Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 3
ALPY0LBLAOIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1941, MÞÍÐOBLASIÐ ♦ I Rítstjóri: Stefán Pétursson. Bitatjórn: Alþýðuhúsinu vi3 Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4908: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Áfgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. A.LÞÝÐUPREHTSMIÐJAN H. F. Nýja öperettan „Fröken Nitouche“ Krosstré Sjálfstæðisflokksins. Alfreð Andrésson sem leiksviðsstjórinn og Haraldur Björns- son sem leikhússtjórinn. SJÁLFST ÆÐISFLOKKURINN er stö&ugt að flækja sig tneira og meira i vef þeirra óheil- Srtda, sem hann sjálfur hefir ofið í þeirri wn, að geta vei-tt ern- hverjar einfaldar sálir i harm sér til fylgis. Alþýðublaðið gat þess á laug- andaginn, að samtímis því, sem Morgunblaðið hefði si og æ verið að heiinta endurskoðurt skattalöggjafarinnar og útmála það, hver þjóðamauðsym hún væri, hefði Magnús Jónsson, full- trúi Sjálfstæðisflokksins í mdlli- þinganefnditmi í skatta- og fcolla- málum, sem átti að undirbúa slíka endurskoðun, ékki fengizt til þess að gera neima ákveðna gjiein fyrir afstöðu f’okks síns, hvað þá heldur að leggja fram nokknar fbrm’egar tillögur, þó að það hafi fyrir löngu verið gert af fulltrúa - Alþýðuflokksins og síðar eirmig af fulltrúum Praro- sóknaraokksins. Þannig eru hedl- indin i kröfu Sjálfstæðisflokksins um endurskoðun skattalöggjafar- intrar, sem Morgunblaðið hefir ta!ið vera svo aðkaJtandi þjóðar- nauðsyn l ritstjórnargreintnn sín- um. Þetta hefir þó semti’jega ekki átt að vitnast. Því að Morgun- blaðið var f ritstjómargrei'n sinni á sunmudaginn með ieiðasta móti. En menn ha’da nú máske, að það hafi þá að minnsta kosti gefið einhterja skýringu á hinu merki- tega háttalagi Magniisar Jónsson- ar í skattamálanefndinni. Bn þá skjátlast þeim. Það er öðrii nær. Motgunblaðið mmnist ekki einu crrði á pað, en raeðst í þess stað með hrópyrðum að Aiþýðuflokkn- um fyrir áfstöðu hans til kom- múnista, sakar hann um samfylk- ingarbrðlt Hgðius VakiimarssonaT við þá við bæjarstjórnarkosning- arnar fyrir þnemwr árum og brígz’ar honum um óheiiindi við lýðræðið, af því að einstakir meðiimir hans bafa gefið það ráð, að banna landráðafiokk þeirra — eins og Firenar hafa fyrir lörtgu baunað kommúnista- flokkinn hjá sér og Bretar nú ný- lega einnig kormnúnistablaðið f London — og stöðva á þann hátt það moldvörpustarf, sem hér er rekið af hinum rússnesku erind- nekum í þeim augljósa tilgangi að grafa rætumar undan sjálf- stæði landsins og lýðræðinu. Leggur Mgbl. það ráð einstakra Alþýðuflokksmanna, sem vissu- lega tala þar í riafni yfírgnæfaredi meirihluta í öllum. flokkum, þannig út, að Alþýðuflokkurinn vilji beita valdboði ríkisins til þess að ná sér niðri á andstæð- ingurn sinum — rétt eins og b'aðið vilji segja, að það sé ekki a'þjóðarheill, sem kiefst þess, að tekið verði fyriar landráðastarf kommúnistái Þá vilji Sjálfstæðds- menn, segír Moigunbiaðið, fam aðra leið. „Þeir treysta þmska þjóðarinnar til þess að gera þeirra veg sem minnstan, sern dansa á límt blóðveidisins rúss- neska.