Tíminn - 01.06.1963, Síða 7

Tíminn - 01.06.1963, Síða 7
Sigurður Sigurðsson, iðnverka- maður, Hvammstanga: Ég kýs Fram- sóknarflokkinn Hvers vegna kýs ég Framséknar- flokkinn? Vegna þess: 1. að hann er eini flokkurinn sem ber hag allra stétta fyrir brjósti. 2. að honum er einum treystandi til að berjast fyrir því, að jafn- vægi í byggð landsins haldist. 3. að Framsóknarflokkurinn mót- mælir harðlega þeirri stefnu, sem stjómarflokkamir hafa leitt af sér með stórfelldum kj araskerðingum. 4. að Framsóknarflokkurinn vítir harðlega afskipti núverandi rikisstjórnar af samningum launþega og vinnuveitenda, sem hvað eftir annað hafa gert þær kauphækkanir sem orðið hafa, að engu, með gengisfell- ingum og gerðardómum. 5. Og að lokum vil ég skora á ungt fólk í landinu að styðja Framsóknarflokkinn með því að kjósa B-listann 9. júní n.k. NOKKUR MINNISATRIÐI StGURÐUR SIGURÐSSON Þorsteinn Þorsteinsson, Skálpastöðnm, Lundarreykjadal: HÖFUÐATRIÐI Ef ég á að svara þeirri spurn- Ingu, hvers vegna ég kýs Fram- sóknarflokkinn, f fáum orðum, liggur beinast við að segja, að það er af beinni sjálfsbjargar- viðleitni, því að honum einum geta bændur treyst. En eftirfarandi hðfuðatriði vil ég sérstaklega taka fram: Núverandi stjómarstefna hefur þegar sorfið svo fast að bændum, að það verða að koma umskipti ef elcki á að hljótast verra af. Enda er það yfiriýst af forsvars- mönnum stjómarinnar að bænd- um verði að fækka, svo að um munar í framtíðinni. Hér skulu aðeins örfá dæmi nefnd, sem sýna hvernig að land- búnaðinum hefur verið búið: 3. Hærri tollar af vélum til land- búnaðar en sjávarútvegs. 2. Hærri vextir af lausaskuldum bænda en sjávarútvegs. 3. Lægri afurðalán til bænda en sjávarútvegs. Bændur fá því kaup sitt greitt seinna og fá það vaxtatap ekki bætt. 4. Bændur eru þeir einu sem byggja lánasjóði sína upp af eigin kaupi. 5. Rafmagnsframkvæmdum hefur miðað hægar nú, og 10 ára áætlunin margbrotin, 6. Vegagerð miðar hægar, enda tekjur nú stórum meiri af „um ferðarsköttum“ en lagt er til vega. Margt fleira mætti nefna, sem að þessu sama vinnur, að bænd- um fækki En sú þróun er stór- háskaleg. Innan hverrar sveitar og hvers héraðs era takmörk fyrir því, hve mikið byggðin má þynn ast, eða býlum að fækka, svo að ekki verði þar óbyggilegt fyrir þá, sem eftir era, bæði af félags legum og hagrænum ástæðum. — Með aðstoð Sjálfstæðtsflokks ins myndaði Alþýðuflokku rinn ríklsstjóm í árslok 1958. Frá þehn flma og til þessa, hafa þesslr tveir flokkar veríð sem ehi heild með sameiginleg sjón- arrnið og sömu stefnu. Þessu tíl staðfestingar má benda á, a8 í tvennum kosning- um 1959, sneru þessfr flokkar bökum saman til sóknar og vam ar sílmm sameiginlega málstað, og vitað er að fjöldi Sjálfstæð- ismanna í Reykjavík kaus Al- þýðuflokkhui í þessum kosning um, tU þess eins, að tryggja pólitískt lff Alþýðuflokkstas. Eftir síðarl kosningamar 1959 hlutu þessh- flokkar meirihluta aðstöðu á Alþingl og mjmduðu ríkisstjóm. Það er vitað mál, að meirihlutaaðstöðuna á Al- þingi fengu þesstr flokkar, sök- um