Alþýðublaðið - 17.01.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 17. JAN. 1941 Bókin er béj — WWVfk VVVBV fiB WVfi Bókin er ÞÝÐDAR SÖGUR nf nvnlluT A HTli ÞÝDDAR SÖGUR eftir 1 - , ifjJ '-F j hjB 11 || 11| í J1 eftir 11 heimsfræga höfunda. ÆmmMÆT & M& mMSM.áW -&JK# 11 heimsfræga hofunda. FÖSTUDÁGUR Næturlæknir er Gunnar Cortes, Ejríksgötu 11, sími 2924. Næturvörður er f Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifröst, simi 1508. ÚTVARPIÐ: ■19,25 Hljómplötur: Orgellög. 20,00 Fréttir. 20,)0 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir", eftir Sigrid ,Undset. 21,00 Erindi: Um skilning á tón- list, III :Pastoral-symfóní- an, eftir Beethoven (með tóndæmum) (Páll ísólfs- son). 22,00 Fréttir. Dagskrárlok. 60 ára er á morgun Guðrún Sigurðar- dóttir, Linnetsstíg 8, Hafnarfirði. Fáll ísólfsson flytur í kvöld þriðja útvarps- erindi sitt um skilning á tónlist. Að þessæsinni tekur hann til með- ferðar Pastoral-symfóníuna eftir Beethoven. Stjórnarkosning í Sjómannafélag- ínu.. Síðustu forvöð eru nú að kjósa í stjórn í Sjómannafélaginu. Kosn- ingin hefir nú staðið yfir frá 25. nóv. og er henni að verða lokið. Þeir félagsmenn, sem eiga eftir að greiða atkvæði, ættu að koma í skrifstofu félagsins og greiða at- kvæði. Agnes Ayres, hin heimskunna leikmær, sem lék oft í þöglu kvikmyndunum, dó í Hollywoid á jóladag fíðastliðinn. I grein Jóns Blönðals um vísitöluna í Alþbl. í gær voru tvær meinlegar prentvillur, auk nokkurra smærri. í öðrum dálki hafði eftirfarandi setning brenglast: ,,En auk þess, það er ekki hlutverk kauplagsnefndar eða Hagstofunnar að reikna vísitöluna þannig, að sem mest hækkun verði á henni, heldur að niðurstaðan verði sem réttust, eftir þeim upp- Jýsingum, sem fyrir liggja.“ í síð- asta dálki, þar sem rætt er um hvort það hafi orðið til þess að lækka vísitöluna að nokkrum út- gjaldaliðum er sleppt, átti fram- haldið að vera þannig: „Þetta gæti því aðeins verið rétt ef þessir út- gjaldaliðir, sem sleppt hefir verið, hafa hækkað meira en aðrir út- gjaldaliðir vísitölunnar, en engin ástæða er til að halda að svo sé.“ TrésmiðafélagiÖ hefir jólatrésfagnað fyrir börn félagsmanna næstkomandi þriðju- dag. Revyan „Forðum í Flosaporti“ var sýnd í fyrrakvöld fyrir fullu húsi. Verður hún sýnd í kvöld kl. 8%. Forðum í Flosaporti leikið í kvöld. Aðgöngumiðar seldir við lægra verði eftir kl. 3. Narionette-leikfélag stofiað bér í bænnm NÝLEGA hefir verið stofnað hér í bænum félag, sem hyggst að „vinna að útbreiðslu Marionette-leiklistar og ann- arrar brúðuleikastarfsemi hér á landi“. Hefir félagið í hyggju að sýna aðallega frumsamda íslenzka Mar iönette-leiki, -og hefir það þegar fengið eitt slíkt til flutnings. Fyrsta sýning félagsins veröur næstkomandi sunnudag. Verður „Faust“ sýndiur. ARFTAKAR ,3PITFIRE“ Frh. af 2. síðu- flugvælanna. Þeir hafa gert tölu- vert að því að setja sterkari vél- ar í eldri tegundir, og hefir það gefizt ágætlega. Wellington flug- vélin fræga fór áður 420 fem. á klst., en nú 520. Withley fór áður 380, en nú 480. Hampden fór áður 420, en nú 550 fem. á klst. Nýjar tegUndir má nefna: Avro Manchesíer, tveggja véla flugvél af miðlungs stærð, sem fer með 520 fcm. hraða. Sfaort StLriing hefir fjórar vélar. Er það fyrsta fjögurra véla landflugvélin, sem Bretat framleiða. mr FORÐUM 1 FLOSAPORTI