Alþýðublaðið - 30.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1941, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUK 30. JAN. 1941 ALK>ÝÐUBLAÐIÐ 3': * Fasteignaskattar. \ • GJALDDAGI fasteignaskatts til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1941 (HÚSASKATTS, LÓÐ- ; ARSKATTS, VATNSSKATTS, svo og LÓÐ- ÍT ARLEIGU) var 2. janúar. Eigendur og umsjónarmenn fasteigna í bæn- imi, sem hafa ekki fengið senda gjaldseðla, eru beðnir að gera skrifstofu borgarstjóra aðvart. Borgarritarinn. HERFERÐ WAVELLS Frh. af 1. síðu. farnir að hugsa sér til hreyf- ings á Spáni með árás á Gi- braltar fyrir augum. Her Wavells í Austur-Libyu sækir nú ekki aðeins fram með ströndinni, þar sem Derna hefir verið umkringd, heldur einnig þvert yfir landið frá Tobrouk til Benghazi, en það er 450 km. leið. Ef Bretum tekst að taka Benghazi er öll Austur-Libya raunve®ulega á þeirra valdi. íhaldið eiernast baráttufúsa. Nýr baráttufúsi er upprisinn meðal íhaldsins. Heitir hann fullu nafni Vigfús Kristjánsson og er í Sjómannafélaginu. Kunnastur er hann fyrir ýms málaferli, sem hann hefir staðið í. Lítið hefir hann fengizt við sjómennsku, en krabbast í landi við ýmislegt. Dá- lítinn áhuga hefir hann á pólitík og var um tíma kommúnisti. Á aðalfundL Sjómannafélagsins bar þessi baráttufúsi fram tillögu, og var upphaf hennar svona: „Ég undirskrifaður Vigfús Kristjánsson legg fram svohljóðandi tillögu..“ En aðalefni tillögunnar var á þá leið, að hann legði til, að flokkar gætu stillt upp í félaginu! Þetta er hægt, eins og kúnnugt er, en baráttufúsinn er ekki kunnugri en það. Mgbl. gleypir við flestu, sem er rógur um verkalýðsfélögin. Því er ekki of gott að gera sér mat úr Vigfú'si þessum. Sjómenn vita að minnsta kosti að þessi maður er ekki með öllum mjalla. Sjómaður. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. Reykja- víkurstúkan heldur fund föstu- daginn 31. þ. m. kl. 8Vz. For- maður flytur erindi. Tooarasjémenn fengo miklar kjarabætor EF ölhim þeim samningum, sem gerðir hafa verið við atvinnurekendur nú upp úr ára- mótunum eru samningarnir á ’milli Sjómannafélags Reykjavíkur og Félags íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda tvímælalaust peir lang athyglisverðustu, enda munu togarasjómenn aimennt mjög á- nægðir smeð pá. Ég hefi undanfama daga notað firi mitt til pess að reikna út kauphækkunina, sem samningur- inn felur í sér fyrir háseta með lágmarkskaupi. Við útreikninginn styðst ég við veiðiférðafjölda og 1940 lifrarmagn eins og pað var á togara peim, sem ég sJgldi á síðast liðið ár. Ég reikna með kaupgjaldinu eins og pað var i desember 1940, eða áður en samningarnir voru gerðir, og eins pg pað var í jan. 1941, eftír að samningamir hafa gengið í gildi. 1. ferð 32 d. kaup kr. 314,29 52 f. 13. á 1. kr. 142,48 15 dag. áh. sv. kr. 345,00 fiskv. 2. do 18 - - - 205,74 10 - - - 270,00 flutn. 3. do 22 - - - 216,06 45 - 13 - - - 123,30 11 - ' - - 253,00 fiskv. 4. do 12 - - - 137,16 9 - - 243,00 fiutn. 