Alþýðublaðið - 25.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.03.1941, Blaðsíða 3
aiLÞYÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAG 25. MARZ 1941 --------- ALÞÝÐUBLAÐIÐ —— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðnhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Greinar af sama stofni. ÞESS var getið hér í blaðinu í gær, að það hefðu verið nýir tónar, sem kváðu við um nazismiann í M'orgtinblaðinu á sumnudaginn, hvað sem því Liði, hve alviarlega tiákanidi. sú músdk væri. En það var fleira nýtt í Mgbl. þann dag, sem rétt er að festa .sér í jninni. „Nazismi og komm- únisnri", sagði blaðið, „eni grein- ar iaf sama stofni", þó að mönn- um hafi yfirleitt ekki orðið það ljóst fyrr en í ágústlok 1939, þeg- ar Hitler og Stalin gerðu vin- áttusamning sinn. Þetta hefir Mghl. aldrei viðurkennt áður. Og með tilliti til þess, að það s\e að segja í sömu andránini segir rétti’jega, að vinnubrögð nazism- ans sóu „svik, undirferli og hvers konar aðferðir, sem kallaðir hafa verið glæpir", þá virðist manni, að slík viðurkenning hljóti óneit- anlega að leggja þeim flokki, sem að Morgunblaðinu stendur, nokkr ar skyldur á herðar, þegar um það er að raeða, !að taka af- stöðu til kommúnismans. En hvernig hefir það veriðUnd- anfarið? Hver hefir afstaða Sjáff- stæðisflokksins verið til kommún- ismans, sem samkvæmt viður- kenningu Morgunblaðsins notar, eins og nazisminn, „svik, unáir- ferii og hverskouar aðferðir, sem ka’.laðir haTa verið glæpir"? Hef- ir ekki Sjálfstæðisflokkurinn ver- ið i bróðnrlegu bandalagi við söfnuð kommúnismaus í verka- / lýðsfélögunum undaufarin ár, og hefir hanu ekki látíð sér vel lika, að þessi heiðariegu vinuubrögð hans væru notuð þar þeim báð- um til sameiginlegs framdrátt- ar? Hjálpaði hann ekki komm- únismanum til þess, að véla Verkamannafélagið Dagsbrún á sínum tíma út úr allsherjarsam- tökUm verkalýðsins í landinu? SögðU ekki Sjálfstæðismenn já, eins og Morgunblaðið hvattí þá ti!, þegaf kommúnistar þurftu á hjálp þeírra að halda í þvi skyni? Og hjálipuðu þeir ekki aftur í haust til þess að hindra, að fé- lagið gengi á ný inþ í ailsherjar- samtökin? Vax ekki Sjálfstæðis- flokkurinn á sínum tíma studdur til valda af kommúniuum í Ve ka- mannafélaginu Hlií gegn því að það féLag yrði látið ganga í „landssamband" kommúnismans og greiða því skatt til þeirrar göfugu starfsemi, sem hér á und- an hefir verið lýst með orðum Morgunblaðsins? Og er ekki Hlíf (erm í þeim g’æsilega félagsskap, með fullu samþykki Sjálfstæðiis- flokksins? Hvemig er það í bæjar&tjórn- irini á Norðfirði? Er ekki Sjálf- stæðisflokku inn þar í banidalagi við kommúnismann? Skyldi hann þó ekki vera þar einis og annars- staðar „grein af sama stofni" og nazisminn og niota sönru vinnu- birögðin og hann? , Og hvað sagði Morgunblaðið, þegar kommúnistarnir voru dæmdir fyrir landráð á dög- Unum? Réðist það ekki á dóm- irrn og meira að segja á lögin, sem dæmt var eftir? 