Alþýðublaðið - 06.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.05.1941, Blaðsíða 3
ÞRiÐJXJDAGUR 6. MAÍ 1941. ALfrYBUBLABIB t--------- MÞYÐOBIAÐIÐ ------------------r Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Síma-r: 490® og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar 1 lausasöiu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦-— -------------------------------------♦ Lausn skattamálanna. StýriaannaskðlannB sagt ipp í gær i leignhísnœöi. ----» — 1046 aeinendur útskrifuðust á 50 árum. SKATTAMÁLIN haía nú ver- ið afgreidd með löguin frá alþingi. Hin endanlega niður- stáðfl varð í öllium aðalatri ðum svipuð því, sem samninganefnidir stjórnarfjiokkianna komu sér sam- an um. AlþýðUblaðið skýrði iá slínumí tíma flllgneinilega frá, þei'm til- iögUm, sem lagðar voru fyrir þingið, án þess að leggja idóm á þær. Blöð Sjálfstæðisflokksáns hafa hinsvegar rætt, tillögumar allmikið á meðan stóð á meö- ferð málsins á alþingi. Hefir þiar gætt misjafnm dóma. Ýmsir af Sjá'Ifstæðismön:nUm, sem um mál- ið hafa ritað, hafa tailið þær með ölliu óhæfar, en hinsvegar hefir formaðUr fiiokksins að sagn Mgbl. fátið í ljósi þá skoðun, að þær sðu hin hin mesta réttarbót og einhver hinn stærsti siigur Sjálf- stæðisflokksins síðan hann komst í stjórnaraðstöðu. Það er þvi ekki úr vegi að gerð sé nokkur grein fyrir af- stöðu Alþýðuflokksins til þeiirar laúsnar skattamálanna, sem nú er fengin. Lang þýðingarmesta atriðið í þeirri Laúsn, og það sem Alþýðu- flokkurinin frá upphafi þeirra um- ræðna, sem staðið hafa um skatta málin síðastliðið ár, lagði aðalá- hérzlUna á, hefir náð fram að ganga: Hið hneykslanlega skatt- og útsvarsfrelsi stórútgerðarinn- ar er endianlega afnumið og það er trygt að veriilegur hluti hins óskaplega stríðsgróða, sem lög- tan samkvæmt var skattfrjáls, renni til hinna sameiginlegu þarfa þjóðarinnar. Þetta er óneitanlega mikill á- vinningur. Afstaða Sjálfstæðisfl. var til, skamms tíma sú, að elkki kæmi til mála að skattfiieisið yrði afnumið. Bjami Benediktsson hjorgarstjóri skrifaði s. L sumar langa grein í Mgbl. til þess að néttlæta skiattfreTsið. Hann taldi þ'ói koma til mália að útgerðar- menn legðu eitthvað af mörkum til þess bæjarfélags, sem hann veitir forstöðu, en þeir áttu að fá að semja Um það, hve mikiÖ þeir vildu greiða. Sama va'r af- ataða formanns Sjálfstæðteflokks ins, ölafs Thors, í einu af hin- um mörgu hátíðlegu viðtölum hans við Mgbl., nemia hann ætlaði að vera svo rausnairlegur að láta stórútgerðina aúra í sjómanna- skóla, ef hún fengi að vera skatt- frjáls áfram! (Áhúgi ólafs fyrir sjómannaskólanum hefir síðan komið fram í því einu að láta takfl fmmvarpið um hann út af dagskrá, þegar átt hefir að taka það til Umræðu á lalþiúgj). Þiegar þessi fyrri afstaða for- sprakka Sjálfstæðisflokksins til skattfrelsisins er athuguð, ermá- ske ekki óskiljanlegt að súmir út- gérðarmamna hafi orðið fyrir nokkriim vonbrigðum út af liausn skattamálanna, enda hefir það komið ótvírætt í Ij-ós. En erfiðara er hinsvegar að skilja sigurgleði Ólafs Thors í þessu sambandi, en hún mun þ-ó