Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 4. MAKZ 1941. iÍ—*■ II I Vátrygginiarskrifstofa SigfAsar Si ALÞYÐUBLAÐIÐ U 2. Tilkynning. Kaup Dagsbrúnarverkamaima verður trá og með 1. marz á klst. sem hér segir: Dagkaup .......... kr. 215 Eftirvinrfukaup ... — 3.18 Helgidagakaup ..... — 4.00 Næturvinna sé hún leyfð. — 4.00 STJÓRNIN Hfokkra framparta af væia ærkjöti <t ' seljum v!5 næstu daga i heiiu lagi fyrir kr. 1,80 pr, kg. FrystlhúslO Herðahrelð Sfml 2678. Flótti Thjrssens frá Þýzkalandi ekfeert annað en blekking? ------6--:--- Sagðnr lera erlndreki Hitlen i Snðnr-&merikn senda paðan vðrnr i stérnm stil yffr Japan, «B Sovét-Bússiand tii Bitler-Þfzkalands! ------4»--...- AÐ vakti ekki litla eftir- tekt úti um heím, þegar það fréttist um það leyti, sem stríðið var að byrja, að marg- xmlljónamæringuxiiw Fritz Thyssen, væri flúinn fró Þýzka- landi og komlnn tii Sviss, en eigur hans, sem takjar voru nema um 200 milljónum marka, hefðu verið gerð^r uppíækar af nazistastjórninni. Þáð var kunnugt, að Thyssen hafði frá upphafi verið einn af sterkusiu bakhjörlum Hitlers £ auðmannastétt Þýzkalands og ausið óhemjufjárupphæðum í undirróðursstarf hans, áður en nazisminn náði völdunum í sín- ar hendur. Kom því fréttin um flótta Thyssens ekki lítið flatt upp á menn og létu ýmsir í Ijós efasemdir um það, að hér væri allt með felldu. 4 Nú hefir brezka stórblaðið „The Observer“ nýlega birt fregn frá Washington, sem bregður mjög einkennilegu Ijósi yfir þessa flóttasögu Thyssens. Blaðið segir, að stórkostlegt vörumagn, sem mikla hemað- arlega þýðingu hafi, flæði enn frá Suður-Ameríku yfir Japan, Síbiríu og Rússland til Þýzka- lands, þannig, að mjög alvar- legt skarð sé komið í ljós í viðskiftabanni Breta við Þýzka land. Þýzk auðfélög, sem hafa bækistöðvar í Axgentinu, flytji þangað vörur í stórum stíl frá Bandaríkjunum, aðallega stál, vélar og hverskonar málmvör- ur. Fritz Thyssen sé eirm höfuð- paurinn í þessum viðskiftum og láti flytja vörurnar til Buenos Aires og umskipa þeim þar og flytja til Japan, en þaðan séu þær sendar til Vladivostock og með velviljuðu samþykki sovét stjómarinnar yfir Síbiríu og Rússland til Hitlers. Þarmig virðist þá liggja í ,,flótta“ Thyssens. öll sagan er sett í gang til að svíkja og blekkja. Hann hefir verið send- ur til útlanda af nazistastjórn- inni seín erindreki í hennar þjónustu, og sagan um flóttann og eignamámið verið breidd út til þess að gera honum starfið léttara. Það fylgir fregninni frá Washington í hinu brezka blaði, Maríbi Hitlers ÝZKU vedcaimennirnir eru fhittir landshomanna á (milli á sáma grhmndarháttinn og aðrir verkamenn í þeim tönáum, sem Hitler hefir brotið undir sig. Af miklu miskunarleysi flytja nazistamir verkamemi frá Hol- landi, Austurríki og Danmörku heim til Þýzkalands og láta þá þræla þar. Verst er farið með gyðinga og Pólverja. Af einni milljón danskra verka inanna hafa 25 þúsundir verið fluttar til Þýzkalands. Af 2,2mill- jónum hollenzkra verkamanna hafa 94,400 verið fluttir tíl Þýzka- Iands og rikisstjóri Hitlers, Hen- !ein, hefir nýlega tílkynnt aðaf li4 milljónum Súdetai-Pjóðverja hafi fjöldinn aliur farið sömu leið. Henlein getur þess ekki, hversu margir hafa á þennan hátt verið f'.utiir nauðugir frá heimilum sín- uiti í Súdetahéruðunum, en ef við gerurn ráð fyrir, að þeir séu uan 300 þúsundir, þá er það svo, að fimmti hver verkamaÖur úr þessirm héruðum hefir verið flutt- ur heim til Þýzkalands í skyldiv- vinmi. Enginn