Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 1
~~ AT.bVniTRf. ATIIII
AfijJr III UÐmmMLmM IV
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDIí ALÞÝÐUFLOKKURINN
¦xxL*.AaGáeSGvn
ÞRIÐJUDAGUR 31. DES. 1940.
309. TÖLUBLAÐ
Batnandi horf ur um f riðsam
lega lausn á kaupdeilunum.
Járniðnaðarmenn og tvö önnur félög hafa þeg~
ar fengið samninga með fullri dýrtiðarappbót.
; — ?.........
Samkomulag á svipuðmn graniiwelli fiengið milli
samninganefnda Dagsbrunar «&g atvinnurekenda
ÞRJÚ VERKALÝÐSFÉLÖG hafa þegar Ipkíð við að
gera samninga við atvinnurekendur.
Þessi félög eru Félag járniðnaðarmanna Reykjavík,
Verkalýðsfelag Akureyrar og Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur.
öll þessi félög hafa fengið samninga um það, að dýr-
tíðin skuli meðlimum þeirra að fullu bætt, og eitt þeirra
meira að segja fengið hækkun á gruhnkaupi.
En auk þessara félaga eru nokkur félög, sem að mestu
erú búin að ganga frá samningum, þó að nokkur formsat-
riði séu eftir — og meðal þeirra er Dagsbrún. En úrslitin
í samningum þeirra félaga, sem þegar eru buin, gefa hug-
mynd um þá stefnu, sem virðist vera að verða ofaná.
auglýsti taxta í fyrradag, ení
gær óskuðu atvinnurekendur
eftir að' fá að undirrita taxt-
Félag járniðnaðarmahna
hafði fund með atvinnurékend-
Tinl hyað eftir annað í gær, ena
í gærkveldi hélt félagið fund
til að ræða málið og að honum
löknum voru samningar undir-
ritaðir.
Járniðnaðarjnenn fá dýrtíð-
ina að fullu bætta, en enga
breytingu á grunnkaupi, og
verður dýrtíðin reiknuð út ann-
anhvorn mánuð. Ýnasar kjara-
bætur fá jármðnaðaxmenn auk
þessa, og sagði formaður fé-
lagsins, Þorvaldur Brynjólfs-
son, í samtali við Alþýðublaðið
í morgun:
• , , Við • járniðnaðarmenn erum
eftir atvikum ánægðir með úr-
slitin."
Verkalýðsfélag Akureyrar
ALÞYÐUBLAÐiÐ
>
óskar öllum leisendum
sínum
GLEBILEGS NÝJÁRS
og þakkar þeim fyrir
liðna árið.
Áramótagreín \
Stefáns Jóh. Stefámsonar, for-
seta Alþýðuflökksiiisr btótist. í 1.
tölublaði AJÍJýStíblátSsins á ný j a
árhui.
atin sem samning og var það,
vitanlega þegið. Samkvæmt8
taxtanum fá verkamenn dýr-
tíðina að fullu bætta. Aðrar"
breytingar á kjörunum voru
ekki í samningsuppkastinu.
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur undirritaði samn-
inga við atvinnurekendur kl.
3V2 i nótt.
Samkvæmt þeim hefir grunn
kaup hækkað um 15% og þar
að auki fær verkafólk dýrtíðina
að fullu bætta. Ýmsar aðrar
breytingar voru gerðar á kjör-
unum, sem bæta aðstöðu verka
fólksins. — Dýrtíðaruppbótin
verður reikauð út ársf jórðungs-
lega.
Þá var jafnframt gerður
samningur um kjör sjómanna á
línuveiðum.
í dag munu f jöldamörg félög
hafa samningafundi með at-
vinnurekendum. Samkvæmt
upplýsingum, sem fram-
kvæmdastjóri Alþýðusambands
ins gaf Alþýðublaðinu í morg-
un hafa atvinnurekendur geng-
ið inn á fulla dýrtíðaruppbót
við þau félbg, sem þeir töluðu
við í gær.
¦En deilur standa enn um ýms
önnur atriði í samningum.
Dagsbrún. í gærkveldi kl- 9
kom samninganefnd Dagsbrún-
ar á fund atvinnurekenda og
stóð sá fundur til kl. 2 í nótt.
Samkomulag náðist um að
verkamenn fengju fúlla dýrtíð-
aruppbót samkvæmt vísitölu og
skyldi hún reiknast mánaðar-
lega. Þegar þetta var fengið
hófust umræður um aðrar
grainar samningsuppkasts Dags
brúnar. Neituðu atvinnurek-
endur í fyrstu að ræða það mál,
en síðan tókst að fá ýmsar
breytingar á kjörum, meðal
þeirra er t. d. að verkamenn,
sem slasast við vinnu, skuli fá
kaup greitt fyrir allt að 6 dög-
um.
Samninganefnd Dagsbrúnar
eða stjórn hennar hefir ekki
umboð til að undirrita samn-
inga og verður því að halda
fund um málið. Verður sá fund-
ur haldinn á morgun. í dag kl.
IVi munu fulltrúar Dagsbrún-
ar og atvinnurekenda koma
'saman — og eru líkindi til að
þá verði geiigið að samnings-
uppkasti, sem nefndin muni
mæla með við félagsfund.
