Alþýðublaðið - 27.01.1941, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.01.1941, Qupperneq 2
MÁNUDAGöR 27. JAN. 1941. ALÞÝBUBLAÐIÐ Lánsútboð Samkvæmt heimild i bráðabirgðalogum frá 16. þessa mán* atlmr hefir rikisst|érEiiaa ákveéié aié hjédæ út handhafaskuMa~ hréfalán að fjárhæé kr. 5 000 666.06 — finnm milljénir-kréna. Fjárhæélr skaldabréfanna verha kr. 5 600.00 kr. 1 600.00 kr. 500.00 og kr. 160.60. Áskrifendur geta .valið miili hréfa með pessum fjárhæétsm. LániO á að emdargreiða með jðfnam, árieoam - afborgun* am á 25 árum, árunum 1042 ** 1066 inel., eftir áfdrætti, sem notarius puhllens framkvæmir i jálimánuði ár hvert, næstnm á undan gjaMdaga. Gjalddagi afhorgana er 1. janáar livers ofangreindra ára. Wextir verða 4,|1n|j} p. a., og greiðast eftir á i sama gjaM* daga sem afhorganirnar, gegn afhendingu vaxtamiða, sem festir verða við skuldahréfin. í Lántakandi áskilur sér rétt til að greiða lánið að fullu eða'svo mikið af því, sem honum þókhast, 1. januar 1952 eða á einhverjum gjalddaga úr því, enda verði auglýst í Lögbirtingablaði minnst 6 mánuðum fyrir gjald- daga, hve mikla aukaafborgun lántakandi ætli að greiða. Mánudaginn 27. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum láns- ins á þessum stöðum: í fármálaráðuneytinu. í Búnaðarbanka íslands, Reykjavík. Hjá öllum sýslumönnum og bæjarfógetum. - Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. í Landsbanka íslands, Reykjavík. - Kauphöllinni, Hafnarstræti 23, Reykjavík. - Útvegsbanka íslands, h.f., Reykjavík. - Sparisjóði Hafnarfjarðar, Hafnarfirði. HJÁ EFTIRTÖLDUM MÁLAFLUTNINGSM ÖNNUM: Eggert Claessen, hrm., Vonarstræti 10, Reykjayík. Garðar Þorstcinsson, hrm., Vonarstræti 10, Rvík. Gunnar E. Benediktsson, Bankastræti 7, Rvík. Gústaf Ólafsson, Austurstræti 17, Reykjavík. Jón Ásbjörnsson, Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson, hrm., Thorvaldsensstr. 6: Jón Ólafsson, Lækjartorgi 1, Rvík. > Kristján Guðlaugsson, hrm., Hverfisgötu 12, Rvík. Lárus Fjeldsted og Th. B. Líndal, hrm., Hafnarstræti 19, Ryík. Lárus Jóhannesson, hrm., Suðurgötu 4, Rvík. Magnús Thorlacius, Hafnarstræti 9, Rvík. Ólafur Þorgrímsson, hrm., Austurstræti 14, Rvík. Pétur Magnússon og Einar B. Guðmundsson, hrm., Austurstræti 7, Rvík. Stefán Jóh. Stefánsson og Guðm. í. Guðmundsson, . hrm., Austurstræti 1, Rvík. Tekið verður við áskriftum á venjulegum afgreiðslutíma þessara aðilja. Bréfin verða afhent á sömu stöðum gegn greiðslu kaupverðsins að frádregnum áföllnum vöxtum. Fjármálaráðuneytið, í 24. janúar 1941. JAKOB MÖLLER. Magnús Gíslason. BRÁÐABIRGDALÖG UM YF- IRFÆRSLU STRÚÓSGRÓÐ- ANS. (Frh. af 1. s.) Gjörir kunnugt: Viðskipta- málaráðherra hefir tjáð ráðu- neytinu, að undánfarna mánuði hafi framboð af prlendum gjaldeyri verið miklum mun meira en eftirspurnin. Fram til þessa hafi bankam- ir keypt allan þann gjaldeyri, sem borizt hafi og greitt and- virði hans í íslenzkum krónum. Ráðuneytið álítur hins vegar afleiðingar þess, að óvenjulega miklir peningar eru nú í um- ferð í landinu, geti orðið að ýmsu leyti óheppilegar, miðað við núverandi ástand, og telur ráðuneytið rétt að sporna við óþarfiegii aukningu peninga- magnsins innanlands og álítur nauðsynlegt að gefa út bráða- birgðalög samkvæmt 23. gr. stjórnarskrárinnar á þessa leið: 1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að ákvaða, að bankarnir skuli leggja hluta af þeim erlenda gjaldeyri, sem skilað er til þeirra, inn á biðreikninga í er- lendri mynt og geyma hann þannig fyrir reikning eigenda gjaldeyrisins og á þeirra áhættu. 