Alþýðublaðið - 09.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1941, Blaðsíða 2
f'ÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1941, ALÞYÐUBUIÐÍ& jnjpegKtgi s» vkbp ojí4atí4ít haja ekki aéeinb íllluLU ndé hylli ^&lencfincpa. tf^annbckni'i haja ve’rié cje’téa’t vié: Norges Tekniske Hoiskofe, Troncfheim Norsk Dampkjelforening, Oslo Oslo Materialproveanstalt, Oslo Teknologisk Institut, •Kjobenhavn IStatsproveanstalten, Kjobenhavn- Williarn Fagerström, Ingeniörbyra, Göteborg' Á meðan að nýfengnar járnbirgðir endast, verður útsöluverð á 90 sm. og 8 sm. þykkum HELLU-ofnum kr. 28,80 pr. ferm. hitaflatar, en lítið eitt hærra á lægri og þynnri teg- undum. Þetta verð svarar til þess að hvert element af 6 súlu, 92 sm. háum classic-ofn- um kosti kr. 12,70. H.F. OFNASMIÐJAN, Einholti 10, Reykjavík. Sími 2287. ATHYGLISVERÐAR YFIRLÝS- INGAR Á ALÞINGI í GÆR Frh. af 1. síðu. annað varað við því, hver hætta stafaði af því, að láta „í>jóðviljanum“ haldast uppi hinn ósvífni og tilefnislausi undirróður gegn brezka setu- liðinu. Það fer ekki hjá því að þess- ar yfirlýsingar Ólafs Thors og Hermanns Jónassonar hljóti að vekja mikla athygli, og eins hitt, að Morgunblaðið steinþeg- ir um þær í dag og reynir á þann hátt að leyna þeim fyrir almenningi. Þessi framkoma Mgbl. er þó vel • skiljanleg, því að greini- legri staðfsetingu var ekki hægt að fá á því, sem Alþýðu- blaðið hefir sagt um þessi mál undanfarna daga, það er, að Sjálfstæðisfiókkurinn hefði hindrað þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar voru gegn „Þjóð- viljanum“ til að afstýra íhlut- un brezka setuliðsins. KOMNIR TIL ENGLANDS. (Frh. af 1. síðu.) meb skýrt frá því, að ráÓuneytinu ^arst síbar í dag annað símskeytí frá sendífulitrúa islancís í Lond- on, þar sem segir svo; 1 „Hitti Einar,. SJgfúá tíg Sig- |Urð 1 dag; þéir biðjá fjölskýld- um f'ráskýrt, a'ð þeim líði öllum vel, kveðást bafa gott viður- væri og kurteist viðmót. Verða Úm sinn í skólahúsi, þar seffl aöbúniaður allur er mun betfi en í fangelsum, þiar sem sunlir fenl- ar hafa verið áður.“ Ráðuneytið skýiir að sjálfsögðu aðstandendum frá ofanrituðu. Bithðfnðdar lýsa ff- ir stBðaiagi við lót- læíi aipineis. FÉLAG ís.'enzkra rithöfunda hefir sent hlöðunum til birtingar eflirfarandi yfirlýsingU; „Undirritaðir íslenzkir rithöf- Undar, meðlimir Félags íslenzkra rithöfunda, vilja hér með láta í 'ljós samúð sínia og fyllsta smðniug við þingsávyktun, gerða með einróma samþykkt hins ís- lenzka alpingis í sameinUðu þingi vegna þeirrar fóttroðslu, sem út- íent hervald hefir fmmið á gitundvanarhugsjónum íslenzks lýðræðis og stjórnskipulögum vorum með þeirri skerðingu rit- frelsis á íslandi og ofbeldi, sem fram kemur í bianni á íslenzku dagbiliaði og handtökUm og brott- HUtningi til fangelsuniar í öðriu landi á ístenzkum blaðamönnum, án þess þéir hafi verið ákærðír fyrir neitt: & réttlætt gæti ur- gkittrð um handtöku samkvæmt lalenzkftim lögUrri, én þíngsálytun hiris isíenzka ölþingis, sú, er vér gjöidum héf jákvæði með und- irskriftUm vorum, er svo látandi: „Um Ieið og það er vitað, að ríkisstjörnin mótmæli við brézk stjórnarvöild hinfli nýju haridtöku og briottflutriirigi íslénzkra þegna ög báhrii á útkomu ístenzks dag- blaðs, áíyktar álþingi að leggja fýrir ríkisstjórnina að bera fram sérsfakfegia eindregin mótmæli al- þingis gegn handtöku og bnott- Eutnimgi ístenzk alpingismainns og vitna í því efnii til vermdiar þeirra'r, er alþingismenn njóta samkvæmt stjórnarskránrni.“ Reykjavík, 3. maí 1941. Fr. Ásmundsson Brekkan, Sig- urður NoTida], Halklór Kiljan Lax uess, Sigurðnr Helgason, Jóhiaun- es úr Kötlium, Gunnar M. Magn- úss, Tómas Guðmundsson, Þór- bergur Þórðarson, Magnús Stef- ánsson, Gunnar Benediktsson, Jón Magnússon, Halldór Stefánsson, Jatoob Thorarensen, óf’afur Jóh. SigUrðsson, Lárus Siigurbjöirn'sson Magnús Ásgeirsson, TheódórFrið riksson, He.’gi Pjeturss, Guðm. Gísilasion Hagalín, Gunnar Gunn- arsson, Guðmundur Daníelssio'n, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Jakob Jóih. Smári, Sig. Einars- son, Axel Tborsteinsson, Vilhj. Þ. Gíslason, HeTgi Hjörvar. fopmillfl pfzkfl kaflp larí sðkkt á Ind- landshafi Dað hafði gert slglingaleið- Irnar par ófryggar. P