Alþýðublaðið - 20.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.01.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 20. JAN. 1941. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rógbnrði hnekt ----» Dreifibréfið og aðstandendur Þjóðviljans. Eftir Jón S. Jónsson Baráttan nm Bosporns 4--- Hið þýðingarmikla sund milli Evrópu og Asíu ---» .. - RITSTJÓRAR „Þjóðviljans“ hafa undanfarna daga sent mér orðsendingar, sem lýsa vel brögðum þeim, sem notuð eru í herbúðum þeirra í þeim til- gangi að sverta mannorð og æru andstæðinganna. Þessi heTferð á mannorð mitt er beinlínis gerð til þess að sver'a mig í augum verkamianna og homa þeim skilningi inn hjá þeim, að ég sé hættu’egur frið- arspillir' i samtökum þeirra. Er þetta og reynt til þess að vekja hatúr og gremju í liugum nán- uslu ættmenna Eggerts Þorbjam- arsonar og Edvards Sigurðssonar, sean hrezka setuHðið setti í gæzluvarðhald sköimmu eftir árarr.óin. Ástæðuna fyrir ðllum þessum rógburði er að finna í eftirfar- andi setningum, sem birtust í 5. tbl. Þjóðviljans: „Sá orðrómur gekk um bæinn í gær, að einhver maður úr stjóm Dagsbrúnar hefði gefið brezku herstjórninni upplýsingar, sem leiddu til handtöku Eggerts Þorbjarnarsonar og Edvards Sig- urðsponar.“ Síðan er þetta notað til sleitu- lauss rógs um mig. Þessi „ein- h,vieír“ er að þeirra dómi enginn anna’r en ég. Sýna slíkar full- yrðingar að slík eru rök þeirra manna einna, sem teljia lýgina og rógburðinn aigursælasta vopn- íð í baTáttunni við andstæðmga sína. Hið sanna í þessu máli ct það, að mér var ekki kunnugt um þetta mál fyrr en eftir að hið fyrra ré'tarhald hafði farið fram o-g meirihluti stjórnarinnar sagði mér frá komu hins brezka for- ingja á fund hennar, og skýrðu þeir frá þvi, sem þeim hafði far- íð í milli. Það voiru liðnir tóif klukkiutímar frá því að þessir menín vonu teknir fastir og þar fiil ég er staddur í réttarihaldi. Þar sem ég hins vegar’ háfði kynnt mér hvað fór á milli meiri- hulta stjórnarinnar og foringjans og að frásögn meirihlutans var í fullu samræmi við það, sem þessfr tveir menn höfðu talað uim við okkur alla saman í stjórn- inni, sá ég enga ástæðu til að hnekkja því á neinn veg, enda hefði það verið að ganga á bak sannleikanum í þessu máli. Ég læt kommúnistum eftir ljúgvitn- isstimpilinn. Ég hefi þá reynslu af þeim, að þeim finnst sjálfum að sér henti betur blekking og lýgi en rétt málafærsla, enda virðist það ' vera þeirra trúar- játning, og er það illa farið, séð frá hinni prestlegu hlið Þjóðvilj- ans. :Þetta er þó allt aðeins einn þáttur í þeim lygavef, sem þessir meiin spinna í þe:m eina tilgangi, að g a’a í sundur alla félagsþætti verkalýðsins, sem ekki er’u í þjón- usitu kommúnista, til þess að skapa uppþot og sundrungu. Þessir Gróusynir höfðu lengi séð hilla undir tímabil, sem þeir höfðu lengi práð að væri að fær- a>st nær, þar sem hinar miklu kaupdeilur voru að hefjast ails staðar á Iandinu. Þetta tækifæri skyldi notað sem aðalvopnið til æsinga og uppþota. Sönnumar- gagnið í þessu máli er að finna í bréfi því, sem sent var til bnezkra hermanna og upphaflega var neynt á kænlegam hátt að koma út á ábyrgð ammarra — svo að kommúnistasprauitumar gæ'U sloppið við ábyrgðina. Á fundinum í Iðmó á nýjársdag byrjuðui þessir herrar á lygavef sínum, sem orðið hefir verka- mönnumum dýr. Þar fullyrtu þessir memn, að kaupgjald það, sem samið hefði verið um fyrir austan fjall, væri samþykkt af b ez’ u f e s jó'ninn' hér og söir.u- ■ leiðis væri hún búin aÖ sam- þykkja taxta þann, sem