Alþýðublaðið - 27.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝD RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁSGANOUB FIMMTÖDAGCR 27. MARZ 1941 74. TÖLUBLAÐ Stíórnarbytting í Jípslavw i n«tt Mönnunum sem skrif uðu undir sátt málann við mðndulríkin í Vinarborg í fyrradag, hefir verið stevpt af stóli -^---------------4------------------ Herinn hefir tekið vðlditi, Páll rikisstjóri flú- inn, Pétur ríkiserfingi tekinn við konungdómi. | Bannsókn tokið: Sprengiobrotin í Froða voro pýzk. RANNSOKN er fyrir nokkru lokið hér út af árásinni á línuveiðar- ann „Fróða". Við þessa rannsókn hef- ir verið sannað, að sprengi kúlubrotin í skipinu eru þýzk. Eins og menn vita,#afa nazistar og kommúnistar borið það út um bæinn að sanhazt hafi, að kúlurnar væru af öðrum uppruna. Ranhsókn á flek- anum af Reykjaborg er enn ekki lokið. Málshofðan gegn y rii AgAstsdóttur DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefir ákveðið málshöfðun gegn Láru Ágústsdóttur, sem uppvís varð að miðilssvikum í síðastliðnum októbermáhuði. Þá heíir og verið höfðað mál gegn aðstoðarmönnum Láru, peim Þiorbergi Gunnarssyni, Krist jání Kristjánssyni húsgagnabólstr ara og Óskari Þ. Gunnarssyni. Lára er akaerð fyrir bnot gegn 26. , káfla hegningarlaganna £svik), en aðstoðarmenn hennar fyrir hlutdeiid í svikum. Verjandi Láru er Krisitján Linn- et, fyrrum , bæjarfógeti í VesV mannaeyjum, verjandi Óskars er Sigurður ólason lögfræðingur og verjandi Þorbergs og Kristjáns er Gunnar E. Benediktssion )ög- fræðingiur. Bólusetning gega barnaveiki verður haldið áfram hér í bæn- um fyrst um sirin um óákveðinn tíma. Bólusetningarnar fara íram í Templarasundi 3 og þárf að panta þær fyrirfram á miðviku- dögum eða laugardögum kl. 11— 12 í síma 5967. n EUTERSFREGM frá Betgrad, höfuoborg "¦ JúgósKavfu, sem barst til London kiukk- an aö ganga 11 í morgun, hermír, a® herinn í Júgóslavíu hafi gert hyltingu í Belgrad í nétt og tekið völdin í sínar hendur. Fyrir morgun tiafði konungsráðið, sem stfórnaði iandinu undir forsæti Páls ríkis- stjóra, sagt af sér og ríkisstjórinn sjálfur flúio úr landi, en Pétur rikiserfingi tekiB vio konungdómi. Cvetkovitch forsætisráðherra, sem undirritaði samninginn viS möndul- veldin í Vínarhorg í fyrradag, og hinir ráo- hérrarnir voru teknir fastir og Simovitch,4 yfirmanni hersins, var af hinum unga kon- ungi faiiS að mynda nýja stjórn. Enginn efi er talinn á því, að þessir viðburðir muní leiða til giess innan skamms, að hersveitir Hitlers ryðjist inn í landið og að Júgóslavía samein- ist Bretum og bandamönnum þeirra í bar- áttunni gegn nazismanum. Ávarp hins unga konungs. ¦; '-----------' " » ;----'¦---------- Síðari frétt frá London hermir, að hinn ungi konungur hafi þegar gefið út ávarp til þjóðarinnar um þá viðburði, sem gerzt hafa. Er það á þessa leið: . „Serbar, Króatar, Slóvenar! Ég hefi í morgun tekið við stjórn vegna þess, hve alvarlega horfir om framtíð landsins. Konungsráðið hefir fallizt á ástæður mínar fyrir því og heðizt lausnar. Ég hefi þegar falið