Alþýðublaðið - 09.12.1940, Síða 2
/irYÐUÖLAÖIÐ
MÁNUDAGUiR 9. DES. 1940.
ÓLAFUR V I Ð FAXAFEN:
UPPHRF HRRDPETRH
og aðrar sögur
er skemmtilegasta bókin. Kemur í bókaverzlanir í dag.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F.
| JÓLABÓKIN:
Jórsalaför,
ferðaminningar prófessoranna
Ásmundar Guðmundssonar og Magnúsar Jónssonar.
328 bls. 86 myndi'r og uppdrættir.
fEMUR ÚT EFTIR HELGINA.
Sigfnsar Eyœnndssoiar
Bðkaverzlnn
K.V.F. Framsdkn
heldur fund þriðjudaginn 10. desember 1940 kl. 8.30 í Iðnó, uppi.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Kaupgjaldsmálið.
3. Rætt um síðastá Alþýðusambandsþing. (
Konur fjölmennið og mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Sökum hinna .sívaxandi erfiðleika með skiptimynt, vill
Sjú!:rasamlágið alvarlega mælast til þess, að samlagsmenn
greiði, iðgjöld sín þannig, að eigi þurfi að skipta. Að öðr-
um kosti geta írienn búist við því,, að ekki verði hægt að
* ? ■ ' ’
afgreiða þá.
Aage Krarup Nielsen:
Hvalveiðar í Suðurhöfum.
—i--»
Karl ísfeld íslenzkaði.
Bókaútgáfan Esja.
G HYGG að landalýsingar
og ferðasögur séu í meira
afhaldi hjá okkur íslendingum
en flestar aðrar bækur. Þetta
er ekki nema eðlilgt. Við erum
mjög afskekktir og okkur
dreymir oft um hinn stóra fjar-
læga heim. Danski læknirinn
Aage Krarup Nielsen er ein-
hver víðförlasti og mest lesni
ferðasögurithöfundur á Norð-
urlöndum. Þetta er ekki aðeins
fyrir það, að hann hafi af svo
miklu að miðla vegna ferðalaga
sinna, sem eru þó meiri heldur
en flestra annarra, heldur al-
veg eins vegna þess, að stíll
hans er áfengur, myndir hans
eins og kvikmyndir, skilningur
hans á því, sem við, sem
heima sitjum, þráum að kynn-
ast, mjög opinn og hann a létta
lund, sem alltaf er búin til gam-
ans.
Það er einkennilegt, hve lítið
hefir komið út af bókum þessa
ágæta rithöfundar á íslenzku,
og þó er ég sannfærður. um, að
nægur markaður myndi vera
hér fyrir allpr bækur hans, ef
almenningur aðeins „uppgötv-
aði“ hann. Úr þessu hefir nú
verið bætt að nokkru og jáfn-
framt .verið stigið fyrsta veru-
lega sporið í þá átt að kynna
okkur þennan rithöfund.
Útgáfufélagið ,,Esja“ hefir
gefið út bók hans: „Hvalaveið-
ar í Suðurhöfum“. Þýðinguna
á bókinni hefir Karl ísfeld ann-
ast af alkunnri smekkvísi og
virðist stíll Krarups Nielsens
ekkert hafa misst við þýðing-
una.
Ég hygg, að hið eina, sem
hægt er að finna að þessari bók,
sé nafnið, því að það gefur að
nokkru ranga hugmynd um
efni hennar. Hér er ekki aðeins
lýst .ihvalaveiðum í Súðúrhöf-
um, þó að það sé gert á meist-j
aralegan hátt, heldur löngu og;
æfintýraríku ferðalagi til,
margra landa, sem við þekkjum
lítið til, a. m. k. sumra. jþarna
er þjóðsiðum lýst í. mörgum;
löndum, einkennilegum mann-.
eskjum og' æfintýrum ,þeirra,:í
þjóð :j ,í helj.argreipum . stór-
felldra vinnudeilna, kvenna-
uþpbóðum, ægilegri hjátrú, ein-
kennilegu dýralífi, sýo -að ör-
lítið sé nefnt af því mikla sam-
ansafni æfintýra og frásagna,
isem er að finna í þessari ágætu
bók. Ef ég yrði spurður að því,
hvaða kafli bókarinnar væri
beztur, þá yrði mér ekki greitt ’
• um svör, avo samvaldir eru þéir
og^ómissandi, en þó held ég að
kaflinn: „Land mörgæsanna11
sé ógleymanlegastur. Þarna er
háttum mörgæsanna lýst. á svo .
meistaralegan hátt, að ómögu-
légt' er að gleyma því. Höfund-
urinn dregur upp mynd af þjóð-
félagi mörgæsanna með öllum
þess kostum og kynjum — og
fer ekki hjá því að mönnum
finnist að því svipi ótrúlega
mikið til okkar eigin þjóðfé-
lags!
