Alþýðublaðið - 13.01.1941, Síða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1941, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ MÁNUDAOUR 13. JAN. 1»U Dansleik heldur Verkamannafélagið Dagsbrún í Iðnó þriðjudaginn 14. jan. kl. 10 sd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6—9. Eftir það hækkað verð. SKEMMTINEFNDIN. falleg kápuefni KVENULLARSOKKARNIR margeftirspurðu. Sparta Laugavegi 10. I Séra Jakob Jónsson um Lelkritið „Háa ' ....- -.. Títuprjónar. SÚ BÓK, sem mestu umtali hefir valdið og mest hefir verið les- in allra þeirra bóka, sem út komu nú um jólin, er bókin „Hitler tal- ar“, sem M.F.A. gaf út. Hefir bókin hvarvetna, bæði hér og annars staðar þar sem hún hefir fengið að koma út, þótt hin bezta, enda eru þar margir hlutir sagðir fyrir, sem nú eru fram komnir, þó þeir væru það ekki þegar bókin var rituð og kom fyrst út. Er það flestra mál, að í bók þess- ari muni Hitler og nazismanum hvað réttast lýst af öllum þeim mörgu bókum, sem um þau mál hafa verið skrifaðar. En svo kyn- lega vill til, að í blaði hinna „ó- nazistisku“ Framsóknarmanna Alþýðublaðið hafði í morgun samtal við einn skipverjanna pg sagði hann, að árás þýzku flug- vélarinnar á skipið hefði verið ákaflega hörð. Alls var kastað 14 sprengikúlum á togarann og var eins og flugvélin hefði los- að allan farm sinn yfir hann. Engin sprengikúlan hitti skip- ið þó, en þær lentu allt í kring um það og köstuðu því til og frá. Töldu skipverjar meðan á árásinni stóð að fyrirsjáanlegt væri að skipinu yrði sökkt og fóru því í bátana. Bæði um leið og flugvélin kastaði sprengjunum og á eftir lét hún vélbyssukúlnahríðina dynja yfir skipið og á skipverj- um eftir að þeir voru komnir í bátinn og er henni lauk hóf flugvélin skothríð á skipverja úr fallbyssu sinni- Engin kúlan hitti skipverjana, en sár sín fengu þeir af kúlnabrotum og víða í skipinu eru för eftir slík kúlnabrot. birtist fyrir skemmstu ritsmíð eftir ritstjóra blaðsins, sem ekkert er nema skammir um bókina og út- gefandann. Er þar talað um að M.F.A. hafi ekki „endilega þurft að velja bók sem var full af óhróðri um erlenda valdamenn“, ef það ætlaði að gefa út skemmtilega bók. Hvað veldur þessu? mun margur spyrja. Er það öfund yfir því, hve vel tókst valið? Er það af vorkunnsemi með aumingja Hitler? Eða — er það kannske af því að hinar ágætu lýsingar á Hitler minni ritstjórann óþægilega á ein- hverj a"smá-Hitlera, sem hann hef- ir mætt á lífsleiðinni? Bráðabirgðaviðgerð fór fram á „Arinbirni“ erlendis, en hann mun einnig verða tekinn til at- hugunar hér. Ferðin heim gekk mjög vel, veður var gott og sjór stilltur. Email. voror nýkomnar: Skolpfötur með loki. Uppþvottabalar. Ungbarnabaðbalar. Hræriföt. Kartöfluföt. Ausur. Mál. Þvottaföt. Náttpottar. Einnig blikkbalar og fötur. AÐ var með töluverðri eft- irvæntingu, að ég fór í leik- húsið til þess að sjá „Háa-Þór“. Leikstjórmn er ungur, vel ment- aðux listamaðiur í sinni gnein, ný- kominn heim til föðurlaindsins, þennilega í þehn tilgangi að gcsra gagn. Leikritið er eftir höfund, sem er enginn nýgræðingur í leikritagerð, heldur frægur fyrir fjölhæfni sína, hugkvæmni í efn- isvali og efnismeðfeirð. Á hinn bóginn gerði það leikinn dálítið vafasaman, að fremur lítíð hefir verið úr honum gert í leikdóm- um sumra Reykjavíkurblaðanna. „Hái-Þór“, sem leikurinn dreg- ur nafn af, er fjallshnúkur, sem höfund'ur gerir að eins konar í- mynd landsins eða ef tál vill öllu heldur jarðarinnar. Þama hafa kynslóðirnar komið og nUmið staðar um stund, Indíánar, hol- lenzkir skipbrotsmerm, nútíma náttúrudýrkendur og loks eru auðshyggjumenn véla-aldarinnar farnir, að láta til sin' taka. Allt þetta fólk leiðir höffundur fram á sjónarsviðið. Vandamálið, sem leikurinn snýst um, er það, hvort