Alþýðublaðið - 05.12.1940, Qupperneq 3
FiMMTUDAGUR 5. DES. 1940.
MÞTÐUBLáÐiÐ
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau *
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
DauðahaSdið i skattfrelsið.
AÐALFUNDI Landssam-
bands islenzkra útvegs-
írtanna, sem haldinn var hér í
Reykjavík í viku'nni, sem leið,
var samþykkt svofelld tillaga um
skattamál:
„Aðalfundtar landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna, haldinn í
Reykjiavík 28. nóvember 1940,
felnir stjórn sinni að gæta réttar
jog vera á verði um hagsmuni út-
Vegsmanna varðiandi skattaá’agn-
ingu hins opinbera á atvinnuveg
þeirra. Telur fundurinn, að miða
beri við grivndvöll þann, sem
lagður var með lögum um skatt-
frelsi útgerðarinmar á alþingi
'1938, og að útvegsmönnum verði
gert kleift að reisa atvinmuveg
s'inn við úr erfiðleikum undan-
. genginna ára.“
Þó að orðalag samhykkla.TÍnnar
sé einkennilegt, getur enginn ver-
Uð í efa um það, hvað það er, sem
farið er fram á: Þess er krafizt
! — uindir því yfirskini, að gera
þurfi útvegsmönnum kteift að
reisa atvinnuveg sinn úr erfið-
leikum undangenginna ára — að
útgerðin njóti áframhaldandi
skatíf elsis á grunidvelli sikatt-
frelsislaganna frá 1938. Það er
sá „réttur ... útvegsmanna", sem
samþykktin talar um, og stjórn'
landssambandsins er falið að
.gæíia!
Sjialdan hefir óbilgirnin og sér-
hagsmunah yggjan sýnt sig svo
greinitega í allri sjnini nekt.
ÍSá fundur, sem gerði þessa
samþykkt, veit vel, að lögin um
skiattfrelsi útgerðarinnar frá 1938
votu neyðarráðstöfun, gerð á
kostmað alls almennings í land-
inu til þess að bjarga útgerðinni
frá hruni. Engan óraði þá fyrir
því, að stríð væri ein.s nærri og
Tiaun varð á, og jiví síður, að það
myndi færa stórútgerðinni þann
ándntýrategasta gróða, sem
þekkzt hefir í sögu ísJenzkrar út-
ger&ar. Til jress að útgerðin gæti
fengið að njóta skáttfrelsisfrels-
is samikvæmt þessum lögum,
hefir tVáfátækur almenningur síð-
'ástliðiri tvö ár orðið að takia á
'sig' óbæriteuar skattabyrðar, ofan
á alla dýrtíðina :af völdum ófrið-
arins. En á meðan hafa stórút-
geTðiarmermirnir rakað siaman
mil!jónagé|ða, greiít skuldir,
stomað ný gróðafyrirtséki og
lágt fyrir fé. Við gróðá þeirra.
hefir ekki verið snert af skatt-
•he;'míiumöri;num hins opinbera.
•'Þess eru engin daami, að sett
hafi verlð lög hér á Jandi, sém
jorðið hafa í framkvæmdinni önn-
ur ehis ólög og skat.tfrelsislögin,
•énda hef;"i alþingi árieiðanle^a
ek'ki doítið' i hug að ln;a dík
lög frá sér f-ara, ef vi'að hefðd
yc"ið, hvað fram undan vu. En
sióTútgerðanvéniTirnir hiri e’rki
,tei það, i'iótt skattfrielsislögin réu
fyrir löngu búin að rnissa allari
tilvérurétt. Þeir kunna sérréttind-
unum vel, eins og, venjulegt er
am • allar sérréttindaklíkur, og
krefjast áframhaldandi skatt-
frelsis á kostnað almennings,
þrátt fyrir allan striðsgrööann,
sem þeir hafa þegar rakað sam-
an. Skattfrielsið — það er„réttur
.. • útvegsmanna“, segir í sam-
þykktinni ,sem gerð var á aðal-
funidii landssa'mbands íslenzkra
útvegsmanna. Réttuir hinna —
þaðerað be a drápsklyfjiar' skáít-
anna og útsvarannia til þess að
stórútgerðarmennimir geti haldió
stríðsgróða sínuim óskertum!
Það er veriö að tala um það,
að nauðsynlegt sé, „að útvegs-
mönnum verði gert kleift, að
reisa atvin'niuveg sinn við úr erf-
iðleikum undangenginna ára“, og
því hefir af btekfisKuim stórút-
geTðarmaninastiéttarinnar verið
haldið fram, að útgerðin þurfi á-
framhaldandi skattfrelsi til þess
að endurnýjia togaraflotann! En
hvaða ráðstafanir hafa þeir bent
á því til tryggmgar, að togara-
flotinn verði endiurnýjaður, ef
sitórútgerðin fengi áfram að njótá
skattfrelsis og stóxútgerðarmenn-
irnir yrðu látriir einráðir um það,
hvernig þeir verja stríðsgróðan-
um? Engar. Hins vegar hefir Al-
þýðuflokkurinri bent á mjög
raunhæfar ráðstafanir til þess að
tryggja endumýjun skipastólsins
Um leið og skattfrelsið yrði af-
numið.
