Alþýðublaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 30. KÖV. 1940. ALÞYÐUBLABIÐ -----------MÞÝÐUBLAÐIÐ------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' AI.ÞÝ Ð'U PRENTSMIÐJAN #---------------------1------------------------♦ Fillveldið ob fraitiðarstjöraskipBD landsins AÐ hefir verið ákveÖið, að halda 1. dezemlier í ár há- tfðlegan á svipaðan hátt og gert hefir verið síðan árið 1918, þegar sanibandslagasáttmálinn milli Is- lainds og Danmerkúr gekk í gildi og fu'llveldi landsins var lýst yfir. Niokkrar umræður hafa orðið úm það í blöðium undanfarið, hvo'rt vel færi á því, að það væri gert einnig nú, eftir þá viðb'urði, sem gerðust 10. april í vor, þegar Danmörk var hertekin og al- þingi ákvað, að takia konungs- valdið og æðstu stjórn utanríkis- málanna, sem Danmörk hafði farið með fyrir okkar hönd, í sínar eigin hendur. En það virð- ist sízt vera minni ástæða til þess, að halda upp á fullveldis- afmælið, þó að sambaudinu milli tslands 'Og Dan.merkur hafi þann- ig, xaunveiulega verið slitið. Hitt er annað mál, sem virðist hafa verið blandaö inn í u'mræð- unhar um fullveldisafmælið, hvort heppilegt sé, að 1. desemher haldi áfram að vera eins konar þjóð- há'tíðardagur okkar við hliðina á 17. júní, eins og hann hefir ra'un- verulega verið síðan 1918. Það er hvergi venja, að hafa fleiri en einn þjóðhátíðardag á ári. Og virðist 17. júni árstímans vegna ólíkt betuir til þess fallinn, en 1. desember, að vera þjóðhátíðar- daguír hér á laudi. Bn þó að það sé hiins vegar rétt, að haldið sé upp á fullveid- isafmælið 1. desember í ár og framuegis eins og hingað til, veirðuir okk'ur að vera það vel ljóst, að nú ríður meira á því, að horfa fram í tímann en aftur, hvers'u mikla rækt, sem við vilj- um leggja við endurminningu þess, sem gerzt hefir í fortíðinni. Því er heldur ekki að leyna, að þrátt fyrir vaxandi skilning sam- bandsþjóðarinnar á þjóðlegUm á- hugamálum okkar og ágæta sam- búð við hana síðan 1918, höfum við alltaf litið á samhandið við Danmörku sem nokkra takmörk- Un á fullveldinu, og þar af leið- andi verið ráðnir í því, að nota fyrsta löglegt tækifæri til þess að segja sambandslagasáttmálan- Um upp og flytja æðstu stjórn allra okkar mála inn í liamdið. í vor urðu óviðráðanlegir við- burðir því valdandi, að samband Islands og Danmerkur var raun- verulega rofið fyrr, en lög stóðu til. Hernám Danmerkur gerði bæði kionuinginum ömögulegt áð fara með þáð vald, sem bonum er ætlað í stjórnarskró íslauds, og sambandsþjóðinni, að fara með æðstu stjórn íslenzkra utanrikis- mála á þanm hátt, siem ákveðið Var í siambandsilagasáttmátenum. Þess vegna tók alþingi þá á- kvörðun 10. apríl, að flytja bæði konungsvaidið og æðstu stjórn utamlkismálanna þá þegar inn i landið. Það var óumflýjamleg ráðstöfun tii þess að varðveita fuiiveldi landsins. 1 samþykkt alþingis var svo 'að orði komizt, að þessi ráðstöfun væri gerð „áð' svo stöddu". En flest'um mun bafa verið það Ijöst istrax í vor og öllum mun vera það ljóst nú, að það skref, sem stigið var með ákvörðun alþing- is, verður ekki stigið til baka. Enda nálgast nú óðum sá tími, sem sambandsiagasáttmál'anum milli Islands og DanmerkUr hefði verið sagt upp formlega hvort sem vaý. Allir aðalflokkamir á alþingi voru búnir að lýsa yfir þeim sameiginlega ásetningi sín- um bæði árið 1928 og 1937. Við höfum því enga ástæðu til að fresta endanlegri ákvörðun um stjómarskipun landsins. Og við getum það þeldur ekki öllu le,ng- ur, en búið er að gera. Sú bráða- biTgðaráðstöfun, sem gerð var á alþingi 10. april í vor, þegar ráðuneytimu var falið að fara með komungsvaldið „að svo stöddu“, var miðuð við það ástand, sem þá var og enn er, að allir aðal- flokkar þingsins stæðu að stjóm landsins. En það er augljóst, aö slík stjómarsamvinna getur iaf ýmsium ástæðum rofnað' hvenær sem er. Og það er því ekki aðeins, hyggiiegt, heldur og nauðsynlegt, að ganga lögformlega frá fram- tíðarstjómskipum landsins svo 'fljótt, sem ummt er. Alþýðuflokkurinn hefir þegar á flokksþingi sínu, sem nýlega er iokið, fyrstur allra flokka lýst yfir stefnu sinni í þessu stór- máli, því alvariegasta og örlaga- þrungnasta af öllum, sem nú bíða úriausnar. Hann vill, að tslan:! verði sjálfstætt og óháð lýðveldi, og fari sjálft með öll sín mál. 1 12 ira dreiilm leyft að seUa blið fram að iramótnm. Öllum oðrum bornum banuað. UT AF BANNINU við blaða- sölu barna hafa fulltrúar blaðanna og barnaverndarnefnd talað saman undanfarna daga — og hefir orðið að samkomu- lagi, að drengjum yfir 12 ára gömlum verði leyft að selja blöð fram til nýjárs, en upphaf- lega hafði öllum drengjum undir 14 ára aldri og öllum telpum yngri en 16 ára verið bannað að selja blöð frá 1. des. Öllum telpum er eftir sem áður bannað að selja blöð og öllum drengjum undir 12 ára. Skrððoania 1. desember. Sameiginleg skrúðganga stúdenta og æskulýðsfélag- anna 1. desember hefst kl. 1.15 e. h. frá Háskólanum. Fjölmennið í l.