þess, að þeir gáfu kjósendun um ákveðin málefnaleg loforð' og hétu að efna þau, ef þelr fengju til þess nægilegap lið- styrk kjósenda. Meirihluta kjós- enda féllu loforðin vel, enda voru þau fögur, og léðu Alþýðu flokkniun og Sjálfstæðisflokkn- um meirihlutaaðstöðu í trausti þess að staðið yrði við stóru orðta. Það er hollt íhugunarefni 511- nm kjósendum og þá ekki sizt þeim, sem þann 9. júní nk. ganga í fyrsta stan að kjörborðtau, að bera saman loforðin frá 1959 og efndimar á þeim. Samfylking „jafnaðarmanna" og bræðraflokks þeirra, lofaði fyrlr sfðustu kosntngar þessu meðal anars: 1. Betri lífskjörum. 2. Stöðvun dýrtíðar. 3. Vemdun krónunnar. 4. Réttlátari skattaálögum. 5. Stórframkvæmdum í þágu JÓN KJARTANSSON rfkistas. 6. Verndun 12 mflna ákvæða landhelginnar. 7. Auknu fbúðarfaúsnæði. 8. Vinnufriði. 9. Hagstæðum lánum og vtð- ráðanlegum vöxtum. 10. Hlnn iliræmdi söluskattur skyldi lagður niður. Hvernig bafa nú handhafar meirihlutavaldsDns staðið við kosntagaloforðin? Athugum það nánar, í ljósi staðreyndanma: f STAÐ BÆTTRA LÍFSKJARA HAFA LÍFSKJÖRIN VERSN AÐ fyrir hinn almenna laun- þega. Því til sönnunar má benda á, að hann þarf nú að vinna um 17% lengrí tíma að meðaltali fyrh- vðrum og þjón ustu, en það tók fyrir fjórum árum. STÖÐVUN DÝRTÍÐARINNAR hefur verið framkvæmd þann ig s.L ár, að matvörutegund- ir hafa hækkað, sumar hverj ar yflr 100% og t.d. er meðal hækkun á mjölvöru um 80%. Bygglngarefnl hefur hækkað a.m.k. um 55% og svona mætti lengi telja. VERNDUN KRÓNUNNAR hef ur farið fram á þanm hátt, a9 í árslok 1959 var sölugengi dollars að viðbættu yfirfærslu gjaldinu, >sl. kr. 25,30, en í árslok 1962 kr. 43,06. ÁLÖGU-RÉTTLÆTH), sem Al- þýðuflokkurinn lofaðl sérstak lega, að koma á f skattamál- um var framkvæmt á þann veg, að gagn af breyttagunni höfðu fyrst og fremst hátekju menn, en lágtekjumenn skaða, þar sem neyzluskattar vora uppteknlr tfl þess að bæta ríkissjóði hallann af breyttiun álagningarskala. STÓRFR AMKVÆMDÍR á borð við Áburðarverksmiðjuna, Sementsverksmiðjuna og síð- usta vlrkjun Sogsiins, hafa engar orðið í tfð núverandl stjómar. AFDRIF LANDHELGISMÁLS- INS eftir kosntagar urðu væg ast sagt allt önnur en fram- bjóðendur Alþýðuflokkstas og Sjálfstæðisflokkstas Iofuðu þjóMnni á framboðsfundunum 1959 og samþykkt var á Al- þingi 5. maí 1959. HÚSNÆÐISMÁLIN voru mlkW rædd á framboðsfundunum 1959, og fögur loforð voru fólkinu gefin, en efndirnar — sjaldan melrl húflnæðisskort- Framhald á bls. 23. írví mun, ef þessum harkalegu að íerðum er beitt til lengdar, heil ar sveitir og héruð leggjast í auðn. Það er ekki svo létt að stanza skriðuna, þegar hún er hlaupin af stað. Og hve miklu dýr ari verður ekki endurbyggingin, þegar að því kemur, sem fyrr eða síðar verðiu, að við þurfum hvern ræktanlegan blett um allt land, til að framleiða af majvæli handa þjóðinni. Það verður að snúa þessari þró- un við. Og það er Framsóknar- flokkurinn, sem við treystum til að hafa forustu í þeirri eókn. haft forustu um fjárhagslegan stuðnimg við ræktun og