Alþýðublaðið - 17.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 17. FEBR. 1941. 40. TÖLUBLAÐ Brezk fallbyssa af stærstu gerð: Samkvæmt fregnum frá Aþenu eru nokkrar slíkar komnar til vígstöðvanna í Albaníu. nu Heilt ítalskt herfylki ger- sigrað í Álbaníu í fyrrinótt. ----4--- Grikkir sækja fram á 120 km. breiðu svæði. flaraldnr fluðmunds sðn endurkosinn for setisameinaðs ðings ALÞINGI var sett eins og kuimugt er á laugardag- inn var. Þá fór fram aðeins þíngsetning. í dag klukkan 1 hófst fund- wr í sameinuðu þingi og fór þá fram kosning á forseta, vara- forsetum, skrifurum og kjör- bréfanefnd. Forseti sameinaðs þings var kosinn Haraldur Guðmundsson m.eð 21 atkv. 19 seðlar voru auðir, en Pétur Ottesen fekk eitt atkvæði. Fyrri varaforseti var ktosinn Pétur Ottesen með 20 aitkvæðum; 20 seðlar vom auðir. 2. vETaforseti var kiosinn Bjarai Ásgeirsson meö 23 atkvæðnm; 18 seðlar auðir. Er þetta óbreytt frá síðasta aJþingi og í 4. sinn, sem HaraJdur Guömsmdsson er kos- inn forseti sameinaðs alþingis. Skrifarlar vonr kosnir: Bjarná Bjamason og Jóhann Þ. Jósefs- son. í kjöTbréfanefnd vom kosnir: Einar Ámason, Vilmundur Jóns- son, Betgwr' Jónssion, ,Gísli Sveins- son og Þoi’steinn Þorsteinssion. Fleina gerðist ékki á ftindi sam- teánaðs þmgs í dag, en síðan hóf- tóst fandir | deildwm. ÁðslfoT.setí fefri deáídar vax kio>- { ; Frk. é 4, sfW' * I_J ARÐAR ORUSTUR standa nú á 120 km. breiðri vig- ■*■ ■*■ línu í Albaníu eða á öllu svæðinu frá Moscopolis til Tepelini. Náðu þessar orustur hámarki í fyrrinótt á mið- vígstöðvunum, þegar 11. herfylki ítala gerði gagnáhlaup, en var hrakið til baka eftir að hafa orðið fyrir ógurlegu manntjóni. , Fréttastofufregnir herma, að 11. ítalska lierfylkið sé raun- verulega gereyðilagt eftir þessa viðureign og hafi Grikkir tekið 2000 fanga og mikið herfang. Flugvélar ítala létu mjög lít- ið á sér bera í bardögunum í Albaníu í vikulokin og sáust alis ekki á laugardaginn. Er talið, að það stafi af flugvéla- tjóni því, sem þeir hafi orðið fyrir í hinum miklu loftárásum Breta á Tirana og Durazzo um miðja vikuna. 1 fregnum frá Aþenu var ný- lega skýrt frá því, að langdrægar brezkar íállbyssur af stærstu gerð væríu nú koininar til vigstöðvanna í Albaníu. Halle Selessie byrfaðor að gefa At blað. Bretar halda áfram sókn sinni meðfram ströndinni á ít- alska Somalilandi í áttina til Mogadiscu og er lítið um við- nám af hálfu ítala. En hjá Ke- ren í Eritreu verjast ítalir enn hamrammlega, og er sagt, að vörn þeirra þar veki nú í fyrsta sinn undrun meðal hinna ind- versku hermanna, sem sækja fram þar í.liði Breta. , Haile Selassie er nú farinn að gefa út vikublað í Abessiníu og er það prentað í bækistöð hans irrni í landi, aðeins örskammt Risavaxnar sprengja- flngvélar, sem Bretar fá frá Ameriku. RISAVAXIN flugvél, af alveg nýrri gerð, sem farið er nú að smíða í Bandaríkjunum handa brezka hernum, flaug í gær frá San Diego á Kyrrahafsströnd austur til New York, en þaðan fer hún austur um haf. Sagt er, að flugvélar þessar geti flogið frá Lon- don tii austurlandamæra Þýzkaiands og jafnvel alla leið suður á Balkanskaga með allt að fjórar smálest- ir sprengiefnis innan borðs, án þess að lenda. frá herstöðvum ítala. Ungir, vopnaðir Abessiníu- menn dreifa blaðinu út á meðal Abessiníumanna, en sagt er að prentvélarnar hafi verið flutt- ar frá Sudan inn í Abessiniu á úlföldum. Frægur þýzkur kommún- isti 'myrtnr á Frakklandi. ———.