Alþýðublaðið - 20.01.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 2Ö. JAN. 1941.
ÞÝÐUBLAÐIÐ
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 2 50 á mánuði. 10 aurar f lau
AI. ÞÝÐUPREN. TSMIÐJAN
Pólitískt auðnuleysi.
Spor í sandl, Ijéða-
bók Stelns Stelnarr.
Útgefandi: Víkingsútgáfan.
FORMANNSEFNI ÍHALDS-
MANNA í Dagsbrún segir
í blaði síniu s. 1. föstodag, að
hann hafi ekki viljað skorast
undan því að gefa kost á sér til
að neisa félagið við.
Þetta er mælt af miklu lítiJ-
læíi og ekki stórbokkaskap — og
eiga menn að finna það.
En. hvemig hefir saga þessa
manns h'n síðustu árin verið í
Dagsbrún?
Meðan hann lagði fram staxf
með öðrum innan Alþýðufiokks-
ins og Alþýðusambandsins, voru
unnin miörg góð verk fyrir hags-
muni verkamannannia í þesisum
bæ, meðan hann hafði með sér i
stjóm. félagsins Ó!af Friðriksson,
Stefán Bjömsson, Kr. Arndal,
Sigurð Guðmun.dsson, Harald
Pétursson og marga fleiri — og
meðan hann stoddist við gætni
Jóns heitins Baldvinssonar, Stef-
áns Jóh. Stefánssonar, Haralds
Guðmundssonar og Sigurjóns Á.
Ólafssonar, fylgdi gæfa störfum
hans sem formanns Dagsbrúnar
— iog verkamennirnir fundiu það.
Þá var starfað í samræmi við
skoðanir þeirra. En hvernig hefir
um skipast?
í sögu þessa manns var brotið
blað að afloknum fun.din.um i
Nýja Bíó, þegar hann kallaði á
hjálp kiommúnista til ab reka Jón
Baldvinsson úr félaginu — og
tókst það með glórulausum æs-
ingum. Þar með gerði hann ekki
að eins að fremja glæp gagnvart
Dagsbrún, heldur sagði hann sig
úr ÍöigUm við alla þá menn og
þau samtök, sem hann hafði
s'arfað með; hann tók upp nýja
stiefnu, sem hefir skapað l:án-
jeysi'hans —; og síðan hefir hann
flækst um í pólitískrl eyðimörku,
éð í hyliingum nýja bandameim,
sem hann gæti notað — og trúað
á þær, til þess síðar að uppgötva
blekkingarnar, en eignast nýjar
í staðinn.
Þ'egar hann fór úr Alþýðu-
flokknum, ætlaði hann, sam-
kvæmt eigín yHHýstogum að taka
með sér 90 af hverjum 100 af
fiokksmönnum í Reykjavík. Það
rieyndisít hræðileg blekking. Með
samstarfinu við kommúnista þótt-
is thann hafa „eignast marga
menn“, en með vi&skilnaðinum
við þá skildi hann marga eftir,
— og nú trúif hann á nýjar hyll-
’ingar: samstarf við þjóna at-
vinnurekenda, menn, sem hann
áður hataði mest og barðist mest
á mó'fi. Þetta nýja bandialag á
að gefa honum möguleika til þess
að verða kosinn á þing með at-
kvæðum íhaldsmanna. Það á að
verða björgun hans.
En þetta munu einnig reynast
hyllingar. örlög hans, sem póli-
tísks foringja eru löngu ákyeðin,
ián'Ieysið hefir hann skapað sjálf-
ur oig ósigur hans er óhjákvæmi-
legur. Allt starf hans nú miðar
að því að rífa niður, með nýjum
bandamönnum, starf það, sem
hann vann vel með góðum fé-
iögum í gamla daga. — Enginn
verkalýðss'inni hefir' sætt slikum
öriögum, en> þau hefir hann á-
kveðið sjálfur. Áður barðist
hann með verkamönnum, en nú
EITT af yngstu skáidunum
okkar, Steinn Steinarr, sendi
frá sér þriðju ljóðabók sína rétt
fyrir jólin, Spor í sandi, 39kvæði
rímuð og órímuð. Áður hafði
hann gefið út ljóðabækumar
Rauður loginn brann, og Ljóð.