eigandi fjallsins, Van Dom, skuii selja það auðfélagi einu fyrir nokkra tugi þúsunda í dollurum. Þetta sýnist ekki mikdvægt atriði út af fyrir sig, en það verður mikil- veegt sökum þess, að það snertir svo mjög viðhorf viðkomandi aðila gagnvart landinu. Van Dom er fulltrúi þeirm, sem meta landið eftir fegurð þess, dulrænu eðli hins ósnortna bletts, áhrif- um þess á þá mannssál, sem þrá- ir óskert samband við náttúmna. M. ö. o.: Þetta er sama viðhorf- ið og flestir óskemmdir menn hafa gagnvart óskasveitum bernsku sinnar, ekki sizt eftir að þeir hafa flutzt í fjarlaggt land. Það er viðhorf bóndans, sem hefir fundið sál þeirrar jarðar, er hann býr á. Skimmerhom dómari og Biggs fasteignasali em fulltrúar auðs- hyggjunnar, sem líía aðeins á peningagildi landsins. Það gildi er fyrst og fremst undir því komið, hve lága upphæð þeir ge'a prettað seljandann til að taka fyrir það. Van Dorn vill sjálfur ekki taka r.'sitt tillit til' braskarasjónar- miðsins. En það er togað í hann úr tveim áttum. Judith, unnusta hans, er ,,praktisk“ nútímakona, en á hinn bóginn laðast hugur Van Dom að Lísu, ungu hol- lenzku stúlkunni, ::em ásamt fjórum karlmönnum er „svipur" úr forííðinni eða úr öðram heimi. Þar finnur Van Dorn þá hreinu og fölskva’ausu tilfinningu fyrir innra eðli Háa-Þórs (iandsins, jarðarinnar og jarðlífsins), sem hann þráir. Annar fulltrúi hins liðna og hins ósfniskennda er De Witt, all-mdda’egur sjómað- ur og hermaður, sem fyrst í stað dáist að töfmm peninganna og mætti mannanna, sem sneiða nið- ur heil fjöll. En hann kemst þó að lokum áð annarri niðurstöðu, þegar hann sér hina voldugu galdramenn, samanhnipráða í „skóflunni", hrædda, vesala og hin mestu skripi í alla staði. Sá, sem leysir að lokum vanda- málið um viðhorfið til Háa-Þórs, er Indíáninn.. Hans lífsspeki er sú, að kynslóðir komi og kyn- slóðir fari, og ekki verði spom- að við tímans straumi. „Hái- Þór“ er í rauninni þegar farinn, véla- og peninga-kynslóðin er þeg ar farin að mo,la utan úr hon- um. En lengra til vesturs em önnur fjöll, sem bíða eftir þeim, sem elsltar ósnortnanáttúmna. En eins og hann og Van Dom yfir- gefa Háa-Þór, mun þessi öld og þessi kynslóð siðar vikja fyrir annarri. Það er engin tilviljun, að slík- ur leikur, sem þessi er orðinn ftil í Ameriku, þar sem órói land- námsins er enn ekki liðirm hjá, hið eilífa og aldagamla verður fyrir sífeldum árásuin af nýung- um tímans — og þar sem hin tvennu viðhorf við landinu mæt- ast eins og kletturinn og steypi- flóðið. Einhver, sem skrifaði um leik þennan, gat þess, að í honum væri ekki það, sem kallað er „stígandi“. Að nokkl’u leyti er þetta rétt. Áhorfandinn finnur sjaldan til verulegrar forvitni á því, hvað kominæst. Enþað staf- ar þó fyrst og fremst af þvi, að hugurinn er jafnan á því, sem íér að gerast í hvert sinn. At- bwrðifnir em fjölmargir, oftast skjótir og snöggir, og viða er þeim frekar ætlað að draga fram hin óliðnu viðhorf persónanna en að búa undir aðra siðari atburði í orsakakeðjunni. Þrátt fyrir það er enginn losarabragur á leikn- um, þó að síðustu atriðum hans a. m. k. við fyrstu sýn, megi vera öðmvisi fyrir komið. Um einstök atriði leiks og framsetningaf er ekki ætlun min að ræða héf. Frammistaða leik- enda er ágæt, ))ó að sum hlut- vefkin veki skiljanlega meiri aí- hygli en önnur, vegr.a þess, hvevnig aisíaða þe'.rra er í Jeiikn- um. Indriði Waage nær ágæílega því samblandi af viðkvæmri mildi og óheflaðri framkomu, sem oft er eiginleg bömum náttúmnnar. Alda Möller og Regína Þórðar- dóttir sýna vel hvor á sína vísu tilfinningar gjör-ölíkra kvenvera. Hjá Reoínu \ e'?a blæbrigði augn- anna og líkamshreyfingar yfir- leilt minnisstæðastar áhorfendan- um. En það atriði í leik Öldu, sem mesta hrifningu vek'ur', er ceTað viðtal