Alþýðublaðið - 10.05.1941, Qupperneq 3
JLAUGARDAGUR 10. MAÍ 1941
ALI»YBUBLAÐm
---------- AIÞÝÐUBLABIÐ --------------------*
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Aígreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
gámar: 4900 og 4906.
Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu.
ALÞÝBUPBENTSMIBJAN H. F.
-
#-------------------------------------------e>
Játning Ólafs Thors.
Loftvaraaæfing.
Loftwansanefnd &efir
áliwellll all loftvarn&æfmg
weril lisMIn siinEiasslaífliiiiii
11. inaf m. fe. MæftiiiiiepM
werlsip gefið fel. 6 fyrlr
feádegl eg stendnr æfimgiia
yfip i 2-8 feÍBsfefeMssfiBsaðir.
Heykj&vík mai 1941.
Lof tvarhaiiefnd.
STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Aðalfundur
verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans n.k. mánudag
kl. 8V2 síðd. stundvíslega.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sigurður Einarsson dócent:
Hvað er framundan? — Umræður.
STJÓRNIN.
Sfóklæðaierð Islands I.f.
opiiar foráðatoir^ða skrifsíofiir i
TiaraargStn 3 €3.
Sfmar 4H8S —
AD er sjaldgæít, að Morg-
unblaðið sitji sig úr færi
-pl þess að flytjia legendum sín-
smi þau orð, sem fram ganga
at munni Ö'afs Thors. Bn í gær
brá svo undarlegá við, að blað-
iB steinþagði um athyglisverða
yfirlýsingu, sem ÓXafur Thors gaf
á alþi'ngi í íyrradag um afstöðu
sína fnnian ríkisstjómarjnnar til
þeirra tillagna, sem þar lieí’öu
komið fram, áður en brezlta setu-
iliðið banniði Þjóðviljann, um
að stöövia hinn ósvífna undirróð-
sir bians gegn setúliðinu. Sama
þöguin var um þessia yfMýsingu
Ólafs Thors í Vísi í gær. Og
þá er heldur ekki við því að
búast, að Sjálfstæðisflokksblöðm
Imiinntust frekar á aðra ekki síBur
merkhega yfiirlýsingu, sem Her-
marin Jónasson gaf einnig á al-
þingi í fyrradag um sama mál.
Lesend'ur jreirra hafa yfirleitt ver-
iB leyndir því, að nokkrar Um-
ræBur hafi fariB fram um þetta
aðafdeilumá] blaðanna undanfar-
i'ð á álþilngi í fyrradag.
Hvað kemur ti'l ? Er það svo
■ómefki'IegUr viðbuTðiur, þegar
tveir ráðherrar, tilheyrandi hvor
sintum fliokki, taká til máls á al-
þingi Um annað eins deilumál og
gefa upplýsiugar um það, hvað
rætt hafi veri'ð Um það á bak
við tjöldin, innan sjálfrar ríkis-
stjórnarinniar? Eða koma yfirlýs-
ingar peirra eitthvað óþægilega
við Sjálfstæði'sflokksb 1 ööin, pann-
ig, að þau vi'ldu gjarnan hálda
þeiím leyndUm fyrir almenningi?
Hermann Jómasson sagði í yf-
irlýsingu. sinni, að hann hefði tal-
i'ð það rétt, að beita ákvæðum
nýju hegningarlaganna gegn
Þjóðvi'ljanum bæði vegna undir-
róðíurs blaðsins gegn brezfca setiu-
li'ðinu og ósvífinna árása þess á
íslenzka embætti'smenn. Og vel
hefði mátt vera, að ef það hefði
veri'B gert, hefðii ekki komið til
eins alvaflegrar íhlutunair brezka
setUl'iðsiins um íslenzk mál. En
tum þetta hefði ekki náðst sam-
fcomulag í ríki'sstjóTiniinni.
