Alþýðublaðið - 07.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1941, Blaðsíða 3
MÍÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1941. *-------- ILÞÝBUBLAÐIÐ ------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- Bon (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. <>------------------------------------s--♦ Móðummhyggja Árna frá Múla. ALÞVÐUBLAÐIÐ Iveitipurðii oi bannið við pvi að baka kðknr i branðgerðarhnsunnm. \ ------♦--- Samtal við Guðmund R. Oddsson forstjóra ITT HELZTA umræðuefni húsmæðra hefir verið und- anfarna daga fyrirskipun ríkisstjórnarinnar til brauð- gerðarhúsanna um að hætta að baka kökur og takmarka brauðbakstur. Þetta breytir töluvert 'heimilisháttum frá því, sem áð- ur var — og eins og gefur að skilja skapar það alveg ný viðhorf fyrir brauðgerðarhúsin. Af þessu tilefni hafði Al- þýðublaðið í morgun samtal við Guðmund R. Oddsson for- stjóra Alþýðubrauðgerðarinnar. Sem dgemi um þetta sleifiarliag AÐ ihefir lengi verið Ijóst, að miargir ráðamenn Sjálf- stæði'sfl'Okksins ihöfðu mikið dá- læti á ýmsUm forsprökkum kom- múnista, iað vístu ekki vegua mál- efnisins, heldur vpgna hins, að þei'r vitdu nota kommúnista til þess að kljúfa a'lþ'ýðusamtöki'n, á .þann hátt að eitra hUigi manna gegn AlþýðufJokknum. Þetta dá- læti óx um allian helmiing þegar einræðisherrarnir, Hitler og Sta>o lin, gerðu með sér vináttusamn- ing þainn, er varð tiíl þess að hleypa styrjöldi'nni af stað. Þá urðu kairleikar nazista á komm- únistaf'oriingjunum svo ábenau li, að þeir gátu engum heiílskygnum manni iiuliizit, enda tók blað kom- múnásta brátt Upp máJsvörn fyrjr b!óðvelidi nazismans. , Pu'Hkomiið fósitbræðraiag virtist vera komið á mflli forsprakka þessara einræðis- og öfgaflokka, en ei'gii mun mönnum þó almennt hafa verið kunnugt uim, fyrr en í gær, að viss hlUjti Sjálfstæðis- flokksibs ætlaði kommúnista svd náfcoimna sér, að bann teldi sig vera fbieildri þeinia. Þett a kann ■ sumum að fi'nnast ótrúiegt, en Árni frá Múla hefir tekfið af Um þetta al'lan vafa, með giei'n, sem hann riitar í 'Vís'i í gær og nefai&t „Réttur fdreMr- annia“. KailliarÁrni kommúnistara ým/ist „börn“ eða „krakka“, sem foreldrarwir eiiniir hafi átt rétt á að refsa, en svo hafi Bretar kom- ið gagnstætt öilum forelidirarétti og siðvenju og tekið sér foreidira- valid yfir blessUðum krökkunum. Þetta má nokkuð til sanns veg- ar fæna. Kommúnistarair þrifast bezt í rangláfu þjóðski'pullagi auðvalidsins, sem Sjálfstiæðis- flokkurinn hefir tekið að sér að verja :af ölilu afli. Sjálfstæðis- flokkurinn er þess vegna einskon- ar útungunarvéil: á kommúni'stum, og fyrst Árni frá Múla vill endi- legia fyrir hönd SjálfstæðisfJokks- ins igangast við foreMri koimm- ún'isfa, er ekki vert jað deila neitt við hann Um þiað. Menn geta séð (hann í landa fifflan af móðurum- hyggju bænunnar, safna öUlum blessuðum kommúndstaiungunum umdir sína breiðu vængi, til þess að verja þá gegn öfflu illiu. En svo gerast ungarni'r ódælir, unga- mammia vil! ekki agia þá, og allt iendir í tu,‘pipr|eil3in í hænsnahús’iinu. Myndi' þá ekki hið nýja „barna- vernidarráð“ hænsnahússitns, með sínu sjálftékna validi, sem enginn anniar ræður yfir, jkioma, taka fioreMrairéftinn af Ungam'ömmu, sem ekfci viill ala Upp ungania sína og reyna ei'tt- hvað að siða þá? t Ami frá Múia ætti að vita, að þiegar börain e'ru vanbirt, tekur bamiaveraidarráð’ið völdin af for- eldranum. Þetta kiann oft að vera sárt, þóað barnaveradarráðið telji J það nauðsynllegt. Og fyrst Árni j frá Múla, sem enigiinm