þessara verka- manna fær að fara heim aftrur. En hinsvegar hafa 30,000 Þjóð- vérjar verið fluttir til Súdetá- héraðanna, svo að þeir séu ekki í neirmi haíttu vegna ioftárása Bre.a. Verkamennimir eru auðvit- að mjög óánægðir yfir þessu, en Hen!em hefir huiggað þá með með þv{, að fleiri verði ekki send- ir, en þeir, sem þegar eru komiv ir til Þýzkalands, verða að vera þar, sem þeir em komnir. Líkt hefir \ærið farið með aust- iirríska verkamenn. Frá Steier- mark voru \erkam,enn flurttir til Þýzkalamls hópum saman á miðju árinu 1939. Þeir, sem hreyfðu mótmælum vom dæmdir i fangelsi. I síaðirm hafa menn frá Suður-Tyrol og Buko'vinu ver ið sendir til Steiermark. Hafa þeir þar lífvænleg skilyrði, en þeir, sem fluttir vom frá Steá- eTmark, verða að þrautea t skylduvinnu hjá Hitler. Verkaxnennimir frá Vínarborg fá ekki heidur að fara heim. Það hefir engin áhrif þótt eiginkon- ur verkamanrranna grátbiðji tam að fá þá heim aftur. Það var ekki fyr en nauösynlegt var vegna Ioftárásahasttumiar að flytja hetgagnaiðnaðiim tíl Vtn- arborgar, sem austurriskir verka- menn fengu að fara heim, þó ekM fleiri en Hitler gat án verið heimia í Þýzkalandi. Á sama hátt hafa þýzkirverka- rnenn verið fluttir landshomanna á ntílli, en þaðy skeði áður en stríðið hófst. Og nazistafoningj- arnir hafa tilkynnrt, að skyldu}- vinnan verði ekM afnumin eftir stríðxð. (ITF.) Gjafir tíl vætaniegs húsmæðraskóla í Re^kjEjV'íik. Þvottak}vennafélagið , J'reyjjí/'i' 20Ö.CKÍ. Rebakkustúka nr. 1 „Bergþóra" 560.00. Kærar þakkir. Vigdís Steingrímsdóttir. stjórn Roosevelts og slíkir vöru- í'lutningar frá Bandaríkjunum til Argentínu stöðvaðir, þegar láns og leigúfrumvarp, þ. e. a. s. i bm víðtæku heimildarlög for- að þetta mál mmii verða tekið íil alvarlegrar athuguriór af setáiis til stuðnings Bretum í stríðinú, 'háfa verið samþykkt. IJM DAQINN OG VEGINN Samtöl við sjóblauta menn I ofviðrinu á föstudagsmorgun. Mennirnir og hamfarir nátíúrunnar. Slysavarnir og benzín- brúsarnir. Enn um Kristjánssamskotin. ATHUGANIR HANNESAÍl Á HORNINU. ^LDREI FINNUR MAÐUR þa» eins ve!, og þegar náttúran 1 fer hamförum, stormurinn æðir j og sjórinn er úfinn, hve máttvana við erum mennirnir. Við getum aðeins komið örlitlnm vörnnm við og líkjast þær helzt barnaleik, þar sem handtökin eru fálmandi og óviss og framkoman óttablandin og hikandi. Þegar hafið æddi við hafnargarðinn á föstudaginn og menn stóðu holdvotir og rýndu út á ytri höfnina líktust þeir hálf- vöxnum drengjum, spyrjandi og varla hemjandi sjálfa sig. ÞEGAR ÉG KOM að BP-tönk- unum í bíl klukkan rúmlega 8 um morguninn, stóðu þeir þarna hund- ruðum saman, álútir og gegndrepa svo að lak úr hverri spjör. Einn þeirra kom til mín og hann gat varla talað af kulda. ,,Það er mað- ur þarna úti. Við erum að bíða eftir því að hann reki hérna upp í krikann. Þeir fóru þrír út af hafnargarðinum. Það var ljóti glannaskapurinn. Við náðum í tvo, en einn gafst svo fljótt upp. Það var Englendingur. Hann náð- ist ekki. Hann er vist drukknað- ur.“ ÞETTA SAGÐI HANN. Hann var með nestisskrínuna sína í sjó- blautri hendinni og andlitið var rautt og þrútið undan veðrinu og blautt af sjó. — En bak bið hann eins og hann stóð þarna við bíiinn sá ég skipin tvö liggja í flæðar- málinu. Annað stóð tígulegt á réttum kili, með stefni til hats. Hitt lá þvert fyrir út frá því, eins og lítill ungi, og sjórinn gekk hvít- fyssandi yfir það. — Þá kom ann- ar verkamaður til mín. -,,Ég skil ekkert í því að skipin skyldu vera látin liggja svona innarlega. Ég skil það heldur ekki að þau skyldu ekki geta varið sig. Veðrið var þó búið að standa svo lengi áður en þau slitnuðu upp. Hvers vegna voru skipin ekki færð út fyrir, 1 meira var?