Alþýðublaðið - 03.05.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1941, Blaðsíða 4
LAUGABDAGUK X MAI 1941 * AIÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR Næturlæknir er Daníel Fjeld- stied, Laugaveg 79, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Leikrit: „Fjölskyldan ætlar út að skemmta sér,“ eftir Mabel Constanduras, þýtt og staðfært af Hans klaufa. (Har. Á. Sigurðsson, Arndís Björnsdóttir,Alda Mölltr o. fl. Leikstj.: Indr. Waage). Sunnudagur: Helgidagslæknir er Pétur Jak- obsson, Vífilsgötu 6, sími 2735. Næturlæknir er Eyþór Gunnars- son, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 14.00 Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson. — Ferm- ingarmessa. Sálmar: 519, 105, 573. 18.30 Barnatími (Ragnar Jóhann- esson). Fleygið ekbi bókem, sem þér kunnið að rekast á í hreingerningunum eða flutn- ingunum í vor, þótt þér viljið ekki eiga þær. Hyggilegra er að koma þeim í verð og selja þær í FORNBÓKAV. KR. KRISTJÁNSSONAR, Hafnarstræti 19. Sími 4179. 20.20 Erindi: Hverju er að tapa? (Grétar Fells). 20.40 Einleikur á píanó (dr. von Urbantschitsch): Júgóslav- nesk tónlist (Josep Slav- enski og Marko Tajcevic). 21.00 Upplestur. Friðfinnur Guð- jónsson: Afbrýðisami rakar- inn (smásaga eftir Ragnar Jóhannesson). Skotæfing. Skotæfing verður haldin, ef veð ur leyfir, 5. maí frá kl. 10.30 til kl. 11.30 í nágrenni við Gróttu. Skotið verður á sjó út. -t- LeiksýBing tii ágéða fyrir Kveniaðeiid Slfgavarna f élagsins. EITT af aðaláhugamálum Kvennadeildar Slysavarna félagsins hér í bænum er bygg- ing sæluhúsa á söndunum við suðurströnd landsins fyrir skiþreika menn. Hefir kvennadeildin hafið fjáröflun til ágóða fyrir þetta málefni og verður revyan — Forðum í Flosaporti — sýnd á morgun. Allir leikararnir vinna endurgjaldslaust, svo að sem mest fé geti runnið í þetta þarfa fyrirtæki. Þarf ekki að efa, að bæjarbúar fylli húsið að þessu sinni. DAÐRIÐ VIÐ „FIMMTU HER- DEILDINA.“ Frh. af 3. síðu. vi'tíum ekki, að hve miklu leyti þau gem. þáð undir áhrifium þess h'Iuta „filmmtú herdeMdarinnar“, sem fe'ur sig innan Sjálfstæ'öis- fiokksins, nazistanna, og a'ö hve miiMu léytíi með það fyrjr augum, að geta orðið arftakar Þjóðvilj- ans o.g innbyrt í Sjálfstæðisflokk- inn hima villuráfandi hjörð hans. En af báðum þessum ástæðum, til þess að þóknast kommúnist- um og nazistum, eru þær sorp- greinar skrjfa'ðar, sem undian- farna daga hafa birzt í Moirgun- bjaðinu og Vísi, og' hér hafa lít- ii'dega verið teknar tíl athugUnar. (Einniig í þeám skrifum gera þau sér augsýniOega far um það, að verða arftakar Þjóðvi'íjans og steéla tón hans og orðbragð. And- styggiilegri sikrif hafa aldrei birzt í Möðum hér á landi. Dýpra hef- ir Þjóðvi'ljinn sjálfur aldrei sokk- áð i óheilindum, æmlausum get- sökum og öþverrálegum munn- söfnuði. Hvað skýlidu hiniir gætnari menn Sjálfstæðisflokksins segja uim stíka stefnu 0;g slíkan mál- fiutning? 1. mai hátíða- hðldá Akranesi AAKRANESI gekkst verkalýðsfélagið fyrir hátíðahöldum 1. maí. 1. maí- blað Alþýðuflokksins var selt á götunum, en um kvöldið hélt verkalýðsfélagið myndarlega samkomu í samkomuhúsi Akra- ness. , Hálfdan Sveinsson, formaður félagsins, setti samkomuna, en síðan flutti Ragnar Jóhannes- son ræðu. Friðfinnur Ólafsson las upp 1. maí kvæði, en þeir Einar Markan og Robert Abra- ¥. K. Daisleiknr f Iðné í kvtild. Hin ágæta hljómsveit Iðné leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Tryggið ykkur þá timanlega, Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mðnnnm bannaðnr aðgangnr. ■ GAMLA BIOB Andy lardy aftar litslns. Ný Metro Goldwyn Mayer kvikmynd um nýjustu æf- intýri Hardy-fjölskyld- unnar. Aðalhlutverkin leika: MICKEY ROONEEY og LEWIS STONE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I NÝJA bio Æsba Abrahams Llnoolns (Young Mr. Lincoln), Amerísk stórmynd frá Fox Film, er sýnir ýmsa merkilega þætti frá æsku- árum Abraham Lincolns, vinsælasta forseta Banda- ríkjanna. - Aðalhlutverk- ið, Abraham Lincoln leik- ur: HENRY FONDA. Sýnd kl. 7 og 9. Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan Sýnd á mánudagskvöld kl.;| 8. — Aðgöngumiðar seldir á|! morgim (sunnudag) kl. 4—7 og|! eftir kl. 1 á mánudag. Verðiðl! hefir verið lækkað. !: Búast má við að aðeins verði sýnd fá skipti ennþá Revýan 1940. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands. Foiðum í Flosaporti Eftirmiðdagssýning á morgun kl. 3 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 1—7. — Sími 3191. Lægra verð en nokkru sinni áður. Allur aðgangseyrir rennur til Slysavamafélagsins. * Aðeins þessi eina sýning. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUB. A ÚTLEIÐ Sýning annað kvöld kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar.. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ham skemmtu með einsöng og I sungnar gamanvisur og dans einleik á orgel. Loks voru | stiginn að lokum. J14 THEODORE DREISER: JENNIE GERHARDT falið að tilkynna yður, að ef þér ákvæðuð að skilja við manninn yðar, myndu lagðir á banka handa yður 60—80 þúsund dollarar, sem þér gætuð tekið út, þegar þér vilduð. Yður skal aldrei vanta neitt. — Þér megið ekki tala um þetta, sagði Jennie og var mjög móðguð. Hún gat pkki komið orðum að hugsunum sínum og hún gat ekki hlustað á meira. Þér megið ekki segja fleira. Þér verðið að fara. Ó, ,nú vil ég fá að vera ein. Ég skal fara mína leið. En þér megið ekki tala meira um þetta núna. — Ég skil tilfinningar yðar, sagði O’Brien, sem nú var orðinn mjög snortinn af framkomu hennar. — Ég skil yður fullkomlega. Mér hefir þótt leitt að þurfa að skýra yður frá þessu, en mér var falið •það og það var skylda mín að skýra yður frá þessu. Mér hefir verið það kvalræði, en ég varð að gera það. Hérna hafið þér nafnspjaldið mitt. Ég skal koma, þegar þér þarfnist mín og þér þurfið ekki ánnað en skrifa mér. Ég skal ekki tefja yður leng- ur. Mér þykir þetta mjög leitt. En ég vona, að þér ■segið ekki manriinum yðar frá heimsókn minni — það væri bezt, ef þér gætuð haldið þessu leyndu fyrir honum. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og ipér þykir fyrir þessú. f' ■ Jennie starði á gólfið. Hérra O’Brien gekk fram í forstofuna, til þess áð sækja frakkann sinn. Jennie þrýsti á rafmagnsbjöll- una og kallaði á þernuna. Jeanette kom og fylgdi gestinum til dyra. Herra O’Brien gekk hröðum skref- um út garðstéttina. Þegar Jennie var orðin ein, fór hún inn í lestrarsalinn, settist, studdi hönd undir kinn og starði á gólfið. Hún sá sjálfa sig í hugan- um eina í litlu húsi ásamt Vestu litlu. Hún sá Lester, sem var eins og úr öðrum heimi, ásamt frú Gerald. — Ó, andvarpaði hún og reyndi að harka af sér. Hún strauk hendinni yfir ennið og stóð á fætur. — Það verður svo að vera, sagði hún við sjálfa sig. Það verður að ske, og Iþað hefði átt að ske fyrir löngu síðan. Guði sé lof að pabbi er dáinn! Það var gott, að hann skyldi ekki þurfa að blygðast sín meira fyrir mig en orðið var. SEXTUGASTI OG ÞRIÐJI KAFLI. SkÖmmu eftir að O’Brien heimsótti Jennie, ræddu þau um málið Lester og Jennie. Daginn, sem O’Brien kom hafði Lester verið í Heywisch, litlu verksmiðju- þorpi, þar sem honum hafði verið boðið að vera við- staddur tilraun með nýju lyftutegund, ef ske kynni, að hann vildi leggja peninga í fyrirtækið., Þegar hann kom heim og ætlaði að segja Jennje frá þessu, várð hann þess var, að hún var mjög niðurbeygð, því að Jennie átti örðugt með að leyna tilfinning- um sínum, enda þótt hún væri búin að taka ákvörð- un. Hún yar, að velta ,því fyrir sér, hvað hún ætti að taka til bragðs. Henni var það ljóst, að hún varð í að tala við hann um þetta mál. Hún gat pkki farið frá honum, án þess að skýra honum frá ástæðunni fyrir þessari ráðabreytni. Hún var sannfærð um, að eina lausnin á þessu vandamáli væri sú, að þau skildu sambúð sína. Hún þorði ekki að gera sér í hugárlund, að harin vildi færa svona stóra fórn henn- ar vegna. Hún var undrandi yfir því, að hann skyldi aldrei hafa minnst á þetta við hana. Þegar hann kom inn reyndi hún að láta s'em ekkert væri og brosti við honum eins og venjulega. Hún fór með honum inn í lestrarsalinn og, hann skaraði í eldinn. Svo reis hann upp og skimaði í kringum sig. Þetta var í janúarmánuði og klukkan var um fimm. Jennie hafði farið út að glugganum og dregið niður gluggatjöldin. Þegar hún kom aftur horfði hann á hana rannsakandi augum. Þú ert ekki eins og þú ert vön að vera, sagði hann. — Jú, mér líður vel, sagði hún. En varir hennar titruðu ofurlítið. Það hefir eitthvað komið fyrir, sagði hann — og horfði rólegur á hana. — Hvað er það? Hún snéri sér frá honum andartak og sótti í sig, < veðrið. Svo snéri hún sér að ^honum aftur. — Já, það hefir ofurlítið komið fyrir, sagði hún. — Ég; þarf að segja þér ofurlítið. — Ég vissi, að eitthvað var að, sagði hann brös- andi; enda þótt honum væri .það Ijóst, að eitthvað alvarlegt var á seyði. — Hvað hefir komið fyrir? Hún var þögul og beit á vör. Hún vissi ekki vel, hyernig hún átti að byrja. Loks sagði hún; Það , kom hér maður í gær. Hann heitir O’Brien og er frá r,,C?in(fipn.ati. Þekkipðu hann? — Já, ég þekki hgpn. Hvað vildi^hann? , /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.