kaup verka- manna alls ekki hækkað að sam% skapi. Þá er pess að geta, að taxti verkamanna hefir allt ,af verið miðaður við pað, að 'í verkamaðurinn hefði nóga vinnu. Öðruvísi gæti hann ekki fram- fleytt sér og sínum af kaúpinu. En pað eru miklu fleiri en verkamenn, sjómenn og iðnaðar- menn í pessum stóra bæ, sem hafa haft svo bág kjör á undan- förnum árum, að vetrarh|álpin hefir talið sér skylt að líta til peirra. Það er mikið af gömlu, bág- stöddu fólki, pað er mikið af sjúklingum, pað er mikið af ein- síæðum mæðrum, og pað eru all- margir fjölskylduíeður, sem hafa pað marga munna aö seðja, að peir geta ekki unnið fyrir peim svo að vel sé. Það ber að líta til pessa fólks, og pess vegna á vetrarhjálpin flð starfa í vetur alveg eins og undanfarna vetur. Það ier mjög líklegt, að vetrar- hjálpin purfi ekki að Mta til jafn tnargra í vetur og hún hefir orð- ið að gera undanfarna verur, en hún á að líta peim mun betur til hinna, ef hún hefir ráð á pví. Og er pað trúlegt, að vetrar- hjálpin hafi minni ráð í vetuir en undanfarin ár? Það er óliklegt. Það er vitað, að fjölda margir menn hafa nú betri ráð en mörg undanfarin ár, og ýmsum at- vinnurekendum hefir græðst mik- ið fé. -Það er líka vitað, að Reykvik- ingar eru ákaflega fljótir til bjálpar. Það hefir meðal annars fciomið í l'jófc í starfi vetrarhjálp- arinnar og ýmsra annarra líkn- arsitiofnana. Er pá líklegt að nú, einmitt nú, pegar meira fé er manna á meðal en áður, wrði erfiðara að fá fé til hjálpar bágstöddum? Nei, pað er miklu fremur mjög trúlegt, að söfnun líknarfélág- anna, og pá einnig vetrarhjálp- arinnar, muni ganga betur nú en nokkru sinni áður, og mætti pá verða, að hinir bágstöddu gætu fengið töluverða hjálp. Og pörfin er sannarlega fyrir hendi, pótt hún sé ekki eins al- menn og áður. Krafan verður að vera sú, að vetrarrrjálpin starfi eins og áður. eiminpF- 09 fraðslnseibands ar ©kki9 "O ASTIR ÁSKRIFENDUR að bókum Menningar- og ¦*• fræðslusambands alþýðu, eða réttara sagt, félagar þess, eru nú orðnir 5 þúsund að tölu. Eykst félagatala sam- bandsins jafnt og þétt og byggist það ekki á venjulegri út- breiðslustarfsemí, eins og mörg félög eru þó vön að reka af miklum krafti, heldur eingöngu á vinsældum þeirra bóka, sem MFA hefir gefið út. Svo að segja allar bækur síðasta árs eru iönguuppseldar, en nokkur eintök eru þó eftir af „Fluglistinni," „Undir örlagastjörn- um" óg „Hrunadans heimsveldanna," eftir Douglas Eeed. Nýir kaupendur að bókum þessa árs geta ekki fengið fyrstu bók árs- ins: Síðara bindi af „Borgarvirki," en þeir geta fengið í staðinn annað hvort „Hrunadans heimsveldanna" eða „FÍuglistina" og „Undir örlagastjörnum," en þó aðeíns 200 þeírra, því að fleiri eintök af þessum bókum eru ekki til. draú' mm ^©M9 ársgjaldlH hækk Þar sem stórum viðtæækjasendingum, frá Philipps og Marconiphone-verksmiðjunum í Englandi, hef- ir seinkað, viljum vér tjá hinum mörgu viðskipta- vinum, sem bíða eftir viðtíékjum, að tækjasend- ingar þessar geta eigi komið til Reykjavíkur fyrr en um miðjan desembermánuð. VIÐTÆYKJAVERSLUN RÍKISINS. — fyrsta bindi — kemur út í byrjun desember. í Reykjavík er tekið á móti áskriftum í síma 3652 og 3080 og úti um land hjá umboðsmönnum bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags- ins. Nú er tækifæri fyrir okkdr hér heima til að endurgjalda niargvíslega ræktarsemi þeirra, sem vestur fóru með því að gera þessa bók fjölkeypta og fjöllesna. Þrátt fyrir ge-ysilega hækk- *un á pappír og prentunar- kpstnaði hækkar ársgjald llt'FA ekki og ekkert verður df egið úr útgáfunni. Á þessu ári gefur félagið út fjórar bækur, samtals um 60 arkir og er vandað mjög til þeirra allra. Þær eru prentaðar á 1. flokks pappír og allur frá- gángur að öðru leyti hinn t prýðilegasti. Það er. líklegt, að bækur MFA á þessu ári, muni ekki f á minni vinsældir meðal landsmanna en bækur síðasta árs. Fyrstá bók pessa árs sáðara bindið af „Borgarvirki" er pegar komin út oghafa félagar fengið hana. Var hún gefin út um síð- ustu áramót, sérstaklega vegna pess, að eftir að fyrsta bindi pessarar ágætu skáldsögu kom, rétt fyrir jólin í fyrra, óskuðu fjölda margir félagar að fá síð- ara bindið sem allra fyrst. Bækurnar eru að koma. Og nú eru hinar bækurnar prjár að koma. Sú fyrsta peirra „Æfisaga Beet- hovens", eftfr