eiiga sínia skýr- ingu. Hin almennu ákvæði skattalag- an-níai, skattstiginn, Umreikningur teknanna samkvæmt vísitölu og hækkun persónufrádfáttar hvað Reykjavik snertir eru -að mestu leyti samhljóða þeim tillögum um þessi efni, sem fulltrúi 'Alþýðu- flokksins lagði fram í milliþmga- nefn-d í skattamálum í samráði við flokkinn. Alþýðuflokkurinn taldi það sjálfsagt að almenning- Ur yrði látihn njóta að n-okkru hins mikia stríðsigróða úígerðar- arinnar í lækkun hins beima skatts, sem nauðsynlegt hiafði verið að þyngja á kreppuárunum. Um for- göngu af h-endi Sjálfstæðisflokks- ins var alls ekld að ræða, end-a hefði þessi skattlækkun verið ó- möiguleg, ef stefna hians að hafa útgerðina að mestu eða ölTu leyti skattfrjál-sa, hefði- sigrað. Hinsveg a'r er s-ú bneyting að hafa nálega samia persónufrád'rátt umallt land þrátt fyr.Tr hinn mikla mun á framfærslukostnaðinuro, mjög ó- sanngjöm og er hún sameigin- legt verk Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og fcommún" ista, þótt sumir af þiúgmönnum kaúpstaðanna úr Sjálfstæðis- flokknum hafi að vanda þvegið hendur sínar til máTamynda. Alþýðuflokkurinn getur einnig verið ánægður með að tillögur hans Um nýbyggingarsjóð útgerð- arinnar vorit að mestu leyti tekn- ar til greina og þannig try-gt, að mjög verulegur hljati stríðsgróð- ans væri lagður til hliðar ti'l ný- bygginga í framtíðinni, en yrði ekki notaður í brask og speku- lasj'ónir innanTauds. Sama máli gegnir úm tillögur Alþýðúflo-kksins um sérstakan stríðsgTÓðas-katt, sem blað fjáT- málaráðherrans taldi fjarstæðu er þær komu fram. Aðal'gallinn á lausn skattamál- annia frá sjónarmiði Alþýðu- flokksins. er hinn nærri því ótak- markaði tapsfrádráttur hinna skuldugu fyrirtækja, allt aftuT til ársins 1930, sem hinir stjórnar- flokkarnir komu sér saman um. Að vísto fékk Alþýðuflokkurinn því úm þokað, að afskriftir togar- annia verða ekki taldar m-eð töp- Um nema niður í 150 þús. kr. á togara, og munar þiað allveru- legúm úpphæðum. En samt verð- Ur því ekki neitað, að með þessu ákvæði er hinum skuldugu fyrir- tækjum ívilnað óeðlilega umfram öinnúr og það alveg án tillits til þess ,hvort töpin eru til orðin fyrir lélega og brúðlunarsama atjóm fyrirtækjanna eða vegna ó- viðráðanlfljgra óhappa. Vitað er, « TÝRIMANNASKÓLAN- ^ UM var slitið í gær. Af tilefni þess að skólinn er 50 ára á þessu ári bauð skóla- stjórinn, Friðrik Ólafsson, ýmsum gestum að vera við- staddir skólauppsögn og fór hún fram í Oddfellowhús- inu. „Ég hefði þó kosið, að geta boðið ykkur í eigið húsnæði skólans,“ sagði skólastjórinn, „en það er ekki hægt. Við eig- um ekki hæfilegt húsnæði, það er líkast til af því að skólinn hefir ekki borizt nógu mikið á og haldið uppi auglýsingastarf- semi.