Alþýðublaðið - 17.02.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1941, Blaðsíða 4
mUUÐAGim t7- FEBB, MÁNUDAGUR Næturlæknir er Þórarinn S’reinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturvörður er í Reykjavíkur- ög Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 20.50 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir,“ eftir Sigrid Undset. 21.25 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af Vínarlögum. — Tvísöng- ur: (Ungfrú Jóná Jónsdótt- ir og ungfrú Kristín Ein- arsdóttir): a) Rung: Móður- málið. b) Mendelssohn: 1) í' Ó, hversu fljótt. 2) Ó, stæð- í ir þú á heiði í hríð. c) Rub- instein: Kvöldljóð. d) Palm.: Under rönn och syr- Tnnðurdufl rak í Trékyllisvík s.l. laugar- dagsmorgun. Á föstudag rak einn- ig tundurdufl að bænum Dröng- um. Voru bæði duflin ósprungin. Ihflnenzan breiðist enn út um bæinn og voru 200 ný tilfelli s.l. föstudag. Á laugardaginn barst skátum hjálparbeiðni austan úr Grimsnesi. Á bæ þar eystra lágu allir veikir og var ekki hægt að sinna skepn- um. Var hjálpin veitt. Eins og áður hefir verið getið um hér í blaðinu er inflúensan komin til Akureyr- ar, en fer fremur hægt yfir þar. Á laugardag var barnaskólum þar lokað og er þar samkomubann. Hverfisstjórar Alþýðuflokksfélagsins eru á- minntir um, að gera sem fyrst skil, því aðalfundur félagsins verður haldinn strax og samkomu- banninu léttir. Skrifstofan opin kl. 3—7 alla virka daga. Kommúnistarnir, sem dæmdir voru á laugardag- inn út af dreifibréfsmálinu og skrifum Þjóðviljans um það, hafa allir áfrýjað dóminum til hæsta- réttar. / Kennslumálaráðherra heiir skipað Lúðvík Kristjáns- ALÞYÐUBIAÐIÐ son, Jens Nielsson og Þorvald Sig- urðsson til þess að vera fastir kennarar við Miðbæjarskólann í Reykjavik frá 1. þ. m. að telja. £ afmælisdegi Iogi- mars Jónsjooar. Gott verð Leikfélagið sýnir „Á útleið“ aftur. HIÐ fræga leikrit „Á út- leið“, eftir enska leikrita- höfundinn Sutton Vane, sem sýnt var hér fyrir allmörgum árum og hlaut ágætar viðtök- ur, verður sýnt aftur hér á næstunni. Með hlutverkin fara nú: Lárus Pálsson, Alda Möller, GesturPáls son, In.driði Waage, Þóra Borg, Brynjólfur Jóhannesson, Amdís Björnsdóttir og Vaíur Gíslason. Leikstjóri er Indrjði Waage. Þegar leikrit þetta var slýnt hér, hlaut það geysimikla aðsókn og var sýnt lengi. Má búast .við að S'vo verði einuig (nú. Ekki er ráði’ð enn þá, hvenær frumsýning ■v'erður, enda allt í óvissu meðan samkomubannið stendur. LANDSMÓT SKfÐAMANNA Frh. af 1. síðu. dagana 14.—17. mars n.k. og verður það á vegum Skíðafélags Reykjavíkur og Skíðadeildar í. R. Verður Thulemótið samein- að landsmótinu og verður keppt samtímis um Thulebikarinn í göngu og Litla Skíðafélagsbik- arinn í svigi. HVIRFILVINDUR Frh. af I. síðu. flytja þá í sjúkrahús. Brezki flugbáturinn ,,Clyde“ sem var í Lissabon, slitnaði upp á höfninni, og ýms önnur spjöll urðu við höfnina af völdum hvirfilvindsins. Einn hafnar- verkamaður beið bana. MJÖG VAR gestkvæmt á heimili Ingimars Jóns- sonar skólastjóra á 50 ára af- mælisdegi hans s.l. laugardag. Komu þann dag á 2. hundrað manns og í gær komu margir samherjar og vinir. Fann Ingimar Jónsson það vel, hve miklum vinsældum hann á að fagna. Fyrst og fremst heimsóttu hann flokks- bræður hans, en einnig