franska Nobels- \erðlaunaskáldið Romain Rolland, í pýðingu dr. Símong Jóhanns Ágústssonar er pegar komim og geta félagar vitjað hennar til skrifstofu sambandsins, pegar peir vilja. Þetta er ein af vin- sælustu bókum pessa heimsfræga rithöfundar og pó að margar bæk ur hafi verið ritaðar um Beet- hoven pá hefir engin þeirra náð annari eins útbreiðslu. Hún hef- ir verið pýdd á öll menningar- mál heimsins og viðast hvar hef- ir hún komið út í mörgum út- gáfuiri, en hvergi pó jafn mörg- um og í Frakklandi. Bókiri er prýdd 8 myndum, er hún prent- Uð á bezta fáanlegan pappír og er að öllu leyti eins og skraut- útgáfa. Þá er hin nýja skáldsaga Gann- ars Giunnarssonar: „Hei8iaha!rm- air". Þetta er fyrsta bókin, sem Gunnar ritar á íslandi og á ís- lenzku. Hún er upphaf að nýjum skáldsagnaflokki, sem á að íýsa íslenzku pjóðlifi. Efni pessarar fyrstu bókar er frá pví fyrir alda- mót og er frásögnin hröð og skemmtileg. Er ekki að efa að pessi bók mun ná miklum vin- sældum. Bébin: Hitler talar. Þá er síðasta bókin en ekki sú sizta. Er líklegt að meira verði talað um pessa bók á næsru mánuðum en nokkra aðra, sem kemur út í haust. Þessi bók er: „Hitler talar" og er eftir Her- maiui Raiuschnmg. Hefir pegar verið allmikið rætt um pessa bók hér á landi, pví að svolítill kafli, sem birtist úr henni í blaðii hér, vakti pegar mikið umtal. Þýð andi pessarar bókar er Magnús Ásgeirsson. „Hitler talar" er tvímælalaiust frægasta bókin, sem skrifuð hef- ir verið um Hitler og kenningar nazismauns. Blöð um allan heim eru sammála um, að petta sé einhver allra bezta bókin, sem rituð hefir verið um petta efni. Eins og nafnið bendir til, er hún um manninn Hitler, skoðanir haris og fyrirætlanir. Eru í henni birt elnkasamtöl nazistaleiðtoganna og pó sérstök stund lögð á að birta einkaummæli Hitlers í hópi fé- laga sinna, en Hermainn Rausc- hning var einn af nánUstu vinum hans og samverkamönnum um Ja'ngt skeið. Eftir að nazistar náðu völdum í Danzig var Rauschning gerður að forsætisrððherra par, samkvæmt útnefningu Hitlers sjálfs. En eftir að pessari valda- töku var lokið fyrirskipaði Hitler að' hefja skyldi ofsókhir gegn gyðingum, kapólskum mönnum og yfirleitt öllum, siem ekki voru nazistar. Þessu neitaði Rauschn- ihg, sagði af¦ sér og fór nokkru síðar úr landi. Meðan hann var í innsta hring nazistaleiðtogannji hafði hann pað að venju, er hann kom heim úr samsætum peirra og af fundahöldum, að skrifanið- ur hjá sér Ummæli manna og pó sérstaklega Hitlers, og eru pessi ummæli uppistaðan í bókinni. Bókin er alls ekki rituð sem á- róðursrit, heldur sem sögulegbók, enda ber hún pess órækán vott. Þarna koma skoðanir' Hitlers fi'am, eins og pær eru í raun og veru, ékki einungis á stjórn- málasviðinu heldur og i trúar- brögðum, lisíum, vísindum ogö'ðr 'um menningarmálum. Bók pessi er rituð fyrir strið, en fjölda margt af pví, sem Rauschnihg iegir í bók sinni að Hitler ætl- ist fyrir, hefir pegar komið fram. Áður ritaði Rauschning aðra bók og var hún um byltingu hihs pýzka nazisma. Sú bók var miklti pyngri en péssi, enda fjallaði hún um mál, sem aðeins, peir, sem mest kynni höfðu af baráttu naz- ismans og valdtöku hans,, gátu fylgst vel með, en pessi bók, sem hér kemur, er mjög alpýðlega rif- uð og varpar skæru ljósi yfir pá atburði og aðdraganda þeirra, sem stærstu atburðum valda hú i heiminum. Um pessa b6k segir Douglas Reed, höfundurv „Hrunadans; heimsveldanna". Loksins höftim við fengið sanna lýsingu á Hitler og sú mynd er lullkomin og ó- gleymanleg. Þetta er undraverb bók". ; ' ' ¦ : -, ; Menn munu líka fagna úttoomu pessarar bókar á íslenziku. Með henni fá menn tækifæri til ab skyggnast betur en áður bak við leiktjöld peirra atburða, sem háfa verið að gerast og eru að gerast nú á hverjum degi. M. F. A. biður alla félaga 'sína að sækja bækurnar pegar pær Boma í skrifstofu pess. En allar munu pær komast til félags- manna, hvar sem eru á landimu fyrir jól. »CO<XX»öööO>C Grænar baiinir í dósum og lausri vigt. Matbaunir, Maccarony, Búðingar, Súputeningar, Súpujurtir, Súpulitur, Lárviðarlauf, Matarlím. - ; TlarnarbÉnn Sími 3570. \ Asvalliagöto 1. Súni 1878 X>XXX>öööööOÍ M.b. Olal hleður á morgun til Flateyrar, Suðureyrar og ísaf jarðar. Flutningi óskast skilað sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.