Alþýðublaðið - 23.12.1940, Page 2
Vísitala.
Samkv. útreikningi kaupiagsneíndar er vísitala
framfærslukostnaðar í Keykjavík mánuðinu okt.
til des. 142.
Verðlagsuppbætur á laun embæítis- og starfs-
manna ríkisins og ríkisstofnana verða því frá 1.
jan. 1941 samkv. lögum nr. 77, 7. maí 1940, svo
sem hér segir:
í fyrsta flokki ......... 31,5%
í öðrum flokki .......... 28.0%
í þriðja flokki ........ 22.6%
Viðskiptamálaráðuneytið, 21. des. 1940.
Enginn, án hljómlistar
Granðfonplðtur
eru nú komaar
Métiarstar
Strengirmir
Bogarnir
Fiðlnkassarnlr
Blokkflanturnar
og fl. fl.
HLJÓBFJEBAHÚSIB.
TU Jólagjafa:
Slifsi — Slifsisborðar — Svuntuefni — Silkisokkar —
Samkvæmistöskur — Hanskar — Slæður við peysuföt —
Georgetteklútar — Kragar — Sloppar — Barnaleistar —
Kjólatau — Kjólablóm — Nærföt o. fl.
Verzl. DYNGJA
Laugaveg 25.
ÁSKKíFENDUR AÐ
bókum M. F. A
eru beðnir að vitja þeirra í dag. — Afgreiðslan í Alþýðu-
þýðuhúsinu, efstu hæð.
Hentugar jólagjafir:
'^ertwspaðap, Hnífapðr,
.. BeHapoi.% Hiskar.
Theodór Slemsen.
AL1ÞVÐ3JL d
MÁNUDAGUR 23. DES. 1940.
Atkvæðaireiisla
Stjórnir Sjómannafélags Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
ar hafa ákveðið að láta fara fram allsherjar atkvæðagreiðslu
meðal félagsmanna, dagana 27. til 30. des., að báðum dög-
um meðtöldum, um það, hvort hefja skuli vinnustöðvun á
togurum og verzlunarskipum, ef ekki hafa náðst samningar
fyrir áramót.
Atkvæðagreiðslan hefst föstudaginn 27. des. kl. 1 e. h.
í skrifstofum félaganna, sem verða opnar daglega frá kl.
1—7 e. h. alla virka daga.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.
Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar.
Aðaifondir
Slysavarnafélags íslands verður haldinn í Reykja-
vík sunnudaginn 23. febrúar 1941. Breytingar á lög-
um félagsins verða til umræðu auk venjulegra aðai-
fundarstarfa. Fundarstaður og tími verður nánar
auglýstur síðar. j
•? . vlj
STJÓRNIN.
Tillkynning
frá bakarasveinafélagi Islands.
Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun fer fram í skrifstofu
félagsins, Baldursgötu 36, dagana 26. og 27. des. frá kl.
10. f. h. til kl. 10 e. h. báða dagana.
Félagsmenn eru alvariega áminntir um að mæta á kjör-
stað.
STJÓRNIN.
DAGSBRÚN. (Frh. af 1. síðu.)
öllum hinum. Meirihluti stjómar
félagsius, íhaldsmennirmr áttu
þessa tillögu og bör'ðust haröri
barátto fyrir foenni, enda hvöttu
Mgbl. og Vísir vterkamenn í
marga daga til að greiða at-
kvœði með þessari tillögu.
Klíka Héðins Valdimarssonar
hélt fund ntokkru áður en at-
kvæðagreiðslan hófst og sam-
þykti að greiða atkvæði meö
þessari tillögu. ihaldsins, enda
unnu srnalar Héðins ákaft að
þessu. Kommúnistar hvöttu fé-
laga sína til að skila auðu við
þessa tillögu. og gáfu þá skipun
'út í fregniniðuim í gær. A'uöu a-t-
kvæðin, 106, eru því atkvæði
kommúnista.
Um þriöju tillöguna voru allir
flokkar klofnir nema kommúnist-
ar. Nokktir Alþýðuflokksmenn,
þó ekki margir greiddn atkvæði
á móti henni með þeim forsend-
um að réttara væri að hegna
mönnUm, sem freindu spjöll á
fundum með því að banna þeim
að sækja fundi um tíma. Ihalds-
menn greiddu flestir atkvæði á
móti tillögunni af því að þeim
tók sárt til flokksbróður síns og
allmargir af liði Héðins gerðu
slíkt hið sama.
Paö sem vaktí sérstaka athygli
í sambandi við þessa atkvæða-
greiðslu var hin mikla sóknnýjíu
félaganna. Þetta eru kormungir
menn, sem hafa gengið í íélagió
s. 1. surnar og í vetur. Hins
vegaT sótto eldri Dagsbrúnar-
menn, mennirnir, sem foezt þekkja
baráttu félagsins, Utið.
Sendlingum atvinnurekenda hef
ir með stuðningi Héðinskfikunnar
og kommúnista tekist að fá það
samþykkt, að Dagsbrún skuli enn
um skeið standa utan við afis-
herjarsamtök og er líklegt að
Dagsbrúnarverkamennirnir og
raunar verkalýðshreifingiin í hiaiM
'eigi eftir að gjalda þess glapræð-
is að svona margir Dagsbrúnar-
menn skyldu láta hafa sig til
þess að gneiða sundrungatillög-
unni atkvæði.
Hins vegar sýnir tala þeirra,
sem fylfctu sér um kjör-
orð Alþýðufldkksverkamanna, að
einingarvilji verkalýðsins er
aftur að vaxa í Dagsbrún og
.er því ástæöa til að gera sér
vonir um það, að þes verði ekki
allt of langt að bíða, að Dags-
brún hristi af sér sundrungamenn
ina og sameinist aftur hinUm
stóru verkalýðsfélögum innan Al-
þýðusambands íslands.
Leikfélag'ið
hefir frumsýningu á leikritinu
,,Hái Þór“ eftir Maxwell Anderson
á annan í jólum kl. 8. Leikstjóri
er Lárus Pálsson.
Konurnar ágætið eygja,
um það ber salan vott,
því SVANAKAFFIÐ þær
segja
að sé bara ljómandi gott.
SVANAKAFFIÐ ættuð
þér að reyna.
Líkm:
Ungbarnavernd Líknar verður
lokuð á aðfangadag.
Charlie Chan á Broadway
heitir amerísk leynilögreglu-
mynd frá Fox-félaginu, sem Nýja
Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin
leika Warner Oland, Kay Luke og
Joan Marsh.
13
$3
0
$3
U
u
u
$3
D
$3
n
$3
u
$3
Í3
Í3
Sundlaiigg Bleyfejavfkur
verður opin um hátíðarnar sem hér segir:
m.
Mánudag ....... 23. des. frá kl. 7Vn f. m. til kl. 8 e.
ÞriSjudag ..... 24. des. frá kl. 7y2 f. m. til kl. 3 e. m.
Miðvikudag ... 25. des. LOKAÐ ALLAN DAGINN.
Fimmtudag ...... 26. des.frá kl. 7V2 f. m. til kl. 12 á hád.
Þriðjudag ..... 31. des. frá kl. IVz f. m. til kl. 4 e. m.
Miðvikudag ... 1. jan. LOKAÐ ALLAN DAGINN,
ATH. Aðra daga opin sem venjulega.
Miðasala hættir 30 mín. fyrir lokun.
13
13
13
13
13
13
13
ö
13
13
13
13
13
£3
n
13
13