Alþýðublaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 2
ALÞY&UBLAÐIÐ LAUGARDAGDR 30. NÓV. 1940. 1. DESEMBER DANSLEIKUR i Oddfellowhúsinu simnudaginn 1. desember klukkan 10 slðd. / Dansað iippi æ@ niðri. Hvað skeður kl. 11.30? Aðgöngumiðar seldir í Oddfelow frá kl. 2 á sunnud.—(Aðeins fvrir íslendinga) Alpýðoflokksmenn! Munið fullveldisfagnað Alþýðuflokksfélagsins annað kvöld, og mætið stundvíslega kl. 8.30.— Alþýðuflokksmenn sækja fyrst og fremst sínar eigin skemmtanir. f Þ A DANSLEIKUR í Oddfellow-húsinu laugardaginn 30. nóv. kl. 10 Húsið opnað kl. 9. DANSAÐ UPPI 06 NIÐRI Aðgöngumiðar á kr. 4,00 seldir í Oddfellow kl. 5—7 á laugárd. Eftir það hækkað verð. — Tryggið yður aðgang í tirna. Aðeins fyrir Jtolendinga. Saga tsleadiiga í Vestnrbeimi — fyrsta bindi — kemur út í byrjun desember. í Reykjavík er tekið á móti áskriftuip í síma 3652 og 3080 og úti um land hjá umboðsmönnum bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags- ins. Nú er tækifæri fyrir okkur hér heima til að endurgjalda margvíslega ræktarsemi þeirra, sem vestur fóru með því að gera þessa bók fjölkeypta og fjöllesna. Stígur Sæland lögregluþjónn. Stígur Sæland. STÍGUR SÆLAND lögreglu- þjónn í Hafnarfirði er fnnmtugur í dag. Hann er hverju mannsbarni í Hafna'rfirði að góðu einu kunn- u;r, endn uppvaxinn þar. FioreIdiv ar hans Sveinn Auðunsson og Vigdís Jónsdóttir í „Sveinsbæ" voru vel fækkt og velmetin hjón í Hiafnarfirði á sinni tíð. Sveinn Auðunsson var einn helsti for- gömgumaður að stofnun Verka- mannafélagsins HLíf í Hlafnarfirði. Hefi ég heyrt það í frásögur fært ti! marks um dugnað Sveins og fórnfýsi að þegar verið var að koma félaginu á fót, sem ýms- um erfiðieikum var bundið, hafi hann gengið til Reykjavilkur að kvöldi ef íir vinnutíma til að sækja þar fundi. Sveinn 'var þá kom- inn á efri ár, en auðvitað kom bann til vinnu sinnar að morgni eins og aðrir. Slíkan duignað og fórnfýsi hef- ir Stígur erft í ríkium mæli. Það er í almæli a'ð Stígur þótti, áð- ur en hann varð lögregluþj'ónn, einn með allra kappsömustu og duglegustu mönnum til allra vinnu, hvort sem var á sjó eða Jandi. Fómfýsi hans og áhugi. í félagsmálum er líka alkunnur, og hefir Góðtemplarareglan i Hafnarfirði orðið hennar aðnjót- andi í ríkum mæli. 1 Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Iðnó-hljómsveitin leikur Aðgöngumiðar á kr. 3.00; eftir kl. 9 hækkað verð. Sími 3191. Húsinu lokað kl. 11.30. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðeins fyrir íslendinga. KVENNADEILD SLYSAVABNAFÉLAGS ÍSLANDS, HAFNARFIRÐI: lð ára afmælisfaioaðw að Hótel Björninn laugard. 