Alþýðublaðið - 07.02.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1941, Blaðsíða 3
~— AIÞÝBUBLAÐIÐ ---------------------- Hitstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 490.3: Vilhj. S. Vilhjáms- | son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu | Símar: 4900 og 4906. Verð kt. 3,00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦—--------------------------------------:-♦ Rannsókn laodráðamálsins. AtÞÝÐUBLAOSÐ Ifbí frá Nðla og nmrenDingarnir. RANNSÓKNINNI út af un.dir- . róðursbréfi því, sem kom- múnistar létu dreifa. út á meðal brezka setuliðsins meðan Dags- brúnarverkfallið stóð, er nú lok- ið og mál hefir verið höfðað á móti öilum þeim, sem teknir vo'Uu fastir í sarnbandi við undir- róðursbréfið, og einum til, fyrir landráð. En tveir aðrir, .ritstjór- ar Pjóðviljíans, hafa verið ó- kærðir fyrir að mæla athæfi þeirra opinberlega bót í blaði sínu. Það skai ekki gert að löngu umtaisefni bér, hve likieg sú nið- urstaða raninsókmarinnar sé, aö ein undirtylla í kommúnista- flokknum haffi tekið það upp hjá sjálfri sér að semja undirróðuis- bréfið, önnur með litla eða enga málakunnáttu, bafi snú- ið því á ensku með hjálp o'rðá- bókar, og báðir í samein ingu unnið að því á skrifstofu kiojnm- únistaflokksins, að fjölrita bréfið og undirbúa dreifingu j>ess allt án þess að ráðgast við mið- stjórn flokksins eða hafa til þess beina fyrirskipun frá henni. Þess- ir tveir' menn hafa í öllu falli ját- að á sig, að hafa samið bréfið, þýtt það og látið dreifa þvt út á meðal hinna brezku bermanna. Sú játning befír verið látin nægjn. Og forsprakkarnir í miðstjórn kommúnistaf!,okksins kærðu sig ekkert um það, að korna fram í dagsljósið og taka á sig ábyrgð- xna á svo alvárlegu athæfi, eftir að sýnt va'r orðið, hvaða afleiö- ingar það gat haft fyrir þeirra i dýrmætu persónur. Þeir kusU heldur að eftirláta undirmönmjin sínum þann heiður, að taka á sig sökina. Það er að visu ekkert nýtt á meðal kommúnista. Hin- ir óbreyttu liðsmenn hafa verið látniir faria í fangelsin. For- sprakkarnir hafa venjulega haft lag á þvi, að koma sjálfum sér Undan. E,n hvað sem um þessa niður- stöðu ráhnsóknarinnar kann að verða sagt, verður því ekki neit- að, að hún hefir upplýst ýmis- legt i sambandi við umdirróðurs- bréfið, sem líklegt er til þess að vekja töluverða athygli og verða mörgum lærdómsríkt. Eða hvað segja menn til dæmis um þær Upplýsingar, að bréfið skuli hafa verið skrifað á ritvél Iðju og fjölritað á fjölritara Sam- bands íslenzkra berklasjúk- linga. Skyldi sú fregn , ekki hafa koimið meðlimum þeirfa samtaka, verksmiðjufölkinu í Reykjavík og berklasjúklingunum víðs vegar um land, dálítið ó- vænt, að skrifstofugögn, sem ætl- uð vom til afmota i baráttunni íyrir samieigmlegum hagsmnina- og áhugamálum þeirra, skuli hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að vera flutt á lauu á skrifstofu ko umún i'S taf]okksins í Reykjiavík og nottio þar til þess að undirbúa landráð? En þannig eru vinnubrögð kommúnista. Þeir hafa á uindan- förnum árum tranað sér fram i ölJum féiagsskap undir yfir’skini umhyggjunnar fyrir savneiginleg- um hagsmuna- og- áhugamálum, en raunverulega til þess að geta spemnt hann fyrir vagn kommún- istaflokksins. f þessu tilfelli motar kommúnisti í stjórn Iðju aðstöðu sina til þess að lána floikksmönn- Urn svmim ritvél félagsins, til þess að þeir þurfi ekjki að nofa ritvél flbkksins sjálfs. Það átti að velta gruuinum af kommúnistafioikkn- um yfir á Iðju. Og fjölritari Berklasjiiklingasambandsins var við hendima. Hann bafði formaður sambandsims, sem er koimmúnisti, lánað á