nei'tar Um ágæta hæfi'Ieika, befir neiitað að allia „kommúnistabömin‘‘ sín, sem hanm kaaiar, sómasiamlega upp, igaí: hiann þá átt von á öðru en því, að þiau yrðu af , honium fekdn? Nú beimfar Árni frá Múlla ung- ana sína heim afitUr og Jöfar bót og betrun með uppelidið, og vill Ailþýðublaðið á engan hátt draga þessa- hUigarfarsbneytingu í efa. Þó verður ekki hjá því komizt, að mimnia á það, að þegar „heim- ilisréttur“ hafði dænit komrnún- dstana nýlega í væga refsingu fyrir afbrot, er gat Jjeiitt til stórrar skerðinigar á freljsi állrar þjóðar- inmar, þá svívirtu bllöð Sjálf- stæðisflokksiins rétti'nn, sem dóm- inn 'dæmdi. Þá var ekki taláð Um að óþægu „böraunum“ þyrfti að nefsa. : Annars er sjálfsag't að fagna því, þegar blöð Sjálfstæðismanna gerast verðir riitfrelsisins, en vegna lýðræði’sbugs j óniarinn air væri, æskilegra að þessi frelsisást þessaria blaða væri ekki eingömgU í því fólgin, að heimtia ritfrelsi til þess að svívirða lýðræðisöflin, en ihlífa eijnræðinu. Er í þessu sambianidi rétt að minna Árna frá MúXa á, að hér kom út bók á í&lenzku eftiir mann að mafni W olf- « gang Lamghoff, oig hét húm „1 famgabúðum“. Höfuniurinn hafði (dválið í fiangabúðum Hi'tlers eitt ár saimfíeytt og siagði hfepurs- láust frá reynslu sinni af þeirri prí.sUnd. Bók þessi var bönnuð eftir kröfiu þýzJca sendihe!nrans hér. Þetta var áðúr eai fsland var hertekið. Bliöð S j álf stæðisf lokk sins þögðU við þessu. Þá fylltust þaU engri vanidlætimglu yfir þessari skerðihgu á ritfnelsmu, enda vár bókin ádeila á ma'zismann. Sei'mna heimf'uðu blöð Sjálf- sfæðismanna ritfrelsiið tekið af Alþýðublaðinu vegnn þess; a.ð bað sagði' sannleikann Um naz- ismann. Svonia hefiir þeirra fram- koma verið í þessU máli. Þau hafia heim'tað fullt riitfrelsi fyri r áróður naziismláins, en viljað bannia alla sókn gegn honum, og nú, þegár þiau loks vegna nær- vera Bretans hiafa skifit nokkuð Uim tón, heimta þau að Þjóðvilj- i'nin fái að hialda áfram þeirra fyrra starfi í þágu nazismlans, svo áróðurinn fyriir bióðveblimi falli ekki' niður. Aiþýðublaðið- hefdr hins vegar haldið síraum fyrri skoðunum, sem það hafði áður en Bretar fcomU hi'ngað tiil Iiands og mun fagna yfir silnnaskiftium bl'aða Sj álf stæð i sfliokk sin:s, ef. gera miætti ráð fyrir að þau yrðu ein- hvern tíma af heilium huig, en annars samhryggjast Árna frá Múlái í móðursojg hians yfir him- Hamn sagði: „Þegar iskömmtun miatvara byrjaði, fenigiu brauðgerðarbúsin ákveðið vöramagn. Fengu þiau 90% af því hveiti, er þiau notuðu á áriínu 1938 (á samia tíma) Og 80% af þeim sykri, er þiau notuðu þá. Þetta l'ækkiaði síðar niður í 85% af hveiti'nu og 75°/ö af sykri. er þau notuðu þá. Þegar Ilamdiö var heraumið fyr- ilr ári' siðan og fólfci fjöigaði mjöig í landinU vair skammturinn hækkaðUr nokkuð, eða upp í 110% afi magninu 1938. Þetta reynidi'st mjiög fljótt alls efcki nóg og var skammtUírimn fjótlega hækkaður upp í 130%, bvað sykUrinm snerti og hveitið (upp í 125%, miðað við árið 1938, eims og' áður. Þessi skömmtun til brauðLgerðairhúsanna teyndist þolanleg og hún hélst, fjiar fil fiyrir tæpum hálfium mánuði, að okkúr var til'kynt ailveg fyrirvara- laúst iað skammturinn yrði mink- aður svo mifcið, að viö mættum ekki taka meitt annað en sfeömmt- unarvöxur. Var sú ástæða færð fram, að hveiíi væri ekfei til í landinu nemia af mjög sbornum skammti.