7. des. 1940 hefst kl. 7 með borðhaldi. SKEMMTIATRIÐI: Ræðuhöld. — Söngur. — Brynjólfur Jóhannesson skemmtir. D ANS. Áskriftarlistar liggja frammi í verzlun Einars Þorgilssonar og verzlun Bergþóru Nýborg og verzl. Ragnheiðar Þor- kelsdóttur. — Konur ákveði sig fyrir fimmtudagskvöld. NEFNDIN. Fyrir 20 árum varð Stígur lög- reglupjóninn eða næturvörður í Hafnarfirði. Aðstaða til þess starfs var að öllu leyti bágbodn. Epgin götuljós, slæmar ,og fáar gö'tur, mes't smástigar hingað og þangað 'um hraunið, engin lög- reglustöð og ekkert fangahús. Þetta hefir þó gengið vel, einda er áhugi, regluseml og dugnaður Stígs viðurkendur, þrátt fyrir það þó vitað sé að hanin hefir ekki alltaf gengið heill til skógar. Lög- reglustarfi hefir Stígur gegnt í 20 ár, og mun enginn hafa enst svo'lengi við'það, sitarf í Hafnar- firði fyrri. Stígur er kvæntur . Sigriðii Ijós- móður, hinini ágætiustu konu. Hef- ir heimili þeirra jafnan verið fjöl- sótt af öllum þeim er þurft hafa á aðstoð að haldia eða góðum £áðum ,í allskonar erfiöleikum og vandamálum, og hefir öll aðstoð verið fúslega í té látin af þeim báðum hjónUm. Á þessu hálfrar aldar afmæli Stígs munu því margir minnast- hans með velvild og þakklæti fyrir liðin ár, og óska homum allra heilla í framtíðinni. G. I. LOFTVARNAÆFINGIN. í stað, fyrst verið er að þessium Ioftvarnaæfingum á annað borð. Loftvaxnabyrgin voru allmikið Isótt í aniorguin, en þess verður áð geta til athugunar siöanneir, að reýkingar í loftvarnabyrgj;unU;m verður stranglega að bam®, en það >átti sér mjiög stað í morgun, að menn reyktu í hyrgjunum. Það má segja, að þiað hafi ekki komið að mikilli sök 1 miorguin, þar sem hér var aðeins um að ræða stfljta æfingu. En því miður vefðiuim við að minnsta kosti að gera ráð fyrir því, að loftvamamerki verði gefin hér og fólk verði að hafast v.ið í Loft- vamabyrgjum, án þess að um æfingu sé að ræða — og getur þá verið, að við verðum að hafiast (tið I byrgjiam svo kliulkkustunid- um skiptir. Alþýðublaðið spurði lögreglu- stjóra, sem er formaður , loft- vamanefndar, hvernig æfingin hefði tekizt. Var hann mjög ánægður með árangurinn. „Reykvíkingar hlýddu ’100%,“ sagði hann. Að gefnu, til- þfni sagði lögreglustjóri: „Reyk- ingar í loftvamahyrgjuinium eru stranglega bannaðar. — Shninn hringir ekki samtímis alls staöar, Þess vegna heyrðist hann sums staðar síðar en heyrðist fyrst í „sírenunum". Öfarir irii (rá Htila ti aiilfiadi S. t. F. RNI FRÁ MÚLA' stekkur upp á nef sér í gær í „Vísi.“ Ástæðan er ekki mikil,, aðeins sú, að Alþýðublaðið og Tíminn sögðu í fréttum sínum af aðalfundi S.Í.F. frá því, áð Finnbogi Guðmundsson útgerð- armaður í Gerðum hefði gert fyrirspurn um starf það, er Árni er talinn vinna í S.Í.F., og laun þau, sem hann fær frá því. Út af þessari hlutlausu frá- sögn Alþýðublaðsins og Tímans gerir Árni í gær Finnboga að „spámanni Alþýðublaðsins og Tímans“(!) og minnir um leið hróðugur á það, að Finnbogi muni vera nazisti eða „eini naz- istinn á landinu,“ eins og hann kemst að orði. í sambandi við þetta upphlaup Árna má segja það, að hann hefir hingað til —- ekki svo vitað sé — haft neitt á móti Finnboga í Gerð- um. En hann svíður auðsjáan- lega undan spurningunni. Og auk þess á hann um sárt að binda eftir aðra viðureign við þennan flokksmann ( sinn á fundi S.