skrifstofu. fliokksins fyrir hálfu öðru ári, og þar hefir hann verið síðan! Hann er yfirleitt ekki fyrr kominn í hendur formanns- .ins, en hann var afhentur komm- únistum til afnota! Kiominúnist- ar eru fínir menn í félagsskap! En það nægði ekki að skrifa landráðabréfið á ritvél Iðju og fjölrita þiað á fjöíritara Beriria- sjúklingasambamdsins. Til þess að losa kommúnistaflokkinm við all- an grun, þurfti að véía eitthvert félagið til þess að taka á sig á- byrgðina á dreifingu bréfsins. Og í því skyni var róið í Dags- brúnarstjórnina. Nokkrir' komm- únistar, — „ágætis félagar“ þar eins iog amnai's staðar — komu að máli við h,ana og sögðu, að það væii skylda hennar að k'ta dreifa bréfiiiu út á meðal briezku her- mannanna til þess að gera þeim gnein fyrir vérkfalliniu! En Dags- fbrúnarstjórnin sá í gegnum svik.-r- mylluna og sagði nei. Hpfði hún i ékki gert það, sæti hún nú í j fangelsi, áltærð fyrir lamdráð. i Þanmig höfðu kommúnistafoir- j sprakkarnir hugsað sér það. Nú sitja að vísu no!klí.rar uividir- tyllur úr ‘kommúnistafliolkkinunr, vesöl vericfæri, á bekk hinna á- kærðui, sem véluð hafa verið úí í athæfi, sem á sér ekkert fbr- dæmi hér á landi. En ritvél kom- múmstaflokksiins hefir ekki verið notuð. Fjölritari hans ekki held- ur. Og miðstjórnin veit ekki um neitt. Eftir rnokkra daga sitja þrír méðlimir henmar sem fínir menn og viröulegir fulltrviar þjóðarinnar á alþingi. En átta ó- br-eyttir flokksmenn í fangelsi. Leikfimiæfing í kvöld á sama stað og venjulega. Mætið allir! Í^1 YRR Á TÍMUM fóru margir umrenningar urn landið. Margir þeirra voru eklcj iila gefn- ir, höfðu viðað að sér ýmsum fróðleiksmolum, sumir þeirra hag- orðir og kunnu ve! að segja sk ítnar sögur. Oftast voru þeir meinfýsnir og umtalsillir, en fá- ir lögðu trúnað á mál þeirra, og voru áhrif þeirra því ekki sikað- vænleg. Menn hlustuðu á laglega orðaðar frásagnir umrienninganna, gerðu að þerm góðlátlegt gaman, og fóru frásagnir þeirra oftast inn uni annað eyrað og út um hitt. Flestir þekktu auðnu- og al- vöru'eysi umrennjnganna, þekktu skinbrot þeirra og vissu auk þess, að þeir voru notaðir af sér ó- hiutvar ’a"i mömnum til ófr'æging- av á andstæðimgunum. Oömlu gæfulausu umrenning- arnir mrnna einkennilega rniikið á Árna frá Múla. Hann er ekki illa gefinn maður, hefir víðað að sér nokkru menntunarhrafli, kann lag- . lega að segja sögur, oft mofckiuð orðheppinn og gamansamur, en meinfýsi'hn og hirðir Htt um, hvort iorð hans eru sönn, einkan- lega, ef homum hefir verið íalið hlutverk af þehn, er' veitt hafa homum beina. Hann hefir orðið fyrir mörgum óhöppum á lífsleið- iiwni, bæði í leit sinni að atvinnu Og nýjuim heimsálfum. Það verð- ur pó eklci sagt, að hanin hafi nokkru siinni koimizt á beinan ver- gang, þött til 'mangra heimila hafi hann þurft að leita sér til frai-nfæTÍs. En nú sem stendur þiggur hanin höfuðfraimfæri sitt af íslenzkuim fiskimönnum, þótt ekki sé þe.bn ljóst, hverja vinnu hann innjr þar af höndum. Hins vegar hafa heildsalar og aðrir stór- gróðamenin falið honum að segja ýmsai- sögur um andstæðinga sína. Og Ámi frá Múla leikur jxað u'mrenningshlutverk eftir 'állri getu, leggur sig þar fram, eftir því sem efni standa til — en ineð álíka árangri eins og fyrirrennarar hans. Árni frá Múla hefir fengið það Ihlutverk í skopleik lífs síns, að halda þvi fraim dag eftiir dag og viku eftir viku, bæði að Alþýðu- floklcurinn sé að deyja, eða sé dauður, og eins hitt, að foirýstu- menn hans hafi brugðizt stefnu sinni og trúnaði ftofcksimanna sinna, Er þetta hlutverfc vissulega vel sæmandi umrenningsaðfer'ð- unuim og þeim