Alþýðublaðið - 17.02.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1941, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 17. FEBR. 1041. * ALÞÝgliBLAÐlÐ ALÞTBUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3,00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. AI, ÞÝÐUPRE NTSMIÐJAN Alvðrutímar. IIMBUBLáÐIÍ fæsí í lausasðlu á efttFtðldmm sðððum: AUSTURBÆR: ' t ' ' .'C' Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Brauðsölubúðin, Bergþórugötu 2. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Veitingastofan, Laugavegi 63. Veitingastofan, Laugavegi 72. Veitingastofan, Laugavegi 81. , MIÐBÆR: Hótel Borg./ Sælgætisbúðin, Kolasundi 1. VESTURBÆR: Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. Veitingastofan, Vesturgötu 48. faixgsefni Theódórs Fríðiikssonar AÐ ætti að vera ölium ís- lendiÆum Ijöst, að við lifium nú á örlagaríkarí tímium fyrir land okikar og þjóð en niokkra sinni áðuir. Allt er í óvissti, lýðræði okkar, sjálfstæði okkar, sjálfs- ákvöröu'narréttur, fjárhagur okk- ar og öll afkioma. Þetta ætti að skapa algerlega nýtt viðhörí'- í sambúð okkar inn- byrðis. Raunveruiega ætti þetta ástand að hafa sömu áhrif hérog ófriðurinn hefir haft á brezku bjöðina. Við ætturn að samei'nast í ábyrgö þeirri, ,sem á okkur hvíiir sem þjóð og sem einstak- lingiar. Með myndun þjóðstjórn- arinna'r var að þessu stefnt. Fiokkar, sem höfðu árum saman borizt á banaspjót, reyndú að taka höndum saman og leggjast Ú eitt í bairáttunni gegn orfiðleik- ium, sem þá virtust öyfirstígan- legir á fjárhags- og atvinnusvið- inu, og var svo um langa hrið, að ireztu menn allra flokka von* hugsjúkir um, hvað næstu tímar mynclu bera í skauti sínu. Or þessu rættist á óvæntan hátt, en þá komu nýir erfiðieikar enn í- skyggilegri og örlagarikari: sam- búð okkar í okkar eigin landi við erlent herveldi, tugþúsundir her- manna og alger óvissa um það, hvaða afleiðingar kynnu að veröa af því. Þá mæddi ekki eingöngu á nokkruim kiosnum trúnaðar- mönnum, heldur allri þjóöinni, hverjum einasta einstaklingi. í veði var menning okkar, söguleg þróun þjóðfélags okkar, tunga okkar og þjóðareinkenni. Vegna þess, að hin erlenda þjóð ,sem, nú býr í sambýli við okkur, er lík okkur um margt og virðir sem framast má verða, eftir aðstæðuim, húsböndarétt okkar, iiefir þetta faxið betur en á horfðist. Bn þessi þjóð á í hernaði, ægilegum trölladanzi og óhjákvæmilega virðist svo, sem örlög hennar' verði okkar örlög að minnsta kosti að einhverju leyti. Hvorki við sjálfir né aðrir get- um sagt, hvað morgiimlagurinn færir okkur. Heimurinn nötrar af átökum heimsveldanna og við titram við þau átök. Við erum varnarlausir. f miðstöðvúm hern- aðarríkjanna er gert út um okk- ar örlög. Hið eina, sem við getum gert, er að vera sem ein þjóð, eitt fólk, samhUga í fyllsta skilningi, varkár og á verði, athuguí og isterk í trú okfcar á það, að við eigum þetta land og að við verð- um að fá að ráða hinum eml- anlegu örlögum þess. Menn skrifa um þetta og menn tala uim þetta. En hvernig er svo unnið? Eitt af dagblöðunum ihinntist á það nýlega, að hætta yæri á því, að eldar sundrungar- innar myndu kvikna á þvi al- þingi, sem kom saman til fyrsta fundar á laugardaginn, vegna þess, að kosniiigar eiga að fara fram næsta sumar, og að ef að vanda léti, þá myndu flokkshags- munir verða látnir ráða meiru en hagsmunir þjóðarinnar. Það skal játað, að hér er hætta á ferðuan. Það er okkur lífsnauð- syn að standa saman sem einn maður og gefa eklært tilefni með innbyi’ðis sundm-ngu til þess að hjálpa þeim öfium, sem stefna að eyðileggingu frelsis okkar tog sjálfstæðis. En geraim við það? Þessari spurningu er ekki hægt að svara nema neitandi. Um allra viðkvæmustu mál okfcar er sl? rif- að af vissum mönnum af hinu mesta ábyrgðarleysi. Skal það fullyrt hér, að hvergi í siðuðu þjóðfélagi myndi það þolað, að skrifað væri um allra viðkvæm- ustu utanríkismál eins óg blað kommúnistafliokksins hefir skrif- að undanfama daiga. 