Hver var því samkomulagi til
fyri'rstöðu? Það uppiýsti Ólafur
'Thors í yfirlýsingu sinni. Hann
sagði'st aXltaf hafa verið eindregið
á móti því, að gerðiar væáu nokkr-
ar ráðsta-fanir gegn Þjóðvilijanum
af íslenzkum stjómarvölduin, og
færði þá ástæðu fram fyrjir því,
að hiann liefði álitið það blað svo
óanerkilegt og áhriffáliaust, aðþað
væri ekki nema gott að hafa
það öðrum til viðvörunar.
Skilija nienn nú, hversvegnia
.'Sjálfstæðisflokksblöð'iin þögðu í
gær Um þessar yfiriýsingar? Eða
fi'nnst mönnum, að mögulegt
hefði' verið, að sanna á ótvíræð-
ari hátt það, sem Alþýðubláðið
hefir sagt und'anfama daga um
þetta mál, en gert er með þess-
ttlm tveimur yfiTlýsingum, annari
frá forsætis- og dómsmálaráðh.
landsins, hinni frá sjálfum for-
manni Sjálfstæðiisflokksins? Eru
ekki með þeim tekin af öll tví-
mæli um það, að Sjálfstæðis-
flokkurinn hindraði, eins og Al-
þýðublaðið hefir sagt, að íslenzk
stjórnarvöld gerðu nauðsynlegar
ráðstafanir til þess að stöðva und
irróður Þjóðviljans gegn brezka
seiuliðinu, og varð þess þannig
valdandi, ásamt Þjöðvi.ljannm
sjálfium, að brezka setuliðið tók
,!tfl .siinna ráða og blandaði sér
á svo freklegan hátt inn í imman-
landsmál okkar, sem gert var með
banninu á Þjóðviljanum og brott-
flutningi ritsfjóra hans?
Það væri' óneiitianlega fróðlegt
að heyra, hvað Sjálfstæðisflokks-
blöðin hefðu að segjá um þó al-
dre' væri nema yfirlýsingU flokks
foringja síns og i'áðherra.
Það er ekki svo að skilja, að
Sjálfs'tæðisflokksblöðin hafi ekki
vi'tað sökina og skömmina upp
á fiokk sinn, ráðberra hans og
sig sjálf. En þau lótu sig engu
að síðiur hafa það, að sfcella
skul'dinni á því, sem brezka setu-
liðið gerði, á Alþýðublaðið og
aðstandendur þéss, þar á meðal
ráðherra Alþýðuflokksins, Stefán
Jóh. Stefánsson,, og bera þeirn
æruiausían verknað á brýn. Með
svo svívirðilegum rógburði ogtil-
svarandi illyrðum átti að breiða
yfir sök Sjál,fstæðisflokksin s. Svo
heiðarleg ern vinnubrögð Morg-
lunbliaðsins og Vísis.
Ekki' má skiljast svo við þessar
athygiisverðu og alvariegu yfiir-
lýsingar ráðhernanna, að ekki sé
einniig bent á það broslega í ýf-
irjýsingu ólafs Thors. Hann seg-
ist akki hafa verið á móti þvi,
að gera ráðstafanir gegn Þjóð-
viljanum af því, að það hefði
verið brot á prentfrelsinu. Það
mátti banna hann fyriir því! Það
ættu Morgunblaðið og Vísir að
Ieggja sér vel á minnið til þess
að þau geri sig ekki hlœgilegri
en þau eru þegar orðin fyrlt)
lo’fsöng sinn Um Sjálfstæðisfloikk-
inn sem skjól og hlíf prentfrels-
ins. Nei, ástæðan, sem óiafur
Tbors færir fram fyrir þvi, ;að
hann vilidi ekki látá banná Þjóð-
viljann, er sú, iað hann hafi á
litið það blað svo ómerkilegt og
áhrifaiiaUst, ,að það væri ekki
nema gott að hafa það öðruni
ti’l viðvörunar!
