Alþýðublaðið - 07.02.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 7. FEBÉL 1941. Bókiri er líokin er ÞÍ9DAB SÖGUB KT nv Jlil D1 fk Ii bIb ÞÝDDAR SÖGUR eftir jln Igif W B 1 pp II/tJrm ■ W I Wf eftir 11 bei’Ttsfræga höfunda. mtmMMm JL mMm&BkmmM JLJftJT 11 heimsfræga höíunda. FÖSTUDAGUR Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 1472. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, .2. fl. 19.00 Úýzkukennsla, l.'fl. 19.25 Erindi: Uppeldismál V. Dr. Símon Jóh. Ágústsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir", eftir S. Undset. 21.00 Útvarpshljómsveitin: Lög úr .,Meyjaskemmunni“ eftir Schubert. 21.20 Takið undir! Páll ísólfsson stjórnar. Ekkjan Málfríður Jónsdóttir, Hverfisgötu 8, Hafnarfirði, verð- ur 75 ára í dag. Sóknarpresturinn í Nespresta- kalli, síra Jón Thorarensen, óskar þess, að væntanleg fermingarbörn komi til viðtals í kjallara Háskól- ans (inngangur að norðanverðu) kl. 4 á morgun. Forðum í Flosaporti, ástandsútgáfan verður sýnd í kvöld kl. 8.30 Snæfellingafélagið heldur fund í Kaupþingssalnum kl. 8.30 í kvöld. Samtíðin, 1* hefti þessa árgangs er nýkom- ið út. Efni: Lárus Pálsson: Við verðum að fá Þjóðleikhúsið tafar- laust. Merkir samtíðarmenn, Dr. Frederick Schyberg: Emil Jann- ings, Hans klaufi: Næturgestur, saga, Jökull Pétursson: Lausavís- ur, Stjörnur vorsins: Carl Crow: Deyfilyf — hið nýja vopn Japana. Bob Davis: Maðurinn, sem ekki vildi deyja. Nýstárlegur félags- tikapur. í>eir vitru sögðu, o. m. fl. Málfundaílokkurinn. Æfing í kvöld kl. 8.30 á venju- legum stað. Mætið réttstundis. Guðspekifélagar! Septímufundur í kvöld kl. 8.30. Deildarforsetinn flytur erindi: Nærgætni. Kirkjuritið, 1. hefti þessa árgangs er nýkom- ið út: Efni: Nýjár 1941, eftir Magnús Jónsson, Áramót, eftir séra Guðmund Einarsson, Lofsöng- ur hjartans, kvæði eftir frá Ingi- björgu Guðmundsson. Kirkju- og safnaðarlíf, eftir frú Guðríði Páls- dóttur, Sálmur, eftir Árna G. Ey- lands, Frá Eyjafjöllum, eftir Ingi- mund Ólafsson kennara, Kirkjan okkar, eftir séra Jón M. Guðjóns- son, Embætti og laun — og auka- laun, eftir gamlan klerk, Kirkjur konunga á Bessastöðum, eftir Vig- fús Guðmundsson frá Engey. Hverfisstjórar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur eru áminntir um að koma í skrifstofu félagsins og gera- full skil i dag og á í morgun kl 3—7 eftir hádegi. Sóknarpresturinn í Nesprestakalli, séra Jón Thorarensen, óskar þess, að væntanleg fermingarbörn komi til viðtals i kjallara Háskól- ans (inngangur að norðánverðu) kl, 4 á morgun, Magnús Pálsson stýrimaður, sem fórst í höfninni. í Fleetwood, var jarðsunginn hér í bænum í dag. Magnús Pálsson var um mörg ár félagi í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur. Var hann ágæt- ur félagi, drengur hinn bezti og mikið prúðmenni. Snndbnattleiksniót Reykjavíkir. Herð keppni fer fraut í kvöld. SUNDKNATTLEIKSMÓT REYKJAVÍKUR stendur yíir þessa dagana í Sundhöllinni. Sundráð Reykjavíkur heldur mót- ið, og taka þátt í því 4 ftokkar, 1 frá K. R., 1 frá Ármanni og 2 frá Ægi. Hafa þegar farið frarn 4 leikir með þeim úrslitum, sem hér segir: A-lið Ægi^ vann K. R. með 9 :0. Ármann B-lið Ægis með 10:1, A-Uð Ægis vann B- liö Ægis með 9 :1 og Ármann vann K- R- með 8 :0- Eins og sjá má af þessum úrslitum, eru Ármann og A-Iið Ægis í sér „klassa“. Bæði liðin hafa ágætum mönnum á að skipa, Ármann hefir sýnt þróttmikinn leik með góðum staðsetningum og sérlega sterkri vörn, en Ægir ágætabolta meðíerð og hraðan og tilbreyt- ingarikan leik. Hvort liðið er sterkara er ómögulegt að sjá að