Alþýðublaðið - 20.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÍJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. MÁNUDAGUR 20. JAN. 1941. 16. TÖLUBLAÐ Listi Alþýöuflokks ver kamanna í Dagsbrún var ákveðinn í gær ---;------------?—----'----:----- , Haraldur Guðmuudsson verður f formannssæti. MÁLFUNDAFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSVERKA- MANNÁ ákvað á fundi í gær, sem var vel sóttur, lista sinn við kosningar á stjórn og trúnaðarráði í Verkamanna- félaginu Dagsbrún, sem eiga að hefjast næstkomandi laug- ardag og standa i nokkra daga. Enn er ekki ákveðið hvaða bókstaf listinn ber. Listinn er skipaður þessum mönnum: Formaður: Haraldur Guðmundsson. Varaformaður: Jón S. Jónsson. Ritari: Felix Guðmundsson. Fjármálaritari: Sigurður Guðmundsson. Gjaldkeri: Torfi Þorbjarnarson. í varastjórn: Helgi Þorbjarnarson, Sigurbjörn Maríusson og Haraldur Pétursson. í stjórn Vinnudeilusjóðs: Ágúst Jósefsson, Guðm. R. Odds- son. Þorsteinn Ó. Jónsson. Til vara Hannes Pálsson og Kjartan Ólafsson. Endurskoðendur: Guðjón B. Baldvinsson og Karl Gísla- son og til vara: Haraldur Björnsson. Margir tóku til máls á fund- inum. Kom það berlega fram; að nú er nýr hugur í verka- mönnum til að hefja Dagsbrún úr þeirri niðurlægingu, sem hún er í og er augljóst, að síðasta deila og endalok hennár hefir opnað auga verkamanna fyrir því hvaða braut sé nauðsyn- legt að fara, til þess að stöðva hrun félagsskaparins og láta baráttu þess koma að gagni fyr- ir verkamennina. Það kom líka í ljós við umræðurnar, að Verkamenn telja að allur fjöldi manna skilji það nú orðið, ekki sízt af síðustu atburðum, að Dagsbrún getur ekki staðið ut- an allsherjarsamtaka verka- lýðsins ef nokkur árangur á að verða af starfi. hennar, -— en eins og kunnugt er, er þetta eitt aðalatriðið í samningum Héðins við íhaldið að halda Dagsbrún fyrir utan allt sam- starf fyrir Alþýðusambandið. Alþýðublaðið hvetur alla fylgismenn þessa lista Alþýðu- flokksverkamanna að vinna nú af áhuga fyrir listann og hjálpa til þess á þann hátt að bjarga Dagsbrún úr kviksyndi sundr- ungarinnar og stjórnleysisins. Listi koonMnista. Kioimmúmistar boðuðu til fund- ar í gær og tilikynntu að allir Dagsbrúinarimenn væru veltoomnir, enda telja þeir nú heppilegast að reyna að villa á sér heianildir. Þrátt fyrir h-inn „breiða grund- völl" var fundiuí þeirra fásóttur vr og var Jón Rafnsson þaí að- ahnaður. Var ákveöið á fundin- um að atilla upp „lista Diags- brúraarmanna", en svo sikialnefna lista þeirra. I formainnssæti er Sigurður Guðmasom, sem lengi hefir tvístigiö milli kommúniista óg Héðkis og veit enn ekki hvor- HARALDUR GUÐMUNDSSON um hann fýlgir, þá er Zophon- ías Jómsson, Bragi Kris'tjánsson, Asgeir Ásgeirsson og Edvard Sig- Urðssom. r 1 Að viomum mun þessi listi fá iítiö atkvæðamagn, endia munu verkamenn ekki vilja verð- launa Ikommúnista, sízt af öllu eftir ósannindin og blekkingarn- ar á fundinum á nýjársdag, sem nú éru orðnar verkamönnium dýrari ©n flest annað. Listi íhaldsins. Listi íhladsins með Héðni, sein formamnsefni mætir mikilli and- úð. Fylgismenn Héðins segjasfcil- iðvið hann unnvörpuim og marg- ir svokallaðir „Sjálfs'tæðisimeinn" nieíta því að kjósa Héðin fyr- ir fOrmainn, manninn, sem á síð- ustiu' árum hefir unnið meira en nokkúr annar að sundrungu >og eyðileggingu Dagsbrúnaí. Runar Toivisto heitir finnskur maður, sem hér hefir dvalið um hríð. í kvöld ætl- ar hann að flytja fyrirlestur í Kaupþingssalnum um vörn Finna í stríðinu við Rússa í fyrravetur. Fyrirlesturinn verður fluttur á vegum Norræna félagsins. Bretar taka Cassala. B ufÉTAR hafa tekið borgina; Cassala, sem er á landamærum Eritreu og Sudan. ítalir tóku þessa borg af Bretum 4. júlí s.l. Bretar haf a rekið ítalska ? setuliðið úr borginni og er það á flótta langt inn í landið. En brezkar véla- hersveitir elta flóttann. Wörmiileií umferða- sljsí morgnn. Þriggja ára drengurbíður bana H GONDAS « Saxota £7AtiA- ^•MAOdALA* ' m :¦ &Q!