Lisu við Van Dom, ér hann hvílist við skaut hennar. Það eitt að ge:a mótað svip'sinn og ásjónu í samræmi við anda þeirra orða. sem þar eru sögð, og felt sig bar inn í þann ramT”a sem höfönr’ur setur, er s'órko tlegt átak af hálfu leik- lonvnna. . Brynjólfur Jóhannes’son sýnir ágætlega hinn hfessilega og 'klúra kollenzka sjómann. Láms Ingólfsson og Alfred Andfésson, þó sérsíaklega hinn síðastnefndi le'ka aðal-gamanhluti erk leiksins, braskarana. Ég hygg, að ég fari með rétt mál, er ég segi, að sá sé munurinn á amerískri gam- ansemi t. d. í kvikmyndum, og skandínaviskri (einkum danskri) að látbragð og ytri athurðir vegi meir en orðin, .sem töluð em. í „Háa-Þór“ verður vart hins sama, þó að Maxwell Anderson kunni sér betra hóf í þeim efríum en flestir kvikmyndahöfundar, enda verður því sízt neitað, að hugsun er i framsetmngu þeirra óskaplegu skrípaláta, sem fram Sfara í .,skóflunni“. Það er m. ö. o. skarpasta háð og ádeila á þá auðshyggju, sem er sama um siðferði og trú, þangað til komið er fram á heljarsnös, og jafnvel þá langar til að hafa brögð í frammi við sjálft almættið. — Valur Gíslason hefir lítið hluí- verk, en. þýðingarmiki ð frá höf- undar hendi, því að samtial hans við Lísu (öldu Möller) vefður að miklu leyti undirstaðan undir skilningi áh'orfenda á hollenzku slúlkunni. En í þessu litla hlut- verki sýnir Ieikurinn þá alvöru, glæsileik og stillingu, sem við ú- Leiktjöldin voru falleg og furðu vel 'sýndar veðurbre y tingar í lofti. Eigi safcna ég þess svo mjög, þó að ekfci sæist í gegn um þá, sem léku svipina, enda held ég að fá leifchús hafi íæki til að gera leikarana gagnsæjia. Það \ erður líklega ekfci fyr en þeir fara að bena á sér fsm- hvierja „Röntgen “-lampa, sem þkína í gegnwm föt og hold, en láta móta fyrir beinunum. En meðan ekki er svo langt komið 111' aðeins að reyna ofurlitið r eira á ímyndunarafl áhorfenda, Eins og kunnugt er, hefir Láms Pálsson stjómað leiknum og leik- ur sjálfur eitt af smærri hlut- verkunum. Segja má, að þaðhlut- verk sé ekki „tílþrifamifcið", ef með þvi er meint, að hann sé „aðeins“ einskonar formáli og eftirmáli. Sennilega þurfa menn að hafa séð Indíána til þess að gera sér grein fyrir þvi, hve náttúrlejrur leikur Lárusar er, og að mínum dómi er milki'ð undir því bomið, að blær verUieáfcans sé yfir þessari persónu. Hitt er annað mál, áð sfcemmtilegt væri að sjá Láras í fjölbreytílegra og viðamci1 a hlutverki. Sýning „Háa-Þórs“ er Lámsi og leifcfélaginu til sóma. Þykir mér líklegt að Reykvíkingar hieilsi Iiessum unga listamannd við hiedm fcomu sína til ættjarðarinnar með þeirri einu kveðju, sem samboð- iu er, — að feyna að kynnast list hans og meta hana fordóma- laust. Jakoh Jönss.'Jíi. Weodell Willkie æit- ar tii Englands. Tskir euiikeriega if- itSðc ín. Boðseveits WENDELL Willkie forseta- efni republikana í Banda- ríkjuntum oT sagður vtera í þann veg: n að fara í kynnisför til Englands. Ætlar hann að fefðasí með flugbátnum „Yamkee Chipp- er“. , Vvrill'kie hefir opinbeflega tekið afstöðu meg lagafmmvafpi Roose velts um hjálþ handa Bnetum og mælt með því að það verði samþylíkt með litlum breytingum. Sagði Willkie í því sambandi, að það væri oldki fytst og fnemst gm þaö að ræða nú, að halda Ameríku fyrir utan styrjöldina, heldur Um hitt, að halda styrj- oldinni utan við Ameríku. „Arinbjorn hersiru kominn heim :S5 14 sprengikúlum var varpað að skipinu. ------»..— skotlð war á skipverja lir wélkyssuiei og Sallbyssn. TOGARINN „ARINBJÖRN IíERSIR“ kom hingað heirn í gærkveldi klukkan 8. Með honum komu 8 skipverj- anna, en 5 eru enn í Englandi eða í þann veginn að leggja af síað heimlciðis, hví að þeim leið öllum vel, þegar þeir vissu síðast, sena nú eru komnir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.