Alþýðublaðið - 27.02.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 27. FEBR. 1941. 49. TÖLUBLAÐ var 11 hér í morgnn. fMn frýs i vatnsleiðslum. FROSTIÐ var hér 5 Reykjavík í morgKn kl. 8 11 stig. f gærmorgun $ kl. 8 var það 13 stig, eða 2 stigum hærra. í morgtm '; eru 9 vindstig, en i gær- morgun var lítill vindur. Finnst fólki því kaldara 5 dag. Nokkuð hefir kveðíð að því að vatn frysi í pípum og veldur það nokkrum ó- þægindum í húsum og jafnvel stöðvun á verk- smiðjmn. Nckkuð af Fossvogí og Kópavogi er nú á ís — en þó mun ísinn ekki vera svo sterkur, að hann hald- ist í rokinu. Vegna hern- aðarástandsins er ekki hægt að fá fregnir um hvað frost er mikið á hin- um ýmsu stöðum á land- inu. • En nokkuð má gera sér hugmyttd um það af fregn frá Borðeyri. I»ar er sagt að þorpsbúar hafi brotið vök á Hrútafjörð til að fá sjó til slökkva eld- ínn. Allur'bátaflotinn í Keflavík í störhættu vegna ©fsaroks Flestir hafa bátarnir fláið á sjó út og nokkrir eru komnir tii Hafnafjarðar. Tvo báta rak á ftand ®g veStast peir I ■brlmlnu wiá ftifteftana. OFSAROK var á Suðumesjum í morgun. í Keflavík vom um 10 vindstig. Bátamir voru bunðnir við hafnar- garðinn og Óttuðust menn þegar a nótt, að eitthvað af þeim myndi slitna frá garðinum. Voru því menn i öllum bátun- xim. Klukkan 9 í morgun slitnuðu tveir bátar og hrakti þá um 300 metra leið á land, en landtaka er þarna ákaflega slæm, Mettar og stórgrýti og ægibrim. Bátar þessir eru „Öðlmgur“ frá Keflavík og „Sæþór“ frá Sey?isfirði. Velíast þeír nú háðir við klettana. Öllum mönnunuin tókst að bjarga úr bátunum, en við illan leik. Voru þeir þó óméiddir. Tókst mönnunum að kom- ast í land, bæði af eigin rammleik, því að stutt er upp, og með aðstoð björgunartækja úr landi. Ekki var annað sjáanlegt um hádegi en að hátarnír séu Iítið brotnir, en ef veðrið lægir ekki með kvöldínu má búast við að báðir bátarnir brotni í spón. Margir aðrir bátar hafa brotnað nokkuð eða laskazt, en mjög margír hafa geíað losað Frh. á 4. síðu Bruninn á Borðeyri. Þrjú his bninnu til kaldra kola og hlð fjúrða skemdist. ----—-» . -- Mdiipiam kom npp kft. 2 i fyrrl náft og logadi eam i rústiumm í morgun Ifyrrinótt varð stórbruni á Borðeyri. Brann verzlunar- hús.kaupfélagsins, frystihús þess og hluti af sláturhúsinu og hús, sem brezka setuliðið hafði þar á leigu og um skeið var íbúð?"hús sýslumanns. Eldurinn kom upp kl. 2 í fyrri- nótt og rýkur enn úr rústunum . Eídiirinn mun hafa komið upp í varðstofu brezka setu- liðsins í hinu svokaliaða sýslu- mannshúsi og sennilega kvikn að út frá ofni. Húsið varð brátt alelda og kviknaði út frá því í austurhlið verzlunarhús kaup- félagsins. Fó'.k var vakið í kanptúninu, og kiom f>að brátt á vettvang. Gat pab bjargað töluverðu af vörnm úr búðinni, en mest af þe;m vörnm, sem voru í kjallar- anum og uppi á lofti, brann. Þö tókst að íleygja nokkru af vör- unum, sem voru uppi á loftinu, út um glugga. Frá verzlunarhúsinu læstist eldurinn í frystihús kaupfélags- ins. Brann það til kaldra kola, og éyðilögðust vélar þess. Á priðja þúsund kjötskrokkar brunnu þar inni, en um þrjú hundruð skrokkum var hægt að bjarga. Með ' naumindum var hægt að bjarga sláturhúsi kaup- félagsins, en þó skemmdist það töluvert. Engin vatnsleiðsla var á staðn- uin, nema úr brunni, sem var vatnslaus vegna fros'a, sem usnd- anfa'ið hafa gengið. Var það ráð íekið, að brjóta vök í ísinn á firðinum, og var sjór borinn