Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 1
• r' AIÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUEIMN XXn. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUB 4 MARZ 1941- S3. TÖLUBLAÐ :3llÍlÍÍlll Markovitch, utanríkismálaráðherra Júgóslavíu, og Bibbentrop, utam-íkismálaráðherra Hitlers, á tali. Myndin var tekin í Berlín skömmu áður en stríðið hófst. s. 'iLandil jBJh nú -uankrliigt aí pýzk~ mm% nar næðl aö'norðan ©gf austan EINS'pg viu mátti búast hefir hernám Búlgaríu aukið við- sjárnar á Balkanskaga um allan helmíng, en menn grein- if á um það, hvort röðin muni næst koma að Grikklandi eða Jugislayíu. Allar líkur þykja benda nieira og meira í þá átt, að Hitler muni tsæst seúa sér oð Jugoslaviu, sem nú er umkringd af þýzkum her t»æð eS norðan og austan, en er hinsvegar í vegi fyrir því, að hœgt «é að koma þýzkum her til Albanáu að norðan, samtímis því. sem árásin ýrði gerð á Grikkland frá Bálgáríu. Þykir það og gefa nokkrar bendingar um nsestu fyrirætlanir Bitlers, að sagt var í jíýzku fclöðunum eftir innrásina í Búlgaríu, að öll Balkanríkin íiefðu nú. íallist á bina nýju skipun Hitlers í Evrópu nema Jugo- slavía. ' . ¦ J$0ó8lavsr érélegir Gengið er út frá þvi, áð Hitl- ©r Beyni að buga mótþróa Jugö- gfavíu á sama hátt og Búlgariu jsieö taugastríði og ógminumum tonrás að öðíum kosti. Er mik- III oroi rtkjandi í Jugóslavfu yf- lr hhnu yftrvofandi hætfu og i éða önti verið að koma fyrir loftvarnabyssum og öðrumvarn- arvopnuim við tendamæri Bulg- arhii og Dóná þar sem húmrenn- BJ" á landamærum Rúmeníu og Jögóslavíu. Þýzkar fLugvélar brutu hlut- teysi Jugodaviu, þegar mnrásin W' gerð í Búlgaríu, og var ein jþeirns skotin mðu/r fyrir innan Iflndamæri Jugoslavíu. : Kviksðgur gengu um það i per, að Páll, rf&isstjöTÍ 3úgr> slavtu, hefM farið á fund "Rib- Ibéntrops, utanríkismálaráðherra Tttifiiera,' eittbvers staðar víö norðuirlandamærtn. En þeirri sögu var harð^ega mötmælt 1 Belgrad. Hins vegar var það opinberlega tílkynint, að rfkisstjórinn hefði í gær talað við Cvetkovitch, for- sæ'isráðherra landsins, og Marko- vitch utaniikismálairáðherra, en ekkert var látíð uppi um það, hvað þeim hefði farið á milli. SMðamót á Ak- ureyrL IANDSMÓTI skiðamanna, _j sem átti að halda við Skíða- skálann í miðjum bessum mán- uði, hefir nú verið aflýst vegna snjjóieysis. Á sunnudaginn vár ¦ var hald- ið skíðamót á Akureyri. Fór fram svig-keppni í A. B. og C. flökkt Frh. á 4; siðú. Sovétstjórnin er nú orðin hrædd við afleiðingarnar af sinni eigin pðiitík. ¦ ¦?...... Segist ekkí hafa verlð með í ráðum um herraám Búlg- aríu pg ekki geta stutt þá stefns, sem Búlgaría tók. T FYRSTA SINN síðan stríðið hófst hefir Sovét-stjórnin •¦¦ í Moskva nú, í tilefni af hernámi Búlgaríu, gefið út yf irlýsingu, sem af mætti ráða að henni væri ekki farið að lítast á afleiðingamar af vináttusamningi sínum við Hitler- þýzkaland, sem hleypti stríðinu af stað. Þessi yfirlýsing var birt af hinni opinberu rússnesku frétía stofu Tass í gær eftir að sendiherra Búlgaríu í Moskva hafði skýrt Vischinski, aðstoðarutanríkismálaráðherra Sovétstjérnarinnar, frá hernámi lands síns, og er því þar ekkif einasta neitað, að sovétstjórnin hafi verið með í ráðum um hernám Búlgaríu, held- ur og mjög skorinort sagt, að hún geti ekki fallist á þá stefnu, sem stjórn Búígaríu hefir tekið. Sóvétstjðrnin mótmælir í yf- irlÝsingu sisnni þeirri réttlætibgu á Uppgjöf Búlgariu, sem borin , var fram;af sendiherra Búlgariui í Moskva, að hún hefði verið ákveðin í þágu friðarins. Her- nám landsins geti þven á móti, segdr í -yfirlýsi'ngURini ekki orð- ið til annars en pess, að breiða ófriðinn út. Segir í yfirlýsingunni ennfrem- úr, að