Múnara- félagið hefði sett fram, os að hún myndi líka hiklaust sam- þykkja taxta Dagsbrúnar. Rökin byrir þessum fullyrðingu vo-ru þau ein, að Haligrímur Hall- grímsson þékkti svo vel til hern- aðaraðgerða stórþjóða, að her- stjómirnar væru ekki að láta sig rnuna um smámuni eins og þessa(!!). Það var fyrir þessa Iygi m. a. að yfir þúsund verkamenn hafa misst alla sína vinnu frá ára- mó'.Um og fram á þennan dag! Það er fyrir þess.a lygi, að verkamannakonurniar geta ekki i dag keypt eins mikið af mjólk handa bömum sínum og þær gerðu á liðna árinu. Það er fyrir þessa lygi, að ungir verkamenn, sem voru að byrja fasta vinnu, hafa nú misst hana aftur og ganga nú au-ðum höndum. En ritstjórar Þjóðviljans hafa sín s-ömu laun og þeir áður höfðu og spinna nýja lygavefi í blaði sírm til tjóns fyrir alla verka- nienn í þessum bæ. Eu á sama tíma og þessir ang- urgapar’ hrópa til verkamanna að fylkja sér undir merki sitt, hafa þeir svift þá ka'upi, sem nemur nú orðið Um 700 þúsundum króna, pg rnunar verkamanna- heimilin um minna í þess'u ár- Ferði. Tvð ný félðg f Al- gýðnsambandið. Bílstjórafélag Rangæinga og Verzlunarmannafél. Vestm.eyja IGÆR var stofnað bílstjóra- féiag í Rangárvallasýslu. Var fundurinn haldinn að Sel- fossi. Stofnendur voru 16, og eru þeir allir starfandi bílstjórar þar fyrir austan. Var þegar samþykkt, að ifélagið geragi í Alþýðusambandið. Stjórn skipa: Sveinbjörn Stef- ánsson, Rauðalæk, fomtaðiur, rit- ari Helgi Guðmundsson, Stórólfs- hvoli og gjaldikeri Guðjón Jóns- son, Miðkoti, pljótshlíð. Með- sitjórnendur: Kristinn Jónsson, Háleiksstöðum. og ölafur Jón,s- son,, Eylandi. Frh. á 4. síðu. Tv AÐ stendur oft í blöðunum eitthvað á þessa leið: „Þjóð- verjar hafa áhuga á að nú siund- unum,“ eða: „Rússar hafa mik- inn hug á að fá eftirlit með sundunum. „Sundin", sem átt er við, þýð- ir meðal stjórnmálamanna Bos- porus og Dardanellasund. Mar- marahafið tengir siaman Svarta hafið og Miðjarðarhafið, en skil- ur á milli Evrópu og þess ,sem við köllum „H:n nálægu Austur- lönd“. Þessi sund eru því mjiög mikils verð sjó’eið — það er eina leiðin út á höfin frá Suður-Rússlandi og Kákasus. Xerxes Persakonungur bjó til brú úr sikipum yfir suncnm, en sú brú gl ðnaði öli i ofviðri Lfander og Byron lávarður syntu yfir Dardanellasund. Allan /daginn fara ferjur og bátar yfir Bospo- rus frá Istambul. Þetta er eina leiðin, sem hægt er að fara með sjóher inn i Svartahaf. Þess vegna hafa þessi sund alltaf haft svo mikla þýðinigu frá upphafi vega. Á þessum stnöndium var Troju- stríðið háð. Rústir Trojuborgar, sem orpnar eru moldiu fyrir mörgum öldium, eru á Asíuströnd beiní á móti Gallipoli. Strandanýlendur. Fyrsta sjóferðin, sem sögur fara af gegn um sundin, er ferð Jasons og Argonauta hans, er þeir fóru til Svartahafsins að ledta að gulli Golchis. Þar til fyrir einni öld síðan var gullduftið úr fljótunum í Ká- ikasus, sigtað í reifum. Sagan um gullna rdfið var ekki eiunngis goðsögn. Seinna meir stofnuðu Grikkir nýlendur fram með þess'um ströndum. Þar sem Bosporus og Mai- marahafið mætiast er einhver bezta höfn í heimi frá náttúrunn- ar hendi. Á ströndunum við Gullna hiomið 'byggðu þeir borg- ina Byzants. Vegna þess, að borgin lá á þessum krossgöt'um, varð hún seinna smám samian ein af stærstu borgum í heimi, svo stór, að Grikkir kölluðu hana stundum aðeins „Polis“ — borg- ina. Fyrst var hún kölluð Byzants, en seinna var hún kennd við Gonstantin mikla og kölluð Gon- stantinopel. Miðalda-Rússarnir kölluðu hana Tsarigrad, keisaraborgina, en, farandmenn