Alþýðublaðið - 27.01.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1941, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 27. JAN. 1941. Bókin er r Dókin er 'ÞÝDDAR SÖGUR ATMrXITTov llafM ÞÝDDAR SÖGUR eftlr Jh HIHT¥ VV i 1 Ífi P K í - ¥V B m m eftir 11 heimsíræga höfunda. 11 heimsfræga höfunda. MÁNUDAOUR fíæturlæknir er Gunnar Cortes, Eiríksgötu 11, sími 2924. Næturvörður er i Laugavegs- og Ingólf s-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Fimmtíu ára afmælísfagnað- ur „Verzlunarmannafélags Reykjavíkur“ (útvarp úr veizlusal að Hótel Borg): a) Hallgrímur Benediktsson kaupm.: Minni félagsins. b) Árni Jónsson . alþingism.: Minni verzlunarstéttarinnar. c) Björn Ólafsson kaupm.: Minni fslands. d) Kórsöng- ur. 21.15 Útvarpshljómsveitin: Þjóð- lög frá ýmsum löndum. Ein- söngur (Gunnar Óskarsson, 13 ára): a) Friðrik Bjarna- son: Hvíl mig rótt: b) Pur- day: Lýs, milda ljós. c) Árni Thorsteinsson: Kirkjuhvoll. lokkra sendisveina vantar strax í úrvals staði í bænum. — Upplýsingar í Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, Bankastræti 7. d) Björgvin Guðmundsson: í rökkurró. e) Páll ísólfsson: í dag skein sól. f) Sig. Þórð- arson: Vögguvísa. g) Wind- ing: Hinn eilífi snær. Kvenfélag Alþýðuflokksins vill minna félagskonur sínar á það, að fræðsluflokkur sá, sem Jó- hann Sæmundsson, læknir, sér um, byrjar í kvöld í Alþýðuhúsinu, — efstu hæð — og byrjar stundvís- lega klukkan 9. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands heldur fund í dag kl. 5 á Hótel Borg. Áríðandi mál á dagskrá. Sendisveitarráð C. A. C. Bruun flytur þriðja og síðasta háskóla- fyrirlestur sinn á morgun kl. 6 í 1. kennslustofu háskólans. Efni: Utanríkismálastefna Dana 1865— 1870. Trúlofun sína opinberuðu s.l. laugardag Stella Guðmundsdóttir, Laugavegi 63, og Gunnar Brynjólfsson, raf- suðumaður í'Landssmiðjunni. Sundhöllin, sem hefir verið lokuð í viku- tíma, var opnuð aftur í gær. Útbreiðið Alþýðublaðið! SVEINAFÉLAG HÁRGREIÐSLUKVENNA. Tilkynning Með því að ekki hafa enn tekizt samningar milli fé- lags vors og Meistarafélags hárgreiðslukvenna, hefir félag vort, Sveinafélag hárgreiðslukvenna, ákveðið að sveinarnir gangi heim til þeirra viðskiptavina, er þess óska. Verðið er það sama og nú er á hárgreiðslustofum bæj- aarins. Hringið í síma 2513 og pöntun yðar verður afgreidd svo fljótt, sem verða má. Reykjavík, 27. jan. 1941. STJÓRN SVEINAFÉLAGS HÁRGREIÐSLUKVENNA. ■atsveina- oo veitinga- pjðnafélag Islands. Allsherjaratkvæðagreiðsla fer fram innan Mat- sveina- og veitingaþjónafélags íslands um heim- ild til handa stjórn félagsins að ákveða vinnu- stöðvun, ef samningar ekki takast fyrir ákveð- inn tíma, sem nánar verður tilgreindur. At- kvæðagreiðslan fer fram í skrifstofu félagsins, Austurstræti 3, uppi, á morgun, miðvikudag og fimmtudag kl. 2 e. h. til kl. 10 e. h. alla dagana. STJÓRNIN. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur Aðalfnnð sinn í Iðnó, uppi, mánudaginn 27. þ. m. kl. 8 e. h. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Önnur mál, ef tími vinnst til. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn er sýni skírteini sín við innganginn. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. í ■ 'r 1 úk DAGSBRÚN FYRR OG NÚ. (Frh. af 3. síðu.) hann mat meira sinn persónu- lega hag en verkamannanna, sem höfðu gert hann að sínum foringja í góðri trú. Ég skal ekki rekja þá rauna- sögu lengur. Hún er öllum kunn, en hún er eitt af síðustu og áþreifanlegustu dæmunum um það, að verkamenn mega aldrei treysta eða trúa stórat- vinnurekanda fyrir málefnum sínum. Sízt af öllu mega þeir velja sér þá fyrir starfs- eða trúnaðarmenn, það ætti Héðinn Valdimarsson að hafa kennt þeim svo, að ekki verði um deilt. Nú er hann kominn heim til hins fyrirheitna lands. Lengi höfðu stéttarbræður hans verið honum reiðir fyrir daðrið við verkalýð landsins, og oft höfðu þeir valið honum óþvegin orð og ófagrar lýsingar af honum gefið. En nú hefir hann klofið Alþýðuflokkinn, náð Dagsbrún út úr Alþýðusam- bandinu