i fötum á eldirnn. Lííil gola var, meðan húsin voru að brenna, og varnaði það því, að fleiri hús bryrarn. Frh. á 4. síðu Fimm Horðmenn dæmdir til danða. Af liýzkum herrétti. L i UNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því um íiá- degið í dag, að samkvæmt fregn, sem þangað hefði borizt frá Noregi, hefðu fímm Norðmenn verið dæmdir til dauða af þýzk- um herrétti í gsér. Voru þeir allir sakaðir um njósn- ir. . .Sagt er, að um 200 Norð- menn aðrir hafi síðustu vik- urnar verið teknir fastir, einnig sakaðir um njósnir. t byrjun þessa mánaðar voru þrír Norðmenn dæmd- ir til dauða af þýzkum her- rétti í Bergen fyrir það, að hafa haft leyniíega sendi- stöð og gefið upplýsingar til útlanda um þýzka herinn í Noregi. Nýlenduríki Itala í Austur-Afríku, sem Bretar sækja nú að að sunnan, vestan og norðan. Kortið sýnir hvernig Brezka Somali- land er innilokað af ítalska Somalilandi, Abessiníu og Franska Somalilandi. Leiðin nú opin fyrir Breta til Brezka Somalilands. —------♦------ Ekki búizt við neinni verulegri mót- spyrnu meir í ítalska Somalilandi. 13 RETAR telja, að þeim standi nú, síðan þeir tóku Moga- -L' dishu, höfuðborgina í ítalska Somalilandi, opin leið til Brezka Somalilands, sem liggur við Adenflóa, umkringt af Austur-Afríku nýlendum ítala, ítalska Somalilandi og Abessiniu, svo og Franska Somalilandi. En Brezka Somali- land féll þessarar legu sinnar vegna í hendur ítölum snemma í haust, eins og öllum er í fersku minni. Pað er ekki búizt við því í Londion, að um neina verulega vörn verði að ræða af hálí'u ítala í ítalsVi Somalilandi eftir þetta, þó að Bnetar eigi enn eftir langa Ieið norðaustur að landa- mærurn Somalilands og austur að austunodda Afríku, Guardahai. Allt þetta svæði er lítið annað en sandauðnir, og viggirðingar eng- ar. Er því búizt við að Bretum verði greiðfær leiðin og sú stund nálgist nú óðum, að Brezka So- maliland verði aftur tekið af Itölum. Frumvarp um vigtun á allri bræðslusUd. ..■■■■♦ Flnianr Jénssnn her fram á aft^ pingl aftmenna ésk sjémanna. F INNUR JÓNSSON hefir borið fram á Alþingi nýtt frumvarp um að hér eftir skuli vega alla síld, spm seld er bræðsluverk- smiðjum til vinnslu eða lögð er upp til vinnslu í bræðslu- verksmiðju. í greinargerð fyrir frum- varpinu segir F. J. að frum- varpið sé að efni til sam- Frh. á 4. sfðu. Samkvæmt skýrslum brezku lierstjórnarinnar í Kairo voru i bardögunum við Jubafljót í halska Somalilandi 64 ítalskir liðsforingjar, 423 óbreyttir ítalskir hermenn og 886 innfæddir her- tnisnn i liði Itala teknir til fanga. En öll fangatalan, sem tekin hefir verið í herferðinni inn í ftalska Soimaliland, er miklu h'ærri og á- æt’.uð um 3000. Það eru aðallega hersveitir frá Suður-Afríku, sem sækja fram í ftalska Somalilandi. Frá Eritreu berast þær fregnir, að lokaárásin á Keren virðist nú vera um það bil að hefjast. f loftárás, sem Þjóðverjar og f;a i r ge''ða á eyjuna Mblta í gær, Wofu 7 af fliugvélum þeirra skotn- ar niður og 6 laskaðar svo veru- lega, að vafasrmt þykir, að þær hafi komizt aftur heim til Sikil- eyjar. Það var tilkynnt af flotamála- ráðuneytinu 'og hermálaráðuneyt- inui í Londion í gær, að brezkt herlið hefði á þriðjudaginn í þessari viku tekið eyjuna Castelio Riso, sem liggur við suðurströnd L,tlu«-Asíu og var á valdi ítala. íbúar eyjayinnar eru aðeins 2000 að tölu, flestir af grískum ætttmi. %

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.