siovétstjónún geti ekki stutt þá stefrai, sem stjorri Bú!g- ariu hafi tekið, og sjái 'ekkl, að r.ein ástæða hafi verið til þess að lieyfa érlendum her að taka sér þæltistöðN'ar í landinu og það þvi síður, sem vitað sé, að 'það sé á móti vilja búlgörsku þjóð- arinnar. Yfir^ýsingu þessari var út- varpað frá;; Moskva í gær, ekki aðeins á rússneskui, heldur og á ensicu, frðnácu og búlgðrsku. ffræ«1sían Bin Svartaba! M lyrlinsslio aundin. Það vekur eftirtekt, að í yfir- lýsingu sovétstjórnarinnar er enn vara:t, að segjá svo mikið sem eitt áfellisiorð um framferði Þýzkalands. En talið er þó, að hið raun- verulega tilefni yfirlýsingarinnar hafi vetíð það, að þýzka útvarp- iö var búið að skýra svo frá að hernám Búlgarfu hefði verið framkvæmt með vitund ss^vét- stjórnarfnnar. Vekur þessi fyrsti opinberi á- gréini'ngur Sovét-Russlands og Hitler-Þýzkalands síðan stríðið hófst tö'Mverða eftiríekt úti um heim, og þykir augljóst, að Rússum sé rrú farinn að stamda aivarlegur stuggur af sókn, Þjóðr verja suðaustur á bóginn, síð- an peie fóru að ná fótfestw vi'ð Svartahaf, syo að efcki* sé talað uan þá hættu1, sem Rússíand sér sér buná af því, ef Þýzkaland réðist á Tyrkland og næði sund- unum milli Svanahafs og Mið- ]*arðarhafs, Bosporus, Marmara- hafi og Dardanellasundi, á sitt vaid. ' :¦',':~T! þjÉi flnpél komíi iiíil Istambnl í pr j Meö skilaboð frá Hitler?!! ÞYZK-FLUGVEL' lenti í Istambul í gær og yekur fréttin um það mikla eftirtékt úti um heim. Er álitið, að hún muni i; hafa haft innanborðs ' sendimann með einhver skilaboð frá Híitler til tyrk nesku stjórnarinnar, '* ¦ i: Siijóflóðið viðísafjðrðg Líkln fnndnst étirunmin . I rústuin hA»sÍns« Ekkjan hafði s bygt upp bðrntinum eftir hásið i g komið dauða manns síns. IBLABINU í gær var nokk uð skýrt frá snjóflóðinu og slysförunum k fsafirði. Eftirfár- ándi símskeyti frá fréttaritara blaðsins komst svo seint að ekki var hægt að birta það. Skýrði það hinsvegar miklu nánar frá þessu hörmulega slysi. Fer h^r á eftir frásogn fréttat- ritairan§: „Hér á Isafirði hefir verið fá- dæma snjókoma undanfeirna sól- arhririga á frosna og svo til auða jörð. Jafnframit snjókomunni hefir veriðj mikið hvassviðri. Kl. 7,25 á sunnudagskvöld féll swjoflóð á húsið Sólgerði, en það stendur um tvo kilómetra innafn við kaupsttaðinn. í hústou voru 8 maains, eigamdinn, ekkjan Sallöme ólafsdðttir og prjú börn hennar: ólafur og ölafía, sem eru unglinigar, og Sigriður, sem er 13 ára gömul, bamabarn Salome og tokúbarni og auk þess tvent gest- komandi: Utiglmgspil'tur, Hösk- Uldur Ingyarsson að nafni, og telpa, 10 ára göimiUil, sem hét Ema Guðbraiwisdóttir. Pegar snjóftóðið reið yfir, var Saióone uppi i hútsinlu með smá- börnin, en ólðf var í stígainum. Hitt fólkið var náðrL ^ r Satone segist hafa al.lt l eánu. h^rt geysiin&iMn þýt, og sam- stunjdis lék jallt * rtíðisskjálfL Fann hún að húsið fór af stað, það hailaðisit inffiið, en fór þ6 ekki um koll, ¦Staðnæmdist hua* iið n'ðrí í fjöru. Salome gerir sér a!ls ekki Tjóst eftir á, hvernig lienni tókst að komast út úr húsinu með smábömiii. Éinnig koimiust ot Olafur, Höskukiur og Frh. $ 4. síöa. skðlibeiiiRdið. OÐSUND framiaMsskól- ánna í RjeykjavS: fór fram í gær í S"»>'lv* ' ;:n:i og gekk sveií Iðja:'--: haéð Mgur af hófett Tínsi hennar var 17^1,7 mín. Hííni hinna skólanna var þessi: Mentaskólirin 18,7,7 mín. Verzlunarskólírm 18,36,9 min Gagnfræðaskólinn í Reykja- vík .19,13,6 mín. Háskólinn yar dæmdur úr leik vegna formgalla á sundí srveitar hans . Var keppt um bikar, sera Stúdentaráð háskólans hafði gef ið. Undanfarin 3 ár hefir sveit háskólans sigraé í þessu sundi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.