og riddarar köll- uðu hana Miklagarð vegna hins mikla garös, sem var1 umhverfis hana. i Borgin fræga. En Tyrkir kölluðu hana þá og og nú Istanbul. Fleiri nöfn eru til á þessari borg, því að hún var um skeið frægasta borg í heimi. I þúsund ár var þessi borg ó- vinnandi. En þá komu Tyrkir frá Asíu og komust alla leið til Vín- arborgar . , l Rómverska heimsveldið féll í rústir. Ooinstantinopel varð höfuð- borg tyrfcneska heimsveldisins,og Tyrkir höfðu sundin á sínu valdi. Tyrkneska heimsveldið fór hrörnandi og þá byrjaði baráttan um sundin. Rússland færði út kviarnar þangað til það níáði alla leið að Svartahafi. Og þá fcom að þvi, að Rússar fóru að bafa á- huga á suindunum. Því að ef þeir gæ‘u náð þeim á sitt vald gátu óvinir þeirra ekki komist á skip- lum inn í Svartahaf. Auk þess var önnur ástæða. Rússnesku keisararnir kröfðust þess að fá að vera vemdarar allra grískkaþólskra mannia í By- sants vegna þess, að Ivan III. hafði kvænst dóttur síðasta keis- ara Tyrkjaveldis. Allt frá dög- um Péíurs mikla fram að bolsé- vikabyltin,gunni litu Rússar Gon- stantinopel hýru auga. Mzkt ðhnoasvæði. Rússar seildust í suðurátt og þá langaði mjög til að getia haft eftirlit með sjóieiðinni um sundin inn í Miðjarðarhafið. Um líkt leyti seildust Þjóðverjar í suð- austurátt, og þeir vildu fá umráð yfir landleiðinni yfir sundið til Asíu. Aðaláhugamál Þjóðverja í þessu tilliti var að byggja járn- braut frá Berlín til Bagdad, og auðvitað ætluðu jieir sjálfum sér að ráða yfir jressari járnbraut. Þetta olli ánekstri milli Þjóð- verja annarsvegar og Rússa :>g Breta hins vegar. Rússar máttu ekki til þess hugsa, að Þjóðverjar fengj'u yfirráð yfir sundunum. Og Bretar, sem jrurftu að gæta hagsmuna í rnidlandi gátu ekki þolað yf- irráð hvorki Rússa né Þjóðverja. MarkmiS Breta. Hvað eftir annað hefir verið rætt um yfirráðin yfir sundunum. Um þessar mundir er þetta vandamál mjög aðfcallandi. Þriðja ríkið, sem er miklu sterk- ara en Þýzkaland hefir nokkru sinni áður verið, seildist nú með áfergju til þessa staðar, sem það hefir lengi þráð. Þjóðverjar hafa vaðið yfir Rúm eníu. Og þeir geta hvenær sem er vaðið yfir Búlgariu. Stefna Breta er mjög blátt á- fram. Þeir vilja með öllum ráðum hjálpa Tyrkjum til að haldaborg- :nni við sundin, til þess að verja Þjóðverjum veginn til Asíu.. En um Rússland vita menn ekki með vissu .Þó er það áreiðanlegt, að 1 afid vin n n iga s'efna þeirra hefir ekki kafnað í blóði byitingarinn- ar. ' / Sovétstjórnin hefir hvað eftir amnað látið í ljós, að að hana langaði til þess að hafa yfirráð yfir sUndiunum. 0g víst er um það, að hún mun ekki .kæra sig um það, að Þjóðverjar fái þar mikil völd. \ Báðuiti ágnað. I Evrópu eiga Rússar tvær leiðir út á heimshöfin. Þjóð-verj- ar hafa yfirráðin yfir sundinu að Baltisku löndunum. Ef þeir næðu iíka yfirráðunum yfir sundunUm, sem Hggja að Svartahafi, hefðu péir ÖII viðskipti Rússa við Vest- tirlönd í hendi sér. Sókn Þjóðverja til sundanna hlýtur að skjóta Bretum skelk í bringu. En hvað mætti þá segja um Rússa? Hvað munu Rússar gera, ef Þjóðverjar sækja í áttina til Bos- porus? Munu þei,r hjálpa Tyrkjum til að verja sundin? Eða reyna þeir að komast að eiinihverjum siam- komulagi við Hitler um það, að fá sjálfir einhverja hlutdeild í yfirráðunum yfir sundunum, í þeirri von, að Hitler standi við orð sín gagnvart þeim. Þetta er gátan viðvíkjandi sund unum, sem stjórnmálamenn eru ar reyna að ráða um þessar mundir. En hún er óráðin enn þá. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.