1 greinum þessa blaðs em ráðh. stimplaðir sem landráðamenn, og frá þvi skýrt í fréttum, að þeir sitji á fundum með „sérfræðingum sín- ksm í Iandráðum“. Þetta er gert á sama tíma sem allt er í ovissu um framtíð Jandsins, og rikis- stjórnin skiftlr sér ekfci af. Það þarf ekki að minna á það, að hvað eftir annað hefir þess verið krafizt hér í blaðinu, að tekið væri fyrir sliika starfsemi, en gegn henni var meðal anjnars stefnt með myndun þjóðstjórnar- innar. En hversvegna er ekfcert gerí? Er það Aiþýðufl., aem á stendur? Nei. Stiendur þá á Fram- sóknarflokknum ? Þess er vænzt, að hann svari því. Vitaö er, að Sjálfstæðisflokkurinn er klofinn í tvent um þetta atriði. Hina sönnu vini lýðræðisiins og tóna, sem vilja nota aðferðir nazista til að deiia og drotina síðan. Það ’stend- ur fyrst og fremst á vissri klíku í Sjálfstæðisflofcknum. í heimsku sintó og vegna einsýnna flokks- legra hagsmuna heldur hún að starfsemi fcommúnista geti kómið Sjálfstæðisflokiknum að góðu ihaldi í komandi kiostóngabaráttu. Það er að vísu misskilningur. Hún liorfir ekki í það, þó að s.arfserni þessa erlenda undirróð- ursfiokks skaði þjóðina f heild ægilega, og styður hann. óbeint og óbeint til skemmdarstarfsins. Þantóg er eltki hargt að starfa. Landsfólkið blýtlur að sjá í igegní Um svikavefinn. Það hlýtur að spyrja eftir að hafa íesið leiðara Mo.rguntóaðsins í gær um dóm- ana yfir kommútóstafur'sprökkun- Uan: Hvað meinar Sjálfstæðis- flökkurinn? Er hann. að rétta kommúmstum og Jandráðamönn- Unum hjálparhönd? Um allan heim skipa meatöi sér nú i sveiíir eftir þvi, hvort þeir enx iýðræðás- Frá AlBfðnfleBhsfé- Iðgnm á Norðnriandi. Samta! við erindreka Alpýðn- f'jkbslns Ragnar Jóhannesson. AGNAR JÓHANNES- SON erindreki Alþýðu- flokksins er nýkominn heim úr 5 vikna ferðalagi um Norðurland. Hann dvaldi aðallega á Siglu- firði, á Akureyri og Sauðárkróki, en heimsótti auk þess ýmsaaðra- staði. í Siglufirði, á Akureyri og á Sauðárkróki hafði hann stjórn- málanámskeið með niokkrum fiokksmönnum og umræðufundi með ungum Alþýðuflokksmönn- um. Voru þar rædd stefnUmál Al- þýðufiokksins, auk þess leið- beindi hann í félagsstarfsemi og fundastjórn og flutti stutt erindi um sögu verkaiýðshreyfingarinn- ar. •Á Siglufirði hélt Alþýðuflokks- iagið Skemmtifund og voru mörg skemmtiatriði , á Aku'reyri var fialdinn fjölmennur fundur í Al- þýðuflokksfélaginu og þar rætt urn stjómmálaviðhorfið ognæstu alþingiskostóngar. Á Sauðárkróki var einnig ágætur fundur í Alr þýðuflokksfélaginu og rætt um sömu atriði og á Aikureyri. Urðu þar fjörugar umræður, rnikill á- hugi og aining um stefnu flokks- ins. Síðastliðinn miðvikudag héltAI þýðuflokksfélagið á Sauðárfcróki árshátíð sína. Var hún rnjög vel KÓtt og í alla staði hin ánægju- legasta. Á öllurn þeim ^töðum, |se*m erindrekinn heimsótti var mikill áhugi flokksmanna iog undirbún- ingur Undir kosningamar ísum- ar. Sannlelknrimi áti við fiæðarmálið. Theódór Friðriksson: Lóka- idagur. Skáldsaga. Rvík. 1926. Sami: Mistlui'. Framhald af Lokadegi. Rvlk 1936 . BYGGÐ STRÖND liggur móti opnu hafi. Þangað hef ir aldrei nokfcur, mannleg vera stígið fæti sínum. Ströndin er hömrótt og í bjaxginu' verpir ó- tölumergð sjófugla þegar vorar, en á vetrum er þar sann-nefnt dauðaríki. Þá er ströndin snævi sinnar eða einræðissinnar. Hvorum megin mynidl Sjálfstæðisflokkur- inn standa? Leiðarahöfundurinn í Morgunblaðinu myndi áredðan- iega lenda í hópnuim, sem herst gegn lýðræðinu, gegn einingu á þessUm tímum, gegn ábyrgðartil- fintóngu. Hann styður sundrumg- aföflin, hina erlendu undirróðurs- menn, mennina, sem eru þess al- búnir, að, selja frelsi þjóðar sinn- ar í hendur erlendu