5. do 22 - - - 216,06 68 - 14 - 186,32 10 - fiskv. f. 31,8 6. do 21 - - - 206,24 30- 13 - 82,20 10 - - 230,00 <!o 7. do 23 - - - 252,88 61 - 14 - - - 167,14 11 - - do - 34,9 8. do 27 - . * .. 265,16 50- 14 - - . - i 37,00 15 - ~ - , 345.00. do 9. do 31 - - - 304,45 63- 14 - - - 172,62 16 - -V. do - 50,8_ 10. do 22 - - - 216,06 49- 15 - - - 134,26 9 - - do - 28,6 11. do 27 - - - 265,16 68- 15 - - - 186,32 13 - - 299,00 do 12. do 24 - - - 235,70 101 - 16 - - - 276,74 10 - ■ i- do - 31,8 13. do 26 - - - 255,34 84- 16 - - - 230,16 12 \ - - 276,00 do 14. do 28 - « * - 274,98 14- 17 - - - 38,36 14 - i do - 44,5 335 d. kaup kr. 3338,28 685 iöt kr. 1898,91 Timavinna í höfn 160 klst. kr. 294,40. kr. 2261,00 Tekjur alls 8015,19. fæði 222,6 1941. 1. ferð 32 d kaup kr. 351,39 52 f. 13 á.l. kr. 360,36 15 dag. áh. sv. kr. 340,00 fiskv. 2, do 18 - - 244,08 10 - 275,70 fiutn. 3. do 22 - - 241,58 45 - 13 - ? - 311,85 11 - - 253.00 fiskv. 4. do 12 - - 162,27 9 - - 248,13 flutn. 5. do 25 - -• 241,58 68 - 14 - - - 437,24 10 - - fiskv. L 35,50 4-7,10 6. do 21 - - 230,60 30- 13 - - - 207,90 10 - - 230,00 dó 7. do 23 - - 252,56 61 - 14 - - - 392,23 11 - - do 39,09 + 7,10 8. do 27 - - - 296,78 50 - 14 - - - 321,50 15 - - 345,00. do 9. do 31 - - 340,41 63 - 14 - - - 405,09 16 - - do - 56,80 + 7,10 10. do 22 - - 241,58 49 - 15 - - - 294,00 9 - do 31,95 1 3,55 11. do 27 - - 296,48 68 - 15 - - - 408,00 13 - - 299,00 do 12. do 24 - r 263,54 101 - 16 - - - 568,63 10 - - do 35,50 + 7.10 13. do 26 - - 285,51 84 - 16 - > - 472,92 12 - - 276,(X) do 14. do 28 - - 307,47 14 - 17 - - - 74,20 14 - - dO 49,70 + 3,55 335 d. kaup kr. 3755,53 685 föt kr. 4253,92 kr. 2271,83 fœði 248,50+35,50 Tímavinna í höfn'160 klst. %6 kr. 329,60 Goldið iengur fæðispéningar 1941 en 1940 10 daga samlals 35,50 Tekjur alls 10.894,88. Mismunur kr. 2879,66. Hækkun 35,92% Kauphækkun kyndara og II. stýrimanns hefi ég ekki reiknað út, enda er vitað, að þeir hafa fengið kauphækkun, sem nemur allmiklu meirn en hækkun lág- marksháseta. Af framanskráðu verður ljóst, að kauphækkun mín verður að minnsta kosti 36«/o, ef imiðað er við afkomu síðasta árs. A mörgum skipum mun þó hækk- unin verða mun meiri, par sem lifrarhlutur okkar var lágur, að- eins 685 föt yfir árið. Hánn mun hafa orðið allt að 1200 föt á sum- um skipum; en á lifrinni er hækk- unin mést. Auk pessarar álitlegu kaup- hækkunar höfum við svo fengið margar ágætar kjarabætur, m. a. ávallt 24 tíma dvöl í heimahöfn að lokinni útsiglingu. Tímakaup við umskipun á fiski, lengt hafn-. arfri, aukna fæðispeninga í frram ttmfram dýrtíðanippbót, hækkun á lempipeningum, ákveðnari regl- ur um vinnu í höfnum, ásamt greiðslu fyrir uppstilllngu á lest- um og undixslátt á trollum í vissum tilfellum o. m. fl. Að öllu pessu athuguðu ætti að mega fullyrða pað að minnsta kosti, að sú „gagnrýni", sem af fáum mönnum hefir verið reynt að pyrla upp út af pessum samn- ingum, sé á harla litlum rökum byggð. TogarflhásetL e I-------UM DAGINN OG VEGINN ------------------ | Mökkurinn yfir bænum, óhollustan og hitaveitan. Skauta- < svellið og hinn hái