<XU>W.ri>/j. OSSA-S&íi WAllUfe/. 'hahhawa/ .-ÐR.SOMALa XtiKOBtk ^DIRZMWA, ¦:¦.¦¦¦ ."¦:..¦-¦. *f:!>i\l*ý,*>\\.:-: © ^AWASH MAHAfí- ADDÍSASEBA:: ^DAseWW* ISflSÁWNEHi ^ KISA~ Gimj.. mmvshSwAnMR... Ö£l£D/, mS/A'AÐOóú PIMTW,<XíAÍ »B£lETWe: 'DOLO .i'.'.n .:':'.'..: :>':'::'"y V! ÉTT fyrir hádegið í dag vildi það slys til suður á Seltjarnarnesi, að brezkur bíll ók yfir barn og beið það sam- stundis bana. Var það þriggja ára gamall drengur, sonur Steindórs verk- stjóra í sænska frystihúsinu. / Kort af Abessiníu. Tanavath ofarlega til vinstri á myndinni. Brezkir líðsforingjar æfa abessinskan her 400 míl. inni í Abessiniu ------------—*--------------_ "f-j AÐ VAR TILKYNNT í London í gær, að síðustu 6 *^ mánuði hefðu brezkir liðsforingjar stöðugt æft abess- inskan her langt inni í Abessiníu. Það var í júlímánuði síðastliðnum, að margir brezkir liðsforingjar lögðu af stað með mikilli leynd inn í Abess- iníu í þessum tilgangi. Eru þetta allt úrvalsmenn og kunna hinar ýmsu mállýzkur Abessiníumanna. Höfðu þeir og meðferðis mikið af nýtízku hergögnumu Urðu þeir á mesta rigningartímanum að fara um 400 mílna .veg um skóga, fjöll og firnindi og komust þeir heilu og höldnu til Tana- vatns, á þess að nokkurs slys hefði hent þá. (Frh. á 4. síðu). Farnnnatleilan var leyst á laugardaglnn. SJémenii fengu nœr allar krðfur sin*ir uppfyltar. ¦—_—_^--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Fulla dýrtíðaruppbót og raunverulega kauphækkun um 15-18 kr. á mánuði. F ARMANNADEILAN var leyst með samkomulagi síð- degis á laugardag — og hefir því í raun og veru tekist að afsíýra vinnustöðvun í þcssum þýðingarmikla atvinnu- vegi. Úrslit urðu þau, að sjómenn fengu svo að segja allar kröfur sínar uppfylltar. Vegna 'mjög villandi frásagn- ar af úrslitum þessarar deilu í Mbl. í gær hefir Alþýbubiaðib bebið Sigurjón Á. ólafsson, for^ mann Sjómannaféliagsms og for- seta Aiþýðusamba:ndsins, að skýra frá úrsiitum deilunnar, og fórust honum orð á þessa lei&: „Alþýðublaðið hefir áðuf í samtali við mig skýrt frá Jkriöfum sjómanna á kaupskipunum. Aðfllkrafian vaf aíð fá fulla dýr- tíðaruppbót á allar kaupgreiðsl- ur, og þetta fékkst að Sullu 'með samningunUim. Dýrtíðartup pb ó tin kemur þvi á mánaðarkaup, eftir- vinnukaup, fæðispeninga „dýnu"- peninga og á aukagreiðsíiur til timburmanna fyrir áð leggja sér til áhöld. íöríMiri kraiasi var uim uppbót á kaup ársin'S 1940, bæði tiil háseta og kyndara. Fékkst þessi krafa að fullu þannig, að' á skipum, sem sig'la á milli landa, fá háset- ar og kynidarar umbeðna upphæð igreidda í aukinni áhiættuþóknun, Frh. á 4. síðu. Við Miðjarðarhaf: Þjóðverjar hafa misst 87 steypif lugvélar á 8 dðQum Breíar hafa aðeins misst 3. Þ AÐ var tilkynnt í morgun, að í viðureigninni um yf- irráðin á JVJiðjarðarhafi hefðu Þjóðverjar misst síðustu 8 daga 87 steypiflugvélar. Þetta var tilkynnt í London i miorgun. I fyrstu atrennu, sem Pjóðvierj- ar gerðu gegin brezka floitanum, voru skotinar nibur 12 flugvélar, pg í árás sama dag á flugvöll á Sifciley voru eyðilagðar 30—40 fiugvélar. 1 gær voru skotoar niður yfir Malta 15 steypiflugvélar og haifa Þjóðverjar misst þar á einum 5 dögum 35 steypiflugvélar. Á sama tíma hafa Bretar misst samfcvæmt sömu fi'lkynningu að ems 3 flugvélar í þessum bar- dögum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.