svo stöddu. K .R. hefir án . efa bezía markvörðinn hinn þraut reynda Jón Inga Guðmundsson, sem heíir leikið í marki Ægis í mörg ár en keppir nú með K. R. Að öðru leyti er liðið á byrjun- arsúgi en líklegt til góðs árang- urs með góðri æfingu. B-l.ib Æg- is samanstendur af nokkrum „gömlum“ A-liðs mönnum og efnilegum nýliðum og átti að ge:a orðið 'sæmilega sterkt þiegar það er orðið samæft. Úrslitaleikirnir f.ara fram í kvöld. Keppa þá K. R. og ÆZgir B-Iið og Ármann og A-lið Ægis. Báðir þessir leikir verða tnjög „spennandi“ me.ð óvissum úrslit- um og ættu menn ekki að sleppa þessu tækifæri til að sjá þessa skemmtilegu íþrótt. Aðgönguimið ar verða seldir í Sundhöllinni í dag og við innganginn í kvöld. SENDIHERRA ROOSEVELTS Frh. af 1. síðu. ingaflokks Roosevelts, í New Hampshire í Bandaríkjunum, en sagði sig úr flokki þeirra fyrir forsetakosningarinnar 1936, þeg- a'r Roosevelt var í kjöri í ann- að sinn, vegna þess að hann vildi ékki ráðast með þeim á stefnu forsetans í félagsmálum. Skipun Winants, sem nú er rnjög náinn vinur Roosevelts, hef- ir vakið mikia ánægju í London: BÆNDAVIKAN Frh. af 1. síðu. ráðunautur, Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Ræktunar- félags Norðurlands, Steingrím- ur Steinþórsson, búnaðarmála- stjóri,Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri, Halldór Pálsson ráðunautur o. m. fl. NYJA BIO HB Systurnar (THE SISTERS.) Ameríksks stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir hinni víðfrægu skáldsögu með sama nafni eftir My- ron Birning. Aðalhlutv: BETTE DAVIS og , ERROL ELYNN. Sýnd klukkan 7 og 9. Bnuu Bie sa Sdlth Cavell. Sýnd kl. 9 eftir áskorun! Allra síðasta sinn. Nýliðarnir (The Flying Deuces), Amerísk gamanmynd með STAN LAUREL og OLIV- ER HARDY. (GÖG og GOKKE). Sýnd kl. 5 og 7. (Lækkað verð kl. 5). Revyan 1940. Forðnm í Flosaporti ÁSTANDS-ÚTGÁFA Ieikið í Iðnó í kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar í dag eftir kl. 1. — Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. Aðeins örfá skipti. ORÐ WEYGANDS Frh. af 1. síðu. skemmst er yfir til Sikileyjar, og því auðveldast að loka Sikil- eyjarsundi, miðhluta Miðjarð- arhafsins með kafbátum og flugvélum fyrir Miðjarðarhafs- flota Breta. MillunartilM Péiaiss? Darlan flotamálaráðherra Pétains er nú í París og átti langar viðræður við de Brion sendiherra Vichystjórnarinnar þar í gærkveldi. Engar áreiðanlegar fregnir hafa borist af erindi hans til Paiísar, en kvisast hefir, að hann hafi meðferðis miðlunar- tilboð frá Pétain marskálki þess efnis, að Laval verði aftur tekinn í fjögurra manna yfir- stjórn sem mynduð verði í Vichy undir forsæti Pétains sjálfs. Það er talið útilokað, að mar- skálkurinn gangi inn á, að fela Laval nokkra forystu í Vichy eða víkja sjálfur sæti sem aðal- maður stjórnarinnar. Æfintýri H. C. Andersen: Svínahirðiriiin oo Hans kiaufi. Bóhav. Ísafoídarprentsmiöjn THEODORE DREISER: JENNIE GERHARDT — Það er bezt að þú farir að hátta, sagði hann aftur kæruleysislega. Bg ætla að ganga út. __Hún snéri sér í áttina til hans og hana langaði til að.segja eitthvað við hann, gera eitthvað fyrir hann, en hann leit ekki á hana, fór án þess að kveðja. Hún horfði á eftir honum, og þegar hún heyrði fótatak hans fjarlægjast, var eins og hringt væri lík- hringing fyrir eyrum hennar. Hvað hafði hún gert? Hvað ætlaði hann að taka til bragðs? Þarna stóð hún örvæntingarfull og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Þegar hann skellti aftur útidyrahurðinni hneig hún niður á stól, örmagna. — Hann er farinn, hugsaði