inngangseyrir. Bréf frá formanni verð- lagsnefndar um sjómannakolin og verðlagið. ----— - ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. ——------ MÖKKURINN yffr bænum er hræðilegur. Maður sér varla á milli húsa fyrst á morgnana og mér er sagt að af Öskjuhlíð sé varla hægt að sjá húsaskil, þegar frá dregur. Vitanlega er það mik- il óhollusta, sem af þessu stafár, enda er kvillasamt um þessar mundir. SUMUM FINNST ef til vill verst, að ekki skuli vera hægt að skamma neinn fyrir þetta — nema þá kannske íhaldið út af hitaveiíu- sleifarlaginu. Mikið held ég að borgin breytist við það að heita vatnið kemur og kolareykurinn hverfur. MARGIR NOTA SÉR góða veðr- ið á kvöldin og skautasvellið á tjörninni. en þao vekur þó mikla óánægju lijá fólki, að aðgangur að tjörninni skuli vera seldur háu verði. 50 aurar eru heimtaðir af fullorðnum og 25 aurar af börnum. Þetta er alit of hátt verð — og engin skýring hefir verið gefin á því, hvers vegna þetta er svona. FORMAÐUR verðlagsnefndar ritar mér langt bréf út af ummæl- um verkamanns nýlega um kolin og- veroið á þeim. Ég get ekki birt nema það, sem ég tel aðalatriði málsins og fer það hér á eftir: „Það mun vera gömul hefð, að skipverjar á fiskiskipum, sem sígla til útlanda með fisk sinn, fái kol hjá skipaeigendum með vægu ílutningsgjaldi, og nú þegar að flutningsgjaldið er langstærsti lið- urinn í kostnaðaryerði kola, sem keypt eru inn á venjulegan hátt, getur munað sérstakiega mikið um það fyrir skipverja á fiskiskipun- um, ef útgerðarmaður reiknar lítið eða ekkert flutningsgjald. Mér skilst, að það hafi yfirléitt vakað fyrir útgerðarmönnum að' miða kolaút' át af ofangreindu tagi við eigin heimilisþarfir skipverja sinna,- og að þeir hafi ekki ætlast til að þessi kolaútlát yrðu svo mik- il, að skipverjarnir gætu selt af þeim til ánnarra.“ „ÞAÖ ER SAGT að það sé hat- ramlegt, að kol séu seld hér í bæn- um með tvennu verði á sama tíma. Skilst mér að hér hljóti að vera átt við uinrædrt kol, sem útgerð- armenn láta skipverjum sínúm í té .með verði samkvæmt geðþótta, því a.ð um annað tvenns konar verð á kolum hér í bænum á ekki að getá verið að ræða. Menn hafa líka haft orð á því við mig, að þeir kynnu því mjög illa, að sjó- menn, hvort sem þeir sigldu til útlanda eða ekki, hefðu aðgang að því að fá kol á ódýrari hátt en allur almenningur. Þessu hefi ég svarað á þann veg, að ef þetta væri gömul venja, og líta mætti á nefnd hlunnindi sem þátt í kaupi eða kjörum hlutaðeigandi sjó- manna, þó væri varla hægt að taka þessi hlunnindi út úr og segja, að það væru þau og aðeins þau, sem sjómennirnir mættu ekki hafa.