Alþýðublaðið - 20.01.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.01.1941, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 20. JAN. 1941. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. ALÞÝÐUBUÐIÐ Bókin er Þ-ÝDD AR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. MÁNUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplötur: Tónverk eftir Liszt. 20.00 Fréttir. 20.20 Um daginn og veginn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir,“ eftir S. Undset. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Max Oesten: a) Hugleiðing um „Santa Lucia.“ b) (Hugleið- ing um rússnesk þjóðlög. Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir): a) Páll ísólfs- son: í dag skein sól. b) Sv- Sveinbj.: Sprettur. c) Sig. Þórðarson: Vögguljóð. d) Sigfús Einarsson: Síðkv. e) Jpnas Þorbergsson: Kvöld- vísa vegfaranda. (f) Sigf. Einarsson: Augun bláu. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Aðalfundur Petsamoklúbbsins verður næst- komandi miðvikudag í Oddfellow- böllinni. Árbók Ferðafélags íslands er komin út fyrir nokkru. Félagar geta vitjað hennar til Kristjáns Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Jólatrésfagnað heldur Trésmiðafélag Reykja- víkur í Oddfellowhúsinu annað kvöld. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands heldur aðaldansleik sinn næst- komandi fimmtudagskvöld. Við hittumst síðar heitir ameríksk kvikmynd frá Radio Pictures, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Irene Dunne og Charles Boyer. I Legationsráð Brun, úr sendiráði Dana, flytur í þess- um mánuði þrjá fyrirlestra við Háskólann um sögu Danmerkur. Fyrsti fyrirlesturinn verður fluttur annað kvöld. íþróttafélag Reykjavíkur fer í skíðaferðir kl. 9 í fyrra- málið. Farseðlar seldir í Gler- augnabúðinni, Laugav. 2. Einnig verður farið í kvöld kl. 8, ef næg þátttaka fæst. Tilkynnið þátttöku á Laugaveg 2, fyrir kl. 4. Marionette-leikfélagið sýndi „Faust“ í gærkveldi í Varðarhúsinu og tókst prýðilega. Kona Lloyd Georges lézt í Englandi í nótt. F.U.J. Saumaklúbburinn er í kvöld. Mætum allar. Til skemmtunar verður: Einn af félögum F.U.J. mætir og les sprenghlægilega gamansögu. w / Burtför er frestað til annars kvölds. —' Kemur við á Flat- eyri, Súgandafirði, Bolungavík og ísafirði. FARMANNADEILAN : i Frh. af 1. síðu. þannig, að miðað er við hærra mántaðarkaiup en áður, sem á- hættuþökmunin er greidd af. Mun þetta meina allt að 15 kr. kaup- hækkun á mánuði fyrir háseta og 18 krónum fyrir kyndara. Þessi hækkun er jafnhá fyrir þá, sem eru á ilægra kaupi en háset- ar. Á sira'nidferðaskipum og varð- skipum er þesstu þannig fyrir komið, að hásetar fá 15 kr'. auka- greiðslu á mánuði og kyndarar 18 kr. i Þriðja krafan var um lengingu sumarfrís. Varður sumarfrí nú 11 dagar fyrir alla, og eftir 8 mán- aða þjónustu fá menn 8 daga. Áður gátu engir fengið sumarfri, nema þeir hefðu verlð í þjiónlusfu í 12 mánuði. Krafizt var aiuk þessa fæð'speniinga í s'umarfríUm, og er það eini liðurinn:, sem máli skiftir, sem slakað var til á til samfoomulags. s Aí öðrium umbóíum á kjörum sjiómanna má nefna: Lengdur er tími tiil daglegrar hrei'nigerningar íbúða, en þær annast sjiómenn sjiáilfir, nema á „Esju“ en þar er sérstakur þjó'nn, sem annast framreiðsfu við máltíðir og hrein- gemingar. Er heiimild fyrir því í hinum nýjiu samningum, að sú regla verði einnig tekiin upp á öðrum skipum. Ákveðið er, að í Reykjavík sé 'næturvarðmaður ávallt úr landi, en sjómenn hafi fullt frí. Þá skal nú gréiða fullt eftirvinnukaup fyrir að vera ka.ll- aður um borð á helgidögum til varavarðgæzTu. Þá skal greiða leftirvmnu- og helgidagakaup skipverjum, sqm vinna óTög- skráðir —• og fer það kaup eftir taxta hafniarverkamanna. Þegar hásetar missa fatniað s’inn af vöildum sjóslyss skal gneiða sam- kvæmt fatnaðarvísitöTu á hverjum tíma, enn fremur þá upphæð, sem gilldandi er í riegTugerð uim þetta, en það er ákveðið í Tögum. Á flutniingaskipuinium Heklu, Kötlu og Eddu verða nú 4 fullgildir fláset,ar í stað þriggja, en skips- drengur felTur burt og bryti á þessum skipum fær sér til að- stoðar hjiáTparmatsvéini. Kyndarar hafa yfirleitt fengið siöimu hTu'nniind'i og hásetar, þar sem við á. En auk þess fengust þessi hluninindi fyrir þá sérsták- Tega: ' KoTamokari verður nú á þeim skipurn, er sigla til Ameriku og Tanda eins og Portugals eða Spánar og eyöa 2^2 simálest á ei'nni vöku (4 tímum). Þá skal setjia næturvarðmann . hér í Reykjavík á þeiim skipum, sem verða að láta frystivélar vera í gangi. Margar af þessum umbötum eru Iagfærinigar á kjöruim far- manna, auk tekjuiaukningaTirmar. í öllum aðalatriðum fengu sjó- menn -þannig fram kröfur sínar.