sam- starfsmenn í skólamálum og öðrum störfum hans, nemendur hans og kunningjar. Komu menn úr öllum stjórnmála- flokkum og hylltu afmælis- barnið. Um kl. 7 á laugardags- kvöldið komu þeir Stefán Jóh. Stefánsson, Kjartan Ólafsson múrari og Arngrímur Kristjáns- son skólastjóri og færðu honum skrautritað ávarp fyrir hönd 71 flokksmanna og fylgdi því fal- legur skrifborðsstóll, silfurbú- inn baukur úr rostungstönn og ávísun á bækur, eftir eigin vali. Ávarpið var svohljóðandi: „Við eftirtaldir, nokkrir fé- lagar þínir og samstarfsmenn í Alþýðuflokknum fyrr og síðar, sendum þér beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins og biðjum þig að þiggja meðfylgjandi muni sem lítinn þakklætisvott fyrir öll þín margþættu og heillaríku störf í þágu Alþýðuflokksins og alþýðusamtakanna.“ Þá færðu samkennarar hans honum fagrar áletraðar tóbaks- dósir, nemendur hans færðu honum allar íslendingasögur, samverkamenn sendu honum stórt og fagurt málverk af Þingvöllum eftir Finn Jónsson. Þá færði vinafólk hans hon- um fagran útskorinn borð- lampa, sem listamaðurinn Ríkarður Jónsson hafði gjört. H. P. Sosa, Worchestersósa, Tómatsósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, ' Savora sinep. Colmans Mustarð. Tjarnarbúóin Tjarnargötu 10. — Sími 3570. BEEKKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. Auk þessa barst Ingimar mikill fjöldi heillaóskaskeyta. Ingimar og frú Elinborg tóku af mikilli alúð á móti hinum mörgu gestum og veittu þeim hinn bezta beina. ALÞINGI i Frh. af 1. síðu. ! I inn Einar Árnason, en fyrri vara-> Bollastell, 6 m..... kr. 25.06 Matarstell, 6 m. . . — 55.00 Matarstell, 12 m. . . — 88.76 Matardiskar, djúpir og grunnir ........... —• 1.5(1 Matskeiðar og gafflar — 1.6© Borðhnífar, ryðfríir —- 1.95 Bollapör .............. — 1.40 Vatnsglös ............. — 0.55 Þvottaföt, em....... — 2.35 Náttpottar ............ — 3.15 Uppþvottaskálar ... — 3.00 K. EiaarssoBl BjðrnssoB Bankastræti 11. forseti Magnús Jónssion og annar varaforseti Sigurjón Á. Ólafsson, og aðalforseti neðri deildar Jör~ uudur Brynjólfsson og varafor- setar Gísli Sveinsson og Finnur ■ Jónsson. y Útbreiðið Alþýðublaðið! Beztu þakkir til allra, er auðsýndu vináttu og samúð við and- Iát og jarðarför Ingibjargar M. Þorláksdóttur. Jón Hafliðason, Ingibjörg Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Hafliði Jónsson, Jónheiður Níelsdóttir, Bjöm J. Þorláksson. Þóra Jónsdóttir. Fyrir heimsóknir, skeyti, blóm og gjafir á fimmtugs afmæli mínu þakka ég innilega. Jón Högnason. 4 78 THEODORE DREISER: JENNIE GERHARDT kaupsýslumál. Svo þögðu þeir ofurlitla stund. — Jæja, þú veizt sennilega, til hvers ég er kom- inn alla leið hingað, sagði Robert til þess að reyna að leita fyrir sér. — Ég held, að ég viti það, sagði Lester. — Við heima vorum öll óróleg út af því að þú varst veikur — einkum mamma' Ég vona, að þér versni nú ekki við að fara á fætur. — Ég held að það sé engin hætta á því. Louise var eitthvað að tala um íbúð, sem þú hefðir úti í bær. Þú ert þó vænti ég ekki kvæntur? — Nei. — En þessi unga stúlka, sem Louise hitti hjá þér, er hún. . . . Robert bandaði hendinni og gaf þanníg til kynna við hvað hann ætti. Lester kinkaði kolli. — Mig langar ekki til að skipta mér af einka- máíum þínum, Lester. Ég