Alþýðublaðið - 03.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.04.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ nmfruDAGUR 3. apikl wc ---------- MÞYÐUBLAÐIÐ —— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heixna) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhusinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. A L Þ Ý ÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Það, sem þau pegfa um. Ylirlýsiog frá loftvarnanefnd. AÐ er stundum ekki síður eftirtektarveit og lærdóms- rlkt, um hvað menn þegja, en hvað menn segja. Fyrir tveimur dðgum áttu iög- in um alþýðutryggmgiar og trygg- ingastofnun ríkisins fimm ára af- mæli. 1 tilefni af því fiiitti for- maður tryggingastofnunarinnar ítar'egt og yfirlitsgott erindi um alpýðutryggingarnar í ríkisút- varpíð og jafnframt gaf trygg- ingastofnunin út myndarlega ár- bók Um tryggingalöggjöfina og starfsemi sína á árunum 1936— 1939. Maður skyidi nú ætla, að blöð- in befðu fundið hvöt hjá sér til þess, að minnast alpýðutrygging- anna að maklegleik'um við þetta tækifæri og þeirrar stofnunar. sem hefir framkvæmd þeirra með höndium. Þvi að hvaða fram- faraspor er það á síðustu fimm árlum hér á landi, sem við hefð- um ástæðu til að vera stoltir af, ef ekki alþýðutryggingarnar? Hvað hefir á þeim tíma, og þótt lerrgra væri litið til baka, sett me:ri menningarhriag á þjóöfélag okkar, en þetta mikla átak til þess að tryggja allan hinn vinn- andi, en eignala’usa, fjölda þjóð- arinnar gegn sárustu afleiðiing- um sjúkdóma, slysa, elli og ör- orkn? Og hve margar eru ekki þær þúsUndir þegar orðnar, sem notið hafa góðs af alþýðutrygg- ingunum á stund neyðarinnar? En hvað kerriur í Ijós? Að Al- þýðublaðinu eintu undanskildu Ðakota, en eftir það um fjöl- mðrg ár í Nýja íslandi. Snemma varð Fljózdal að fara að hafa pfan af fyrir sér, io;g varð skölaganga hans því af skomum skamti, en hann hefir bætt hana upp með víðtækum lestri og bréflegU: námi á full- orðmsáru'm. Hann hóf járn- feraútarstarf s’itt í Duluth, Minne- sota, árið 1889, en var síðan bóndi um allmörg' ár í Warren, Minnesota. Árið 1888 hvarf hann aftur að j árn b rautarvinnu iog var um mörg ár verkstjóri, jafnhliða. því, sem hann gegndi ýmsUm trúnaðarstörfum í þágu starfsbræðra sinua. Hann var kosinn vara-fio.rseti , Banda’ags Jámbrautarmanna 1918, en for- seti 1922, að óíöldum möfgum öðmm mikilvæguim störfum í þágu þess. Hann hefir verið ritstjóri málgagns jámbrautar- manna og fulltrúi þeiraa í rit- stjórn blaðsins Labar, sem að ofan er nefnt. Hefir hann sam<- ið fjölda ritgerða um þjóðfélags- mál og um áhugamál jámbraut- armanna, en hann hefir jiafnan verið hinn árvakasti málsvari þeirra, eins og sæmdi foringja- stöðu hans. Að vísu hefir það orðið hlut- hefir ekkert dagbliað bæjarins fundið ástæðu til þess að minnast á alþýðutryggingarnar á þessu afmæli þeirra. Morgunblaðið, Vís- ir ög Þjóðviljinn hafa þagað eins og múlbundnir rakkar. Hvað koma alþýðutryggingarnar líka þehn við? Hinir ríku þurfa þeirra ekki; auðæfin eru þeirra trygg- ing. Og hinir byltingarsinnuðu vilja þær ekki, því að þeir byggja alliar sínar vonir á neyð fjöld- ans. ATþýðutryggingarnar eru ör- yggi hinna efnalitlu og fátæku; og þær voru bornar fram til sig- urs af Alþýðuflokknum. Þess vegna vilja blöð hinna flokkanua sem minnst u-m þær tala. Þannig er siðíerðisleg menning og stjórn- málalegur manndómur hér á landi á okkar dögunr. Tökum annað dæmi, sem ekki hefir farið \fram hjá ’hugsandi mönnum hér í höfuðstaðnum. Fyrir nokkru síðan var lögð fram á alþingi tillaga til þings- ályktunar um skipua milliþinga- nefndar til þess að undirbúa löggjöf Um orlof verkamanna og sjómannia. Ætlunin • með slíkri löggjöf er að tryggja erfiðis- mönnum stutta hvild á ári hverju, annaðhvort sumarleyfi eða vetr- arleyfi, og skapa möguleika til þess, að þeir geti notið þeirrar hvíldar á einhverjum fögrum stað á landinu utan heimilis, þar sem þeir gætu