Þegar Steinn gaf út fyrstu ijóða
bók sína, Rauður ioginn brann
var bersýnilegt, að hér var efni-
legt ljóðskáld í mótun, enda þótt
sum kvæðin bænu nokkurh vott
um viðvaningshrag, sem búast
má ti við að hyifi, þegar aldur og
þnoski fEer&i'st yfir skáidið. Þiegar
Sieinn gaf út aðra ljóðabók siína,
Ljóð, voru þessi viðvaningsmerki
að mestu horfin og i þessari
þriðju bók hans, Spor í sandi
verður þeirra naumast vart, en-da
er sú bók lang bezt og gefur
góðar vonir um að skáidinu muni
enn fara fram með næstu bók.
Það er gaman að veita
því eftiriekt um yngstu skáidin
okkar og þau, sem reyna að fylgj
ast bszt með tízkunni í ijóðagerð.
Jón prófessor Helgason, Tómas
GuðmUndssion og Stein Steinarr,
að þau virðast eiga tvo tó-na í
hörpu sinni, annan glettinn, hinn
alvarlegan. Þegar Jón Helgason
yrkir hin þekktu skammakvæöi
sin, er eins og hann stökkvi
á bak Pegaso og lemji þar fóta-
slokkinn berbakt og beisiislaust
enda virðist hann ekki kunnameir
-en svo við sig þar né klárinn
heldur við riddarann. En þegar
Jón er á hinum buxunum fer
prýðilega á með færleik og ridd-
ara. Giettni Ste-ins og T’ómasar
er með allt öðrum og fágaðri
hætti. Við lifum á jazztímum og
bera kvæði Stei'ns þess ofurlítinn
vott. Hann yrkir stundum hálf-
gerð jazzkvæði í líkum s,tíl og
Hans Hartwig Seedorf Pedersen,
Sigfried Siwertz Ruben Nilsison
og Dan Anderson. Meðal þeirra
kvæða má telja: Þegar Jón Krist-
ófer Sigurðsson lét úr höfn, stóð
herinn á bryggjunni og söng, Til
minningar um misheppnaðau tón-
snilling og fleiri kvæðii. Rímleys-
ur Steins eru ortar í líkum stíl
og hjá Walt Whitman og Sig-
björn Obstfelder, aðeins nú-
tímalegri, og stundum slær hann
á líka strengi og Poul Verlain
og Franoois Villon, án þess þó
ég ætlist til þess að nokkur taki
orð mín svo, að ég álíti Stein
standa jafnfætis þess'um snilling-
urn. Bezti kiostor Steins sem ljóð-
skálds finnst mér vera sá, hversu
hann getur sameinað vel „mel-
ankoli“ og „hurnor". Harmglettnu
(tragikomisk) kvæðin hans finn-
ast mér skemmtilegust og þar
virðist Steinn ná sér einna bezt
niðri. Má í því sambanidi minna
á kvæöiö Chaplinsvísan, Model
1939:
Svo kvað ég fáein kvæði
af krafti og hagleik bæði
um allt hið blinda æði,
sem elur jarðlíf vort.
En ei var allt með felldu,
þótt eitthvað gott þeir teldu,
þeir helft þess stolna héldu
og hitt var vitlaust ort.
Svo loks það lengi man ég,
litla stúlku fann ég,
sem blað í eldi brann ég
iog beizka reynsiu hlaut.
Það er margt, sem maður kannar,
og margt, sem auðnan hannar.
Og það var einnig ann.ar,
sem yisins hennar naut.
Þó sæmir sízt að gfáta
né syrgja fram úr rnáta,
þótt einhver telputáta
sé tveimur mönn'um góð.
Og upp S'kal hugann herða
og hugsa á ný til ferða,
hvers virði, sem þau verða
þín vitiaust kveðnu ljóð.