“ Jú, Sjálfstæðisflokkurinn vill ,,gera þeirra veg sem minnstan", eða hitt þó he'.dur! Er það máske þess vegna, sem Sjálfstæðismenn hafa tekið höndum saman við kommúnista í verkalýðsfélögum og bæjarstjómum víðs vegar um land? Var það máske þess vegna, sem þeir gerðu bandalag við kommúnista í Dagsbrim til þess að kljúfa hana út úr allsherjar- samtökum verkaiýðsins? Var til- gangurinn máske sá, þegar þeic gerðu bandalag við kommúnista f bæjarstjóm Norðfjarðar og skiftu með sér og þeim trúnaðarstöðum bæjarfélagsins ? Var það máske ti) þess að „gera veg þeirra sem minnstan", að Sjálfstæðismenn iét'U Hlíf í Hafnarfirði garega i „landssamband'' kommimista og greiða því stórfé í skatt til hins rússneska un.iiírróðars hér á landi? Qg var það að endingu til þess að auka „þnoska þjóðar- inrear4' og hjálpa henni tii J>ess að ráða niðuriögUm landráða- flokksins, þegar Morgunblaðið (réðst á dögunum bæði á dómana, sem ktæðnir vom upp l landráða- máli kommúnista, og. á lögin, sem dæmt var eftir og samþykkt höfðit verið af yfirgnæfandi meiri h'.uta hins þjóðkjöma alþiregis? Nei, það er áneiðaniega þýð- ingarlaust fyrir Morgureblaðið að ætla sér að neyna að slá Sjálf- stæðisflokknum upp á afstöðu hans til kommúnista, þegar 6- heiiindi hans hafa verið aThjúpuð á öðm sviði. Sjálfstæðisfloktour- inn mun áreiðanlega ekki vaxa í virðingu meðal þjóðarinnar fyrir daður sitt við landráða- og af- be’disflokkinn, sem gerðuí er út hér frá Moskva. Og að ímynda sér, að noktour lfti á það sem um- hyggju fyrir lýðræðinu, að starfa bæði Ieynt og ljóst með slíkum f'okki og bera í bætifláka fyrir hann, þegar haren er orðinn upp- vis að landrá&um — það er meiri heimska en maður jafnvel gæti æt’.að möramnum vib Morgtm- b!aðið. Ef Kommúnistaflokkuriren og afstaðan til hans á að verða kross tré Sjálfstæðisflokksins idð f hönd farandi toosningar, þá grat- úlerar Alþýðublaðið fyrirfram með úrslitin. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morg un kl. 8 s. d. Flutningi veitt móttaka til kl. 4. CSfcrefölð Alþýösihlcb'ð! Tvær virðingarverðab menningarstofnanir hér i bænum, Tónlistarfélagið og Leik- félagið, hafa hafíð samvinnu, sem vonandr er, að verðd ekki enda- slepp. Frumburður þessarar sam- virereu er sýndngin á „Fröken Ni- toreche", gamalkunnri óperettu eftir franska ópeiettuhöfímdinn, leikararen og sömgvararm Fk>ri- mond Herivé, sem um og eftir miðja öldina, sem leið var tölit* vert áberandi maður í tónlistar- l lifi Parísarborgar, fyrst sem hljómsveitarstjóri, en seirana sem óperettuhöfundur. Ekki hafa þó tónfræðiugar tahð Jög hatis hafa mikið skáldskapar- eða listatgildi, enda þótt þau séu létt og beri vott um ebliskærti höfímdarins, og víða, þar sem þsesi óperetta hefir verið sýnd, en hún hefir verið sýred víðs vegar um heim, hefír eldtí þótt spilla að hnessa upp á hana með v'erkum annarra tónská’da, og er að þessu smrei aðalhjálpaTkokk- urinre Offenbach. Textinn er viða spienghlægi- legur bæði í filsvörum og skop- legum áðstæðum, og er heildar- meðferð Tónlistarfélagsins og Le’kfélagsms á ópeietturani prýð- isgóðuir, gangurann hraður og engar óþarfa sreurður á þræðin- um. Má það vafalaUst að miklu leyti þakka leikstjórareum. Einn leikarmn í þessarí sýn- ingu ber mjög af öðrUm, enda er hlutveridð rilvalið fyrir fjöl- hæfan leikara að bylta sér í, en það er Lárus Pálsson sem Oele- stin—Flóridor, eða Flöridor— Ce’.estin. Skírnamafn hans er að \isre( Celestin, en undir lista- manresheitinu Flóridor lifír harm því lífi, sem er betur samkvremt upplagi hans. Frá þvi Lárus kom af Konunglega leikskólareum hafði hann aðerns sézt hér I litlii hlutverki, sem mjög lítíð varð af ráðið um hæfíleika hans. En eftir þessa. sýningu leyreir það sér ekki, að við höfum eignast leikara, sem íslenzk leikmerening má vænta. mikils af í fnamtíðinni, og okkur væri ekki svo lítill vansi að þvi, ef harere yrði að hrökklasf héðan burtu végna sfcorts á viðfaregsefreum, sem værix hæfíleitoum hares og mennt- ure við hæfi, og þeirri efnalegu aðbúð, sem gerði honum kleáft að vinna að þeirrl list, sem haren hefir helgað sig, með þjóð sinni. Lárus Pálsson þarf hvorki að hafa læti