ofbeldisriki. Það skiptir engu máli, hvioft þetta er gert vitandi vits eða hvori harizt er um þessa stefnu innan Sjálfstæðisflokksins. Því þantóg ieir hin opinbera stefna Sjálfstæðisflokksins. Þannig talar málgagn hans. ** þakin frá* efsta tiradi til flæðar- máls, og hafið ísi lagt, !svo lamgt sem nokfcurt auga muradi eygja. Þá koma óveðrin æðandi, brjóta ísinn og breyta storknuðum haf- fletinum í ólgusjó, þar sem hol- skeflumar velta öskrandi hver tum aðra og brimlöðrið sýður . Haustdag nokkum rísa segl við hafsbrún. Það eru skip, semkoma. Ströndin býður átekta. Skipin sækja fram. Er þau nálgast ströndina beygja þau inn á frið- sælan fjörð. Þetta eru landnáms- menn. ísland er fundið. Afkomendur þessara laradnáms- manraa bera enn töfra hiranar fyrstu landsýnair í blóðiwu. Harka og hrjósturauðn hanrrastranidar- innar byggir skap þeirra og við- mót. En léttbrún hins lygna fjarð- ar á þó einnig sín ítök i ýfir- bragði og lund . Skáld íslenzkrar sjómamnastétt- ar heitir Theódór Friðriksson. Af öllUm íslenzkum alþýðusfcáldum er Theódór Friðriksson mér hug- þekkastuf. Og það mættu gjarna fleiri segja. Fyrir allmörgum ár- um var ráðist á hann af manni sem þóttist geta talað digurt, en Theódór svaraði þannig fyrir sig, að síðan hefir sá hreki eigi vog- að sér aftur á vettvang. — Sög- ur Theödórs Friðrikssonar erú byggðar á sjaldgæflega vakandi eftirfekt og óvenju rikri þekkingu á mannlífinu. Þair ern þrungnar þeim sannasta sannleik, sem hægt er að fá. Og þær loga af gremju yfir þeim heimi, þar sem nomifnar spinna alltof marga ör- lagapi'æði ,,með öfugum klónum", eins og Guttormur komst aðorði í gamanvísunni. Frá listarinnar sjónaPmiði er formið ekki álveg eftir „réttum nótum“ stórsnilling- anna, en þeir gallar verða hverf- andi og meira en fyrirgefast slík- um persónuleika og Theódór Frið riksson hefir til að bera. Ég hefi lesið Lokadag iog Mist- ur mér til mikillar ánægju. Sumir vilja segja að sjómannastéttinni sé vanheiður að þeim bókum. Ekki get ég séð það. Ég held, að þeir sem slíkt segja hafi aug- lun öfug í höfðinu og tilfintóngu aðeins undir hælbeinumim. Sög- urnar era að miklu leyti ádedlur á vissa tegund einstaklinga, sem vitanlega finnast í hvaða stétt þjóðfélagsins sem er. En það hef- ir nú einu sinni veríð aðalvið- að skrifa um sjómennina. Ég ef Jekki í rieinum vafa um það, að fáir hafa gert islenzkri sjómanna- stétt meiri sóma, en einmitt hann. S. D. Aðalíondflríverklýðs félaginn „Bryoja“ á Biflgeyri. ERKALÝÐSFÉLAGIÐ „Brynja“ á Þingeyri hélt aðalfund sinn 13. janúar s.L Höfðu sjálfstæðismenn lagt mikla áherzlu á að reyna að ná undir sig stjóm félagsins, en það mistókst. Stjórnin er ölí skipuð Alþýðuflokksmönnum, og voru þeir kosnir með yfir- gnæfandi meirihluta fundar- manna. í stjórn voru kosnir: Sigurður E. Breiðfjörð kenn- ari, formaður, og er það í 9. sinn, sem hann er kosinn for- maður félagsins, ritari: Ingi S. Jónsson, gjaldkeri: Sigurður B. Samsonarson, og meðstjómend- ur Óskar Jóhannesson og Sig- urður Jóhannesson. Á fundi, sem haldinn var í féláginu 2. febr., var samþykkt að kaupa 1000 kr. hlutabréf í vélbát þeim, ca. 15 smál., sem skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðssonar á ísafirði er að smíða fyrir Þingeyringa og til- búinn mun verða í vor. Þá hefir einnig verið sam- þykkt í félaginu að leggja fram kr. 50,00 til útgáfu rits um Al- þýðusamband íslands. Hirhjunefnd kvenna. Dómkirkjusafnaðarins hefir á- kveðið að halda bazar í byrjim marz næstkomandi. Konur þær, sem vinsamlegast vildu styrkja hann með gjöfum, eru beðnar að koma þeim til frú Bentínu Hallgrímsson, Skálholtssíg 2, og frú Áslaugar Ágústsdóttur, Lækjargötu 12. TUSKUR. Kaupum hreinar ull- ar og bómullartuskur hæsta veröi. Húsgagnavinnustofan, Baldursg, 30 .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.