varpað frá séJr ölMm áhyggjum hins daglega lífs og strits. Maður skyldi ætla, að ekki, skifti Fljózdals, að starfa lengst- lum í fjaflægð frá byggðum landa sinna hérlendis, en hann er enn og hefir alltaf verið ágætur fs- lendinguir, ræktunarsamur við ætt og eriðir. Var hiomum það því hið rnesta ánægjuefni, er hann var kjörinn einn af fulltrúum Bandaríkjanna á Alþingishátíð- ina 1930. En samfai'a ræktinni til íslands og íslenzkra erfða ber hann í brjósti hiÓÍlan metnað fyrir hönd landa sinna, og er það í rauninni hin heilhrigðasta þjóðrækni, því að hvert þaö þjóðarbrot, sem glatar sjálfs- virðingiu sinni, á sér ekki von langra líxdaga. Starfsferill Fljózdals er því að sama skapi glæsilegur og störf hans hafa orðið ávaxtarík í þarfir stéttarbræðra hans. Ekki er heldur langt að leita skýring- arinnar á því, hversvegna hann hefir hafist úr réttri og siéttri verkamannasstöðu í mestan virð- ingarsess meðal samverkamianna sinna. Hann hefir verið trúr sjálfuim sér og rimbótahugsjón- rim þeim, er hann gekk á hönd snemma æfinna'r. Og sú trú- ferti hefir gert sögu lians æfin- tý ið um fátæka sveitapiltinn ís- Ienzka, sem varð hæfur og virtur stæði á stuðningx blaðanna við þessa þingsályktunartillögu. Því að hverjir eru slikrar hvíldar verðugri en einmitt verkamenn og sjómenn? Og hverjir hafa hennar meiri þörf? En hvað keiriur í ljós? Ekkert dagbliað höftuðstaðarins, að Alþýðublaðinu einu undanskyldu, hefir enn lagt þessari tillögu liðsyrði sitt. Vxsir og Þjóðviljinn hafa e*kki einu sinni minnzt á það einu orði, að hún væri frarn komin. Og pað var ekki fyrr en í morgun, að Miorgunhlaðið dnattaðist til þess að segja frá henni, og þá gerði -blaðið það án pess, að láta svo miikið sem einn staf úr gTeinar- gerð flutningsmannauna fylgja henni, svo að ekki sé minnzt á hitt, að það hafði ekki eitt ein- asta orð um hana að segja frá eigin brjósti. Hvað eru líkia Morgunblaðið og * Vísir, blöð Sjálfstæðisfldkksins, seiri þau kalla ýmist „flokk allra stétta" eða „stærsta verkamannaflokkinn á landinu“, að hugsa um orlof verkamanna og sjómanna? Þeirn nægir að burgeisarnir geta telrið sér sín sumarleyfi. Og hvað á Þjóðviljinn að vera að berjast fyrir því, að verkamenn og sjó- rnenn fái árlega hvíld og mögtu- leika til þess að njóta hennar? Þá væri aukinn þrældómur eða atvinnuleysi allt annar og betri jarðvegur fyrir byltinguna! Og ofan á allt annað er þings- álykíunartil'agan um orlof verka- manna og sjómanna borin fram af Alþýðuflokknum. Undir slíkum kringumstæðum geta Morgun- blaðið, Vísir og Þjóðviljiun vit- anlega ekki verið að flíka henni. Þannig er einlægnin við málstað verkamanna og sjómanna hjá þéim blöðum, sem undanfarin ár hafa ætlað að rifna af Umhyggju fyrir þeim., Þannig er pólitísk blaðamennska hér á Iandi á okkar dögUm. Hallgrímui- Helg-ason flytur fyrirlestur í kvöld kl. 8.15 í fyrstu kennslustofu Háskólans. 1 Efni: íslenzk þjóðlög. málsvari hundruð þúsunda starfsbræðra hans, járnbrautar- imianna í Norður-Ameríku, og enn víðar um lönd. Færi vel á því, a.ð heiimaþjóð- in heiðra,ð;i .sjálfa sig ineð því, að sýna þessuan ágæta syni sín- Utm einhvern sóma,. Sbíðavíka á Isaflrði iiDi páskani. Esfa fer vestur raeð slíiöaféllí SKÍÐAVIKA verður á ísa- firði núna um páskana, eins og undanfarin ár. Er sagt ágætt skíðafæri fyrir vestan um þessar mundir og má M- ast við, að margir fari héðan vestur. Skíðavikan stendur yfir dag- ana 9.