Alþýðublaðið - 28.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 28. DES, 1940. Bókin er ÞÝDDAK SÖGUR eftir 11 heimsfrægá höfunda. AIÞÝÐDBIAÐIÐ Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 eimsfræga höfunda. LAUGARDAGUR Næturlaeknir er Björgvin Finns- son, Laufásvegi 10, sími 2415. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.15 Hljómplötur: Kórsöngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: ,,Johan Ulfstjerna“ eftir Tor Hedberg. (Brynj. Jóhannesson, Emilía Borg, Ævar R. Kvaran, Haraldur Björnsson, Ásta Lóa Bjarna- dóttir, Bjarni Björnsson. —■ Leikstjóri: Lárus Sigur- björnsson), 22.30 Fréttir. 22.40 Danslög. , SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 8, sími 5204. Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46, símí 3272. Næturvörður er,í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. p ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur): Lagaflokkur í Es-dúr og trió nr. 3 í E-dúr, eftir Mozart. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hall- grífsson). 12.10—13.00 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegistón- léikar (plötur): Ýms tónverk. 18.30 ■Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen o. fl. 19.15 Hljómplötur: Tón- verk ftir Chopin. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: í Reykjavík æskuára minna, III: Tómthúsmenn (Jón biskup Helgason). 20.50 Hljóm- plötur: Valsar og polkar, 21,05 XJpplestur: Úr ,,Þáttum“ (frú [ Unnur Bjarklind). 21.30 Hljóm- .plötur: Hreinn Pálskon syngur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÉSSUR Á MORGUN. Messur í dómkirkjunni á morg- un: Kl. 11, síra Friðrik Hallgríms- son, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Engin messa í fríkirkjunni. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti á morgun: Lágmessa kl. 6.30 árd. Hámessa kl. 9 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. Hið íslenzkra prentarafélag' heldur fund á morgun kl. 1 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Samningarnir. Leikfélagið sýnir „Háa Þór“ eftir M. Ander- son annað kvöld kl. 8. Gömlu dansarnir verða í kvöld kl. 10 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Trúlofun. Á aðfangadagskvöld opinheruðu trúlofun sína ungfrú Ágústa Sig- urðardóttir, Hringbraut 188 og Halldór Pálsson prentari í Her- bertsprenti. Bókaútgáía Menningarsjóffs hefir nú gefið út 6. og 7. bók sína í ár og eru það bækurnar Uppreisnin í eyðimörkinni, eftir Arabíu Lawrence og Mannslíkam- inn og störf hans eftir Jóhann Sæ- mundsson. ,,Mannslíkaminn“ fæst innbundinn í grátt shirtingsband og þurfa áskrifendur, sem vitja bókanna, að hafa með sér kr. 2, aukagjald, vegna bandsins. Bæk- urnar eru afhentar í anddyri Landsbókasafnsins í Rvík og i Hafnarfirði í verzlun Valdimars Long. Peningagjafir til Vetrarhjálparinn- ar: H. Ólafsson & Bernhöft kr. 100, Guido Bernhöft kr. 15, Starfsfólk í skrifstofu borgarstjóra kr. 79, Daníel Þorsteinsson & Co. kr. 100, Starfsfólk hjá Trolle & Rothe kr. 25, Ragnar Sigurðsson kr. 5, Starfs menn hjá Skipasmíðastöð Magn- úsar Guðmundssonar kr. 50, Ó- nefndur kr. 400, S. G. G. kr. 40, m.b. Jón ÞÞorláksson kr. 150, h.f. ,,Eldey“ kr. 150, Gamalt áheit kr. 10, Starfsmenn hjá Trésmiðju Magnúsar Jónssonar kr. 100, Guðm. Þorsteinsson, Bjarn 12, kr. 50, G. B. kr. 10, N. N. kr. 10, N. N. kr. 300, Áheit kr. 5, Starfs- fólk hjá H. Ben. & Co. kr. 66, Frá Burstagerðinni kr. 7, Tré- ‘ sfíðafélag Reykjavíkur kr. 100, Ólafur Gíslason & Co. kr. 150, X kr. 10, I. Brynjólfsson & Kvar- an kr. 150, Ónefndur kr. 5, Vigdís & Rannveig kr. 20, B. S. kr. 5, K, S. Ó. kr. 50, Hólmfr. Árnad. kr. | 10, Ásgarður h.f, kr. 100, P. H. ' H. kr. 5, „K.