ÁFENGA ÖLIÐ. (Frh. af 1. síðu.) brezka setuliðinu. Voru það 40Ö0 ölflösfeur, sem sendar vortx út um bæinn frá Ölgerðinni Egill Skallagrimsson. Áfengismagn þess mun veraum 5—6%, og er flaskan seld á 75 aura. I——................... ....... „SOUTHAMPTON“ i Frh. af 1. síðu. lestir að stærð og tekið í þjón- ustu brezka flotans árið 1937. Flugvélamóðurskipið „Illu- strious“ og tundurspillirinn „Gallant“, sem bæði urðu fyrir skemmdum í loftárásinni, eru hins vegar komin í höfn. Þýzk fregn um það, að ný loftárás á „Illustrious“ hafi verið gerð eftir að það kom til hafnar, hafði enga staðfestingu fengið í London í morgun. Það var að- eins sagt, að skipið væri skemmt á annarri hliðinni og væri nú í óða önn verið að gera við það. 40-50 pýzkar flagvélar evðllagöar. Þessar síðustu fregnir sýna, að tjón Breta hefir orðið meira en upprunalega var álitið. En nýjar fregnir af loftárásinni á Catania á Sikiley daginn eftir orustuna á Sikileyjarsundi sýna, að tjón ítala og Þjóðverja varð einnig meira, áður -en þeirri viðureign lauk. Það er nú talið að þýzku Junkers-flugvélarnar, sem eyði lagðar voru í loftárásinni á Ca- tania hafi ekki aðeins verið 9 eins og upphaflega var sagt, heldur 30—40. Og hafa því Þjóðverjar með þeim 12 steypi- flugvélum, sem skotnar voru niður í loftárásinni á Sikileyj- arsundi misst 40—50 flugvélar suður í Miðjarðarhafi á þess- um tveimur dögum. »0 NYJA BIO Oblaboma Kid 64 Ameríksk kvikmynd frá Warner Bros. Aðalhlutv.: James Cagney, Rosemary Lane og Humphrey Bogart. Börn fá ekki aðgang. — Sýnd klukkan 5,-7 og 9. Aukamynd: British Movietone News. GAMLii BÍÚ Barátta lífs og datiða (DISPUTÉD PASSAGE ) Framúrskarandi ameríksk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour, Akim Tamiroff, John Howard. Sýnd klukkan 7 og 9. Bevyan 1940. Forðnm í Flosaportí ÁSTANDS-ÚTGÁFA leikið í Iðnó í kvöld kl. 8Vz. Aðgöhgumiðar í dag eftir kl. 4.. -— Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. MARIONETTE-LEIKFÉLAGIÐ: « FAUST verður leikinn í Varðarhúsinu sunnud. 19. þ. m. kl. 8% síðd. Aðgöngumiðar fást í Bókav. Sigfusar Eymundssonar. — Börn fá ekki aðgang. — S.B. 68mlB dansarnlr Laugard. 18. jan. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðár frá kl. 2. — Sínai 4999. — Aðeins dansaöir gömlu dansarnir. jlarmonikuhljómsveit félagsins (4 ntenn). Fráteknir miðar verða að sækjast fyrir kl. 10. ÖLVUÐUM MÖNNUM BANNAÐUR AÐGANGUR. 58. THEODORE DREISER: JENNIE GERHARDT Annað hvort varð annar að fara eða báðir. — Bara að þeir gætu einhverntíma komið sér saman, var hann vanur að segja. Annað það, sem olli Lester leiðinda, var afstaða föður hans til hjónabandsins. Archibald Kane hætti aldrei að telja Lester á það, að kvænast, og það væri mikill misskilningur af honum að fresta því svona lengi. Öll hin bömin, nema Louise, voru sigld í hina öruggu höfn hjónabandsins. Hvers vegna skyldi þá ekki eftirlætissonurinn kvænast? Hann var sann- færður um, að hið léttúðuga líferni ynni syni hans tjón siðferðilega og þjóðfélagslega. — Menn vænta þess af manni í þinni stöðu, sagði gamli maðurinn oft við son sinn. Heimilislífið veitir meira þjóðfélagslegt öryggi. Þú ættir að ná þér í góða konu og stofna heimili. Hvernig heldurðu að fari fyrir þér, þegar þú ert orðinn eins gamall og ég og átt hvorki börn né heimili? — Já, ef ég finndi þá