Prentarar höfðu í gær samn-
ingafundi, en án þess að samn-
ingar væru undirritaðir. Á-
kveðið hefir verið að tveir full-
trúar frá hvorum aðila hittist
í dag.
Sjómannafélag Reykjavíkur
hafði pg víðræðufundi í gær
með atvinnurekendum. Ákveð-
ið var að fresta samnirigaum-
leitunum um kjör manna á
verzlunarskipum til 2..,janúar.
Iðja hafði fund með atvinnu-
rekendum í gærkveldi. Engir
-samningar tókust -— en líkur
eru til að samningafundir verði
haldnir í dag-
I>á hafa borizt fregnir um að
mjög nálgist samkomulag hjá
ýmsum smærri félögum hér í
bænum og eins hjá félögum á
Eyrarbakka, Stokkseyri, ísa-
firði, Akranesi og Vestmanna-
eyjum.
M\wMi á Valona
ob Neapel f fprmðtt.
BEETAE geiiftu i fymtoétö,
tvœr fearðar loftárásir á Va-
lona og efna á Maapel.
Nánari fregnír aí árásinni á
Neapel vom ókomnar í gær-
kveldi, en sagt var frá þvi, að
^spnengjum heföi verlð varpað á
hermaimaskája, imfnarmaniivkki
og skip á hömitmí í Valona og
niikiíí tjön orðið af. Bnawar komai
(upp í borginmi á möiigíiíitt sloðaim.
Tveir menn, sem Hitler óttast
Churchill.
Roosevelt.
Ghurchiii heimsötti Gití i
gær eftir íkveikjflárásina.
--------------»........--
Honum var tekið með óguFÍegum
fögouði af ibúunam og slökkviliðinu.
.C* HURCHILL forsætisráðherra Breta og kona hans voru
^ tvo klukkutíma seinnipartimi í gær á göngu um City
í London til þess að athuga tjónið, sem varð af íkveikjuárás
þýzku flugvélanna í fyrrakvöld, og tala við íbúana og björg-
unarliðið, sem var enn að verki til þess að kæfa eldinn í
brunarústunum.
Fólkið í City sýndi við þetta tækifæri, áð það hefir ekki iátið
bugazt við hina ægilegu loftárás. Þa8 tók á móti Churchill með
gífurlegum fögtiuði og alls staðar kvað við: Við skulum halda út,
hvað sem það kostar, en látum þá fá það vel borgað.
TfóBið af ífefeítlnáfás-
Fregnír af tjóninu i City, sem
fluttat wiu í Lundúnaútvarpinu
í geerkveldi, bera páö me'ð . sér,
að ikveik|uárásin hefir veriÖ ein-
hver sú hroðalegasta, sem dæmi
em til síðan stri'ðiö hófst.
Ikveikjiusprengjuwum var varp-
aö algerlega af hasndahófi og
þíangum spnengjum siðan niiður í
bálin. Heilar götur st6ðu á eftir
í Ijósum logum og voru i gær
ekkert annað en rjúkandi rústir,
og er sagt, að slökkvilio Lund-
únaborgar hafi aldrei átt við ægi-
legri bruna að stríða.
Fjöldamargar heimsfra^ax
byggingar eyðilögðust með öllu,
par á meðal ráðhúsiö Guild Hall,
sam brann til kaldra kola, eftir
að fjöMa íkveikjusprengja hafði
verið varpað á pök þess, þrjár
gamlar kirkjur, þar á meðal
kirkjan, sem kennd var við Sir
Christopher Wren; af henni
stendur turninn aðeins eftir. Enn-
fremur varð Johnson's Memorial
House, kennt við orðabokarhöf-
uindinn fræga, Samuel Johnson,
fyrir miklum skemmdum. Þó
tókst að bjarga bókasafni hahs,
sem þar var geymt.
Pálskirkjan var klukkustundum
saman i yfirvofantdi hættui, þar
sem húsin brunnu alit i fcring um
hana, en að lokum tókst þö aið
kæfa eldana, sem næstir henni
vonu, þannig, aö kirk|una saka'ði
diki. . ,i. ' ''! I : ':\
Pyrsta Mtornsian i
mpfcri iflr London.
Loftorustan, sem háð var yfir
City, áður en þýzku árásarfliug-
vélarnar flýðu, er sú fyrsta, sem
háð hefir verið i myrkri yfir Lon-
don. Um það leyti, sem bmezku
fiugvélamar hófu sig til ftag's
þögnuðu allar loftvarnabyssurnar
í borginni, til þess að eiga ekki
á hætta ab sfcjóta á eigin flug-
vélar, og jafnskjótt heyrðu íbú-
amir, að brezkar flugvélar voru
•komnar á vettvang. Pað skipti
ekki nema nokkrum togum eftir
það, að sprengjUiregnið hætti og
hinar þýzku ftagvrélar voruflUnar.
Loftárásir Pjéðverja á Bngland
í gær vorti mjög óverulegar og
tjénið'af þeim sáralitið.
Engar þýzkar,flugvélar létta sjá
sig yfir laendoh.