-desember-skrúðgöngúna! Sýnið samhug og þjóðlega einingu! Stúdentaráð Háskólans: Þorgeir Gestsson, foi'm. Glímufélagið Ármann: Jens Guðbjörnsson, form. Farfugladeild Reykjavíkur: Þorsteinn Jósefsson, form. Knattspyrnufélagið Fram: Ragnar Lárusson, form. Félag ungra Framsóknarmanna: Ólafur Jóhannesson, form. F. U. S. Ileimdallur: Jóhann Hafstein, form. íþróttafélag kvenna: Unnur Jónsdóttir, form. íþróttafélag Reykjaívkur: Torfi Þórðarson, form. Félag ungra jafnaðarmanna: Matthías Guðmundsson, form. Kvenskátafélag R'eykjavíkur: Unnur Gunnarsdóttir, form. Knattspyrnufélag Reykjavíkur: Erlendur Pétursson, form. Skátafélag Reykjavíkur: Daníel Gíslason, form. Knattspyrnufélagið' Valur: Sveinn Zoéga, form. U. M. F. Velvakandi: Þorsteinn Bjarnason, form. Knattspyrnufélagið Víkingur: Guðjón Einarsson, form. Einkennilegt fyrirbrigði. [MORGUNBLAÐINU í dag er smáklausa með þessari fyrirsögn, þar sem því er hald- ið fram, að Alþýðusambandið hafi sent verkstjóranum í Bretavinnunni í Kaldaðarnesi tilkynningu um lækkun á kaupi verkamanna þar. Það má með sanni segja, að þessi klausa Morgunblaðsins sé einkennilegt fyrirbrigði, þar sem Alþýðu- sambandið hefir enga slíka til- kynning.u eða tilmæli um kaup- lækkuU, látið frá sér fara hvorki til þessa verkstjóra, sem raunar mun aðeins vera túlkur þar á staðnum — eða annarra. Hinsvegar talaði ég við for- mann Verkalýðsfélagsins Bár- an á Eyrarbakka fyrir tveim dögum og tjáði honum að Bret- ar vildu lækka kaupið og sagði honum jafnframt frá svörum mínum við þessari málaleitun, og bað hann að taka málið til athugunar. í félaginu. Bretar gerðu þær kröfur að sama kaup og greitt var fyrir mánuðina júlí—sept., kr. 1.78 yrði óbreytt til áramóta og auk þess að kaffitímar féllu niður án kaupgreiðslu. Þessu svaraði *ég ákveðið neitandi, benti tals- manni Breta á, að slík lækkun á kaupi bryti í bág við íslenzk lög, og að kaupið frá 1. okt. til áramóta, ætti að vera kr. 1.84 miðað við 10 klst. vinnu að frá- dregnum tveim hálftímum til kaffidrykkju með fúllu kaupi. Ef þeir óskuðu að greiða að- eins kaup fyrir raunverulegan (actual) vinnutíma, þá yrði að leggja 1 klst. kaup (þ. e. kaffi- tímana) ofan á venjulegt tíma- kaup, þannig, að kaupið miðað- ist við kr. 18.40 á dag og er það sama sem kr. 2.04 4/9 pr. klst. fyrir hvern raunverulegan vinnutíma, ef kaffitímar ekki eru greiddir. pr. Alþýðusamband íslands. Óskar Sæmundsson. H æstiré ttHr: Shell gert að ireiða ttsvar ð SejðUtirii. IGÆR kvað Hæstiréttur upp dóm í málinu: H/f. Shell gegn Seyðisfjarðarkaupstað. Málsatvik vo»u þa'u, að í fyrra var ]agt útsvar á útbú Shell á Seyðisfirði kr. 1235, en Shell neitaði að greiða útsvarið og taldi sig ekki útsvarsskylt, þar sem Fisksölufélag Seyöisfjarðar annaðist sölu olíunnar í (umboðs- sölu, en félagið hefði ekki útibú eys.tra. Var þá krafizt lögtalks og úrskttrðaði fógeti, að félagið væri litsvarsskylt, því að samningurinn við Fisksölufélagið leysti það ekki umdan skyldunni. Shell áfrýjaði úrsk'uirði fógeta, en Hæstiréttur staðfesti bann. 1 Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. Sækjum. ÖRNINN. Símar 4161 og 4661. SBæfellingafélagið, Kvk. (Útgáfusjóðnr héraðsögunnar). héldar miiila Hlutaveltu í VarðarhnsiaH snnnadagian 1. dea. Hásið epnað kl. 4 e. m. Mikift verðmæti Eldsneyti: Kol—raörg tonn Mór—mörg tonn Steinolía Skófatnaður Farmiðar með sklpnm-bifreiðum ogflugvélum Sauðfé Peningar: ÍOO kr. 75 kr. 50 kr. 25 kr. Látið gjallarhorn Varðarhússins vísa yður leiðina. Ekkert hippiiratti. Dráttnrinn 50 aura. HLUTAVELTUNEFNDIN. FJðldi ágætra muna Sýnisiaorn: Mstvara: Kornvara i heilum sehkjum Saltkjöt, hangikjöt Saltfiskur Fefnaðarvara ffiásálaðld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.