“ ÉG GAT EKKI SVARAÐ þess- um spumingum, eða tekið neinn þátt í þessari gagnrýni. Það er svo langt frá því að ég sé sérfræðing- ur í sjómenns&u. En það vantar þó sjaldan sérfræðingana, þegar miklir atburðir gerast.— Ég sá menn í fjörunni. Björgunarsyeit- ina, sem hamaðist við starf sitt, og hygg ég að margir þessara manna hafi unnið meira þrekvirki við björgun Portúgalatma en flest- ir gera sér grein fyrir, að minnsta kosti þeír ungu menn, sem fóru um borð og urðu svo að segja að bera skipbrotsmennina úr skipi þeirra og í björgunarstólinn. ÞAÐ MÁ VERA að enn séu ekki öll kurl komin til grafar um afleiðingarnar af þessu fádæma ofviðri. En við sáum það vel af þessu, hversu mjög við eigum að þakka Slysavarnafélaginu og öll- um þeim tækjum, sem við höfum tekið upp á síðustu árum í vöm okkar gegri Ægi. Það má fullyrða,,' að ef við hefðum staðið í sömei sporum og 1925, þá hefði afhroð okkar í þessu ofviðri orðið miklu hörmulegra en raun er þó á,- • ÍBÚI VIÖ BARÓNSSTÍG hringdi til mín á föstudagskvöld- ið og benti mér á að benzínbrús- arnir, sem legið hafa víða eins og hráviði, hefðu valdið miklum usla í ofviðrinu. Þessir tómu benzín- brúsar tókust vitanlega á loft í rokinu og fuku eftir götunum. Þetta var verst í Austurbænum sums staðar, en raunverulega er hægt að segja sömu sögu víðar að úr bænum. Víða brutu þeir rúður,, jafnvel stórar og dýrar. Verður að vænta þess að þeir sem bera á- byrgð á brúsunum sjái svo um, að þeim sé ekki kastað hér og hvar., Þeir hafa valdið tjóni og geta gert, það enn og auk þess eru þeir á~ kaflega hvimleiðir. ÚT AF NÝJU BRÉFI, sem mér hefir borizt með fyrirspurn um samskotin handa skipverjunum á vélbátnum Kristjáni vil ég segja bréfritaranum, að ég birti bréf um þetta fyrir nokkru, en hefi ekkert svar fengið enn frá þeirp, sem stóðu fyrir þessum samskot- um. Er mér þó sagt að hér sé um mjög afgerandi menn að ræðar Guðmund Hlíðdal og Gísla Sveins- son! Norskfr siómeon viljt e&kt hjáipa nazistum. Ih^ZKU yfirvöldin í Noregi ^ hafa skorað á norska sjó- mannasambandið að kalla heim þ4 meðlimi sína, sem dvelja er- lendis. Sjómannasambandið hefir neitað þessu og heidur fast við þá synjun sína, enda þótt þýzku nazistamir hafi í hótunium um að setja af stjóm sambandsins- Um 30000 norslcir sjómenn vinna að því að tryggja inn- flutning bandamanna, og þes® vegna gengur illa heima í Noregi að fá áhafnir á strandfer'ðaskipin. (ITF.) H. €. Anderaen: Svinahirðfrinn oa Hans klaufi, Bökav. tsafotdarprontsmiðín THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR International Daily Netvapaper » resords lor you tlio vorld's olean, construotlTc dolngs. The UaoKor aoes aot exnlolt crlme or Bonsatlon; netther does lt lgnore them, but deals correotlyely wtth them. Peotures tor bnsy men and ah tbe íamlly, IncJtidlns the Weelcly Magadne Seotlon. Ohristlan Selence Pnbllshlns Boclety One, Norvay Street, Boston, Massachutetta a** erlctPof* eub50rlptlon Chrtstlan Sclence Uonltor <or _ f r**r IH.OO f mouths $0.00 I months $3.00 1 month $1.00 ■aturday tssue. Includlng Magazlne Bectlon: 1 rear $3.60, 8 tisues 3Be Kame _________;___________________________ Address. Simtliéopý’c»RiiútiÍ~

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.