Í.F. Árni ætlaði nefni- lega að hefna sín á Finnboga fyrir fyrirspurnina um launin með því að fella hann við kosn- ingu í varastjórn og mun hafa haft stuðning Ólafs Thors í þeirri tilraun. En Suðurnesja- menn, kjósendur Ólafs Thors, og Vestmannaeyingar, kjós- endur Jóhanns Þ. Jósefssonar, fylktu sér svo fast um Finn- boga, að hann var samt kosinn. Það er því ekki nema von þótt Árni frá Múla sé sár eftir þennan fund S.Í.F. En það þýðir ekkert fyrir hann að vera með nein ónot við Alþýðublaðið þessvegna: Það er jafnmikill misskilningur Rrh. á 4. síðu. Fanay Kartz Ilahn. Fanny Kartz Klahn. ANNY Karlz K’ahn var fædd A í Hamborg í Þýzkalandi 15. júní 1886. Móðir hennar var óþekkt, útlerad stúlka, sem enginn skildi og enginn vissi deili á. Hún var á leið til Amepku. Móðiriti vildi 'gefa bamið, og vellauð'ug1 Gyðingáhjón tóku telp- una sjö' daga gamla. Þiau reynd- ust 'hemti eins og luin v;pri þeirra einkaham. Þarna átti hún áhyggjulaus<i og gláðá æsklu. Hún fétkk að sttmda nám við tónlistarskóla og hjá þekktustu tónlistarkemrurum þess tíma. Hún varð þekkt sern framúrskara'ndi píanóleikari Í Hambórg og tók um eitt sCkieiö mikinn þátt í tónlistalifi btorg- arinnar, bæði sem leinleikari og umiirleikari, og fókk mjög góðá Flóma í hlöðunum. Þegar hún var 22 ára, dó fóstra hennar, en áð- ur en hún dó, sagði hún Fanney að hún væri ekki dóttur sán, heldur tökubam. — Og þegar ég hitti Fanney iniirgum árum seinna | var hún enn döpur yfir því, að þessi ágæta kona skyldi ekki hafa ! verið möðir hennar. Síðari ár æfi sininar stundaði hún fcennslu og spilaði í hljóm- ; sveitum. Alhert Klahn kýntist hún þa,nnig, að hún starfaöi i hljóm- sveít hans. Eftir að hún giftist honum hélt hún áfram að starfa í hljómsveitinni og hafði þannig’ í rauninni tvær stöður sem starf- andi hljóðfæTaleikari tog húsmÖð1- 5r. Hingað fluttist hún með manni sínium Alberf Klahn. — Hitler var þá kominn til valda í Þýzka- landi, og sem kumnugt er, urðti Gyðingar og jiafnvel fólk, sieni grunað var um að væri af Gyð- ingaættum, að búa við hiðhörmtt legasta ofbeldi. bæði andlegt og líkamlegt. Það vissú allir, sem- henni kynntnst, að hún var á- kveðinn andstæðingur Hitlers iog" nazismans. í hennar laugum var Hitler smánarblettur á þýzkw þjóðinni, sem hún þráði a'ð sjá afmáðan. ‘ Ég vissi, að efckert átti hún kærara en mann sinn og það aið geta iðkáð tónlist. Vegna þrengsla hér heima fyrir á tón- listarsviðinu varð hún að gem hússtörf að sínu aðalstarfi, og hún var mikil húsmóðir bg gerði oft mikið úr litlu. Fanny fylgid- ist af lifi og sál með störfum manns síns og óskaði þess heitt að allt tækist vel, siem hann snerti á. Hún var samhuga mianni sínium, og þau áttu mikið hvort í öðm. Það er óhjáfcvæmilegt — þa'ð grípur hryggð hjartað, þegar góð- ur og mætiur vinur deyr. R. M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.