2- gr. s Ríkisstjórnin skipar fimm manna nefnd, er úrskurðar hve mikill hluti gjaldeyrisins skuli keyptur af bönkunum og hve mikill hluti lagður á biðreikn- inga. Tilnefna Landsbanki ís- lands, Útvegsbanki íslands h.f., stjórn Búnaðarfélags íslands og stjórn Landssambands útgerð- armanna, hver fyrir sig, einn mann í nefndina, en einn skal skipaður af ríkisstjórninni án tilnefningar. Ríkisstjórnin skip- ar förmanh rie'fndarinnar. Bankarnir kaupa ekki gjald- eyri fyrr en nefndin hefir fellt úrskurð samkvæmt næstu máls- grein hér á undan. Ríkisstjórnin setur nefndinni reglur um það, hvernig hún skuli haga störfum sínum, eftir því sem ástæða þykir til. 3. gr. Með reglugerð skal ákveða hvernig ráðstafa megi innstæð- um á biðreikningum, sem myndaðar eru samkvæmt á- kvæðum laga þessara. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. r 1 1 11 NETJAKÚLUM STOLIÐ. (Frh. af 1. síðu.j sem verða varir við gnmsamlegt framboð á slíkum hlutum að láta rannsóknarlögregluna vita. Útbreiðið Alþýðuhlaðið! V.K.F. FRAMSÓKN (Frh. af 1. síðu.) Til umræðu verða kaupgjalds- málin. Á eftir verðtrr sameiginleg kaffidrykkja og matgt tíl skemmt unar. Björgvin Sighvatsson hinn nýi erindrekl Alþýðusambandsins flytur erindi, þá verður sungið, leikþáttur sýndur og margt fleira tíl skemmtunar. Vexkákonur eru beðnar aðmætá vel og koma stundvíslega. ÓEIRÐIR Á ÍTALÍU. (Frh. af 1. síðu.) ' að þýzkar hersveitir væru þeg- ar komnar til Suður-Ítalíu og hefðu tekið þar á vald sitt all- ar járnbrautir og aðrar helztu samgönguleiðir. Þessar fréttir eru vitanlega östaðfestar og bæði í Berlín og Rómaborg er þeim íharðlega mótmælt. í Rómaborg er borið á móti því, að nokkur þýzkur her sé á Ítalíu annar en flugher. V. R. verður 5Ó ára á morgun. AMORGUN er Verzlunar- mannaf élag Reykjavíknr fimmtíu ára. Hafði verið á- kveðið að efna til hátíðahalda í tilefni af afmælinu í Hótel Borg og Oddfellow anna® kvöld, en af því getur ekki orð ið vegna verkfaíls starfsstúlkna. og veitirigaþjóna. V;erður há- tíðahöldunum því frestað þar til deilan er leyst. Dagskrá hátíðahaldanna hef- ir verið sámin og verður hún á þessa leið: Hallgrímur Benediktsson stórkaupmaður flytur minni V. R., Árni Jónsson fró Múla minni verzlunarstéttarinnar og Björn Ólafsson stórkaupmaður minni íslands. Á milli ræð- anna syngur 10 manna kór úr karlakórnum Fóstbræður. Há- tíðahöldunum stjórnar Vil- hjálmur Þ. Gíslason og verður þeim útvarpað. I tilefni af afmælinu er gefið út afmælisrit af Frjálsri verzl- un. Aðalgreinina í blaðinu ritar Guðbrandur Jónsson prófessor og heitir hún Upphaf Verzlun- armannafélags Reykjavíkur og saga fram til 1919. Erlendur Pétursson ritar grein, sem héit- ir Verzlunarmannafélag Reykja víkur 1921—1931. Ritstjórl. blaðsins, Einar Ásmundsson lögfræðingur, ritar grein, sem heitir Síðasti tugurinn, Frí- mann Ólafsson skrifar um hús- byggingasjóð og félagsheimili V. R. Elís Ó. Guðmundsson njt- ar um launakjör og atviimwxétfc indi verzlunarfólks, Bogi Bene- diktsson um bókasafn V, R. og Friðþjófur Ó. Johnson skrifar grein, sem heitir V. R. er frjáls- lýnt umbótafélag. Fjöldi myndffi er í ritinu. > Tvö félög gera samninga. Fá hækkon á grnnnkaiipi ®f fnila (iýrtíðamppbét. VÖRN, ■ deild í „Iöju*' fyrir síárfssíúlkur í þvjottaMsUitv samdi í gær við atvinnurekendírr. Kaup breytist úr tímakaiupi í mánaðarkaup. Verður kaupiö kr„ 170 á mánuði. Vinnutími stytt- ist úr 9 stundum í 8, stúlkumar fá 12 daga sumarfrí og 10 veik- indadaga með fullu kaupí. Eftir" vinna hækkar úr 33«/o álagi og lupp i 55®/o, Nætu'r- og helgidagaf- vinna hækkar úr 33°/o ■ álagi pg |upp í 75<>/o. — Þá fá stúlkurnar fulla dýrtíðaruppbót. VeTkalýÖsfélagið á Djújtavogí samtfi fyrir helgina við atvinwu- rekendur. Allir taxtar hæ.kka öim 10 aura á tímann og full dýrtíð- anuppbóí fékkst. KOSNINGÍN í „HLÍF“. (Frh. af 1. síðu.) kvæmdir eða starf til hagsbóta fyrir félagana til að halda yöld- fuim 1 veirkalýðsfélagi, ef ekki er um Alþýðuflokksmenn að raeða, þvi að enginn nritar því, að stjórn íhaldsmanna á ,,.Hlíf“ hefir verið hin aumasta og aðeins tjl bölvunar fyrir verkamennina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.