byggiQgar í sveitum landsins, íbú'ðarhúsa- lán í bæjunum og hagstæð Ián til kaupa á fiskiskipinm. Hann berst fyrir sem jöfnustum lífs- kjörum og þátttöku sem flestra einstaklinga í atvinnurekstrinum. Framsóknarflokkurinn vill að auðæfi landsims verði hiagnýtt handa fslendimgum. Hann treystir þjóðinni sjálfri bezt til að afla þeirra úr skauti náttúrunnar. Framsókniarflokkurinn hiafði for- ustu fyrir því að koma skólakerfi landsins upp. Hann fékk íþrótta- lögin samþykkt 1940 og lögin um félaigsheimilasjóð 1947. Mjög þýð- ingarmikliar fnamkvæmdir í þágu æskunnar hafa verið gerðar síðan m.a. f Vesturlandskjördæmi á grundvelli þeirra laga og mun svo verða áfnam. Framsóknarflokkur- inn átti frumkvæðið að rafvæð- ingu dreifbýlisins oig átti mestan þátt í framkvæmd þeirra mála. Æska fslands á mikið hlutverk að vinna í dag. Hún er hnaust, táip- mikil oig vel íþróttum búin. Fnam- sóknarflokkurinn væntir mikils af henni. Hún mætir að vísu mikl- um erfiðleikum, sem lagðir hafa verið í götu hennar síðustu árin, en það cr í fullu gildi, sem ort var tifl æskunnar fyrir meir en hálfri öld: ' „Hér er þungia þraut að vinna, þú átt Ieikinn, æskuher. Sjálfsagt muntu síðar flnna svalann hlása móti þér. En úr þvf að þinn er vakinn þróttur, vilji, megintrú, verðurðu ekki af velli hrokinn, vísum sigri hrósar þú.“ Ungi kjósaildi! Vertu bjiartsýnn, staðfastur og ! trúðu á landið þitt og orkuna, sem j býr í sjálfum þér. Þá munt þú j hrósa sigri í baráttunni við þá erfiðleika, sem á leið þininj verða. Kynntu þér stefnu Framsóknar- flokksins. Kæmi mér ekki á óvart að þar væri að finna lausninia á ýmsum þeim vandanidirtm, sem þú glfmir við, og að þú teldir því hyggilegt að eiga samleið með henni. Listi okkar er B-listinn. Daníel Ágúsfcínusson. Stefán J. Sigurðsson, trésmiður, Ólafsvík: Valið er í hendi okkar Nu er aftur komið að tímamót- um í íslenzkum stjóramálum. Enn eitt kjörtímabil er senn út runnið. Það er komið tækifærið, sem við höfum beðið eftlr til að gera upp við núverandi stjórnarflokka. Okkur unga fólkinu ber alveg sér staklega að sanna í þessum kosn- ingum hvaða hug við berum til þeirra flokka, sem farið hafa með völdin að undanfömu. Gengisfellingarnar, verðbólgan og okurvéktirnir hafa lent með fullum þunga á okkur unga fólk- inu. við höfum orðið að leggja æ harð'ar að ökkur til þess að stand- ast þá straumiðu, secn á okkur hefur dunið vegna viðreisnarinn- ar og það þurfum við að kvitta fyr ir nú ríð þessar kosningar. Æskufólk í Vesturlandskjör- dæmi! Valið er í okkar höndum, þegar við göngum að kjörborðinu, kannski 1 fyrsta skiptið og nú ríð- ur á að við vöndum val okkar. Okkar kjördæmi þarf á dug- miklum og röskum þingmönnum að halda til þess að annast þau miklu störf, sem hér þarf að inna af hendi Þess vegna viljum við þá menn, sem við treystum bezt og eru líklegastir til árangurs. — Þess vegna höfnum við ráðleysinu, en fylkjum okkur um B-listann í hönd farandi kosningum. A TfMINN, laugardaginn L júní 1963 — lfi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.