kom ekki hingað þess vegna. Ég kom aðeins vegna þess, að foreldrar okk- ár og systur báðu mig að fara. Mömmu þótti svo irnikið fyrir þessu, að ég gat ekki neitað henni um að fara. Hann þagnaði og vegna þess, hve bróðirinn var kurteis fannst Lester sem honum bæri skylda að sýna bróður sínum þá tiltrú að skýra honum frá máiavöxtum. — Að því er ég bezt veit, þá ér ekkert hægt að gera við þessu, sagði hann. — Og ég get ekki fært fram neinar afsakanir. Ég bý með þessari stiilku og það fellur ekki fjölskyldu minni í geð. Það versta af öllu er, að hún skyldi komast að þvi. Hann þagnaði og Robert hugsaði um þessi ó- skammfeilnu orð bróður síns. Lester var mjög ró- legur. — Þú hefir sennilega ekki í hyggju að ganga að eiga hana? sagði bróðir hans ofurlítið hikandi. — Svo langt er ég ekki kominn enn þá, svaraði Lester kuldalega. Andartak störðu þeir rólega hvor á annan. Svo leit Robert út um gluggann og horfði yfir þessa fögru borg. — Það er líklega nokkuð langt gengið að spyrja, hvort þú sért alvarlega ástfanginn af stúlkunni? sagði Robert. — Ég veit ekki, hvort ég er fær um að dæma um slíkt, sagði Lester daiiiið háðslega. — Ég hefi víst aldrei orðið ástfanginn um dagana. Allt og sumt sem ég get sagt, er það, að mér geðjast að þessari stúlku. — Jseja, en þá finnst mér fjölskylda þín hafa atkvæðisrétt í þessu máli. Þú veizt, að pabbi gamli er mjög ærukær maður og þolir það ekki, ef einhver úr fjölskyldunni setur blett á mannorð sitt, hversu lítilfjörlegt atriði, sem um er að ræða. Þetta veiztu auðvítað eins vel og ég. — Ég þekki skoðanir pabba, sagði Lester þurr- lega. — Mér er eins vel Ijóst og ykkur, hvemig ástatt er. En ég get bara ekki séð, hvað hægt er að gera, eins og ástatt er. Ég ber ábyrgð á þessari stúlku og það er ýmislegt fleira í sambandi við það, sem ég kæri mig ekki um að hafa nein orð um. — Auðvitað hefi ég ekki hugmynd um, hvernig' þessu sambandi ykkar er varið, sagði Robert, — og mig langar ekki til að hnýsast í það. En framkoma þín eins og hún er nú er ekki heppileg, það er óhætt að segja — nema þú hafir í hyggju að kvæn- ast henni. — Það játa ég líka, svaraði Lester, — en ég; ei'ast um, að það bæti nokkuð úr skák. Og ef eift- iivað verður gert í þessu máli, þá ber mér að gera. það. Lester þagnaði og Robert stóð á fætur. Hann gekk um gólf stundarkorn. Eftir stundarkorn nam han». s> ijðar aftur og sagði: — Þú segist ekki vera kvænt-- ur henni. í þínurn sporum myndi ég ekki ganga að eiga hana. ,Ég held, að það væri mesta heimskan. sem þú gætír gert, hvernig sem á það er litið. Ég vil ekki halda neinar siðapredikanir, en maður í þinni stöðu getur átt margs að sakna. Þú hefir ekki efni á því Þú myndir eyðileggja framtíð þína. Iiann þagði stundarkorn og studdi hægri hend- ínni á borðbrúnina eins og siður hans var, þegar hann var mjög alvarlegur. Robert gagnrýndi ekki framkomu Lesters — að minnsta kosti ekki nú. Hann höfðaði til hans og það var töluvert annað. En Rofcert fékk ekkert svar, og varð því að byrja á nýrri aðferð. 1 þetta sinn lýsti hann með fögrum orðum ■ ást Archibalds gamla á Lester og að gamii maðurinn hefði alltaf vonað, að Lester gengi að eíga efnaða stúíku frá Cincinnati, sama þótt hún væri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.