Tíminn - 01.06.1963, Page 6

Tíminn - 01.06.1963, Page 6
ÖTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRI: ÖRLYGUR HÁLFDANARSON liNGI KJÓSANDI Framsóknarflokkurhm hefur ætíS hafna® þeirrl Ihaldstrú, að völd yflr fjármagni og atvinnu tækjum eigi aS vera í höndum fárra ríkra og einnig þeirrl kernlngu kommúnlsta, sem raunar er næsta hliðstæð, aö safna beri öllu þessu valdl í hendur almáttugs ríklsvalds. Hann vill drelfa þjóðarauðn- um og þjóíTartekjunum meðal almennings á þann veg a® hér skaplst þjóðfélag sem allra flestra efnahagslega sjáifstæðra þegna. Við þetta meginsjónar- mi® var efnahagsstefnan mtSu® meðan Framsókn arflokkur hui hafði á hana úrslltaáhrif. Me® hteni gerbreyttu fjár- málastefnu undanfarinna ára eru htes vegar sköpuð skilyrði fyrlr söfnun fjármaglns og at- vlnnutækja á fárra hendur. Há- ir vextir og slæm lánskjör gera alla uppbyggtagu á vegum þeirra, sem ekki hafa fuDar hendur fjár og þá sérstaklega unga fólkstes, nær óviðráðan- lega. Framsófenarflokkurtnn berst HELGI BERGS eins og áður gegn dýrtið og háum fjármagnskostnaðl og vttl vhrna að þvl me® öllum tiltæk- um ráðum að skapa á ný skH- yrðl fyrfr þróttmikilll uppbygg ingu á vegum almennings. — Hamn beith- sér af alefli fyrir auknlngu þjóðarteknanna á grundvelll aukinnar fram- leiðslu, framleiðni og vélvæð- ingar og fyrir réttlátari tekju- skiptíngu en nú er orðin. Á næsta kjörtímabili verða teknar örlagaríkar ákvarðanir um framtíð íslenzku þjóðarinn ar. Nú á tímum hraðfara breyt- inga á sambúðarháttum þjóð- anna er lítilli þjóð eins og okk ur mibill vandi og rík skylda á höndum að gæta þjóðlegrar arf- leifðar okkar. Við verðum að sýna fullan vilja til samvinnu og samstarfs við aðrar þjóðir, en við verðum þó fyrst og fremst að hafa einurð og kjark tól þess að vernda sjálfstæði, frelsi og fullveldi þjóðarinn- ar. Framsóknarflokkurinn hefur mótað skýra og þjóðlega stefnu í málefnum okkar inn á við og út á vlð. Vlð leyfum okkur að heita á þig tól stuðnings við flokkinn í þessum kosningum og framvegis. Listi hans er B-listmn. Helgi Bergs Páll Lýðsson, Litlu-Sandvík, Sandvíkurhreppi: „Svarti mánudagur" er eftir Vestur í Amerfku sltur gamail! mtaður, nfræður að aldri og bfður sfns dauða. Hann ylýar sér við dag- drauma frá löngu liðnum valda-! dögum. Fyrir skemmstu var hann formaður Republikianaflokksins, og hékk þó aðeins í þeirri stöðu að nafninu til. Sú var tíðin, að Herbert Hoover var valdamikill maður. Hann var kj'örinn forseti Bandaríkjanna 1928, tók við blómlegu iðnaðar- stórveldi í mi'kiHi uppbyggingu, og honum þótti ekki hæfa að hrófla þar við neinu. Þetta áttí að vera áfram þjóðfélag hinna ríku. Ef þeir ættu auðinn og legðu 'hann í atvinnuvegina, þá hlaut velmegunin að síast niður þjóð- félagsst'igann. , f Reykjavík situr ríkisstjórn gamalla þreyttra manna. Þá dreymir líka dagdrauma. Við Stjómvöl er gamall leikari af stjórnmálasviðinu. Hann leikur jafnvel í draumi. Sú var tíðin, að þessa flokka mátti kenna við hugsjón, a. m. k. annan. En svo hratt flýgur stund, að hugsjón æskuáranna er glötuð, en eftir situr þessi gamla trú ein, sem Hoover og jafnaldrar hans höfðu fyrir heimSkreppuna miklu.. Það er sú trú, að auðlegðin eigi að koma að ofan, frá fáeinum um- brota- og athafnamönnum. Og sé þar gott að lifa og gnóttir fjár- magns í atvinnulífinu, þá hljóti molar að falla af borðum og nibur til bænda og verkamanna. En Herbert Hoover féll. Fjár- málalífið þoldi ekki sjálfstjórn- ina (eða stjórnleysið). Einn góðan er verið að kollvarpa þjóðfélagi hinna bjargálna bænda og verka- manna. í staðinn kemur samfélag hinna ríku — þjóðfélag get ég ekki kallað slíkt. Nema hæstvirtri ríkisstjórn verði hált á sama svelli og Hoover. Það hlýtur að verða, að óbreyttri Fram'hald á bls. 23. Valgeir Jónsson, Þverspymn, Hrunamannahreppi: Æskuflokkur EIu af hinum stærri stundum f lífi ungs manns er, þegar hann, í fyrsta sinni, fær neytt atkvæðis- réttar sfns sem fullgildur þjóð- félagsborgari. Að þessu sinni ætti að vera til- tölulega auðvelt fyrir ungt fólk að taka ákvörðun um það, hvar í stjómmálaflokki það haslar sér völl. Til þess ligigja ýmsar ástæð- ur, en ég vil einkum leggjia á- herzlu á eftirfarandi: Stjómarflokkamir, — bezt mun að nefna þá báða í öðrnu andránnl, svo sameiginleg sem framkoma þeirra hefur nú