Alþýðublaðið - 14.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.03.1941, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1941. Er trygging yðar í lagi? . 4 Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt fyrir skipaeig- endur og nú að tryggja vel skip sín og farrn, þegar hætta steðjar að úr öllum átttum. Vér viljum sérstaklega benda á stríðstryggingar vor- ar, sem nauðsynlegar eru til þess að b?etur fáist greidd /p ar fyr|ir tjón, sem verður vegna stríðsins. Tökum í tryggingu skip og farm milli landa og með strönd- um landsins. Sjóváfryqqi aq íslands Félagf matvörnkaupaianna AÐALFUSfDUR í Kauppingsalnum í kvöld kl. 8.30. í -■ / ■ [:■ '--■'■' Dagskrá samkvæmt félagslögnm. STJÓRNIN Mlkil verðlækkui á blámnm f dag og á morgno seljimt við mjog ódýrt Túlipana^ Páskaliljur Notift tæklfærlð m prýðið hðimiiið. / ■ • ' Litla blómabúðin Fléra Blém & Ávextir FRUMVARP UM SJÓMANNA- 3KÓLA. 1 Frh. af 1. sí&u. greina hafa fulltrúa í nefndinni. Byggingarnefndinni er ætlað að gera tillögur um skólastað og teikningar, en ráðherra hefir úr- skuröarvaldið. Auk stýrimanna- skólans tog vélstjóraskólans er æskilegt að sjá matsveinaskóla fyrir húsnæði og feilur það vel heim við þarfir heimavistar. i Ríkissjóður leggur að sjálf- sögðu fram stofnkostnaðinn, og væri vorkunarlaust að greiða hann á 2—3 árum, eftir því se;m nú lítur út fyrir, en þó rétt að gera ráð fyrir bráðabirgðalántöku svo framkvæmdir þurfi ekki að tefjast, ef árleg fjárveiting hrekk nr ekki' til. Að vísu mætti einn- ig leggja til, að til sjómannia- skólabyiggingar gangi viss hluti af tilteknum tekjum af sjávaraf- urðum, en það mundi koma í sama stað niður, og hreinlegast að ríkissjóður hirði sín,ar tekjur og greiði gjöld sín beint úr rík- issjóði. Gera má ráð fyrir, að margir sjómenn vilji minnast skólans í sambandi við byggingarmál hans, ekki sízt ef fulltrúum. stéttarinnar er falin forusta í byggingarmál- Inu, og er því nefndiuni falið að gangast fyrir samskotum, sem þó ganga ekki til að spiara rík- issjóði stofnkostnað, heldur til að prýða skólann og búa í haginn fyrir kennsliuna og skólalífið á þann hátt, sem ella mundi vafa- samt að gert væri“. Stutt athugasemd. I RITSTJÖRNARGREIN Mgbl. 12. þ. m. er m,. a. komizt svo að loxði U/m störf milliþinga- nefndar í skatta- og tollamáium: „Það var því beinlínis verkefni fulltrúa flokkanna iað finna grundvöll, sem flokkarnir gætu sameinast Uim. En hvernig hafa fulltrúar Alþýðuflokksins og Framsóknarfliokksins rækt þessa skyldu? Þannig, að sögn Alþýðu- blaðsins, að þeir hafa kastað fram einhliða flokkstillögum, iog sagt: Hér ent okikar tillögur. Yikkar er nú að ganga að eða hafna!“ , Ég get ekki sem fulltrúi Al- þýðufliokksins í nefndinni Iátið hjá líða, að mótmæla þessiari frá- sögn Mgbl. um vinnubrögðin í nefndinni sem algerlega tilhæfu- lausri, og er það rauniar ekki x fyrsta sinn, sem M||t)l. flytur al- rangar sögusagnir um tillögur ■mínar í nefndinni. Vitanlega hefir Alþbl. heldur ekki, gefið í skyn neitt í þá átt, sem Mghl. þykist hafa eftir því. Um tillögur þær, sem ég lagði fram í nefndinni 29. okt. s. 1., tók ég greiniíega fram, að ég legði þær fram sieim „grundvöll fyrir Umræður“. Er lagðar höfðu verið fram til- löigur af hálfu Framsóknarmianna í nefndinni lagði ég að nýju fram ítarlegri tillögur, sem hugsaðar voru sem breytingartillögur við þær, þar sem hinar fyrstu höfðu ekki verið í frumvarpsformi, log tók ég þá einnig fram, að um Umræðugrundvöll væri að ræða. Það er því