♦ ■ —. Fannst kyrktur úti f skógi. Hafðl sagt skilið við Moskva. LUNDÚNABLAÐIÐ „Daily Herald“ skýrir frá þvl, að Willy Miinzenberg, hinn þekkti þýzki kommúnisti og rlthöfundiur, sem skömmu fyrir stríðið sagði skilið við Moskva og var rek- inn úr alþjóðasambandi lcomm- únista, hefðí rétt eftir áramótin fumdizt myrlur úti í skógi hjá Gnenoble I Suður-Frakklandi, þe'm hluta landsins, sem ekki er í höndum Þjóðverja. Hann hafði verið kyrktur, og Var reipi utan um háisinn á ho»um. • Mtinzenberg flýði frá Þýzka- landi árið 1933, þegar Hitler braUiZt til valda, og hefir síðan lifað landflótta á Frakklandi. Þegar Þjóðverjar tóku París í suimar hvarf hann þaðan og hefir ekkert heyrzt af honum úti um heim siðan, fyrr en þessi fregn barst af dauða hans. Mjög miklar líkuir eru til, að hér sé rnn pólitískt morð að ræða og að hann hafi verið myrt- ur annað hvoit af sinum fyrri flokksbræðrunn, kommúnistum, sem hafa ofsótt hann síðan hann skildi við flokk þeirra, eða af nazistum. En það er eitt til dæmis um það, hve skammt er á milli þessara flofeka nú í stefnu og starfsaðferðum, að erfitt skuli vera að gizka á, hvoi* flokkurinn held'ur hafi látið myrða Mönzen- berg. En ösjálfrátt verður mönn- um á að miinnast msorðsins á Trotzki, sem enginn efast um að hafi veriö framið að undirlagi herranna í Moskva. 1 Willy Munzenberg var þekktur í verkalýðshreyfingunni um all- an heim. Hann gekk sem ungur maður í þýzka jafnaðarmanna- flokkinn, var þar fljótt í hópi þeirra róttækustu undir forystu Karis Liebknecht og Rósu Luxem- burg, varð forgöngumaður i al- þjóðasambandi ungra jafnaðar- rnanna, kynntíst Lenin í Sviss á heimsstyrjaldarárunum 1914— 1918, gekk í þýzka kommúnista- flokkinn, þegar hann var stofnað- ur um áramótín 1918—1919 og var síðan til ársins 1933 einn af fremstu mönnum hans, þó að vísu alltaf mætti sjá, að hann var af öðru sauðahúsi en þeir. Hann var tvímælalaust hæfiledkamesti maður flokksins iog aðsópsmikill áróðursmaður bæði í ræðu Og riíi og lífið og sálin í allri út- gáfustarfsemi hans og skipulags- starfi. En hann Jiafði höfuð á herðunum með eigin hugsunum. Og þar kom, að hann gat ekki lengur fylgzt með hringli flokks- ins og undirlaegjuhætti við Moskva, þegar saman fór að draga milli einræðisherranna þar Og í Berlín. Skömmu fyrir stríð- ið va:r honurn stefnt til Moskva — hann var þá í París — en neitaði að fara þangað og var rekinn úr kommúnistaflo'kknum. Og nú hefir hann verið myrtur. Landsmót mantta í marsmðnnði LANDSMÓT skíðamanna verður haldið að Kolvið- arhóli og við Skíðaskálann Frh. á 4. síðu. Ivirfilvindir olli i gær stór- tjóni í Portðgal og á Spáni. ------•»-:-- Llssabosigas- og rafmagnslausog allar gllfur borgarinuar skemdar ------4_---- T_f VIRFILVINDUR olli í gær ógurlegu tjóni í Portúgal og á Spáni. Mest var tjónið í Lissabon, þar sem skemmdir hafa orð- ið í svo að segja á hverri einustu götu, og er borgin nú bæði gas- og rafmagnslaus. Á Norður-Spáni var hvirfil- bao. Biðu yfii* 20 menn bana, vindurinn svo mikill, að járn- brautarlest þeyttist át af spor- inu milli San Sebastian og Bil- eix 120 meiddust meira eða minna, svo að það varð að Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.