Hafa menn heyrt nokkuðfyndn
ara? Sorpblað, sem hvað efíir
anniað var búið að stofna til
vandræða við brezka setuliðið
með rógskrifum sínum og undiir-
róðri og vai’ af þeim ástæðum
orðið þjóðhættulegt, átti áð fá
að hajda áfram útkomu si'nni til
þess að siðbætia önnlur blöð hér
á landi! og vera þeim víti til varn
aða;! Er það ekki friumleg og gáfu
leg hugsun? Eða finnst rnönn-
Um það ekki hafa geíist vel fyr-
ir bl.öð Ólafs Thors sjálfs, Morg-
Ólafnr við Faxafen:
Niður i6ð frarani-
staða.
ALMENNINGUR er nú óspart
hvattur tH þess að auk'a
garðrækt. Með vel völidum orðum
er því lýst í blöðum og útvarpi,
hve mikilvægt það sé þjóðinni,
að rækta nú sem mest af kartöfl-
Um og öðru garðmeti.
En hvern.ig ætiast ráðamenn
þj'óðarinniar, sem hér eiga hlut að
máli, til þess, að almenningur
auki giarðræktina, þegar allt, sem
þeir áttu að sjá um, vantar.
Otsæðiskartöfiur vantar, og ef
þær koma, þá er það svo seint,
að meira gagn er að þeim með
því að láta þær ofan í sig, en of-
an í jörðinia. Tilbúinn áburður
er heldur ekki tii, og þeir, sem
voru búnir að panta hann, fá
ekki nema he'minginn af því, sem
þeir pöntuðu. Hörguilinn á drátt-
arvéium er svo mikill hér í
Reykjavik, að vafasamt er, að
því er nágranni minn segir mér,
að hann geti fengið dráttarvél
þær fáu síundir, sem þaif tíl þess
að plægja land það, er hann
hefir ræktað fcartöflur í undan-
farin ár, og jiafn erfitt er að fá
menn með hesta \Og plóg. Það
verður því ékki um það að Tæða,
að rnenn eigi kost á að byrja ný-
rækt á kartöflUm, eins og allt
er undir búið. i
En þó að kartöfluraekt borgi
s'ig tæp’.ega, ef nota á við hana
handaflið eitt, þá er margskonar
'önnur igarðrækt, er stunda má
með góðum árangri með hiand-
afliinu einu, svo sem ræktiun sal-
ats, spínats, ká];s, gulróta o. fl.,
því íslienzka moldiin bregzt efcki
þeim, sem með hana kunna að
fara.
En það þiarf verkfæni til þess
'aö stundia þessa rækt, að miinsta
kosfi spaða pg garðhrífu, en eng-
in garðyrkjluveTkfæri fást í bo.rg-
ánni — ekki af neinni tegUnd.
Það er því allt á eina bókina
iært hjá þeim, er stjórna þessium
máiium, og eru nú að hvetjia til
aukiinniar ræktunaT; engiar útsæð-
iskartöflur, enginn áburður, eng-
in verkfæri.
Af hverju staf-
ar vatnsleysið?
EINS og ölium bæjarbúum er
kuimugt, þá hefir mjög á-
berandi vatnsleysi verið. hér í
bænum í veíur og sum hverfi al-
geriega verið vatnslaus milrinn
h’U'a dnigsi'ns, ,svo víða hefir fólk
orði'ð að fara í önnur hús til að
Fá vatn tí'i matar, og ekki hefir
nokkur leið verið að þvo úr rýju
nema áð nóttu ti'I.
Þetta vatnsleysi var mest áber-
andii í sniarz oig byrjiun apríl.