verið — hafa sýnt á liðnu kjörtímabili hveraig á að fara að því að svíkja gefin loforð. Þeir hafa sýnt aðferðina við að fækka bændum landsins, og þeir hafa sýnt bvernig á að rfcríða sem barinm rakki fyrir herra sínum, svo Sem landhelgismálið ber vott um. Og síðast en ekki sízt hafa þeir bent okkur á leiðir til að losna rið allar áhyggjur út af menningarerfðum, þjóðerni, tungu o.s.frv., með fyrirhugaðri innlim- un landstns I EBE. Meti ungt fólk svo, hvort það vill kasta atkvæðum sínucn á þessa herra. Kommúnistar munu nú hljóta fá atkvæði frá yngri kyndlóðlnni. Til þess liggja eðlilegar orsakir. Eða hverjir vilja gefa þelm at- kvæði sitt, sem liggja jafn hund- flattr og raun ber vitni um, fyrir hverri nýrri dagskipan úr austur- átt'? Og þótt kommúnistar telji sig að vísu andvíga inngöngu fsl'ands í E.Ð.E., væru þeir varla svo ófús- ir ef um væri að ræða efnahags- bandalag Austur-Evrópu. Og hætt er við að þjóðvarnarfeldurinn tefji lítið línudans rauða bjam- arins. VALGEIR JÓNSSON Framsóknarflokkurinn er í dag flokkur unga fólksins. Flokkur frjálslyndis og fram- fara. Flokkur, sem heldur á loft merki áframhaidandi frelsis og fullVeldis íslenzku þjóðarinnar, og er andvígur hverri tilraun til skerðingar þess. Þvi vil ég beina orðum mínum til ungs fólks um land allt. Fylkjum okkur um Framsóknar- flokkinn í komandi kosningum og minnumst þess að hann er okkar sterkasta vopn t'il þess að fá að nýta sjálf okkar eigin auðlindir og lifa áfram sem frjálshorin þjóð í fögru landi. ÆSKUFOLK PÁLL LÝÐSSON mánudag í septemher 1029 varð ægilegt hrun .í kauphöllinni í New York. Það orsakaði undir lokin atvinnuleysi 16 milljóna Banda. ríkjamanna. Því er engin furða, að þessi dagur skuli ganga undir nafninu „svarti mánudagurinn." | Atburðir þessa dags og síðar or-i sökuðu það, að ekki einungis verkamenn sultd, heldur miðstétt- irnar. Þessir „flibbaöreigar“ urðu nú jafnvel að hirða mola af borð- um þeirra, sem þeir höfðu dyggast þjónað. Nær er mér að halda, að líkt verði hlutskipti íslenzkrar alþýðu, ef ekki verður staðar numið. Hér Atkvæðisrétturinn er einn af dýrmætustu mannréttindum í lýð- frjálsu landi. Hann skapar örfög þjóðarfnnar um ókomin ár. f hvert sinn, þegar kosið er á fjögra ára fresti, bætist við mjög stór hópur æskufólks, sem kýs í fyrsta sinn. Mikið vald er því lagt f hendur ykkar — ungu kjósendur — sem náð hafið 21 árs aldri frá því í október 1959. Falli atkvæði ykkar samtaka í ákveðinn farveig, getið þið breytt mörgu af því, sem þið teljið nú horfia til ófarnaðar, og það er áreiðanlega margt. Unga fólkið er gagnrýnandi — Icitandi. Þa'ð horfir vonglatt til framtíðarinnar og sér tilveruna í öðru ljósi en fyrri kynsflóðir. Venjur og siðir breytast ört. Unga fólkið á sér framtíðardrauma um fegurra líf og betra þjóðfélag. f leit sinni kynnir það sér störf og stefnur þeirna flokfea, sem nú starfa í landinu. Frjálslyndar stefnur fiaJla mjög nærri skoðun- um æskufólks. Öfgastefnur til liægri og vinstri hafa verið á undanhaldi á seinni DANÍEL ÁGÚSTÍNUSSON árum. Frjálslyndar stjómmála- stefnur hafa farið sigurför í öJlum lýðfrjálsum löindum að undan- förnu en íhaldsflokkar tapað. Þetta kom einnig greinilega í ljós við bæjar- pg sveitarstjómarkosn- ingamar hér á landi í fyrra sum- ar. Framsóknarflokkurinn va/tin þá sinn stærsta sigur í 35 ár, en allir hinir flokkamir töpuðu meira og minna fylgi. Framsóknarflokkurinn á senn a® baki 50 ára starf. Hiann var stofn- aður af baráttumönnum samvinnu- hreyfingarinnar og ungmennafé- laganna. Hann er því af þjóðlegri rót runninn. Samvinnuhuigsjóinin er ein af grundvaWaratriðum í stefnuskrá hans. Framsóknar- flokkurinn er þjóðlegasti og ís- lenzkasti flokkurinn. Allir hinir flokbarair eru meira og minna háðir erlcndum „ismum“ og fjár- magni. Utanrikisstefna íhaldsflokk anna og kommúnista ber það ævinlega með sér. Á næsta kjörtímabili verður vafalaust tekin ákvörðun um af- stöðu íslands til Efnahagsbanda- iags Evrópu og landhelgissamn- ingsins við Breta. Treystir unga fólkið stjóraarflokkunum og kommúnistum til að taka afstöðu til þessara mála út frá íslenzku sjónarmiði? Framsóknarflokkurinn hefur 18 TÍMINN, laugardaginn L júní 1963 — :.’V!'? • '■ ' I ‘i' 'í' í í ; li'i f I' V i V, [ i i i 1 r ' r

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.