Fulltrúi Alþýðuflokks'ins ímilli-
þinganiefndinni í skaitia- og. tollia-
málum, Jón Blöndal, befir fyrir
meira en mánuði s-íðan lagt þar
fram tillögur-um það, að sfcatt-
frelsi úfgeröarinnar verði afnum-
ið, en um leið stofnaður nýbygg-
ingasjóður fyrir úlgerðina í
vörslu hins opinbera, og skyldu
útgerðarmenn njóta sérstakra í-
vilnana ujn skattgreiðsliuir fyrir
það fé, sem þeir leggðu í þann
sjóð. En — þær ívilnanir væru
bundnar því skilyrði, að féð yrði
virkilega riotað til endurnýjlun'ar
skiþastólnum; annars -gengi mest-
ur hluti þess sem skattur til hins
opinbera.
Hér -eru engin slagorð um „við-
reisn útgerðarinnar" og „endiur-
nýjiun togaraflotans", heldur
raunhæfar tillögur til tryggingar
því, að togaraflot'inn verði virki-
lega endurnýjaður. En útgerðar-
menin -og málsvarar þeirra stein-
þegja við þessum tillögum. Það
er eins og bannað hafi verið að
minnast á þær í blöðum þeirra
eða f unidarsamþykktum! Hvað
kerour til? Hvers vegna tók að-
alfundur landsisambiands íslenzkna
útvegsmánna ekki afstöðu til
þessara tillagna, úr því hann á
annað borð fór að ræða skatta-
mál útgeirðarininar og gera sa-m-
þykktir uni þau? Var það ef til
vill, þegar allt kemur til alls, ekld
framtíð útgerðarinnar og endiur-
Hússtlórnarskólamálið
ÞAÐ MUN mörgum gleðiefni, |
að nýr skriður er kominn á \
hússtjóxn.arskó’amál Reykjavikur.
Oft hefir þessu þjóðþrifamáli
verið hreyft opinberlega bæði i
útvarpi og. blöðum hinna ýmsu
f'olcka og á alþingi. Einnig hafa
fujitrúar Alþýðuflokksiris í bæj-
arstjórn Reykjavíkur síðast liðin
ár'fluitt í sambandi við fjárhags-
áætlutn bæjarins tillögur um
stofnun húsmæðraskóla í Reykja-
vík. '
En að þeirri sterku hreyfingu,
sem nú er fyrir aukinni hús-
mæðrafræðslu hér, standa nú í
fyrsta sinn allir stjórnmálaflokkiar
saman. Það ætti iað vera svo ör-
uggur grundvöllur, að óhætt væri
að gera sér góðar vonir uim úr-
slit.þessa máls.
Nú hefir verið birt í dagblöð-
um bæjarins ávarp, undirritað af
nokkrum áhugasömum konum og
styrktarmönuum þessa málefnis.
Ávarpið er sent til að vekja at-
hygli almennings á hússtjórnar-
skólamálinu og þar er farið fram
á einhverja fjársöfriim því til
framdráttar. Auðvitað er eklti
nema gott, ef efnamenn leggja
eitthvað fram í þ-essu skynd og
þeir aðrir, er vilja og geta, þótt
í smáum stíl sé, en hins 1 vegar
getur það ekki leikið á tveim
] tungum, að það er skylda ríkis
i og bæjar, að koma upp eins tað-
kallandi na'uðsynjiaistofnUn og
nýjun skipastólsins, heldur skatt-
frelsið og einræði stórútgerðar-
mannanna yfir stríðsgróðamum,
sem forsprakkarnir á þeim fundi
voru að hugsa um?
hússtjórnarskóli í Reykjavík er.
Ég hefi persónulega alltaf á þeim
fundium, þar sem þetta hefir
verið rætt, verið á móti því, að
leitað^væri almennra samskiota í
þessu skyni. Mér finnst gjaldþoli
almeninra reykvikskra borgara
meira en nóg boðið með öllum
þeim aðferðum, sem viðhafðar
eru til að seilast í pyngju þeirra
til margvíslegrar fjársöfnunar, þó
að skólamál Reykjavíkurbæjar
bættust ekki við.