Simovitch hershöfðingja að mynda nýja stjórn. Her og floti hafa héitið mér fullum stuðningi og þegar hyrjað að framkvæma skipaiíir mínar. Treystið guði og gerið skyldu yðar. — Pétur II." Avarp Amerys i gær. Allan daginn í gær voru að berast óstaðfestar fréttir af ó- eirðum í Júgóslaviu. Kröfu- göngur voru farnar um göturn- ar í Belgrad og öðrum borgum landsins og bar fólkið brezka og ameríkska fána. „Setuverk- fall" var sagt vera hafið víðs vegar í skólum landsins. Þegar ráðherrarnir komu frá Vínar- borg til Belgrad var þeim tek- ið með ískaldri fyrirlitningu. Síðast í gærkveldi bárust fréttir af blóðugum götubar- dögum í mörgum borgum, að- allega í Senbíu og Montenegro, og var frá því skýrt að 14 manns hefðu þegar látið lífið í þeim. i vJh#!J Meðan þessar fregnir voru að berast frá Júgóslavíu í gær, flutti Amery Indlandsráðherra Breta ávarp til júgóslavnesku þjóðarinnar í útvarpið í Lond- on. Amery. barðist í liði Serba í heimsstyrjöldinni 1914—1918 og er einn þeirra fáu manna, sem sæmdur hefir verið orðu hins „þrihöfðaða arnar", aeðsta heiðursmerki Júgóslavíu. Frh. á 2. siðu. Júgóslavar .hafa haft makk þeirra að engu: Markovitch utan- ríkismálaráðherra Júgóslavíu, sem nú hefir verið steypt, og Kibbentrop utanríkismálaráðherra Hitlers, sem undirbjuggu sáttmálann í Vínarborg. Fjrrstn ráðstafanir ríkisstjórn- arinnar vegna hafnbalinsins. ......4-------:----------- Skipaði I gær 5 menn til að gera tillligur um varnarráostafanir t i »i „ ~VT FIRLÝSING þýzku nazistastjórnarinnar um að hún J- liti á ísland sem ófriðarsvæði og að hún hefði sett hafnbann á landið hefir vitanlega þau áhrif, að við þurfum að hefja.markvissari varnarráðstafanir en enn hafa verið gerðar. Ríkisstjórnin hefir, ásamt borgarstjóranum í Reykjavík, tekið forystu fyrir þessum málum. Snemma í gærmorgun var haldinn ráðuneytisfundur og voru fimm menn kvaddir á þann fund og skipaðir trúnað- armenn ríkisstjórnarinnar til að fjalla um þessi mál. Þessir trúnaðarmenn eru: Agnar Kof oed Hansen lögreglu- stjóri, Vilmundur Jónsson land læknir, Geir Zoéga vegamála- stjóri, Pétur Sigurðsson sjóliðs- foringi og Friðrik Ólafsson skólastjóri. Var þessum trúnaðarmönn- um falið að starfa í skyndi og skila tillögum sínum til ríkis- stjórnarínnar hið fyrsta. Þeir munu hafa haldið fundi strax í gær, en þeir ræða um allt, sem lýtur að varnarráðstöfunum okkar. Almenningur mun fagna því að svo röggsamlega er tekið á þessum málum. Það er sjálfsagt að taka atburðunum méö karl- mennsku og stillingu — og ekki er úr vegi í þessu sam- bandi að benda á það, að allar hernaðaraðgerðir gagnvart ís- landi munu reynast nazistum á- Frh. á 2. siðu. Matseoka loi til Berlín í gær. MATSUOKA utanríkismála- ráðherra Japana er nú í Berlín. Kom hann þangað í gær og mun dvelja þar í fjóra daga, en fara þaðan til Róma- borgar. Matsuoka var tekið með meiri viðhöfn í Berlín en nokkrum öðrum stjórnmála- manni, síðan Mussolini heim- sótti Hitler þar fyrir nokkrum árum. i ¦¦:-.'¦¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.