B'.öðin virðast flest hafa verið
á þeirri skoö’un, að vatnsleysi
þetta stafaði mest af óhófsnofk-
Un bæjarbúa, og Morgunbiaðið
3. þ- m- segir: „Vatnsgeyniarnir
erHi> nú fiullir á hverri nótíu. —
LO'Uuítín heTir diugiað." Þar með
virðist Morgunblaðið slá þvi
Unhlaðið og Vísi, að hafa Þjóð-
viljann þannig sér til viðvörunai’
undanfarið? Finnst mömium ekki
orðbraigð þeirra og allt fram-
ferði um!aufa'-na daga þesslegt?
föstu, að lokunin hafi borið til-
ætlaðan árangUr. 1
Öllum má vera það ljóst, að
spamaðúr á vatnihu eykur vatns-
magnið og geitur jiafnvel orðið til
þess, að fjöldinn hafi vatn sér að
bagalausu. En er þetta næg ráð-
stöfun?
Ég hefi1 kdxnið í fjöida íbúða í
vetur og einmitt haft tækifæri
til' að atfcuga krana við vaska og
böð. Hefi ég hvergi orðið var við
lað vatn renni í húsum að óþörfu,
og hefi ég hvergi séð þéttari
krana en hér. Því er þó ekki að
nei'ta, að vatn hefir oft mnnið að
óþörfu hjá bílastöðvunum, en
það mun nú vera að fúllu lagað.
Eftír því, sem Morgunblaðið
segir, þá hafa verkfræðingar
reiknað út, að vatn það, er renn-
ur tíl bæjarins, nægi 54 þúsund
manns tíl vanalegra heímilisþarfa.
EflaUst er dæmi þetta rétt reikn-
að eftir mælikvarða þeirra á
rennsli til bæjarins. En gæti nú
ekki vatnsrennslið verið minna
en þeir reikna með? Hafa for-
ráðaæenn vátnsveitunnar athugað
Gvendarbranna ? L
Nú nýlega átti ég tal við maiín
nákunnugan Gvendarbmnnum og
hrauninu þar í kring. Hanin tel-
ur, að menn muni ekki eftir að
hafa séð hraunið eins þurrt og
það var þegar vatnsleysið var
hér sem mest. Oft hefir þessi
maður gengið að Gvendarbmnn-
tum, og sagði bann mér, að vatnið
í þeitn væri svo lítið, að ekki
j hefði náð nema tæplega lupp í
| mitt rör vatnsveito Reykjavíimr.
j Er parna ekki orsökin að vatns-
leysirtu hér? Mér finnst, að öilum
retti að vera það ijóst, að ekki
getur vatnið mnnið með fulilum
þrýstíngi til bæjarins, ef Hörin eru
ekki nema hálff við Gvendar-
brtunna.
Ég tel því rétt af foriáða-
ínönnum vatnsveitunnar, að at-
huga þetta, áður en peir taka
næstu ákvörðun um, af hvexju
vatnsleysið stafar.
Páll Kristjánsson.
læstaréttardðnmrút
if bflstysi.
W GÆR kvað hæstiréttur upp
-®- dóm í málinú: Réttvísin og
valdstjórnin gegn Guðbirni Ól-
afssyni, bílstjóra, HvasSafelli í
Eyjafirði.
Málavextir eru þeiír, að aðfara-
nótt 3 júní f. á. ók Guðbjörn
bílnUm A 155 frá Saurbæ í JEyjá-
firði til Afcureyrar. Var það vöm-
bíll og stóðu nokkrir menn á
pallii. Þegar fcomið var yfiir Skjól-
dalsárbrú ók bíllinn út af veg-
inum og vajt um koll. Meiddust
nokkrir menn við fallið.
Við rannsókn máLsins kom í
ljós, að 'bílstjórinn hafði verið
Undir ahrifum áfengis.
‘Und'irréttur dæmdi bílstjórann
í eins mánaðar varðhald, skil-
orðsbundi'ð og sviipti hann öku-
leyfí æviilangt.
Hæstiréttur breytti dóminum í
300 króna sekt og mfssi ökuleyfis
í ei'tt ár.