Alþýðublaðið - 20.01.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXII. ÁRGANGUR. MÁNUDAGUR 20. JAN. 1941. 16. TÖLUBLAÐ
Listl Alpýðuf lokksver kamanna
í Dagsbrún var ákveðinn i gær
----♦---
Haraldiir Guðmimdsson verður f formannssæti.
Málfundafélag alþýðuflokksverka-
MANNÁ ákvað á fundi í gær, sem var vel sóttur, lista
sinn við kosningar á stjórn og trúnaðarráði í Verkamanna-
félaginu Dagsbrún, sem eiga að hefjast næstkomandi laug-
ardag og standa i nokkra daga. Enn er ekki ákveðið hvaða
bókstaf listinn her. Listinn er skipaður þessum mönnum:
Formaður: Haraldur Guðmundsson.
Varaformaður: Jón S. Jónsson.
Ritari: Felix Guðmundsson.
Fjármálaritari: Sigurður Guðmundsson.
Gjaldkeri: Torfi Þorbjarnarson.
í varastjórn: Helgi Þorbjarnarson, Sigurbjörn Maríusson og
Haraldur Pétursson.
í stjórn Vinnudeilusjóðs: Ágúst Jósefsson, Guðm. R. Odds-
son, Þorsteinn Ó. Jónsson. Til vara Hannes Pálsson og Kjartan
Ólafsson. Endurskoðendur: Guðjón B. Baldvinsson og Karl Gísla-
Bretar taka
Cassala.
BKETAR hafa tekið
borgina Cassala, sem
er á landamærum Eritreu
og Sudan. ítalir tóku
þessa borg af Bretum 4.
júlí s.l.
Bretar hafa rekið ítalska
setuliðið úr borginni og er
það á flótta langt inn í
landið. En brezkar véla-
hersveitir elta flóttann.
y1
Mmm
mssAUA
■ BOOTTOÍ,
GÓNDA.Q
■TÁÚ A
t'nÆDJ/Bourr
^■ZEILA -
KASS/M,
AUSSÁ EÍiíi
x ÐHSSYEq MomLtj
l, WAQUFq *
sJ HAZRAWAf
- MKOBEB. '..GD.'REDrAVA.
afoav ® „VVVVííNi
® ..^AWASH
ADDÍS ABEBA
I -,y^;
: ■ f •Gítiw r~ m/i
Kort af Abessiníu. Tanavatn ofarlega til vinstri á myndinni.
Brezklr liðsforingjar
æfa abessinskan her
son og til vara: Haraldur Björnsson.
Margir tóku til máls á fund-
inum. Kom það berlega fram;
að nú er nýr hugur í verka-
mönnum til að hefja Dagsbrún
úr þeirri niðurlægingu, sem hún
er í og er augljóst, að síðasta
deila og endalok hennár hefir
opnað auga verkamanna fyrir
því hvaða braut sé nauðsyn-
legt að fara, til þess að stöðva
hrun félagsskaparins og láta
baráttu þess koma að gagni fyr-
ir verkamennina. Það kom líka
í ljós við umræðurnar, að
verkamenn telja að allur fjöldi
manna skilji það nú orðið, ekki
sízt af síðustu atburðum, að
Dagsbrún getur ekki staðið ut-
an allsherjarsamtaka verka-
lýðsins ef nokkur árangur á að
verða af starfi hennar, — en
eins og kunnugt er, er þetta
eitt aðalatriðið í samningum
Héðins við íhaldið að halda
Dagsbrún fyrir utan allt sam-
starf fyrir Alþýðusambandið.
Alþýðublaðið hvetur alla
fylgismenn þessa lista Alþýðu-
flokksverkamanna að vinna nú
af áhuga fyrir listann og hjálpa
til þess á þann hátt að bjarga
Dagsbrún úr kviksyndi sundr-
ungarinnar og stjórnleysisins.
Listi kommúnista.
Kommúnistar boöuðu til fund-
ar i gær ;0g tiLkynntu að allir
Dagsbrúnavmenn væru velkomnir,
enida telja þeir nú heppilegast
að iteyna að villa á sér1 heimiidir.
Þrátt fyrir hinn „breiða grund-
völl“ var fundur þeirra fásóttur
— og var Jón Rafnsson þar1 að-
almaður. Var ákveðið á fuudin-
um að stilla upp „lista Dags-
brúnar'manna“, en svo skal nefna
lista þeirra. 1 formarmssæti er
Sigurður Guðmasoin, sem lengi
hefir tvistigið milli kommúmista
og Héðins og veit enn ekki hvor-
HARALDUR GUÐMUNDSSON
um hann fylgir, þá er Zophon-
ías Jónsson, Bragi Kristjánsson,
Ásgeir Ásgeirsson og Edvard Sig-
urðsson.
: Að vonum mun þesisi listi fá
lítið atkvæðamagn, endia munu
verkamenn ekki vilja verð-
launa Ikommúnista, sízt af öllu
eftir ósainnindin og blekkingarn-
ar á funidinum á nýjársdag, sem
nú eru orðnar verkamönnum
dýrari en flest annað.