með hjálp íhalds- manna og kommúnista, með þeim árangri, að hún varð að sætta sig við að gera það, sem hana aldrei hefir hent, það, að fella úr gildi sínar eigin sain- þykktir. Svo voðalegt hlut- skipti hafði formaður hennnr, sem lengst hefir setið, búið henni með því að draga hana út úr allsherjarsamtökum verka- lýðsins í landinu. Og sjá, nú er hann velkominn heim til stétt- arbræðranna eftir, að þeirra dómi, vel unnið verk. Launin, sém honum eru ætluð fyrir a'llt hans starf í þeirra þjónustu, eru ennþá ekki heyrinkunn, en þau verða vafalaust veglegri og meira arðberandi en formanns- staðan í Dagsbrún. Það eina, sem telja verður þó gott í þessu, er það, að utanaðkom- andi öfl gátu aldrei megnað að granda félaginu, aðeins maður eða menn, sem búið höfðu þar um sig og látið blíðlega, “itu unnið óhappaverkið á félaginu. Til bvers að rifja allt petta npp? Til þess að gera félagsmenn og verkamenn yfirleitt þess minnuga, sem skeð hefir. Til þess að láta ungu mennina, sem fyrir stuttu eru komnir til starfs, vita hvernig hér var um- horfs á fyrstu árum Dagsbrún- / ar, hvern hug þeir, er nu mæla fagurt, en hyggja flátt h^f- borið til verkamanna?" -xak- anna og alltaf munu beia. jc-aó er lögmál, að launþegar og launagreiðendur eiga ekki ::am- leið. Blöð atvinnurekenda geta birt stórar fyrirsagnir um óháð og ópólitísk félög sem stsfnu- mál, en stefnan er raunveru- lega, engin verkamanna félög, og umfram allt ekkert fagsam- band. í mörg ár hefir Borgara- Íhalds-Sjálfstæðisflokkurinn haft það að höfuðmarki að eyðileggja Alþýðusambandið og Alþýðuflokkinn, aðeins vegna þess að bæði þau öfl hafa verið NYJA BIO ■ Kafbátur 29. Mikilfengleg og spennandi ameríksk kvikmynd um kafbátahernað og njósna- starfsemi. Aðalhlutverkin leika: Conrad Yeidt og Valerie Hobson. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. mmmmmmmmmmmmmmmm 90AMLA BIO ViBitúlkan hans pabba Fifth avemie girl. Amerísk gamanmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika: Ginger Rogers. Walter ConnoIIy. Verree Teasdale o. fl. Aukamynd: Umsátrið um Varsjá. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5). Jarðarför konunnar minnar, Þuríðar Jónsdóttur, er andaðist í Landsspítalanum 2Ó. þ. m., fer fraiu þriðjudagúm 28. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Akurgerðt. Brávallagötu, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað'. Fyrir mína hönd, barna og annarra aðstandenda. / Ólafur Jónatansson. iggig8NMHMMflMMHfflTl'ITPIM3Bt8IBBIIlHHraBrMHMBaMaSHBHMMBHMHHBHMIMMí HOTELBORG LOKAÐ Yerkakveaflaftíiilð FRIISÓIR heldur fund þriðjudaginn 28. jan. kl. 8% í Iðnó uppL [i’UNDAREFNI: Kaupgjaldsmálin. Á eftir verður sameiginleg kaffidrykkja. Þá flytur er- indi Björgvin Sighvatsson, erindreki Alþýðusambands- ins. Söngur, leikþáttur o. fl. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN- Tóniar tunnur Kaupurn tómar tunnur undan kjöti, einkum % og 14 tn. Tunnurnar séu nýlegar, ógallaðar og hreinar. hö'uf .'gi verkalýðssamtakanna 'nu, og allt það, sem til pessa dags hefir verið fram- kvæmt til hagsbóta fyrir verka- lýðinn í landinu, liefir verið þeirra verk. Til þess hafa eng- in meðul verið of slæm, hvort heldur til þess voru notaðir kommúnistar eða Héðinn Valdimarsson. Eða óræktar- plöntur, sem vaxið hafa á sorp- haug t drengskaparins og heitið Ólafur Ólafsson eða Axel Guð- mundsson, eða hvaða nöfnum, sem nefna má. Hafi þær verið reiðubúnar að svíkja verka- mennina, þá var sitthvað ger- ,andi fyrir þær. IABNASTÖÐIN. Rauðarárstíg 17, sími 4241. En eitt skulu þeir vita, og það er þetta: Engin meðul munu duga til þess til lengdar að eyðileggja eða spilla verka- lýðssamtökunum. Og því verri meðul, sem til þess verða not- uð, því verri verða afleiðing- amar fyrir þá, sem meðulin nota, því það, sem Þorsteirm Erlingsson einu sinni kvað, er sígilt: þá skaltu’ ekki að eilífu efast um það, að aftur mun þar verða haldið af stað, unz brautin er brotin til enda.“ Feiix Guðmuudsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.