0g hefir það ekki yfirleitt í hvert sánn, sem talað hefir verið um það, að banna starfsemi kommúnism- ans hér eða láta forsprakka hans sæta ábyrgö gterða sinna, risið upp tii andmæla og heimtað það, að þeir fengju áfram að njóta fulls frelsis til þess að nota, eins og nazisminn, „svik, undirferli og og hverskonar aðferðir, sem kall- aðir hafa verið glæpir"? Það er vissulega gott, ef Morg- Unblaðið og flokkur þess hafa nú ttppgötí að hætíuna, sem þjóð okk ar, eins og öllum öðrum þjóðum, stendúr af eitri kommúnismians. Það er alveg satt, sem blaðið segir, að „nazismi og bommún- ismi eru greinar af sama stofni". Það hefir aldrei verið eins greinl- legt og f dag, þegar þeir mynda sameiginlega „fimmtu herdeild" Hitlers Um allan heim, einnig hér á landi. En orþin ein verða ekki tekin alvarlega. Morgunblaðiö og Sjálfstæðisflokkurinn verða að sýna þaö ekki aðeins I orði heJd- ur ogj í verki, að þau hafi sagt skilið við slíkan tartaralýð. Háskólafyrir- lestur i kvöld |M| R. CYRIL JACKSON, enski sendikennarinn, flytur háskólafyrirlestur í kvöld kL 8,15, sem hann nefnir „Menntun í Englandi“. !T3Frí*r*r !■ ■- í' Fyrirlesturinn mun aðallega fjalla um brezku ríkisskólana „Etate Schools", en í þeim fær stærsti hluti brezku þjóðarinn- ar menntun sína. SAMKVÆMT upplýsingum þeinl, sem. þeir Eyjólfur Jónsson ög Sigurður Hansson gáfu ræðjsmanni íslands í Ed- inborg og birtar voru hér í blaðinu í gær, telja þeir að allir skipverjarnir á Reykjaborg, nema þeir tveir og kyndarinn, sem komst upp á flekann til þeirra, hafi verið faílnir áður en togarinn sökk — og kyndar- inn lézt á flekanum eftir 36 klst. Þar með er öll von úti um það, að fleiri en þessir tveir menn hafi komizt lífs af úr þessari grimmdarfullu árás. Alþýðublaðið birtir hér á eftir nöfn og myndir þeirra 13 manna, sem þarna létu lífið, svo og af þeim tveimur, sem af koumst. Þessir menn fómst með skip- inu: lÁsmUndur1 Sigttirðsson, stóp- stjóri, Víðimel 53, f. 21. júníl901; kvæntúr Karólínu Karlsdóttur, barnlaus. Ásmttmidiur Sveinsson, I. stýri- maður, Sveinstöðum, f. 24. febr. 1905; ókvæntur. Guðjón Jón-sson, II. stýrimað- úr, Barónsstíg 33, f. 29. jainúar 1894; kvæntur Hólmfríði Odds- dóttur, I fósturson. töskar Þorsteinsson, I. vélstjóri, Víðimel 53. 1 24. marz 1902; kvæntúr Þorbjörgu Karlsdóttur, bamlaus. iGuan’auyur Ketilsson, II. vél- stjóri, Shellveg 2, f. 3. maí 1912; kvæntur Elsu Breiðfjörð, 1 bam 4 ára. Daníel Kr. Oddson, loftskeyta- maður, Hliðarhús B, f. 21. júlí 1890 ;kvæntur Jóhönnu Friðiriks- dóttur, 8 börn, 4 iwnan 16 ára. Jón Lámsson, matsveinn, Grandavegi 37, f. 25. sept. 1915; kvæntur Guðbjörgu Hjartandótt- wr, 1 bam á 1. ári. Hávarður Jónsson, háseti, Flókagötu 12, f. 19. apríl 1901; kvæntur Aldísi Magnúsdóttur, barnlauis. Þorsteinn Karlsson, háseti, Tjarnargötu 10, f. 26. sept. 1917; ókvæntur. Áre'íus Guðmundsson, háseti, Rauðarárstíg 42, f. 4. maí 1913; kvæntur Vigdfsi ólafsdóttur, 1 barn. Óskar Inrfmnndarson, kyndari, frá Djúpavo,gi', f. 5. nóv. 1909; ókvæntur, átti 1 bam 5 ára. Öskar Vigfússon, kyndari Hverf Frh. á 4. síðu. Þeir, sem björguðust. Sigúrður Hanssön, háseti. Eyjólfur Jónsson, kyndari. Reykjaborg. Þeir, sem fórust. Ásmundur Sigurðsson, skipstjóri. Runólfur Sigurðsson, skrif stofust j óri. Ásmundur Sveinsson, I. stýrimaður. Óskar Þorsteinsson, I. vélstjóri. x Guðjón Jónsson, II. stýrimaður Gunnl. Ketilsson, II. vélstjóri. Dauiel Kr. Oðdsson, loftskeytamaður. Jón Lárusson, matsveinn. Hávarður Jónsson, háseti. Þorsteinn Karlsson, háseti. Árelíus Guðmundss., háseti. Óskar Vigfússon, . kyndari. Óskar Ingimundarson, kyndari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.