Alþýðublaðið - 07.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐU H9HÍHÍ ¦ HF ^Bw RITSTJÓRI: STEFÁN pétursson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ^XIL ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 7. MAI 1941, 108. TÖLUBLAÐ Hmson boðar ameríkska her* skipafylgd austar iim Atlantshaf —.—+—.—'— Orlagaríkar ákvarðanir Bandaríkjastjörnarinnar í aðsigi 01» tersveiiirirakmannðkallað arbnrtfráHabbaníaflnpelli Og hersveitiraar sem háðu olíuleiðslunni á sitt vald, hafa þegar gefizt upp. FREGNIR frá London í morgun berma, ;að fskynflileg breyting hafi orðið á ástandinu í Irak: Hersveitir Rasjid Ali hafi verið kallaðar burt frá Hahbaniaflugvell- inum, og lið það, sem náð hafi olíuleiðslunni frá Mosul iil Haifa á sitt vald, við laridamæri Transjdadaniö, hafi fceg- ar gefizt upp. **-. TJENRY STIMSON, hermálaráðherra Roosevelts, flutti í •*• * gærkvöldi ræðu í Washington, þar sem hann gerðist skilyrðislaust talsmaður þess, að herskipafloti Bandaríkj- anna yrði tafarlaust látinn taka að sér að vernda hergagna- og matvælaflutningana yfir Atlantshaf frá Ameríku til Eng- lands. Ræða Stimsons hefir þegar vakið óhemju athygli um allan heim og það því fremur serrí vitað var, að Roosevelt Tsallaði hann og aðra nánustu samverkamenn sína á fund, áður en ræðan var haldin, og enginn efast þar af leiðandi íum, að Stimson hafi talað í nafni Roosevelts sjálfs. Ræðan er því af öllurrí túlkuð sem fyrirboði þess, að Randaríkin hefji innan skamms hina margumtöluðu her- :skjpafylgd með vopna- og vistaflutningunum austur yfir Atlantshaf. Það er sagt í fréttunum frá Tíondon, að f lugvöllurinn' við Habbania sé lítið skemmdur af .¦skothríðinrii,, sem háldið hefir verið uppi á hann undanfarna oáaga. , ; Við hafnarborgina Basra við Persaflóa er "allt sagt véra með jbyrrum kjörum. " )Þess ¦ var getið í fréttum frá London í gærkveldi, að von Papen, sendiherra Hitlers á Tyrklandi, sem undanfarið hefir dvalíð í Þýzkalaijdi, væri nú afiur á leíð tíl Ankara og myndi ætlunin vera sú ,að láta hann fiska þar í gruggugu vatní meðan allt væri í óvissu í Irak. En nú virðíst hann munu koma of seínt til þess- StaliD tekur sjáltur vlð tor- sæti sovétstiórnarinnar. ------------------*----------------- Stjarna Molotovs iækkandi. Hann verður þó varaforsætis- og utanríkisráðherra. —— +-------- ÞAÐ var tíJkynnt opinberlega í Moskva í gær, að Mo- lotov, sem verið hefir bæði forsætisráðherra og ut- anríkismálaráðherra xsovétstjórnarinnar, hefði samkvæmt eigin ósk verið leystur frá starfi sem forsætisráðherra og hefði Stalin sjálfur tekið að sér forsæti stjórnarinnar. , Molotov heldur jþó áfram að vera utanríkisráðherra og hefir jafnframt verið skipaður varaforsætisráðherra. Stjórnmálamönnum úti um heim er enn með ölha óljóst, hvaða þýðingu þessi breyting á sovétstjórninni muni hafa og rivort um nokkra stefnubreyt- ingu yfirleitt sé að ræða. Hitt þykir ekki vafamál, að Molo- tov sé nú búinn að lifa sitt feg- uxsta og að stjarna hans muni héðan í frá fara lækkandi. I því sambandi minnast menn þess, að sú frétt hafði áður foorizt út og var1 birt hér á landi í Alþýðublaðinu, einu allra blaða, að kona Molotovs hefði nýlega ekki náð endur- kosningu sem yaramaður í miðstjórn rússneska kommún- istaflokksins og þætti það ekki spá neinu góðu fyrir Molotov sjáifan. Stalin hefir aðeins einu sinni áður farið með opinbert emb- ætti í'Rússlandi, en það var fyrstu árin eftir byltinguna 1917, þegar hann var þjóðern- ismálaráðherra, eða ráðherra fyrir hinar undírokuðu þjóðir 'Rússaveldis, í sovétstjórninni, sem þá var undir forsæti Len- ins. ,..'