“ „ÞÁ ER TALAB um það í nefndri grein, að togararnir flytji nú rnikil kol fyrir verzlanir hér í bænum, og að það sé vitað, að út- gerðarmenn hafi stillt í hóf flutn- ingsgjaldi fyrir þessi kol. Út af þessu vil ég taka það fram, að svo er til ætlast, að útgerðarmenn verði að fá samþykki verðlags- nefndar fyrir flutningsgjaldi á kolum þeim, sem þeir selja, en verðlagsnefnd” hefir ekki samþykkt neitt flutningsgjald á kolum til sölu hér í Reykjavík síðan í ágúst s.l. Aftur á móti hefir nefndin á- kveðið cifverð, og þar með flutn- ingsgjald, á fjölmörgum veiði- skipaförmum til ýmsra hafna úti um lancí. Og ekld hefir heldur staðið ó nefndinni að ákveða verð- ið til útgerðarmanna hér í Reykja- vík. En það, sem á heíir strandað, er það, að útgerðarmennirnir hér virðast alltaf hafa viljað fá hærra verð en það, sem verzlanirnar vildu gefa fyrir kolin og verðlags- nefnd myndi hafa samþykkt, mið- að við fregnir um innkaupsmögu- leika á aiman hátt.“ „MEÐ SKÍRSKOTUN til þessa vil ég biðja þann, sem skrifar um- rædda Alþýðublaðsgrein, að upp- lýsa það skýrt og skorinort í blað- inu eða fyrir verðlagsnefnd eiimi, hvað hann hefir fyrir sér í því, að útgerðarmenn og kolakaupmenn hafi síðan í ágúst ákveðið sín á milli flutningsgjald á kolum, sem ætluð eru til sölu eða seld hér I Reykjavík. Skal í þessu sambandi á það bent, að kilaeftirlitsmaður- inn á að fylgjast með því, að verzl- anirnar færi alla kolasölu sína i birgðabækur, og þegar kol þau, sem keypt voru inn á s.l. vori, eru búin, ber verzlununum að fá sam- þykki verðlagsnefndar fyrir verði á þeim kolum, sem þær þá byrja að selja. Verði verðlagsnefnd þese vör, að þetta atriði sé sniðgengið, mun hún líta á það mjög alvarleg- um augum og krefjast leiðrétting- ar þegar í stað.“ Terkfallsbrotin i veltÍBgahfisinBB. ElNS og nuenn vita hefir að undanförnu verið verkfall hjá Sjöfn, félag'i starfsstúlkna € veitíugahúsum. Pá lögðu og Mat- sveinar og veitingapjónar og hljóðfæraleikarar niiðuir vinnu til aðstoðar stúlkunum. Þetta varií tíl pess, að prjú stærstu veit- ingahús bæjarjns urðu að loka alveg, en hin önnur, sem í rærk- fallimt enu halda áfram að ein- h'veTiju leyti með aöstoð verk- fallsbrjóta. Óhætt mun að segja, að sumu af pví fólki, sem parna heSr tek- ið að sér störf {reirra, sem t Vierk- fallinu eru, er pað ekltí 1 íjóst,. hvaða verknað pað er að fremja. SamtökUpj. vetfcalýðsins yfirleitt sfendur hætta af pví, ef ekki er iekið föstunr tijknm á slíku og peir, sem sekir eru, látnir sæta: peirri hegningu, sem {>eir fylli- lega eiga skilið. Erlendis er pað svo, að hafi einhver orðið svo ólánssamur að gerast verkfalls- brjótur, hefir mynd af viökom- ánda verið send til hverrar eón- ustu deildar verkalýðssamtakanna í landinu og félagsfólki bannað að vinna með verkfallsbrjótnum, Hvar senr verkfallsbrjótuirinn hef- ir farið, hefir hann mætt and- úð og fyriri'tninguoghvergifeng- ið vinnu og venjn'ega endað með pví, að hann hefir purft að flýja land- Hér heima hefir petta eklkigeng ið svo langt- Þó hefir komið fyrir, að menn hafa gerst verk- fallsbrjótar og mesta hegningin, sem peir fengu, var aindúð og fyrirlitning starfsbræðra sinna og flestir hétu pví að verkfallsbrjót- ar gerðust peir aldrei oftar. En framkvæmdastjóri Alpýðusam- bandsins hefir látið pess getið* við. Alpýðublaðið, að nöfn verk- fallsbrjótanna á veitíngahúsuinum muni nú verða send út tíl allra verkalýðsfélaga, peim til viðvör- unnar. ‘ \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.