Alþýðublaðið - 26.04.1941, Síða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1941, Síða 4
LAUGABDAGUR 20. APlfL 1041 AIÞÝÐDBLAÐIÐ LAUGARDAGUR Næturlæknir er Jónas Krist- jánsson, Grettisgötu 81, simi 5204. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30' Tónskáldakvöld: Björgvin Guðmundsson fimmtugur: a) Útvarpshljómsveitin leik ur lagasyrpu. d) Dóm- kirkjukórinn syngur. c) Árni Kristjánsson leikur á píanó tilbrigði og fúgu. d) Erindi (Sveinn G. Björns- son póstfulltrúi). e) Frú Elísabet Einarsdóttir syng- ur. f) Karlakór Reykjavík- ur syngur. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturlæknir er Pétur Jakobs- eon, Vífilsgötu 6, sími 2735. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 15.00—16.15 Miðdegistónleikar: Samsöngur Karlakórs Rvík- ur í Gamla Bíó (söngstj. Sig. Þórðarson). 19.00 Barnatími (Þorst. Ö. Step- hensen). 20.20 Erindi: Þegar ég var kom- múnisti (Sigurður Grímsson lögfræðingur). 20.45 Einleikur á píanó (Rögn- valdur Sigurjónsson): a) Baeh: Partita í B-dúr. b) Chopin: 1) Vals í e-moll 2) öEtude í F-dúr Op. 10 No. 8. 3) Etude í c-moll Op. 10 No. 12. 21,05 ,,Séð og heyrt“: Frá Ox- ford (Agnar Þórðarson). 21,15 Jón Björnsson málari syng- ur gamanvísur með gítar- leik. Nemendasamband Verzlunarskóla íslands heldur nemendamót að Oddfellow n.k. miðvikudagskvöld. Allir eldri og yngri nemendur skólans ættu að fjölmenna. Sjá augl. í blaðinu í dag. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðmunda Þor- geirsdóttir, Öldugötu 25 A og Gunnar Pétursson, málari, Há- vallagötu 51. Heimili ungu hjón- anna verður á Öldugötu 25 A. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar, Þingholtsstræti 8, er opin dag- lega frá kl. 4—6 síðdegis. 1285 var númerið á happdrættismið- anum, sem hlaut málverk Gunn- laugs Blöndals, er Háskólinn gaf til styrktar sumardvöl barna. — Dregið var í gærkvöldi. Handhafi miðans vitji málverksins í Há- skólann. Trúlofun sína opinberuðu á sumardaginn fyrsta ungfrú Magnúsína Ólafs dóttir, Brekkustíg 14 og Sigurjón Pálsson múrarameistari, Þórsgötu 27. HOTELBORO tÁ/ 2 röskar stúlkur óskast nú pegar. Fyrir~ spnrnum ekki svarad í síma* HÚSFREYJAN BEZTA Fermingargjöfin Rit Jónasar Hallgrímssonar. íslenzk úrvalsljóð. Ljóðabók Páls Kolka. Ljóð Einars H. Kvarans. Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar, og svo náttúrlega falleg Sálmabók BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. Gelið oððar gjafir! — flöða bók! Gösta Berlins saga, ,Far veröld þinn veg, eftir færeyiska skáldið Jörgen Franz Jacobaen Ljósið, sem hvarf, þýdd af Árna frá Múla Stjömur vorsins Spor í sandi’ Þessum fcókum verður ekki kastað ofan í geymslu, því að sá, sem les þær einu sinni, vill alltaf geta gripið til þeirra. Þér hafið hitt á réttu gjöfina. c RIMISENS Vi Esja vestur og norður um miðja næstu viku. Viðkomustaðir í norðurleið: Stykkishólmur, Pat reksfjörður, ísafjörður, Siglu- fjörður, Húsavík og í suðurleið: Akureyri, Siglufjörður, Sauð- árkrókur, Skagaströnd, Blöndu ós, Hvammstangi, Hólmavík, Djúpavík, Norðurfjörður og ísafjörður. Vörumótlaka a mánudag. Börn, sem óskað er eftir að fari á barnaheimili Vorboðans í sumar komi til læknisskoðunar í Miðbæj- arskólann næstu daga kl. 15.30— 17.00. Leikíélagið sýnir „Á útleið" annað kvöld. S. T. A. Dansleikur í AlRýðnbúsinH Iðió 1 kvöld kl. 10. Hllðmsveit Iðnó Aðgengumiðar seldir með venjulegu verði í Iðnó í dag frá kl. 6 ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. I ■ GAMLA Blðp Ljíslð sem hvarf („The Light that failed.“) Aðalhlutverk: RONALD COLMAN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ NÝJA BIO B Parísarferóio. (Good girls go tó< Páris.) Ameríksk skemmtimynd. frá Columbia film, fyndin og fjörugt leikin af' Joan Blondcll, Melvyn Douglás og Walter Connolly;.. Aukamynd: Barnaverndarstarfsemi > í Englandi. Sýnd klukkan T' og; 91 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. A ÚTLEIÐ Sýning annað kvöld kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aSatoðarc. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Nemendasamband Verzlunarskóla íslands. Nemendamöt verður haldið að Oddfellow miðvikudaginn 30. apríll og hefst með borðhaldi kl. 8 síðd. Til skemmtunar:: RÆÐUHÖLD — SÖNGUR TDANS. Áskriftarlistar að borðhaldinu liggja frammi í Bóka- verzlun ísafoldarprentsmiðju og Sigf. Eymundssonar. Enn fremur geta menn tilkynnt þátttöku í síma 2895 (Sig. Guðjónsson) fyrir þriðjudagskvöld. Aðgöngumið- ar að horðhaldinu og dansinum seldir í Oddfellow miðvikud. 30. apríl kl. 4—7, og við innganginn að dansinum. STJÓRNIN. Afmælisfagnaður S. R. F. í. Sálarrannsóknafélagið heldur skemmtifund í Odd- fellowhúsinu n.k. mánudagskvöld kl. 8V2. Frökeir Emelía Borg, fröken Þóra Borg, frú Fríða Ein- arsson, herra Ævar Kvaran og forseti félagsins' annast skemmtiatriðin. Aðgangur og veitingar kosta kr. 3,00. STJÓRNINl Tilkynning Verðlagsnefnd hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum á þeim stöðum, þar sem brauðsöluhús eru. starfandi: Rúgbrauð, seydd .... 1500 gr. kr. 0,97 Rúgbrauð, .óseydd...,. 1500 — — 0,92 ' Normalbrauð ..'....... 1250 — — 0,92 Franskbrauð ........... 500 — — 0,64 \ " Súrbrauð .............. 500 — — 0,48 Heilhveitibrauð ....... 500 — — 0,64 Kringlur pr. kg.............. — 1,74 Tvíbökur pr. kg.............. — 3,85 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að of- an greinir, skal verðið vera hlutfallslegt. Á þeim stöðum þar sem ekki er brauðsöluhús starf- andi, má verðið vera þeim mun hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði á brauðunum. Þetta birtist hér með þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 26. apríl 1941. EYSTEINN JÓNSSON. Torfi Jóhannsson. d

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.