Alþýðublaðið - 16.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1940, Blaðsíða 3
ALÞÝÐ (JB LAB i£> MANUDAGUR Í6. DES. 1940. ALÞÝÐDBLADIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýBuhúsinu við Hverfiagötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau t AI, ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN L „LdcIh - taðtíð“ hjá ísleozk-sænsfea fé- laglen og „Svenska klnbben' Hennlngar og fræðslnsamband algýðn. MENNINGAR Og fræ'ðslu- samband al])ýðu hefir nú starfað í þrjú áx. Þegar það byrjaði starfsemi sina hafði það eikkeTt til að byggja á anniað en viljann til að afreka eitthva'ð í þágu medri og betri alþýðu- menningar og það feom mjög fljótt í ljós að þjöðin sfeyldi þessa viðleitni og vildii styðja hana. Mnnu fá dæmi vera fyrir jafn ö:mm og örtiggum vexti hjá nokkmm félagsskap og hjá M.F A., þegar þess er1 gætt að lítið hefir verið gert til að beita á- róðri í þágu þess, Það hefix allt af haft þá stefniu að láta verk sín sjálf dæma starfsemina og það er efeki hægt að segja amn- að en að M.F.A. hefir staðist allar prófraimir með miklum sóma. Um þessar mundir em kanp- endtúr að bófetum M.F.A. orðnir Ittm 5 þúsiund að töilu. Þessimikli félagafjöldi gerir M.F.A. það kleift, sem flestir muinu þó undrast á þessum tímum, að hæfeka ekki árstillagið og draga fekfei á nofekum hátt úr útgáfunni. Að þessu sinni fá kaupendumir því jafn mikinn arkafjölda og í fyrra, jafn góðan frágang og að sömu leyti betri og greiða sama gjald fyrir og þá, þráitt fyrir það, þó að íslenzkir peningar hafi mifeið fallið í verði. Þessu geta samtökin og góð forysta þeirra áoifcað. Það em félagamir í M.F.A. sjálfir með fbrystu þess sem skapa þennan ágæta árangur og menn fagna því, því að hér á landi hefir mömnum ávallt fundizt, að góð- ux bófeatoostur sé næstum eins nauðsynlegur og. fæði og sfeæði. Tvær af bókum M.F.A. á þessu ári eru feomnar út: Síðara bindi „Borgarvirkis“ og Ævisaga Beet- hovens. Um fyrri bókina þarf ekki að ræða. Það er svo mikið búið að ræða um hana. Ævisaga Beethovens er orðin sigild bók og ómissandi öilum, sem hafa gaman af músík og raunar einn- ig þeim sem lesa sögu sér til íinægju. Hinar tvær bæfeumar em „Heiðaharmur“, upphaf hins nýja sfeáldsagnaflokks Gunnars Gunn- arssonar og bófe Rauschnigs „Hitler talar“, einhver frægasta bófein, sem rituð hefir veriö um þessa ævintýralegu persónu, upp- haf smann yfirstandandi ófriðar og alls þess böls, sem af honum hefir hlotizt fyrir hundmð millj- óna af mönnum víðs vegar um heim. Þessi bófe mun hár eins og annars staðar vekja gífuriega at- hygli' og umtal. Báðar þessar bækur munu koma út næstu daga, enda em miargir búnir að hlakka til þess að fá þær fyrir jólahátíðina. Það ber að þakka Menningar- og fræðslusambandi alþýðu fyr- ir starfsemi þess. Það hefir frá upphafi hugsað mest um það að gefa út göðar hófemenntir. I íiaUn og vem hafa bækur þess verið að batna ár frá ári og aldrei verið betri og fjölbreyttari en t ár. i M.F.A. veit og nú orðið að á þessu byggist framtíðar starfsemi þess. *■ Það er sjálfsagt áð minnö á það^núna þegar svo mfkið er keypt af bókum, að betri og ijafnframt ódýrari bækur er varla hægt að fá en bæfetir M. F. A. — og jrað er áreiðanlegt, að engin bókagjöf myndi feærfeomn- ari eái bæfeur þess. ** í TU jólann 1 Ferðaborðbúnaður í tðsku fyrir 4 — Matarstell — Bollastell — Bollapör — Diskar — Könnur —- Vasar — Skálar — Ávaxtasett — Ávaxtaskeið- ar — Borðhnífar — Kertastjakar — Kerti — Spil — Spilapeningar — Sjálfblekungar — Dömutösk- ur — Hárkambar — Hárspennur — Nælur — ♦ , Perlufestar — Dúkkur og mikið úrval af leik- föngum -— Jólatrésskraut og Klemmur — Stjörnuljós — Kínverjar og Blys — Loftskraut o. m. fl. K. Einarsson & Bjðrnsson Bankastræti 11. SÆNSK-ISLENZKA fclagið ,ySvíf jðð“ og Svenska klubb- en, héldu sameiginlega „Lacíu- háííð“ og 10 ám afmælisfagnað félagsins 13. des. í Oddfellow- húsinu. i Formaður félagsins Magnús Kjaran, stóríkaupmaður settifund- inn og stjórnaði howum. En for- maður „Svenska klubben" Guð- laugur Rósenkrans yfirkennari stjómaði Luciut-hátíðinni. Ásgeir Ásgeirsson alþingismað- ur, aðalhvatamaðiur að stofnun félagsins og fyrstí formaður þess, minntist tíu ára afmælis félagsins og gat uim helztu störf þess. Á- gúst Bjarnason og Jafeob Hafstein sungu „Glunta". Skúli Skúlason ritstjóri sagði siðustu fréttír frá Svíþjóð. En Guiðrún Þorsteins- dóttir söng sænskar alþýðuvisr ur. Að lokum þakfeaði charge d’affairs, Otto Johannsson, félag- inu og stjóm þess vel unnin störf í þágu Svíþjóðar á Um- liðnuim ámm og óskaði þvi gæfu og gengis í framtíðinni með shjallri ræðu, sem var tékið með mifelum fögnuði eins og reyndar (Ölluim dagskráriiðunum. Luciur framreiddu káffi að sænskum sið og loks var stiginn öans til kl. 3. Hófið sátu allt að hundrað manns og fór það prýði- lega fram og sfcemmtu menn sér með ágætum. Fðgar jölanerki Raaða Kross fslaads RAUÐI KROSS ISLANDS hef ir látið útbúa smefekleg meifei gyllt, rauð með áletraði heillaósk og alþjóðamerki Rauða knossins og upphafsstöfUnum R. K. í. Merkið kostar. 10 aura og er ætlast til að það sé límt á allar jóla -og tækifærisgjafir og sikeyti, og kort, hverju nejfni sem nefn- ist. Merkinu er ætlað að vera happamerki þar sem aiþjóða- merfei rauða ferossins, sem er méTiri friðar og bræðralags, er á því. Saia hefst á mánudag og muu sannast að höpp fylgjiheilla ósk hverri. Þessi merki eru mjög falleg, prentuð í rautt og gylt með merki Rauða krossiLns ,en um- hverfis er prentað í kring áletr- unin „kavleifeur og friður sé með yður“. Jólagjafimar munu áreið- anlega vekja enn meiri gleði, ef þær bera þetta merki. H. C. Andersen: Hans klaufi og Svínahirðirinn. NÝLEGA eru komin út tvö af æfintýrum H. C. An- dersens í myndum: „Hans klaufi“ tog „Svínahirðirinn“. Það þarf ekkert að fjölyrða um það, hve skemmtileg þessi æfintýri eru fyrir börn. Betri ppp 1 Hvalveiðar i 1 snðurhðfnm eftir A. Krarup-Nielsen, í r V þýðingu Karls ísfelds, er nú komin í bókaverzlanir. Skemmtileg bók handa ung- mmmm um og gömlum. Það er alkunna að Ávaxtadrykkir, Gosdrykkir, O G Sódavatn er best frá ðlgerðin Egill Sballagrímsson hf. Sími 1390 Skemmtilegar og ódýras* bæknr til lesturs yfir jéladagana: ’• ■. ■ ; . , i Hver var að hlæja? Þýddar sögur Htnn ósigrandi Upphaf Aradætra og aðrar sðgnr. Fást hjá öllum bóksölum. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H/F. nm Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögirm nr. 118. 2. júlí 1940, sett eftirfarandi ákvæði um hámarks- álagningu: Nýir ávextir: íheildsölu ................ 15% í smásölu ........v........v 45% Þurkaðir ávextir: í heildsölu ............... 12% í smásölu ........... 38% Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða sektum allt að 10 000 króhum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 16. desember 1940. EYSTEINN JÓNSSON. Torfi Jóhannsson. bækur er varla hægt að fá fyrir yngstu lesendurna — og svo ódýr eru þessi hefti, að allir geta keypt þau. Símon Jóh. Ágústsson, dr. phil. flytur á morgun fyrir- lestur kl. 6,15 í III. kennslustofu háskólans. Efni: Stöðuval. Öllum heimill aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.