né leikbtellur í frammi til þess að láta taka eftír sér á leiksviði, og hann krenn prýðis- vel að undirstrika setniregar, án þess að spýta þeim út úr sér. Afburðagóður vrar sönglestur hans á kvæðinu Celestire og Flóri- dor og Hún snýst, hún snýst. Hina aðalleikara.na þekkjum við frá fyrri óperettu- og leik- sýningum. Sigrún Magnúsdóttir fór með stærsta sönghlutverkið og skilaði þvi með prýði. , Hún er mjög kvikleg á leiksviði og hefir að mörgu leyti góða söng- rö.dd, en fremur hljómlitla. — Brynjólfur Jóharenesson lék Fé- gure majór og brást ekki fremur en vant er. Haren er nú eirehver i’jölhæfasti leikari okkar og hefir komið fram á leiksviði í fjölda- mörgum gervum. Alfned Andrés- son og Lárus Irrgólfsson fóru með stoophlutvenk og fundu i þeirn púðrið eins og venjulega. Smærri hlutverk léku Gunnþór- unn' Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson. Gurenþómnn átti ekki hehrea i þessu hlutverki; hún verður að fá aö brosa sínu spaugilega bnosi með öMuaradlit- inu, en það mega abbadísir hires vegar ekki gera. Kristján hafði mesta vandræðahlutverk, sem hann slapp þó furðanlega frá. Af nýliðunum vaktí Inga Laxness mesta athygli sem skapgerðar- Ieákari. Haraldur Björnsson er leikstjóri og ’eikur leikhússtjóra í óper- ettunni, og er vafamál hvort hlutverkið hefír farið hommi bet- ur úr hendi. Brynjólfur Jóhannesson sem majórinn og Lárus Pálsson í gerfi nunnunnar. Þýðingöina' é Ijóðunum UeBc Jakob Smári leyst vel af hendí, og hljómsvehin var ágæt undhf stjóm Dr. von UrbantBchitsch. K. Isf. Af mælí shðtið V erzlnn armannafélags Reykjavíknr. Fimmtíu ára afmæli Ver zlunar mannaf élags Reykjavíkur var haldið hátðb legt í gærkveldi. Hófust hátíðahöldin með því að fundur var haldin kl. 4 í gær á félagsheimilinu. Var þar samþykkt að gera 5 eftirtalda félaga að heiðursfélögum: Árna Einarsson kaupmann, er verið hefur í félaginu síðan 1902 og í stjórn þess í 8 ár, Sigurð Guð- mundsson skrifstofustjóra, sem verið hefir í félaginu í 40 ár og í stjórn þess í 10 ár, Ólaf Johnson stórkaupmann, sem verið hefir í félaginu síðan 1903 og í stjórn í 3 ár, Karl Niku- lásson konsúl, er verið hefir í félaginu síðan 1906 og um skeið formaður félagsins og Er- lend Pétursson forstjóra, er ver- ið hefir í félaginu í 20 ár og í stjórn þess í 10 ár. Þá voru þeim Hirti Hans- syni og Agli Guttormssyni afhentar gjaffr, silfurpappírs- hnífar m,eð áletrun fyrir mikil störf í þágu félagsins, en allir félagsmenn og gestir, sem sóttu þennajn fund fengu nælu aÖ gjöf með félagsmerkinu. Síðan héldu hátíðahöldin áfram að Hótel Borg og var þax hinn mesti mannfagnaður fram eftir nóttu. FasteígnaeigendHP krefjitst taækkin- ar ð Msaleipnní AÐAIjFUNDUR Fasteigna- eigendafélags Reykjavíkur var haldinn s. 1. fimmtudags- kvöld í Varðarhúsinu. Á fundinum voru rædd ýms áhuga- og hagsmunamál hús- eigenda, þar á meðal. hækk- un húsaleigu. Var samþykkt tiílaga þess efnis, að skora á Alþingi að heimila hús- eigendum að hækka húsa- leigu vísitölu, þar sem m. a. væri tekið tillií il aukinnar hækkunar á viðiialdskostnaði húseigna og almennrar dýrtiðar í landinu. Formaður félagsins, Gunnar Þorsteinsson hrm. var endur- kosinn. Úr stjórninni gengu auk formannsins þeir, Sigurður Halldórsson, húsasmiðameistari og Sighvatur Brynjólfsson inn- heimtumaður ríkissjóðs. var Sigurður Halldórsson endurkos- inn, en í stað Sighvatar Bryn-' jólfssonar, sem baðst undan endurkofcnin^u var kosinn Helgi Eyjólfsson, húsasiníða- meistari. Fyrir í stjórninni eru þeir Egill Vilhjálmsson, kaup- maður og Sveinn Sæmunds- son yfirlögregluþjómi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.