LOTAMÁLARÁÐUN E YT- IÐ í London tilkynnti í morgun, að brezka beitiskipið „Cournwall" hefði sökkt vopn- uðu þýzku kaupfari, sem und- anfarið hefir verið á sveimi austur í Indlandshafi og ráðizt 30 ára afmæli Knatt spyrnufél. Valur. Knattspyrnufélagið Valur á n.k. sunnudag 30 ára afmæli. Var það stofnað hér í bæ 11. maí 1911 og hefir æ síðan unnið mjög mikið í þágu knattspyrnumála bæjar- ins. Tíðindamaður blaðsins hitti nýlega formann Vals, Svein Zoega, og bað hann að skýra dálítið frá félaginu. „Félagið var stofnað 1911 af nokkrum drengjum úr K. F. U. M. og var síra Friðrik Friðriks- son aðal hvatamaður að stofn- uninni. Á stofnfundi innrituð- ust 28 félagar og var Loftur Guðmundsson kosinn fyrsti formaður. Félagið kom sér þeg- ar upp æfingavelli þar, sem nú er Loftskeytastöðin. En þá kom stríðið og allt íþróttalíf dofnaði mjög hér á landi.“ — En þið hafið ekki bugazt? „Nei, eftir 1920 kom aftur líf í félagið, þá með Axel Gunn- arsson kaupm. og Jón Sigurðs- son lækni í broddi fylkingar. Þeir eru nú báðir heiðursfélag- ar. Fyrsti sigur Vals var í 2. fl. 1919, en það mót vann lið okkar. Eftir 1923 tökum við fyrir alvöru að keppa í 1. flokki og blómaskeið félagsins hefst um 1927. Síðan þá höfum við látið mikið til okkar taka og kepþt í öllum, úrslitaleikjum nema tveim í 1. flokki.“ —Hvað er um starf félags- ins nú að segja? „Valur stendur um þessar mundir í ýmsum stórræðum, kaupum á landi fyrir knatt- spyrnuvöll, skíðaskála o. fl. Fé- lagsmenn eru orðnir um þús- und, og þeir iðka ekki aðeins knattspyrnu, heldur og hand- knattleik, leikfimi og skíða- ferðir á vegum félagsins. Við gerum það, sem í okkar valdi stendur, til að auka íþrótta- anda og reglusemi félaga, sér- staklega þeirra yngstu. í 4. flokki var sett á eins konar reykingabann 1931 og síðan hefir það færzt upp í 3. og 2. flokk, en greinilegast sást ár- angurinn síðustu þrjú ár, er enginn drengur innan 19 ára, á kampför Breta og banda- manna þeirra þar. Ilinu brezka beitiskipi tókst að bjarga 27 brezkum föngum, sem voru um borð í þýzka skipinu. Ennfremur var 53 mönnum af áhöfn þess bjargað og eru þeir nú brezkir stríðs- fangar. Beitiskipið „Cornwall“ er 10 000 smálestir að burðar- magni, og er ekki nema lítið skemmt eftir viðureignina. sem keppir fyrir félagið, reyk- ir.“ — Hafið þið ekki siglt út fyrir landssteinana? „Jú, 1931 fór Valur til Norð- urlanda, fyrsta einstaka félagið til að ráðast í slíka ferð. Önnur för var farin 1935 til sömu landa. Síðan höfum við víða. ferðazt og boðið til okkar kapp- liðum. Þessar ferðir hafa orðið Valsmönnum til ómetanlegs gagns.“ Það þarf varla að fjölyrða um piltana í rauðu peysunum, það þekkja þá allir. Eftir af- mælið 1936 keppti 1. fi. Vals- manna 40 leiki í röð og tapaði engum. Mörg áþekk dæmi mætti nefna um knáleik þeirra, og jafnan hafa þeir sýnt full- komna íþróttamennsku. Á laug- ardagskvöld halda þeir afmæl- isfagnað í Oddfellow, en á sunnudagskvöld verður afmæl- isins minnzt í útvarpinu. N.k. fimmtudag keppir meistara-. flokkur Vals við „mest elskaða fjandmann þeirra á vellinum“, K. R. Friðland Bejrkvíkinga Morim írá Bkógræktaríélag- inu sem á skiiið að fá full- an stuðning. FYRIR nokkru hefir Skóg- ræktarfélag íslands gefið út áskorun til Reykvíkinga um að bindast samtökum um að vinna að því að skapa „frið- land Reykvíkinga“ og efna til samskota í þessum tilgangi. Samkvæmt áskorun stjórnar félagsins á þetta friðland að verða: Elliðavatn og Hólms- hraun — og síðar Hjallarnir og Löngubrekkur. í ávarpinu segir: ,Máli þessu var fyrst hreyft opinberlega haustið 1938, er stjórn Skógræktarfélagsins sendi bæjarráði Reykjavíkur érindi það, sem birt er í ágripi hér á eftir. í erindinu er bent á, — þótt því sé sleppt í ágripi því, sern, hér birtist, — að vel megi vinna að girðingunni í atvinnubóta- vinnu, og er þar gert ráð íyrir, að undirbúningur verksins sé- hafinn þá um haustið, jöfnun girðingarstæðis og undirhieðsla ■ í hrauninu sé framkvæmd um ! veturinn, og girðingunni komið upp vorið 1939. Því miður urðu framkvæmd- : ir ekki svo skjótar, því að enn- þá hefir ekki verið hafizt handa, þrátt fyrir góðar undir- Frh. á 4. síðU. ppdrættíð, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.