Alþýðublaðið - 27.02.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐLBLAÐIÐ MÞTMllAÐIÐ Ritstjóri: Stefáö Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Síraar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. A L Þ Ý Ð U P R E N T S M I -Ð J A N H. F. 1 * I Sveinn BJðrnsson sendi herra sextngnr. I$bygðiD|iars]óðDr ítgerðarinnar. C* FTIR að sambands- lagalsáttmálinn var gerður 1918, og Danir ákváðu að senda hingað sendiherra, þótti það næsta eðlilegt að svarað yrði í sömu mynt af íslands hálfu. Þá valdi íslenzka ríkis- stjórnin fyrsta sendi- herra. Fyrir valinu varð Sveinn Björnsson. Flestum mun hafa fundist það vel ráðið, en þó sannfærðust enn- þá fleiri um það síðar. Sveinn Björnsson, sem í dag er sextugur, hefir um 20 ára skeið gegnt sendiherra starfi, og auk þess óteljandi öðrum trúnaðarstörfum erlendis, fyrir íslenzk- ar ríkisstjómir, og feng Sveinn Björnsson. AÐ er ekki glæsileg mynd af ásigkomulagi fiskiflot- ans okkar, sem forseti Fiskifé- lagsins gefur í nýútkomnu hefti af „Ægi“. Togararnir, 34 að tölu, eru að meðaltali 20 ára gamlir, ©g ! fjó fekki nema 9 af þeim yngri en 20 ára. Og línUr veiðagufuskipin, 24 alls, eru enn þá eldri. Meðalaldur þeirra er 36 ár, og aðeins 2 af þeim ern neðan við 20 ára aldur, sem ta’inn er hæfilegur fyrningartími fyrir slík skip. Hvemíg á að tryggja endurnýj- un þessara þýðingarmestu fram- léiðslutækja þjóðarinnar? Þannig mun margur spyrja, þegar hann les þessa skýrslu. Og að sjálf- sö.gðu er þá fyrst og fremst átt við það, hvernig það verði tryggt fjárhagslega, þótt margt annað í sambandi við endurnýjun fiski- flotans sé einnig mjög alvarlegt íhugunaratriði, svo sem það, favenær tímabært sé, með tilliti til dýrtíðarinnar, að kaupa ný skip, hve stór pau siru'i vera, og hvori: ekki sé hægt að smíða þau hér heima og tiyggja þar með aukna atvinnu í landinu í stað þess, að kaupa þau frá út- löndum eins og hingað til. Hvað hina fjárhagslegu hlið málsins snertir, hefir þvi stöðugt verið haldið fram í blöðum í- haidsins, sem' flestir stórútgerð- armennimir standa að, að skii- yrðið fyrir endumýjun fiskiskipa- f;o'.ans væri áframhaldandi skatt- fnelsi útgerðaainnar. En sú rök- semdafærsla vekur að vonum litla tiltrú. öllum er Ijóst, hve þægiiegt það er, að hafa fyrir- hugaða endumýjun skipastólsins að skálkaskjóli fyrir stríðsgróða- mennina, sem vilja fá að halda gróða sínum óskertum og óskatt- lögðum, þó að allar aðrar stéttir þjóðfélagslns verði vegna striðs- ins að bera þyngri skattabyrðar en nokkm sinni áour. Og auk þess spyrja menn: Hvaða trygg- ing er fyrir því, að hinn skatt- frjálsi stríðsgróði útgerðarinnar yrði notaður til þess að erndur- nýja fiskiskipaflotann, ef hið op- inbera hefði enga hönd í bagga með því, hvemig honurn yrði ráð- stafað og striðsgróðamennirnii yrðu látnir algerlega einráðvr um það? á a’lt aðra og örUggari tryggingu fyrir því, að fiskiskipaflotinn verði virkilega endumýjaður í náinni framtíð, þó að skattfre’si útgerðarinnar verði nú afnumið, eins og hann hefir gert að kröfu( sinni. Fyrir löngu síðan hefir fulltriii Alþýðufloltksins í nrilli- þinganefndinni í skaria- og toiia- málum lagt fram tíllögur þess efnis, að um leið og skattfnelsið verði afnumið, verði sett lög Um stofnuin nýbyggingarsjóðs