Ég vil taka það fram ut af
þeim misskilningi sem ég hefi
orðið var við meðal sumra, er
hafa lesið eða heyrt um þetta á-
varp, að þessi fjársöfnun er að-
þins auikaatrfði í stofnun og s+arf-
ræksliu væntantegs hússtjórnar-
skó'a, og mun því fé, er inn kem-
ur, varið fyrir innanstokksmuni í
skó’ann. Um stofnfé eða xekstúrs-
kostnað er ekki að ræða. Það
verður hvorttveggja að hvíla á
því opinberia.
Nefnd þeirri, er kosin var til
ftamkvæmda í þessu rrá’i, er það
vel ljóst, að það fyrsta, sem á að
gera í þessiu máli er það, að
hlutest til um það við ríkisstjórn,
að lögð' verði fyrir næsta alþingi
lög um hússtjómarskóla í kaiup-
stöðum, hliðstæð þeim lögum, er
gengo í gildi fyrir húsmæðra-
(skóla í sveitium 1938. Þegar þau
gagnkvæmu og sjálfsögðu rétt-
indi era tryggð, er auðvitað eðli-
legt og sjálfsagt að fyrst sé haf-
izt handa um slíka stofnun hér í
Reykjiavík. Með kappi og forsjá
tekst eflaust giftusamlega um úr-
lausn þessa máls.
Soffía Ingvarsdóttir.
Jólabókin er komin
Ferðasaga Marco Polos hefir iftn langan aldur verið talin merkasta ferðasagan, sem rituð hefir verið. „Fyrstur alíra ferða-
langa lagði hann þvera Asíu undir fót og lýsir einu ríkinu af öðru af eigin sjón. Hann lýsir auðnum Persíu, blómlegum há-
sléttum og tröllslegum gljúfraleiðum á Badaksjau, gresjum Mongólíu, þar sem vagga þeirrar þjóðar stóð, er skömmu áður
virtist æíla að hremma allan kristinn heim. Mareo Polo auðnaðist fyrstum manna að lyfta tjalilmu til Miðar frá íalonarka-
lausum auðæfum og dýrð Kínaveldis, feiknaelfum þess og stórfoorgum, fjölbreyttum iðnaði og iðandi manngrúa. Hann segir
'ofekur fyrstur frá óteljandi skipum, sem vöktu ys og þys á höfum og vötnum í Kína. Fyrstur bregður hann upp fyrir okfeur
myndum af íandamæraþjóðum Kínaveldis, hjákátlegum trúarsiðum þeirra og venjum, óþveginni skurðgoðadýrkun Tíbetbúa,
sólgullnum musterum og skrjáfandi trjákrónuni, af Birma, Síam, Laos, Cochin-Kína og af Japan. Tfoule Austurlanda, með
öllum sínum róslitu perlum og logagyltu hallarþökum. Fyrstur segir hann okkur frá ódáinsökrum Indlandsfeyja, þar sem
hnossgæti þeirra tíma, kryddvörurnar, átíu sinn dularfulla uppruna. Marco Polo segir okkur frá Java, perlu Indlandseyja,
Súmaíra með öllum sínum þjóðhöfðingjum, sjaldgæfri framleiðslu og mannætum. Hann getur mn vilta og nakta íbúa á
Nieobareyjunum, segir frá Ceylon, demantseyjunni með f jallinu helga og gröf Adams, og frá Vestur-Indlandi, ekki drauma-
íandinu úr sögnum um Alexander milda, heldur eins og Marco Polo sá það og rannsakaði að nokkru, land með frómum Brah-
maprestuin, hryllilegum meinlætamonnum, gimsteinum og upplýsingum um hvernig þeirra skuli aflað, perlum og perluveið-
urum og steikjandi sói.
Marco Polo var fyrsti maðurinn á miðöldum, sem gaf okkur staðgóða lýsing á hinu týnda kristna keisaradæmi Abes-
siníu og eýjunni Socotra, sem byggð var bálfkristnum miimium. Frá honum koma fyrstu frásagnirnar um Zansibar, Svert-
ingjana þar og fíiabeinið, og um Madagaskar, með risafuglinnrok og aðrar Óvættir, langt suður í myrkum höfum. En MarcO
Polo gieymdi ekki norðurvegum, því að fyrstur lýsir hann Síberíu og íshafinu, hundasleðum, þreindýraveiðimönnum, og ís-
björnum.
Þremur árum eftir heimkomuna var Marco Polo fluttur í hlekkjum til Genúa. Honum var varpað í fangelsi. Og í dýblissu-
Iílefa ias hann öí'irum fanga fyrir frásögnina um langferðir sínar, sem öld af öld hafa borið mestan hróður aiira
Asíuferða og gert nafn Marco ódauðiegt.
Bókin er skreytt miklum fjölda fallegra og sérkennilegra mynda og svo skemmtilega skrifuð, að allir, ungir og gamlir,
liafa gaman af að lesa hana.
Bókaverslun Isafoldarprenísmiðju.
P©tta ©r
m