“ kr. 10, H.f. „Ham- ar“ kr. 150, Vélsmiðjan Héðinn kr. 150, Starfsfólkið hjá Álafoss, Rvík kr. 45,50, Einar Guðmundss. kr. 5, Starfsmenn hjá Verzl. Á- fram, kr. 10, B. J. 10, Petra Teitsd. kr. 5, Starfsfólk hjá Andersen & Lauth, kr. 23, Halld. Guðmundss. kr. 10, N. N. kr. 5, K. K. kr. 5, M. K. kr. 5, Kona, kr. 5, Gólftígla- gerðin, Hvg. 74, kr. 10, Safnað í Landsbankanum kr. 41, Ónefndur kr. 50, X. x. Y. kr. 20, S. A. kr. 5, Hl. H. kr. 30, G. S. kr. 10, N. N. kr. 5, Fundnir peningar kr. 5, Starfsfólkið hjá Gefjun kr. 20, Kornerup-Hansen, kr. 50, Þórunn Thorsteinsson, kr. 30, Hugull kr. 5, N. N. kr. 10, Þrjú systkini kr. 20, N* N. kr. 20,. (Guðmundur litli kr. 10, V. Kr. kr. 10, H.f. „Kveldúlfur” kr. 1000 og 10-tn. kol, Örnólfur kr. 20, Ónefndur kr. 20, P. M„ E. B., G. G„ kr. 100, Ónefndur kr. 50, F. Kr. 2, P. G. Ö. kr. 30, Kristján Siggeirsson, kr. 100, Jón Magnússon kr. 20, Gísli Magnússon, Berg. 65, kr. 20, Starfsfólk hjá Landssíma íslands kr. 127, S. B. 25, Sig. Guðjónss. kr. 5, Hjálmar Stefánsson kr. 10, Frá Núma kr. 33,54, Þorsteinn S. kr. 3. Kærar þakkir. F. h. Vetr- arhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Vestfirffingafélag var stofnað hér í bænum á mánudagskvöldið þann 16. des. Kom fram tillaga-um stofnun Vest- firðingafélags á Vestfirðingamóti í fyrravetur. Var þá nefnd kosin til undirbúnings og gekkst hún fyrir stofnfundinum núna. í stjórn fé- lagsins voru kosnir: Jón Halldórs- son formaður, Guðlaugur Rósin- krans yfirkennari, dr. Símon Jóh. Ágústsson, frú María Maack, Elías Halldórsson skrifstofustjóri, Sigur- vin Einarsson og frú Áslaug Sveinsdóttir. meðstjórnendur. í varastjórn voru kosin: Hans Kristj- ánsson framkvæmdastj., Jens Hólmgeirsson framkv.stj. og frú María Kjartansdóttir. Endurskoð- endur voru kosnir Stefán Jónsson skrifstofustjóri og Jón Maríasson aðalbókari. Hefir félagið í hyggju að beita sér fyrir ýmsum menning- armálum, sem Vestfjörðum megi verða til gagns og sóma, en jafn framt er því ætlað að verða kynn- ingar og skemmtifélag fyrir þá Vestfirðinga, sem eru hér í Reykjavík og nágrenni. Nokkuð á annað hundrað manns innrituðu sig í félagið á stofnfundinum. Þeir, sem óska að gerast félagsmenn, — geta skrifað sig á hjá einhverjum af stjórnarmeðlimum félagsins og teljast þeir stofnendur, ef þeir hafa skráð sig fyrir áramót. Félags- menn geta þeir orðið, sem eru úr einhverri af sýslum Vestfjarða. STRIÐIÐ f LIBYU þess, aö ítalir búist ekki við að geta haldið Bardia lengi eftir ]>etta. i i NY VATNSVEITA ljóst, að hér var skjótra úrbóta 'þörf, ef allt i'ðna'öarkerfi bæjarins átti ekki að stöðvast og mörg heimili að búa við variainlegt vatnsleysi að vetruim. Því var það, að samþykkt var að nýrri vatnsveitu skyldi komið á fót og framkvæmdir hefjast þegar í stað. Ragmar Báröarson bygg- ingameistari á ísafirði tók að sér að smíða pípur í vatnsveit’una fyrir 'kr. 29 500,00 skv. útboðs- lýsingu og teikningu Sigurðar Thoroddsen verkfrasðings. Hafði SiguYur fyrir rokkrum árum gert áætlun