fyrir útgerðina, sem sé í vörzlu hins opinbem og stjórnað af mönnum, sem tíl þess séu skipaöir af ríMs- stjórninni. Skuli útgerðarmenn njó a sérs'akra ívilnania Um skatt- greiðslur og útsvarsgreiðslur af öllui því fé, sem þeir Ieggja í ný- byggingarsjóðinn, en að vísu þó því að eins, að fénu verði virki- lega varið til þess að endumýja skipastólinn. Að öðrum foostí, þ. e. a. s. ef fé væri tekið úr sjóðnum í öðmm tilgangi, sem undir sérstökum kxiugumstæðum megi leyfa, skuli heimingur þess ganga í skatt og útsvar til hins opinbera. Þó að Aiþýðuflofckurinn sé einhuga og ráðinn í því, að þiola það ekki undir neinum kringum- stæðum, að striðsgróði útgerðar- innar sé lengur látinn njóta skat f'e’.sis á foostnað aimennings og allr,ar þjóðarheildarinnar, hefir hann með tíllögumni um slíkan nýbyggingiarsjóð útgerðarinnar, sýní óvéfengjanlegan vilja sinn tii pess, að búa þannig að út- ge'‘ðinni, þessum þýðingartnesta atvinnuvegi okfoar, að framtíð hennar, og þá fyrst og fnemst endumýjun fiskiskipaflotans, sé tryggð. En jafnframt er rétt að undirstrika það, að hingað til hefir ekki verið bent á neina leið aðra en stofnun nýbyggingar- sjóðsins, sem felur í sér nokkra raunve'U'ega tryggingu fyrir þvi, að stríðsgróðinn verði virkilega notaður ti' þess að endumýja- skipastólinn. Ef íhaldsmönm: n. væri það í raiun og sannleika eins mikið á- hugamál að tryggja endumýjun fiskiflotans og framtíð útgerðar- innar og ætla iftætti af faguri ga’.a íhaidcb aCanna um það mál, þá verður það að te’.jast ólíklegt, að stofniuu hýbyggingarsjóðsíns strandi á þeim. ist við margskonar vandasama samninga. Altaf hefir hann leyst störf sín af höndum með prýði, og ekki brugðist trúnaði þeirra, er hafa valið hann til starfans. Og nú hefir hann hér heima verið kvaddur til ráðagerða og ýmsra merkilegra starfa við hið nýja íslenzka utanríkismála- ráðuneyti og þar int af höndum vandasöm verk. Sv. Bj. er hið mesta prúð- Rúmar 22 miljónir lítra fara til bæjarins á sólarhring. Þessi gífurlega eyðsla er ónauðsyn- leg, sagði Helgi Sigurðsson verk fræðingur við Alþýðublaðið í inorgun, og ef ekki tekst að fá fólk til að skilja þetta og spara vatnið — þá horfir til stórra vandræða. I morgun vorii vatnsgeymarnir ekki nema liðlega hálfir, en ef allt væri í lagi, ættu þeir að fylla sig yfir nóttina, svo að út úr flóði. Vatnsvei'au sendi fó’ki aðvör- un fyrir nokkmm kvö’dum í út- varpinu um að spam vatnið, og vi tist það hafa nokkur áhrif, en nú sækir aftur í sama horiið. Þetta stafar a’lt af því, að fó’k læ’ur vatn renna að alger- ’ega nauðsynjalausu, og er það óryrirge,'an'egt skeytimgarieysi um e:tt hið alira nauðsynlegasta, sem við þurium tii lífsins. I fro'-tinu núna ber á því, að va‘n frjósi í pípurum innanhúss. Þegar svona s’endur á ber fó’ki að skrúfa fyrir vatnið á kvöldin og tæma pípumar. menni, samningaþýður og ágæt ur verkmaður. Hefir hann flesta þá kosti, er prýða æfða útsenda fulltrúa og stjórnarerindreka. Er þess vænst að íslenzka ríkið njóti starfskrafta hans sem allra lengst, við þau vandasömu trún aðarstörf, er honum kunna að vera falinn. Beztu hamingjuóskir honum til handa. Gamall og nýr starfsbróðir. Varist óþarfa vatnseyðslu. Ef illa fer og vatnssfoortur verður, er það okkur sjálfúm að kenna. Skökþina