“ Meðal gestanna voru fjórir nemendur, sem útskrifuðust úr skólanum í lok fyrsta skólaárs- ins: Otto N. Þorláksson, Þor- steinn Þorsteinsson, Pétur Ingj- aldsson og Kristinn Magnússon, en 4 gátu ekki mætt. Þá voru meðal þeirra ýmsir aðrir gamlir nemendur skólans, forystu- menn sjómannafélaga, atvinnu- málaráðherra, kennarar skól- ans, gamlir og nýir, nemendur skólans í vetur, blaðamenn og fleiri. Skólastjórinn rakti sögu skólans og sjómannafræðslunn- ar í stórum dráttum og var það athyglisverð frásögn. Þá minnt- ist skólastjórinn hinna föllnu sjómanna og þó sérstaklega þeirra, sem verið höfðu nem- endur skólans, og risu gestir úr sætum sínum og -heiðruðu minningu þeirra. Síðan sneri skól-astjóriinn máli sínú til nemendanna og afhenti hverjúm þeirra prófskýrteini sín. Þessir höfðu- lokið farmianna- prófí? j Bogi G. 1. Einarsson Rv. 178 st. II. eink. Halld. Sigurþórsson Rv. 210x/3 st- I. eink. Jónas Siigúrðs- son Rv. 25273 st. ág. eink. P.ét- úr Gúðmúndss. Rv. 231 st. ág. eink. Þorbj. Ásbjörnsson Borgn. 1822/3st. II. eink. ( Þessir luku hiniu meira fiski- mannaprófi: Andrés Finnbogason Patr. 133 st- I. eink. Ari Jónsson Dýraf. 151 st. ág. eink. Árni S. Ásm.son Rv. 125 st. II. eink. Ámi R. Stefánss. Dýraf. 1482/s sL ág. eink. Baldúr Á. Jónsson Akran. 13473 st. I. eink. Bjöm Hansson Hafnf. 1227s st. II. eink. Gúðbj. M. Stephensen Rv. 134a/3 st I. eink. Guðmundur Gúðmundsson, Móúm, Kjalamesi úð þessi skattfrjálsi tapsfrádrátt- úr nemur milljiónum fyrir stærsta og skúldúgasta útgerðarfyrirtæki landsi'ns. Er þar máske að leita orsakianna til sigúrgleði ólafs Tbors í skattflmálúnum fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins? En þrátt fyrir þessa óréttmætú ívi'lnún til nokkurs hluta stórút- geröarinnar verðúr Alþýðublaðið að líta á heildarlausn skattamál- anna sem mifcinn ávinning fyrir allan þorra landsmanma, sem allir mp|gi «ftir ástæðum vel við una. 1 15073 s.t. ág. eink. Guðm. B. Pét- úrsson Rv. 1322/s st- I- eink. Gúnnar KLemensson Rv. 1211/,, sL II. eink. Halldór Gunnarsson Isaf. 1027s st- III. eink. Helgi Á. Ár- sælsson Rv. 12073 st. II. eink. Jóhann Magnússon Rv. 1372/3st- I. eink. Jóhannes S. Sigurbjs. Rv. 1312/s st. I. eink. Loftúr Júlíusson Rv. 125 st. II. eink. Magnús Jóns- son ísaf. 142 st. I. eink. ólafur Siigúrðsson Vestm. 1312/3st. I. eink. óskar Gfslason Vestm. 1482/s st. ág. eink. Ragniar Á. Björnss. Sandg. 145 st. I. emk. Siig. Tóm- asson, Saúðárkr. 12973 st- I- eink. Sigtarjón Ingvarsson Norðf. 152 s-t. ág. eink. Stgr. B. Bjamiason Rv. 146 st. I. emk. Viiggó P. Bjömsson Rv. 146 st. I. eink. Vilhj. Þorsteinss. Rv. 150 st. ág. Bink. I Þá, skýrði skólastjóri frá þvi, að 1000 nemendtar hefðu tekið próf f rá skó’antam t'l áTsloka '1940, en 46 útskrifuðust í vetiur. Hafa því alls tekið próf frá skólantam 1046 nemendtar á hálfri öld. óskaði skólastjóri að lokum nemendum velfamaðar á kom- andi ártim. l Atak skólastjórans tóku til máls Ólafur Thors atvinnumálaráð- herra, Siígtarjón Á. óiafsson al- þingismaötir, Þorsteinn ÞoTsteins- son fyrv. skipstjóri og Jón Berg- sveinsson. Atvlnntamálaráðherra drap nokktað á sjómannaskóla- málið og lofaði' mörgu fögru, „þegar tíanar bötntaðu“, en helzt var að heyra á honum, að lítil von væri tam að málið leystist fljótlega. Hefir friimvarpið um byggingn skólahúss tviisvar verið tekið út af dagskrá alþingis fyrir hems atbeina. SENDISVEINN á aldrinum 11—12 ára óskast á Vimuuniðl- unarskrifstofuna nú þegar. Enn