Alþýðublaðið - 16.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1932, Blaðsíða 1
pýðoi* masim m mS m&§*w®ammmm 1932. Föstudagum 16. september. 220. tölublað. Gamla Míé\ Tradei* Hora. Heimsfræg tal- og hljöin- mynd í 13 þáttum, tekin í Afríku af Metro Goldwyn Mayer-félaginu, samkvæmt skáldsögu Áloysins Horn og Ethelreða Lewis, um Trader Horns æfintýraferða- lag gegnum Afriku. Aukaskip jþað, sem stendur á áætiun vorri (54. ferð) frá Antverpen og Leith, kemur EKKI, en vörur irá Ant- verpen verðá sendar til Húll í veginn fyrir Goðafoss, og kemur tiann við í Leith á heimleið 28. ;september. >ss' fer frá Kaupmanhahöfn 4. októbar og kemur við í Leifh til Reykja- víkur, samkvæmt áætlun. Söludrengir jóskast til að selja jbæklihg fyrir Blindrá- I vinafélag íslands. 'Koml i K5rf ngerðina. Rezt tap i Alnnd- Pofturh, Kötlum, Kaffikönnum, Fiskspððum, Ausum. Skaftpottum, Pönhum hfá Jóh. Hansens Enke. H. Biering. Laugavegi 3. Sími 1550. Innilegar þakkir fyrir samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, Friðriks Ásgríms Klemenssonar. María Jónsdóttir. Skemt Þottakvennafélagið „Freyiá" neliim* sfeemtnn nsBStké laagavdag 17. þessa mánaðarkl. S^kílðmó. Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Ræða: Gunnar Benediktsson. 3. Spilað á sðg: Loftur Þorsteinsson. 4. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson. 5. Uppiestur: Sigurður Einarsson, 6. Kveðskápur: Sigr. Friðriksdóttir. 7. Gamánvisur: Loftur Þorsteinssón, 8. DANZ. HLJÓMSVEIT HÓTEL ÍSLANDS SPILAR Aðgðngnmiðap seldif ú fðstadag klnkkan 6-8 og langardag eltir kl. 5 og kosta kr. 2,00. Sfmi 191. Húslð opnað kl. 8. NEFNDIN. UTSALA hðfst í gær'og heldúr áfram næstu daga. Atnngið! Vetrarkápur barna seldar með afar miklum afslætti, — Regnkápur, barna og unglinga, seldar með með 15 % afslætti. — Barnakjólar með mjög góðu verði. — Kvennærfatnaður, mjög ódýr, til dæmis: Kven- boiir, áður 2,95, nú 1,95. Silkinærfafnaður með 15°/o afslætti, — Silki- prjónagarn, sérstaklega góð kaup. — Kvensloppar, áður 5,50, nú 4,50. Vasaklútákassar og Manicure. Gjafverð. — Allar vörur verzlunarínnár seldár méð 10-50 % afslætti. ... i » Vepzlnnimiii kégatoss, LaUg&vegi 10. Húsgagnavinnustofan i Tjarnargötu 3 býr allar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Leit- i'ð tilboða hjá okkur áður en þér festið kaup annars stáðar. t>órke!l Þoiiefffsson. Nýja Bió Carmeii* Ensk tal- og sðngvakvikmynd í 8 þáftum. Samkvæmt sam- nefndri skáídsðgu eftir P r o s- per Merimee, með söngv- um og hljómlist úr óperunni eftir Bizet, Aðalhlutveik leika og syngja Margnrite Namara og Thomas Barke, og fleiri pektir enskir óperu- söngvaraí. Aukamynd: Kafbáts „56" saknað. Mjög fróðleg tal- og hljóm- kvikmynd, er sýnir nýjustu uppfinningar við björgun mánna úr sokknum kafbát. S. S. T. HÍlSSt. Skjaldfereið. EStírl danzapnir annað kvöld kl. 9 7* e. h. í G. T,- húsinu. Áskriftarlisíi á sama stað, sími 355. — Miðar afhentir frá kl. 4—8 e. h. á morgun. ®$& feðfí Xeifur Ijepptit "Á. Leifskaffi í hveni búð Leifskaffi á öllum kaffi- könnura. Leifskaffi á allra vörum. Leifskafíi líkar ölhim vei. Athugið að þann 20. p. m. Verður dregið um veið- laiinaseðla, og númérin seni upp koma augiýst. Allir drekka Leifskaffi. iSÞ Allt með íslenskmn skipam! ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.