Rviknr. SÍÐASTA umferð í Skákþingi Reykjavíkur fer fram í kvöld, fimmfudaginn 27. febr. í Góðtemplarahúsinu uppi. Vinningar standa nú þannig í meistaraflokki: Einar Þorvaldssioin 71/2 v., Guðm. S. Guðmundsson 6V2 v., S;ur!a Pétursson 51/2 v. og eina biðskák, Baldur Mölier 5 v., Egg- eri Gilfer 41/2 v., Guðm. Ágústs- þon 4 v. og eina biðskák, Stein- grímur Guðmundsson 31/2 v. og tvær biðskákir, Hafsteinn Gísia- son 4 v., Áki Pétursson 3 v. Sig. Gissurarson 3 v., Sæmundur ól- afsson 11/2 v. ; í síðustu umferð tefla saman: Guðm. A. og Guðm. S„ Haf- steinn og SturLa, Steingrímur og Eggert, Sigurður og Áki, BaLdur og Sæmundur. Þá hefir Alþýðuflokkurinn bent Félllg9 sem éska sté lefgjæ kúsnæHi f IM€SÓIiFS CS&FSE typlr skemmtffsindl, ©rœ vliissiiialegsi feeöiaa að atliisgn, ad naiafesynlegt e;c*, að |»að sé ýafnan gert með sem méstiiiai fyrirvara. ¥ið eyðnm 22 milj. lltra af vatni á sélahrlng. En við þurfum aðeins 4,5 milljón lítra. ---- .+------ Morfir;|tift stérvandi œlfta vegna ébæfilegrar eyðsin á vatni. —:----+1----- rT ALIÐ ER nægilegt að borg á stærð við Reykjavík eyði 100 lítrum af vatni á sólarhring á íbúa. En við, ásamt setuliðinu sem dvelur innan takmarka bæjarins, eyðum hvorki meira né minna en 450 lítrum á íbúa. FIMMTUDAGUR 27. FEBR. 1941. M.F.A. gefar At bók nm innrðsina i loreg Hðfnndnriim er Hambro, for- u : seti Stórþingsms. SAMKVÆMT upplýsing- um, sem Alþýðublaðinu hafa borizt nýlega, er nú ný bók að koma út á vegum Menningar- og fræðslusam- bands alþýðu. Er til þess ætlazt, að bókin geti komið út í aprílmánuði n.k. Bók þessi er alveg ný af nál- inni, rituð á síðastliðnu hausti. Hún lýsir innrás nazista í Nor- eg, en höfundurinn er Ham- bro, hinn kunni norski stjóm- málamaður, en hann er manna kunnugastur þessum atburð- um. Hambro var formaður Hægra flokksins norska og for- seti Stórþingsins og var þann- ig, stöðu sinnar vegna, hægrl hönd ríkisstjórnarinnar og kon- ungsins á þessum hörmunga- tímum. Hann stjórnaði fund- um Stórþingsins til þess síðasta og fylgdist með konungí og stjórn á flóttanum. Síðan var Hambro sendur til Svíþjóðar í erindum norsku ríkisstjórnar- innar, og þaðan bárust frá hon- um út um heiminn fyrstu fregnirnar frá Norðmanna hálfu. Hambro er ágætur rithöfund- ur og þekktur maður í norskum bókmenntaheimi. Hann hefir t. d. þýtt verk enska snillingsina Charles Dickens á norska tungu, og auk þess margt fleira úr enskum bókmenntum. Þessi síðasta bók hans er létt og rösklega rituð. Lýsir höf. fyrst og fremst þeim atburðum, sem honum sjálfum báru fyrir augu, flótti konungs og stjóm- ar, og hann lýsir bardögum þeim, er fram fóru í Noregi meðan unnt var að veita Þjóð- verjum vopnaviðnám. Þarna birtast líka í fyrsta sinn ýmis skjöl og bréf, sem nazistum og norsku stjórninni fóru á miIH áður en innrásin hófst. Og margt er þarna, sem eigi hefir áður verið kunnugt. Fjölmargar myndir úr Nor- egsstyrjöldinni eru í bókinnL Hún er rituð á ensku, en Guðni Jónsson, mag. art., hefir snúið henni á íslenzku. Hjfciiii H. P. Sosa, Worchestersósa, Tómatsósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, Savora sinep. Colmans MustarS. TjarnaÉÍÖiD Tjamargötu 10. — Sími 3570, BEEMMJÍ Asvallagöiu 1. — Sími 1678.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.