“ — Hvemig stendur á þ'ví að Alþýðuhrauðgerbi'n hefiir ekki b'irgt sig. Upp af þiessum vöram? „Þegar silglingar byrjuðu vest- ur um haf var stofnaðuir hélr fiél'agsskiapuir, eða hrimguir um inn- fhitning á matvöraim að vestan. Var hri'nguriwn nefndter hinte á- feröarfalilega nafni’ „Innkaupa- samtiandið“, en það er félagssfcap ter heilldsalia hér í Reykjavík, sem áðter böfðu innflutnihg á mat- vörtem nreð hönldtem. Áuk þess starfiar Sambiand íslienzkra sam- viin'ntefé'iaga að þesste — og báð- ilr þessi'r bringir bafia einkalleyfi á þesstem innflutningi. Af þesistem sökum var AI- þýðtebrateðgerðitani gert. ók’eyftað að balda uppi frjálsri verzlun við Amerík'u — og varð hún því að kaupa af þessu sambandi eða S. í. S. — Flitetti Alþ ýðubr auðger ðin s'jálf itan vörar sínar? „Að mestu lieyti gerðum við það, en þegar bneytitegita varð tarðum við að snúa okkwr til InnkaUpasambandsitas eða’ S. Í.'S. en síðan fyrir áramót hefir ekki verið hægt að fá hveiti hjá Inn- kaupasamban ditaiu eða S. í. S., nema svo lítið, að það befiir rétt dugað miKli skipiaferða. Þess um misil'ukkuðu kommúnistaböm- tttn. j i ...j 1 ' vegna er það, að nú þegar „Katla“ hætti filiutniingum fyrir páskana, en hún átti að fara vestter og saekjia hveiti, þá urð- tem við uppiskroppia með hveiti, eins og aðrir, þvi að það var aðeins örlítið af hveiti, sem fcom með „Dettifossi“. — Hvað telter þú að hafi vald- ið því, að ríkisstjórnin og skömt- tenarnefnd’ita fyltgdust efcki betur með þvi, hvað miikið var til af þesstem vöram í lanidinu? „Eg verð að játla,' að ég skili þlað ekki'. Ég taLdi víst að (á hverjum tíma væra tíl hjá skömt- unarnefmd ríkisámis skýrslur tem vöitebirgðir, og að séð yrði svo Mm að ekki yrði vöraþurð und- ir eins, þó að ei'ttbvað óhapp kæmi fyrir. Þetta er hinsvegar í samræmi við anniaið, því að fólk veit að ekkert hefir vérið gert til þiess að birgja llandið tepp af vörum. og fyrirhyggjiuleysi má geta þess, að hér væri mú syklurþurð, ef finska syktersfcipið hefði ekfci ptrandað í Skerjafirði. — Sjá all- ir á þesste dæmi hvað mi'kið fyr- irhyggjiuleysi hefir verið tem þessa hltetí. Anniað dærni skal ég nefna lum fyrirhyggjulieysið: Selfosis kom hinigað í gær frá Ameríklu. Hann var ekki farinn að vestan, pegar það var vitað, ■að hér mymdi verða þurð á kom- vörum. En hann kom hingað hlaðinn af timbri.“ — Hvaða áhrif hefir þetta á framleiðslte bnauðgeröa'rhtestenna yfirJeitt? -j „Það hlýtuir að hafia þau áhrif, að braluð stórhækká í verði, þar sem engar kökur má framleiða, en þær háfia boriö teppi stóran KlUta af rekstterskostnaðí braiuð- glerbarhúslanna.“ Ég befi heyrt, að brateðgerðar- htes hafi sagt tepp einhverju aí starfisfólfci sínte. Hefir Alþýðu- brauðgerðim gert það? „Alþýðubrauðgerðim hefjr eng- tem ,sagt upp ennþá og mun reyna að komast hjá því. Fólfcið jmymdi' fara í aðra vimnu og það myndi ef til vill reynast erfitt að fiá pað aftter. Hins vegar e» stiarfsfólk ofckiar farið að tafca stemarfrí sín.“ Saltkjötið ggeBBffsir éHfiBBBB fil piirllar. HEIMILI, sem ætla að fá sér kúta eða hálftunnur til sumarsins, þurfa að láta okkur vita bráðlega. ÚTGERÐARMENN, VEGAVERKSTJÓRAR og aðrir, er þurfa saltkjöt, sem verulegu nemur, pan'ti það , hið fyrsta. SENDUM á allar hafnir eftir því sem ferðir falla. iiiliffil IsL SamvinoQlélap. Sími 1080. Sumardviil barna. Á morgun, fimmtudag, kl. 2—4 og 5—7 mæti framfærendur (eða umboðsmenn) 9—13 ára barna (fæddra á árunum 1929—32 að báðum árunum meðtöldum), er sótt hafa um sumardvöl. Læknis- skoðun fer fram daglega, stúlkur kl. 3—4, drengir kl. 6—7. FR AMKV ÆMD ANEFNDIN. — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLABIB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.