—14. apríl. Esja fer vestur og norður fyrir land og tekur skíðafólk til ísafjarðar og heim í bakaleiðinni. Þeir, sem kaupa farmiða fram og aft- ur fá merki skíðavikunnar ó- keypis. LOFTVARNANEFND hefir sent Alþýðublaðinu eftir- farandi yfirlýsingu með tilmæl- um um birtingu hennar: “Vegna síendurtekinna ummæla og fullyrðinga um vanbúnað á loftvörnum í Reykjavik þykir rétt að taka fram: 1. Með bréfi dags. 12. nóv. s.l. ti'Ikynnti stiórn hins brezka setu- liðs Loftvarnianefnd Reykjavíkur að hún tæki iað sér að aðvara ])ann aöila Loftvarnanefndar sem gefa á 1 bæjiarbúum merki um loft- árásarhættu. Þessi aði’li, sem er Í@greglan í Rieykjiavík, verðurþví að treysta á, að fregnir um á- rásarflugvélar komi frá hinu brezka setuliði j tæka tíð. þar eð hún hefir ekki á annan hátt möguleikaa til þess að fylgj- ast nxeð ferðurn eða dæma um þióðerni þeirra flugvéla er yfir landið fljúga. Til þess hefir hið brezka setu'lið eitt aöstöðu. f þessu skyni var f öndverðu lagð- ,Ur beinn sími milli lögreglu- stöðvarinnar og aðalbækistöðvar hins brezka setuliðs. ■ 2. Því miður hafa þau mis- tök orðið, þrátt fyrir gefin lof- orð, að í þau tvö síðustu skipti er þýzkar flmgvélar hafa borið hér að garði, hefir lögreglan ekki fengið aðvörun fyr en eftix að flugvélarnar voru komnar inn yf- ir bæinn og skothríð var hafin á þær úr loftvarnabyssum. Loft- varuanefndin hefir þó a’la ástæðu til þess að ætla, að hinum brezku hernaðaryfirvöldum hafi verið kunnuigt um ferðir hinna þýzku flugvéla allt að því 25 mínút- Um áður en þær flugu hér yfir bæinn og skothríð var hafin á þær. 3. Strax eftir atbuVðina 3. nóv. s. 1. er þýzk flugvél kom hing- ,að í fyrsta skipltí í yfirstandandi ófriði, voru lögreglunni gefin fyr- irmæli Um að aðvara bæiaTbúa ta-a-la'ust ef vart yrði hernaðar- aðgerða í lofti yfir Reykjavík, enda þótt ekki hefðu borist til- kynniugar þiar að lútandi frá brezka setuliðinu. Reynslan hef- ir þó sýnj, að vegna t'ðra spreng- inga og skotæfinga í bænum og nágrenni hans er þess . eíxki að vænta að vörðurinn á lög- reglustöðinni geti strax verið fullviss um að hernaðaraðgerðir séu hafnar ,nema þvi aðeins að tilkynning þar að lútandi berist að utan eða allmikið kveði að skothríðinni. 4. Vegna ummæla Alþýðublaðs- ins þann 2. apríl skal það tek- ið fram að það tók formann nefndarinnar, sem ásarnt 2lækn- Um hennar voru staddir í bíl á Sóleyjargötu þegar skothríðin hófst, um það bil 1 mínútu að koma boöum til varðstofunnar og því ekki að vænta að aðrir yrðu fyrri til. 5. Vegna fullyrðinga sem kom- ið hafia fram um að hin opinberu loftvarnabyrgi hafi ekki veriðopn iið í tæka tíð, þykir rétt að geta þess að af hinum 54 opinberu' loftvarnahyrgjum var aðeins eitt óvirkt um tíma s. 1. sunnudag vegna misskilnings. 6. Loftvarnir byggjast að veru- legU’ leyti á hlýðni /við settar reglur, þegnskap almennings og rósemi á stund hættunnar. Loft- varnanefnd ’lítur svo á að í þess!- um efnunx geti blöð og útvarp unnið mjög mikilsvert starf í þágu loftvartnanna og hefir hún því kappkostað að íiafa góða samvinnu við þessa aðila. Loft- varnanefnd hefir því vænst ann- ars en að þurfa að eyða kröftum sínUm og tíma í að hnekkja ó- ábyrgum slúðursgreinum og neí- kvæðunx áróðri um stöxf hennar i jdagblöðum jbæjarins, skrifum sem til þess eins virðast Eetluð, að skapa tortryggni í garð nefrid- arinniar, almennan glundroða og óþarfa ótta meðal ahnennings. *■ Laftvamaitefxwi. Tvegpja ára gðmnl veðnrathngnnariæki finnastíÞrengslnnnm FÓLK, sem var í skemmti- ferð upp að Skálafelli á sunnudaginn var, fann uppi í Þrengslum þýzkt stuttbylgju- tæki, sem notað hafði verið til veðurathugana. Er 'þetta tæki orðið tveggja ára og búið að missa gildi sitt. Hafði þýzkur rannsóknar- leiðangur, sem hér var vorið 1939 haft svona tæki og voru þau fest við loftbelgi. Hafa tæki af þessu tagi fundist áðxxr hér á landi. Striðsvðtryggingar- iðgjöld læbka i Nið- jarðarbafi. Eftir ófarir italska flotans. FREGN frá London í morg- un hermir, að amerísk stríðsvátryggingarfélög hafi eftir hinn mikíá sigur Breta í sjóorustunni suður af Eyjahafi fyrir síðustu helgi, lækkað stríðsvátryggingariðgjöldin fyrir skip og skipsfarma á Mið- jarðai-hafi um 2Vz%. Er litið svo á, að hrakfarir ítalska flotans hafi dregið svo verulega úr siglingahættunni á þessum slóðum. BÍFRÖST BIFRÖ T Ef yður vantar bíl þá hringið í 15 0 8 # Nýir bílar. f jót ; BIFRÖST SÍMI 1508 greiðsla. R/it

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.