“ ABESSINÍA ; ; Frh. af 1. síðu. Þ'essi för var auk þess, scm hún var vitanlega ger'ð í .siamráði við brezku stríðsstjórnina, gerð í fullri samvrnnu við Halie Selas- sie, ’keisara Abessiníumanna, sem þá dvaldi í England.i, og ýmsa abessinska höfðingja, sem eru fylgismenn hans. Enda flykktust abessinskir ættjarðarvinir undir Svenfélag Aiþýðu- flokksféiagsins held ur fund annað kvðld. KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins heldur fund ann- að kvöld kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Fyrst verða rædd ýms mik- ilsvarðandi félagsmál. Á eftir verður sameiginl. kaffidrykkja og ýmislegt til skemmtunar. Síra Jakob Jónsson flytur erindi og Brynjólfur Jóhannes- son leikari skemmtir. Undanfarna vetur hefir félag- ið haft með höndum fræðslu- starfsemi. Að þessu sinni mun Jóhann Sæmundsson læknir flytja nokkur erindi um heilsu- vernd á vegum félagsins. Nán- ari upplýsingar um fræðslu- starfsemina verða látnar uppi á fundinum. Pétaín og Laval hafa sætzt. ¥> AÐ var tilkynnt frá útvarpinu í Lyon í morgun, að Pétain og Lav- al hefðu hitzt og hefðu þeir sæzt heilum sáttum. Segir í fregninni, að líkindi séu til að Laval muni verða gerð- ur að forsætií^ráðherra stjórnarinnar í Vichy. eiins til hinna brezku liðsforingja við Tanavaín, og skiptir hinn abessinsfoi her, sem þarna hefir verið æfðiur1 í meðferð allra ný- tízku hergagna, tugum þúsundia manna. [ Hemaðaraðgerbir þesisia liðs eru enn ekki byrjaðar að neiriu ráöi. En herfloikkar úr því gera stöðugt harðvítiugar árásir á flutningalestir ttala og siam- gönguTeiðir og hafa eyðilagt hirgðir hergagna og anniarra náuðsynja fyrir þeim. ttálir fengu veður af því undir haustið, að brezkir foringjar væru að æfa abessinsfcan her inni í landinu, og hafa þeir ger’t ítrek- aðar tilraunir til að finna stað þeirra, en efcki tekizt. Nú shur Hailie Selassie í rKhár- touim í Surian á hráðabirgðíahá- sæti, sem slegið hefir verið sam- an í skyndi, og er það klætt flosi og sikki. Undir hans stjórn og brezkra liðsforingja er þar nú æfður abess'inskur her, sem bíðiur aðeins eftir skipun um að gera árás á ítali. •— Þangað koimia abessiniskir höfðingjar1 til að heilTsa upp á keisarann og leggjia á ráðin með honum. TVÖ FÉLÖG I ALÞÝÐUSAM- BANDIÐ Frh. af 2. síðu. | Á fundinum var kosin samn- 'j imganefnd til að hafa með' bönd- ! Um saminingaumlei'tanir fyrir hömd félagsins. voiru foosnir: , Sveiinhjöirn Stefánsson, Kristinn Jómisson og Guðjón Jónsson. Þá hefir Verzlunarmannafélag Ves'tmannaeyja, sem er nýlega stofinað, sótt um upptöku í Al- þýðusambandið. isa nyja bíú wmi Það fljúga fieiri | en englar. i Only Angels have Wings. Ameríksk stórmynd frá Columbia Film. AðalhTutv.: Gary Grant, Jean Arthur, Rita Hayworth og Richard Barthelmess. Sýnd klnlikan 7 og 9. BOAMLA BIO BB Við hittnmst síðar! Skemmtileg og hrífandi fögur amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu leikarar: IRENE DUNNE og CHARLES BOYER. É Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konan mín og móðir okkar, Gróa Halldórsdóttir, andaðist föstudaginn 17. þ. m. Sigurður Pálmason og börn. VERKAMANNAFÉL. HLÍF, HAFNARFIRÐI. Aðalfundur verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði sunnu- daginn 26. jan. 1941 kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. ____________________STJÓRNIN. Útsala á baraafatnaði og fleiru byrjaði í dag í Yerzlnninni Snót Vesturgötu 17. Aðalf nndur Málarasveinafélags Reykjavikur j verður haldinn sunnudaginn 26. jan. kl 1,30 e. h. í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Jálatrésfagnaður félagsins verður í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 21. janúar 1941 Kl. 5—10 fyrir börn. Kl. 11 fyrir fullorðna. DANSAÐ UPPI OG NIÐRI. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, hjá Jes Zimsen og Brynju. i _________________________SKEMMTINEFNDIN. Starfstúlknafélagið SÓKN heldur fund í Hafnarstræti 21 uppi n.k. miðvikud. kl. 9 sd. Fundarefni: Samningarnir. Skorað er á allar félagskonur að mæta. S AMNIN G ANEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.