fremur er óskað eftir tveim þjónum, enskukunnátta áskilin. Upplýsingar á Vinnumiðlunar- skrifstofunni. Skðlauppsðgn í Iðn- skólanum. ___ i , . " 1 i 59 iAtskrifaðast. ÐNSKÓLANUM í Reykjavík var sagt upp s.l. laugar- dag. Alls voru í skólanum í vet- ur 252 nemendur, en 59 útskrif- uðust. Fara hér á eftir nöfn. þeirra: Auðunn Þorsteinsson, húsasmið- ur, Árni Beck, vélvirki, Árni Eia- arsson, klæðskeri. Bjarni Helga- son, blikksmiður, Bjarni Ólafsso*, skósmiður, Brynjólfur Björnsson, prentari, Eiríkur Ferdinandsson, skósmiður, Emma E. Sigurðar- dóttir, hattasaumastúlka, Finnur Richter, skipasmiður, Friðfinnur Friðfinnsson, vélvirki, Friðrik Ingþórsson, klæðskeri, Fríða Gísladóttir, hárgreiðsludama, Ge- org Thorberg Óskarsson, bakari, Geir Óskar Guðmundsson, vél- virki, Gissur Guðmundsson, vél- virki, Gissur Símonarson, húsa- smiður, Guðmundur Jensson, raf- virki, Gunnar Þorleifsson, bók- bindari, Gunnar Þorsteinsson, húsasmiður, Haraldur Haraldsson, vélvirki, Helgi Hjörleifsson, skó- smiður, Helgi Þorvaldsson, skó- smiður, Hjörleifur Friðleifsson, hanzkagerð, Högni Einarsson, skó- smiður, Logi Sveinsson, vélvirki, Jes Ágúst Jónsson, blikksmiður, Jóhann Ingibergsson, skósmiður, Jón Örn Ingvarsson, vélvirki, Jó» Magnússon, húsasmiður, Jón H. Sigurðsson, bólstrari, Karl Maack, húsgagnasm., Kristinn EysteinB- son, vélvirki, Kjartan Tómasson, húsasmiður, Laufey Finnbogadótt- ir, hárgreiðslusL, Friðþjófur Hvanndal, rafvirki, Lilja Steinsea, hárgreiðslust., Magnús Pálsson, járnsmiður, Ólafur Davíð Guð- mundsson, vélvirki, Ólafur Jóns- son, rafvirki, Ólafur J. Lúðvíks- son, bókbindari, Páll Sigurgeir*- son, bifvélavirki, Pétur Jónsson, vélvirki, Ragna Jónsdóttir, hár- greiðslustúlka, Sesselja Einars- dóttir, hárgreiðslust., Sigmar Guð- mundsson, skósmiður, Sigríður Ás- geirsdóttir, hárgreiðslust., Sigurð- ur Ingvarsson, vélvirki, Sigurður Þ. Sigurðsson, prentari, Stefán O. Magnússon, bifvélavirki, Steinþór Edwardsson, skósmiður, Svein- bjöm Sigurðsson, bifvélavirki, Theodór Jónasson, skósmiður, Ingvi Valdimarsson, húsasmiður, Þorkell Pálsson, bílasmiður, Þor- steinn Guðmundsson, húsasmiður, Þórður Ingi Eyvinds, vélvirki, Þórður Pétursson, bifvélavirki, Þórður Steindórsson, feldskeri, Þorvarður Guðmundsson, vélvirkj. «-------------------—-------------------------------♦ t Fastelpnaeigendafélag Bejrkjavlftnr heldur fund í Varðarhúsinu annað kvöld (miðvikudaginn 7. maí) kl. 8V2. TIL UMRÆÐU: Undirtektir Alþingis við erindi húseigenda til þingsins um húsaleiguhækkun og aðrar óhjá- kvæmilegar breytingar á húsaleigulögunum. Allsherjámefnd n. d. Alþingis, þeim Bergi Jónssyni, bæjarfógeta, Vilmundi Jónssyni, landlækni, Gísla Guðmundssyni, ritstjóra, Jóhanni Möller, skrifstofustj., Garðari Þorsteinssyni, hrm. og formanni húsaleigunefndar Reykjavíkur, ísleifi Árnasyni, prófessor, er boðið á fundinn. HÚSEIGENDUR FJÖLMENNIÐ. Nýir félagsmenn geta innritast í félagið á fundar- stað, hálftíma fyrir fundarbyrjun. STJÓRNIN. ♦----------------------------------------------------

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.