réttu, sagði Lester, þá held ég, að ég myndi ganga að eiga hana. En ég hefi ekki fundið hana ennþá. Og hvað viltu þá að ég geri? Á ég að takq þá fyrstu sem verður á vegi mín- um og vill mig? — Nei, auðvitað vil ég það ekki, en það eru til margar góðar konur. Þú finnur áreiðanlega þá réttu, -ef þú leitar. Hvernig lízt þér á Page? Einu sinni leizt þér vel á hana. Ég held, að þú ættir að breyta lífsvenjum þínum, Lester. Það getur ekkert gott leitt af þessu háttalagi þínu- Þá var sonur hans vanur að brosa. — Láttu nú þetta mál afskiptalaust, pabbi. Ég kvwnist einn góð- an veðurdag. En mig má þyrsta mikið, áður en ég lwt leiða mig að vatninu. Gamli maðurinn varð að gefast upp hvað eftir annað, en honum þótti það súrt í broti. Hann vildi, að sonur hans settist að og stundaði kaupsýslu af alvöru. Og nú var Lester ljóst, að fjölskylda hans yrði ekki ánwgð með samband hans vi ðJennie. Þess vegna hugsaði hann sig vel um það, hvernig hyggi- legast vwri að haga sér í þessu máli. Auðvitað -datt honum ekki í hug að hwtta við Jennie, hverjar sem afleiðingarnar yrðu. En hann varð að vera varlcár og vildi ekki stofna sér í neina óþarfa hwttu. Gat hann farið með hana til Cincinnati? Hvílíkt hneyksli, ef það yrði uppvíst! Gwti hann látið hana hafa vist- legt heimili nálwgt borginni? Það gwti ekki hjá því farið, að fjölskylda hans fengi grun um það. Gwti hann þá farið með hana í hinar fjölmörgu verzl- unarferðir sínar? Fyrsta ferðin til New York hafði heppnast vel. Skyldi það alltaf ganga jafnvel? Hann velti vándamálinu fyrir sér. Ef til vill vwri bezt að fara til St. Louis eða til Pittsburg eða Chicago. Hann fór oft til þessara borga, einkum til Chicágo. Haxm ákvað loks að velja Chicago, ef hwgt vwri að koma því svo fyrir. Hann gat alltaf komið því senni- lega fyrir, að hann þyrfti að skreppa þangað, og þangað var ekki nema einnar nwtur akstur. Jú, Chicago var áreiðanlega heppilegasta borgin. Borgict var svo stór, og hver hafði þar nóg með að hugsa um sjálfan sig, svo að engin hwtta var á því, a«5 fólk fwri að hnýsast í annarra hagi. Eftir tveggja vikna dvöl í Cincinnati skrifaði Lester Jennie ög sagði henná, að hann kwmi bráðlega til Clevelanöi, og hún svaraði honum og sagði, að honum vwri óhwtt að heimswkja sig. Hún hafði skýrt föður sín- u mfrá honum. Henni hafði fundizt óhyggilegt að hafast ekki að og þess vegna réði hún sig í búð og fékk fjóra dollara á viku. Hann brosti, þegar hanft hugsaði sér hana sem búðarstúlku. Nwsta laugardag fór hann til Cleveland, hitti hana á vinnustaðnum og ákvað að hitta hana um, kvöldið. Þegar hann kom heim til hennar um kvöld- ið sá hann, hve fátwktin var sár, en Jennie var jafntöfrandi og áður. Er hann hafði setið í stofunni stundarkorn kom Jennie inn og tók í hönd honum. Sama gerði frú Gerhardt. En Lester veitti þeirn litla athygli. Honum fannst þessi gamli Þjóðverjji fremur grófgerður. Það var nóg af sams konar mönnum í verzlun föður hans. Er þau höfðu talað saman ofurlitla stund stakk Lester upp á því, aö hann og Jennie fengju sér ökuferð. Jennie lét á sig hattinn sinn og þau fóru. Reyndar fóru þau tii' herbergis, sem hann hafði leigt í borginni undir föt hennar. Þegar hún kom heim klukkan átta um kvöldið fannst fjölskyldu hennar ekkert við þa£> að athuga. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.