Margir hafa haldið því fmm,
áð S einn kvæði rímleysur af þvi
að hann gæti ekki rímað. Það er
hinn mesti misskilnlngur, en hitt
er annað mál, að honum finnst
s'undum hugsun sinni of þnöngur
s'akkur skorinn í viðjUm rímsins.
Þessu til sönniunar má nefna Man'
siöng úr Hlíðar-Jóns rímum, sem
þætti góður ef hann væri eftir
Sigurð Breiðfjörð.
Á ég að halda áfram lengur óðar
stagli?
Húmið lækkar, himinn blánar,
heid ég senn á vegu Ránar.
Þykir mér á þessum slóðum
þrengjast hagur.
Fáir meta ljóðalestur
langar mig í Dali vestur.
Sama er mér, hvað sagt er hér
á Suðurnesjium,
Svört þótt gleymskan söng minn
hirði,
senn er vor í Breiðafirði.
Ef til vill eru smákvæði Steins
í þessari bók bezt. Sum. þeirra
eru tær lyrik, svo sem Blóð, Haf,
GömUl visa um vorið, I áfanga,
Leiðariok, Ferðamenn, Gamalt
sæti, Hvíld, Stjörnur, Etude, Pre-
toide, Postlude, Ljóð, Heimferð
og Siesta:
I dagsins önnum dreymdi mig
þinn djúpa frið, og svo varð
1 ( nótt.
Ég sagði í hljóði: Sofðu rótt,
þeim svefni enginn rænd þig.
En samt var nafn þitt nálægt
mér
og nóttin full af söngvaklið
svo oft, og þetta auða svið
bar ætíð svip af þér.
Og þungur gnýr, sem hrynji höf
mitt hjarta lýstur enn eitt sinin:
Mín hljóða siorg og hlátur þinn,
sem hluto sömu gröf.
Höruðs'lyrkur þessarar bókar er
ef til vill sá, hve hún er rétt
miynd af höfundinum sjálfum, og
skoðun mín er sú, að ef til vill
verði nokkuð löng bið á þvi, að
foiksandur gleymskunnar mái út
þessi spor í sandi.
Karl ísfeid.
29,500 króna sekt
fyrir landhelgisbrot
SÍÐASTLIÐINN laugardag
kom varðskipið „Óðinn“
með vélbátinn „Jakob“ frá Ak-
ureyri, sem hafði verið að land-
helgisveiðum út af Vogum.
Sakadómari rannsakaði málið
og var skipstjórinn, Halldór
Magnússon dæmdur í 29,500,00
kr. sekt og afli og veiðarfæri
gert upptækt. Áfrýjaði hann
dómnum.
verða 'björgun hans!
Góð húseign eða lóð
við miðbæinn óskast til kaups. Tilboð með tilgreindum stað,
stærð og verði, sendist undirrituðu félagi fyrir n.k. laugar-
dag, 25. þ. m. Útborgun eftir samkomulagi.
HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG
Box 323.
Enskt munntóbak.
Smásöluverð má eigi vera hærra en hér segir:
WILLS’S L.S. TWIST í 1 lbs. blikkdósum (grænum) 16 stk.,
dósin á kr. 20,40, stk. á kr. 1,30.
WILLS’S X TWIST í 1 lbs. blikkdósum (rauðum) 16 stk.,
dósin á kr. 20,40, stk. á kr. 1,30.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið
vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
1 Brunatrygoinyar
| Líftryggingar
Vátryggingarskrifstofa
Slgfósar Sighvatssoiar.
Lækjargötu 2.
m
Mý bóh:
Svigjóð á vornm dðgim
eftir GUÐLAUG RÓSINKRANZ yfirkennara.
Ljós og falleg lýsing á fallegu landi og frjálslegu fólki,
prýdd miklurn fjölda fagurra mynda.
Sá. sem les bókina, hefir þegar ferðast um Svíþjóð, þótt
hann hafi þar aldrei komið, Hinir mæta vini og kunningja
á hverri síðu.
Bókin er um 200 blaðsíður í stóru broti og kostar þó
aðeins 10 krónur. - FÆST í BÓKAVERZLUNUM.