Ég opnaði þessa bók með
hálfum huga. Ég hélt að hún
væri einvörðungu lýsing á
slátrun stórhvela, baráttu við
ísa og ygldan sjó, og þó að slík
frásÖgn geti verið skemmtileg,
þá höfum við fengið svo mikið
af slíku, en bókin er svo að
segja um allt. Ég lokaði henni
ekki fyrr en ég var búinn með
hana — og var meira að segja
ekkert syfjaður næsta dag eftir
vökunóttina.
vsv.
Bækor Æsknnnar.
BARNABLAÐIÐ ÆSKAN gef
ur út þrjár bækur að þessu
sinni, allar góðar.
Sandhnla-Pélur eftir A. Chr.
Westergaard er í rauninni gam-
all kuniningi, því að þetta er
þriðja (og síðasta) bindi sögumn-
ar. Er þar skemmst frá að segjia,
að þetta bindi er um fiest líkt
fyrri bindunum: ógæt ungiinga-
bök, þróttmikil og karlmannleg,
enda hvarvetna náð miklum vin-
sældum. Og þótt sagan í þess'u
bindi gerist nokkuð reyfarakennd
á kafla, þá er það samt ©kki
um of og gerir hana vitanlega
sízt leiðinlegri aflestrar. Og all-
uir andi sögunnar er svo hollur og
hressandi, • sem bezt má verða.
Þýðingin kemur mér yfirleitt
vel fyrir sjórnir. Stíllinn er víðast
fjö'rugur og lifandi. Þýðandanum,
; Eiríki Sigurðssyni kennara á Ak-
'urcyri, hefir tekizt betur en áður
áð losa stíl bókarinnar við merki
þess, að hún • er þýdd. Eimstaka
setningar mættu þó betri vera.
Og orð eins og „loftholt" er
vægast sagt óviðkunnanlegt.
• En þ'essir gallar eru svo smá-
vægilegir ,aö nú, þegar sagan
er öll komin út, vil ég ekki láta
tækifáerið 'ónöfáð tij að þakka
Eiríki fýrií' þýðingu þessarar/ á-
■' ga'tJ-' uhgEngabókar.
M&tg börn muna eftir sögunni
um Kára; litlá og Lappa, sem
Æskanigaf 'út fyrir jólin í hitti-
fyrra, svo gaman hefir þeim þótt
að henni. Nú kemur hér önnur
saga um, þá félagana eftir sama
matin, Stefán Júlíusson kennafl"a
í Hafnaffirði ,og heitir Káfi litli
í skólantim. Er hér sagt frá skóla
göngíi' Kál'a og ýmsum ævintýr-
um þeirra- beggja' og Gunnars
vinai:; þeirra. Um þesisa sögu er
allt það sama að segjia og þá
fyrrí íivað dbÚrðarlausan, stil, lif-
-andi..:ýrásiögn.JOg. einfalt orðaval
snertir, pg-ætla ég að fyrir yngstu
/höt'niií (7—9 ára)'fáist ekki betri
Enginn
í jólakötiinn!
FflTflBUÐRBINNQR
efni á gólf og veggi.
Má leggja á tré- og steinundirlag.
Varist að eyðileggja slitin gölf og
stiga. Ekkert viðhald horgar sig
eins vel og Securitlögn.
H.f. Stapi, sími 5990.
Söluumhoð:
J. Þorláksson & Norðmann,
sími 1280.
Kvennadeild
Slysavarnafélags íslands:
Fundur
t
mánudaginn 9. desember kl,
8.30 í Oddfellowhúsinu.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. H. E. Tríóið syngur.
3. Síra Þorst. L. Jónsson talar.
4. Dans. — Fjörug músík.
Félagskonur Mætið vel og
hafið félagsskírteini með.
Stjórnin.
SRóviðgerðir
alls konar ijást á Öldugötu
61. Vönduð vinna.
MARÍUS TH. PÁLSSON.
og skemmtilegri bækur en þessar
sögur Stiefáns og' sumar bækur
StemgTÍms Arasonar.
Ásá litla Iipurtá er sérpreiituð
úr ÆBkunini, og þá þarf nú raun-
ar ekjki að segjia meira. Hún er
einnig eftir Stefán Júlíússon og
er uni 7 'ára telpu, en mál og'stíll
bókarimnar sýnist bezt hæfa nokk
luð eklri börnum. I þessu sam-
bandij get ég ekki 'stillt mig um
að seg'ja það, áð Æskan þarf
ekki iö kvíða minkandi vinsæld-
um hjá, lesendlum; sínum, hörnum
landsins, meðan þeir skrifa,. sög-
fur í hana til skiptis, Stefán Júlí-
ussoú og Gunnar M. Magnúss,
annarj fyrir yngri börnin, en hhm
fýrir þau eldrí, og .tekst ekki ver
en hingað tih
,Myn Jii' I Kára og Ásitu enu eftir
Tfyggva Magnússon, en allir vita
hvaðá handbragð er á teikning-
tun háns.
! Olaíiir Þ. Kristjánsson.