hún, — farinn. Þegar birti sat hún enn þá og hugsaði um það, sem skeð hafði. En til hvers var að gráta það, sem þegar var skeð. ÞRÍTUGASTI KAFLI Hinn gagnorði, heimspekilega sinnaði Lester var ekki eins öruggur og hann vildi sýnast. Enda þótt5 homim væri alls ekki rótt í skapi, gat hann ekki séð hvaða ástæðu hann hafði til að kvarta. Og samt sem áður gerði tilvera barnsins málið allt miklu flóknara. Hann lángaði ekki til að hafa vitnisburðinn um hrösun Jennie daglega fyrir augum sér. En hann þóttist viss um, að hann hefði getað fengið að vita sannleikann fyrir löngu, ef hann hefði viljað. Hún hefði ekki skrökvað að honum, ef hann hefði spurt hana. Það þóttist hann sannfærður um. Strax í upphafi hefði hann átt að spyrja hana um fortíð hennar. Það varð honum ljóst nú. Hún myndi ekki hafa sagt honum ósatt, ef hann hefði spurt. En nú var það orðið of seint. En honum var það nú ljóst, að hann gat ekki kvænst henni. Það fannst hon- um ógerningur, manni í hans stöðu. Bezta lausn máls- ins var sú, að sjá Jennie fyrir sæmilegum lífleyri og fara svo frá henni. Þegar hann kom heim í gistihús hús sitt, var hann búinn að taka ákvörðun. En hann var þó ekki viss um, að hann myndi láta strax til skarar skríða. ’ Það er auðvelt fyrir mann í slíkri aðstöðu að ráð- gera, en það er öllu óþægilega, þegar til framkvæmda kemur. Tilhneigingar okkar og þrár vaxa við vanann, og Lester þráði Jennie. Hann Iiafði lifað í sambúð við hana í fjögur ár og það var ekki svo auðvelt fyrir hann, að losna strax við hana. Hann fann, að hann gat“ líka verið einmana, enda þótt hann hefði alls- nægtir. Eitt af því, sem honum þótti undarlegt, var það, að Jenn^e áleit, að það hefði orðið Vestu til ills, ef hann hefði átt þátt í uppeldi hennar. Hann langaði til að vita, hvernig á því stæði, að Jennie hafði þessa fekoð- un. Hún hafði ekki vitað þá, hvers konar maður hann var, eða hvernig hann myndi haga sér gagnvart henni. Ef til vill myndi hann yfirgefa hana bráðléga„ Og þar sem. hún var ekki viss í sinni sök, þá vildi hún vernda barnið. Það var ekkert óheiðarlegt við'- það, síður en svo. En hins vegar langaði hann til að, sjá, hvernig barnið liti út. Dóttir Branders öldunga- ráðsmanns gat ekki verið eins og önnur börn. Það hafði verið mjög gáfaður maður, og Jennie var töfr- andi kona. Hann velti þessu fyrir sér, og enda þótt það ylli honum óþæginda að hugsa um það, var hann forvitinn. Hann átti að fara heim og líta á barnið — að vissu leyti átti hann rétt á því. En honum fannst hann verða að skilja við Jennie, enda þótt honum veittist það örðugt. Sannleikurinn var sá, að hann gat ekki farið frá. henni. Hann var orðinn henni svo bundinn eftir þessi fjögur ár, sem þau höfðu búið saman. Hafði nokkur manneskja verið honum betri ? Að vísu unni móðir hans honum, en tilfinningar hennar stjórnuðust af eigingirni. Og faðir hans —, ja, hann var nú bara venjulegur kaupsýsluhöldur. Og systur hans hugsuðu. ekki um annað.en sjálfa sig. Hann og Robert voru sjaldan á eitt sáttir. Hann hafði í raun og sannleika verið hamingjusamur í sambúðinni við J.ennie. Því lengur sem hann var fjarverandi frá henni, því meir þráði haníi hana. Loks ákvað hann að segja henni hreinskilnislega, hvað hann hefði í hyggju. Hún átti að hafa barnið hjá sér og ala það upp sjálf. Hún hlaut að skilja það, að -hann yrðí einhverntfma að yfirgefa hana, hjá því yrði með engu móti kom st. Þetta sama kvöld fór hann heim í íbúðina til hennar. Jennie heyrði hann ganga upp stigann og hjarta hennar fór

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.