Listi ihalðsins.
Listi íhladsins með Héðni, sem
formannsefni mæ'tir mikilli and-
úð. Fylgismenn Héðins segjaskil-
iðvið hann unnvörputm og marg-
ir svokallaðir „Sjálfstæðismenn"
nieita því að kjósa Héðin fyr-
ir formainn, manninn, siem á síð-
ustU' árum hefir unnið meira en
nokkur annar að sundmngu -og
eyðileggingu Dagsbrúnar.
Runar Toivisto
heitir finnskur maður, sem hér
hefir dvalið um hríð. í kvöld ætl-
ar hann að flytja fyrirlestur í
Kaupþingssalnum um vörn Finna
í stríðinu við Rússa í fyrravetur.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
vegum Norræna félagsins.
Hörmolegt nmferða-
slys í morgnn.
Þriggja ára drengurbíður bana
RÉTT fyrir hádegið í dag
vildi það slys til suður á
Seltjarnarnesi, að brezkur bíll
ók yfir barn og beið það sam-
stundis bana.
Var það þriggja ára gamall
drengur, sonur Steindórs verk-
stjóra í sænska frystihúsinu.
400 mfil. inni i Abessiníu
------4--------
AÐ VAR TILKYNNT í London í gær, að síðustu 6
^ mánuði hefðu brezkir liðsforingjar stöðugt æft abess-
inskan her langt inni í Abessiníu.
Það var í júlímánuði síðastliðnum, að margir brezkir
liðsforingjar lögðu af stað með mikilli leynd inn í Abess-
iníu í þessum tilgangi. Eru þetta allt úrvalsmenn og kunna
hinar ýmsu mállýzkur Abessiníumanna. Höfðu þeir og
meðferðis mikið af nýtízku hergögnum. Urðu þeir á mesta
rigningartímanum að fara um 400 mílna veg um skóga,
fjöll og firnindi og komust þeir heilu og höldnu til Tana-
vatns, á þess að nokkurs slys hefði hent þá. (Frh. á 4. síðu).
Farmannadeiiai var leyst á langardaginn.
S|ómenn fengn nær allar"
Mfur sfnar uppfyltar.
-----O -.-
Fulia dýrtíðaruppbót og raunverulega
kauphækkun um 15-18 kr. á mánuði.
-----------
FARMANNADEILAN var leyst með samkomulagi síð-
degis á laugardag — og hefir því í raun og veru tekist
að afstýra vinnusíöðvun í þcssum þýðingarmikla atvinnu-
vegi.
Úrslit urðu þau, að sjórnenn fengu svo að segja allar
kröfur sínar uppfylltar.
Vegna mjöig villandi frásagn-
ar af úrslitum þiessavar deilu i
Mbl. í gær hefix AlþýðubLaöiÖ
beðið Sigurjóin Á. Ólafssion, for-
mann Sjóman.naféiagsin's og for-
seta Alþýðusambandsins, að
skýra frá úrslitum deilunnar, og
fórust hionum orð á þessa leið :
„Alþýðublaðið hefir áður í
samtali við mig skýrt frá kröfum
sjómanna á kaupskipUnum.
Aðalkrafan var að fá fulla dýr-
tíðaruppbót á allar kaupgreiðsl- i
ur, og þetta fékkst að fulllu með |
s amningunUm. Dýr tíðar’up pb ó tin
kemur þvi á mánaðarkaup, eftir-
vinnukaup, fæðispeninga „dýnu“-
peninga og á aukagreiðsílur til
timbunnanna fyrir að Leggjia sér
tiil áhöLd.
Öranun krafan var uni uppbót á
kaup ársins 1940, bæði tiil háseta
og kyndara. Fékkst þessi krafa
að fullu þannig, að á skipuin,
sem sigla á milli landa, fá háset-
ar og kyndaiar umbeðna upphæö
greidda í aukinni áliættuþóknun,
Frh. á 4. síðu.
Við Miðjarðarhaf:
Þjóðverjar hafa misst 87
steypiflugvélar á 8 dðgnm
Bretar hafa aðeins misst 3.
irráðin á Miðjarðarhafi hefðu
Þjóðverjar misst síðustu 8 daga
87 steypiflugvélar.
Þetta var tilkynnt i London í
nnorgun.
I fyrstu atrennu, sem Þjóðverj-
ar gerðu gegn brezka fLoitanum,
vom skotnar niður 12 flugvélar,
|og í árás sama dag á flugvöll á
Siikiley voru eyðilagðar 30—40
fiugvélar.
í gær voru sikotnar niður yfir
Malta 15 steypifiugvélar og hafa
I-5jóðverjar miss't þar á einum 5
d'ögum 35 s'teypifliugvélar.
Á sama tima hafa Bretar niisst
sannkvæmt sömu filkynningu1 að
eiiras 3 fTugvélar í þessum bar-
dögum.