alrangt hjá Mghl., að af hálfu Alþýðuflokksins hafi verið lagðar fram tillögur sem eins konar úrslitatillögur, sem Sjálfstæðismenn yrðu annaðhvort Heillaóskir til Alkýðnsambands íslands á 25ára afmælinn. MEÐAL hinna fjölda mörgu heillaóska, sem Alþýðu- sambandi íslands barst á 25 ára afmælinu voru þessi erindi: Frá Hinu íslenzka prentarafélagi: „Þökkum fórn um fjórðung aldar, framtak hvert og gerðir valdar, sem ei verða tölum taldar. Fylgi yður gæfa og gengi gangið frelsisbrautir lengi vígi yðar vinni engi“. Frá Verklýðsfélagi Akraness: „Vér Alþýðusambandi óskum í dag að auðnan því fylgja megi það bætt fái almúgans bágstadda hag í byggðum, í borg og á legi, að áfram það skipi þann öndvegissess að efla samtakamáttinn, en fólkið það skilji að skyldan er þess að skapa hér sterkasta þáttinn“. Frá verkamannafélaginu Báran á Eyrarbakka: „Þegar mótbyr mæðir þyngst mörgum þykir nóg að verjast. En eins og þegar þú varst yngst þannig skaltu áfram berjast. „að ganga að eða nafna“. Ég er auðvitað ekki eins vanur nefndarstörfum og Magnús Jóns- son prófessor, en mér er það ó- skiljanlegt, að hægt sé að búast við sameiginlegri niðurstöðu eða yörleitt nokkurri niðurstöðu, ef enginn 1 nefndarmanna leggur fram neinar tillögur eða gerih skýra grein fyrir afstöðu sinni. Blöð Sjálfstæðisflokksins hafa nú a. m. k. í heilt ár vikulega og jafnvel daglega heimtiað endur- skoðun skattalöggjafarinnar frá rótum ög irekið á eftir störfumi milliþinganefndarinnar. Mér hefði því fundxst sú skylda hvíla á prófessor Magnúsi Jónssyni öðr- um fremur að leggja fram til- lögur sínar í nefnídinni — vitan- lega ekkii siem úrslitakosti — og gera skýra .grein fyrir afsitöðui sinni — ef það er þá eklki mein- ingin að tefja fyrir endursfeoðUn skattalöggjafarinnar, í stað þess að flýta fyrir henni. Ég vil ekki enn trúa því, að það sé til- ætlun Sjálfstæðisflokksins lofan á öll skrifin um nauðsyn þess að gera gagngerða endurskoðun á skattalöggjöfmni; en að visU lítur það harla einkennilgea út, að Mgbl. skuli nú telja það sak- næmt, að leggja fram tillögur í nefndinni sem umræðugrundvöll. Á Mgbl. kannske eitthvert hjart,- fólgnara áhugaefni í siambandi við skattalöggjöfina en endur- skoðun hennar, sem það hefir þötzt bera svo mjög fyrir brjósti? Jón Blönidal. SKIPSFLAKIÐ. 1 Frh. af 1. síðui. í Skammt frá flakinu var björgun- arbátur og stóð á hionium: „Terje Viken“. í alþjóða skipaskrá er til skip með sama nafni og er á bátnum. Er þ,að 20 þús. tonn að stærð, ’byggt í Bremen. , ÚtbreiOið iAlpýðaiblaðlð. Vaskleg björgnn. Friðjón jónas- S O N, bóndi að Sílalæk í Suður-Þingeyjarsýslu, bjargaði dreng frá drukknun í fyrradag á mjög vasklegan hátt. Drenigurinn er þriggja' ára gam- aill, sonur Jónasar bóniia Andrés- kionar á Sílalæk. Var drengurinn að leika sér við bæjarlæíkinn, sem var ísi lagður, og féll lofan um vök á ísnum. ] ’ Friðjón stakk sér þegar í vök á ísnum, sem var nokkru neðar, kafaði móti straumi, fann dneng- inn og ikomst með hann upp um sömu vökina, Varð hvoiUgum meint við baðið. loftárásirnar. Frh. af 1. síðu. gerðu Þjóðverjar í fyrrinótt aðal- árás sína á Liverpioiol og segja þeir, að það hafi verið langharð- asta loftárásin, sem gerð hafi verið á þá borg í stríðinu. , Nýkomið H. P. Sosa, Worchestersósa, Tómatsósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, Savora sinep. Colmans Mustarði. TjarnarMin Tjarnargötu 10. — Sími 3570. BREKKA Ásvallag-ötu 1. — Sími 1678.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.