um ko-stnað við fram- kvæmd sfíkrar1 vatnsveitu og á- ætlað þá fcostnaðinn um kr. 41000,00, en sökum þess, hve bæði efni og vinna hefir orðið mun dýrari en þá var, áætlaði Sigurður kostnaðinn við slíka vatinsveitu nú nærfelt helmingi hærri. Verkstjórn við lagningu pipnanna annaðist Kristján Hall- dórssion, bæjarverkstjóri. Nú er nýja vatnsveitan, sem er leidd í txépípuim eins og fyrr segir, frá Bunuá, ca. 3500 m Ieið, komin i samband við bæjarvatnsfcerfi það, er fyrir var. En áður var vatnið lefcið í hlíðinni fyrir ofan kaup- staðinn. 1 Þessi nýja leiðsla á að flytja 1200 tonn á sólarhring af vatni, og á bæjarbúuin með henni að vera tryggt nægilegt vatn, þótt í- búatalan aukist uin. nærfellt 1000 manns. Bæjarfélaginu er það ljóst, að hér hefir verið lagt i íriikinn kostnað, en sýni það sig, að hin nýja vatnsveita reynist vel, og sé TOigð henni endanlega bætt úr vatnsþörf bæjarins, hefir hér ver- ið unnið ómetanlegt verk í þágu bæjarins. Einarsson kr. 5, Á. Þ. kr. 200, S. IÐJA, FÉLAG VEBKSMXÐJUFÓLKS. Firndur verður haldinn á morgun, 29. des. 1940 kl. 5 e. h. í Alþýðu- húsinu (gengið inn frá Hverfisgötu). Fundarefni: Samningarnir. Áríðandi að félagsmenn mæti. STJÓRNIN. Útsvarsgjaldendur t Reykjavik eru mintir á að greiða útsvör sín að fullu nú fyrir áramótin, til þess að fá þau dregin frá við ákvörð- un skatta og útsvara á næsta ári. BORGARRITARINN. CAIVSLA BSO « Gulliver í PutaSandi. Gullfalleg lits'kreytt teikni rnynd af hinni ódauðlegu skáldsögu eftir Jonathan Swift. 8 fögur og skemmti leg sönglög eru í myndinni Sýncl kl. 5, 7 og 9. (Barnasýning kl. 5.) §H MYm BIO | Fyrsta ástin. (FIRST LOVE.) Hugnæm og fögur amer- íksk kvikmynd. Aðalhiut- verkið leikur og syngur eftirlætisgoð allra kvik- myndavina DEANNA DURBIN. Sýnd kl. 7 og 9. Jarðarför ekkjunnar Margrétar Þórarinsdóttur, fer fram frá heimili hennar, Vallarhúsum á Miðnesi, niánudag- inn 30. þ- mán. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Jarðað verður að Útskálum. Þórður Bjarnason. Beztu þakkir til H. F. Helgafell fyrir hina einstöku og höfðinlegu jólagjöf. Skipverjar á Helgafelli. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „S ÁI ÞÓR“ eftir Maxwell Anderson. Sýning annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Börn fá ekki aðgang. í IÐNÓ í KVÖLD. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl .6 á kr. 3.00. — Tryggið yður miða tímanlega, þar eð þeir eru venjulega uppseldir áður en húsinu er lokað. — Aðeins fyrir íslendinga. Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem gekk í gildi með desember álestri 1940, fæst á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Tjarn- argötu 12. Notendur raforkunnar ættu að kynna sér hina nýju gjaldskrá. Athygli notenda heimilistaxtanna skal vakin á því, að B2 taxtinn í eldri gjaldskránni er felidur niður í nýju gjaldskránni og breytist því röðin á heimilis- töxtunum þannig, að B3, B4 og B5, sem áður voru, eru nú B2, B3 og B4. Notendur' flytjast í tilsvarandi taxta við þann, er þeir höfðu, án umsóknar. Um. nýja taxta verður að senda skriflega umsókn, á sér- stökum eyðublöðum, sem Rafmagnsveitan lætur i té. Hringið í síma 1222, ef þér óskið eftir að fá gjaldskrána senda í pósti. * RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. —ÖTBRESMÐ ALÞÝÐUBLAÐI® —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.