auðnu’eysingja, sem miðaldra hefir lifað sjálfan sig og i’áfar' nú urn rústir, þar sem eitt sinn stóðu draumahállir ungs menntamanns. Alþýðuflokksmenin lesa greinar Árna frá Múia með álíka at- hyg’li oig U'mhuigsun, eins og þeg- ar góðlyndir bændur hlustuðu á slúðursögur umirenmnganna flopiui. Sumir kunna fyrst í stað að skifta skapi og fyllast fyrir- litniugu, þegar þeir lesia þetta meinfýsna hjal. En flestir brosa þó að þessum Golíatsaðferðum Árna og hugsa til þess með á- nægju, þegar Davíð slöngvar steininum að þessum mikilláta ri'sa. Og menn hugsa til þess með kýmni, þegar sá tími kemur, sem ekki er svo ýkja langt undan .landi, þegar enginn man lengur eftir hinu mikilláta hjali Árna frá Múla, og hafa jafnvel gleymt því, sem lengur mtrn lifa, öllum óföruim hans, bæði í einikalífi og opinberri þátttöku. En þá jnunu menn vel minnast og þreifa á daglega, öllum hinum miörgu um- bótum, er Alþýðuflokkurinn hefir nú uinnið og vinnur í framtíðinni. Umrenningarnir fomu höfðu hviorfci ákveðna stefnu né trúnáð margra manna. Og eins er með Árna frá Múla. Hann getur því hvorugu brugðizt, og verður hann því ekki um það sakaður. Á síðustu tímum hafa verið rit- aðar langar söguir um suma um- nenningana. Þannig helzt nafn þeirra á lofti. En þar verður ekki jafnað til Árna frá Múla. Urn hann verður engin saga skráð. Hann hefir sjálfur skráð lífssögu sína á þá leið, ‘að hún deyr með honum sjálfum. Þar stendur hann mörgum um renn ingunum aftar. a. b. Bve lengi ætlar Merg nnblaðið að vera mðlgagn oazista? HERMANN GUÐMUNDSSON í Hafnarfirði var mjög hneykslaður yfir því í Morgun- blaðinu í gær, að Jónas Guð- mundsson, „embættismaður rik- isins, ekki lægra sett pevsóna en eftirlitsmaður sveitarstjórnamál- efna“, skyldi nýlega í Alþýðu- blaðinu benda á það ótrúlega á- by rgðar íeysi S j álf stæðisf lokksin s að halda verndarhendi yfir komm únistum og nazistum. Þ::ð er að sjálfsögðu ekki þægi- legt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að ve a minmtur1 á þessa staöreyrid um það leyti, sem kommúnist- ar haía orðið uppvísir að land- ráðum og kærðir fyrir þau. Og það er engin furða, þótt gamall og nýr nazisti eins og Her'mann Guðmundsson, sem er einn af FÖSTUDAGUE 7. FEBR. 1941. Ó dýrt Hveiti bezta teguud, 60 amra kg. Hveiti 7 lbs. 2,25 pokinn. Hveiti 10 lbs. 3,45 pokinn. Flóirsykur 0,65 au. % kg. Kokosmjöl 1,50 au. 1/2 Síróþ, dökt og ljóst. Gerduft. Ný egg. TjarnarbðOin Tjarnargötu 10. — Sími 3570. BREKKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. >oooooooooo<x þessum skjólstæðingum Sjálfstæð isflokksins, sé dálítið órólegur yf- ir því. En er það ekki dálítið vafa- samur greiði við Sjálfstæðisflokk- inn af Morgunblaðinu, að halda eftir það, sem skeð er, áfram að vera málgagn þessarar naz- istasprautu, sem fyrir aðeins stuttu síðan var á ferðalagi um landið í þjónustu hins svonefrida „landssambauds“ kommúnista? Bændavika í útvarpinu. Ur TVARPIÐ hefir í hyggju að helga Búnaðarfélaginu hluta úr dagskrá næstu vikn. Hefst Bændavikan n.k. sunnu dagskvöld með kvöldvöku. — Fjöldamargir flytja fyrirlestra um búnaðarmál í útvarpið, svo sem Metúsalem Stefánsson ráðunautur, Ragnar Ásgeirsson Fxh. á 4. síðu. í snnnndaismatinn Frosið ærkjot Saxað ærkjöt Lifur Svið Diikakjöt Buffkjöt Kjðtbððiraar s. i. Bðiailu dausarnir Miðsvetrardansleikur verður haldinn í Alþýðuhúsinu laug- ardaginn 8. febrúar. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 4900. — Dans til kl. 4. Aukin hljómsveit. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Herrar mæti dökkklæddir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.