. i Síðan .1922 hefir Stalin aldr- ei haft ráðherraembætti á Frh. á 4, sí&u. "Sfimson sagði í ræðu. srnni, að sú aðstoð, sem Bandaríkin veittu Bretum nú, væri hvergi nærri fullnægjandi. Menn yrðu að gera sér það ljóst, að frelsi Bandaríkjanna sjálfra væri í hættu. Þjöðverjar tækju nú í orustunní um Atlantshafið á öllu því, sem þeir ættu til og e'f brezki flotinn yrði aðx lúta í lægra haldi, gæti það ekki ver- ið vafamál ,að röðín væri kom- in að Bandaríkjunum. Öryggi þeirra væri því beinlínis undir því komið, að þau veittu Bret- rnn nú þegar alla þá hjálp, sem unnt vserL , ! é:.*i li Orlasarikar viknr era framnndan. m m i ga i m m Blöðin í Baridaríkjunum fluttu í morgun ræðu Stimsons með feitletruðustu fyrirsögn- um og töldu hana orð í tíma talað. ! t!^i? „New York Herald Tribune" sagði, að hún markaði tímamót í sögu Bandaríkjanna og að á næstu þrem vikum myndu verða teknar þær örlagaríkustu ákvarðanir í Washington, sem nokkru sinni hefðu verið tekn- ar þar. Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, er nú kominn . til Bandaríkjarina. Sagði hann í viðtali við Wöðin í gær, að á meðal allra lýðræðisþjóða biðu menn þess nú með mikilli eft- irvæntingu, hvað Bandaríkin gerðu. Stríðið væri ekki aðeins Evrópustyrjöld og það snerti Bandaríkin engu síður en Ástr- alíu. HAILE SELASSIE Haile Selassie er iu aftur komiQi til Addis Abeba. Eftir fimm ára útlegð HMLE SELASSIE Abessi- níukeisari kom til Addis Abeba í gær og var tekið þar. með ógurlegri viðhöfn eftir (Frh. á 2. síðu.) Dmræðnr brezka pingsins um óf riðinn byrjuðn í gœr. T TMRÆÐUR brezka þingsins um ófriðinn, sem boðaðar *-' höfðu verið, hófust í gær, en var ekki lokið í gær- kveldi. Er búizt við að þær standi einnig allan daginn í dag. Anthony Eden utanríkisriiálaráðherra hóf umræðurnar með því að gefa skýrslu um viðburðina yið austanvert Miðjarðarhaf, en að því ioknu lagði hann fram tillögu til þingsályktunar þess efnis, að þingið féllist á þá ráðstöfun stjórnarinnar, að senda her til Grikklands og treysti henni til þess að halda stríðimi áfram af /fullum krafti á öllum vígstöðvum. , í Mun atkvæðagreiðsla fara fram um þessa þingsályktunar- tillögu að umræðunum loknum í kvöld. f>rjár pýzkar flii^vélar yfir MiðfIrði i fjrrrlnótt? ------------------o------------------' Flugu mpg iágt í aostarátt og hver á eftir amnarri. MARGT BENDIR til þess að þrjár þýzkar flug- vélar hafi flogið yfir Mið- fjörð í Húnavatnssýslu í fyrrinótt. Magnús Richardsson stöðvar- stjóri á Borðeyri hafði tilkynnt manni úr loftvarnamefnd um þetta »g hafði Alþýðublaðið ; Frh. á 4. sí&U. Anthony Eden hóf umræð- urnár með því að minna á fyrstu dagana í febrúar, þegar Þjóðverjar vonuðu að geta lagt undir sig allan Balkan- skagann, án þess að hleypa af skoti. í>ann 28. febrúar voru brezkar hersveitir komnar til Benghazi. Höfnin þar var eyði- lögð og herdeildirnar þörfnuð- ust hvíldar og meiri hergagna. Það var ógerningur, eins og á stóð, að halda áfram til Tri- polis. Sama dag kom beiðni frá grísku stjórninni um brezka hjálp gegn yfírvofandi, þýzkri ,' Frh/á 4. síðu. <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.