Alþýðublaðið - 10.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKURINN -i * .XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1941 111. TÖLUBLAÐ lanaari m Azoreyjar? TJÓKNIN í Portúgal hefir lýst því yfir, að hún muni verja Azoreyj- ar, binn mikla eyjaklasa í Atlantshafi' vestur af Pyreneaskaga, ef á þær verði ráðizt. Þessi yfirlýsing er talin fram komin af því, að Pepper öldungaráðsmaður í Bandarík'junum hefir lagt það til, að Bandarík- in hertaki Azoreyjar með- an á stríðinu stendur , til þess að bæta aðstöðu Bandamanna í Atlants- hafi. íov Atsflönin neitar að vBnrkenia le loreos, leliis oo JMs Fyrsta afrek Stalins slðan hann tók við forsæti stjórnarinnar AÐ VÁR SKÝRT frá því í útvarpinu í Moskva í gær, að sovétstjórnin hefði tilkynnt sendiherrum Norð- manna, Beigíumanna og Júgóslava þar eystra, að hún viður- kenndi þá ekki lengur sem fulltrúa fyrir stjórnir þeirra, þar eS þær heíðu misst lönd sín. Þetta er fyrsta ráðstöfun sovétstjórnarinnar í utanríkis- málum, sem kunn hefir orðið, síðan ¦Stalin tók við forsæti stjórnarinnar. Þessi frétt, að soVétstjórnin skuli raunverulega hafa neitað að viðurkenna lengur sjálf- stæði þeirra landa, sem þýzka @r Komin velti, án p@ss aH sé OLL UMFERÐ er að lenda í algéru öngþveiti í Mið- bænum. Virðist ákaflega lítið skeytt um það, þó að Lslysahætta margfaldist og hin mikla umferð um þennan fjölfarnasta hluta bæjarins verði svo að segja algerlega ófær. Það er líkast því sem stefnt sé að því að loka mið- biki bæjarins. Bankastræti hefir verið girafið rsiundur og tveir hlerar settir yf- ir götuna til wmferðair. Þarna er meginumferðin og mæfcist þarnia timferð úr fjóruni áttum. Lög- regluþjónar hafa stjównað um- ferðinni parna og afstýrit vand- ræðiriU, en stundum bíða tug- ir bíla í Bankastræfi, í Austur- stræti og beggja megin í Lækj- jargötu eftir þvi að geta kom- íst áfram. Gera má riáð fyrir að þessi sumdurgröftu'r seinki um- ferðinni að minnsta kosti tan bekning. Pama er ekki ein- •stefnuákstur. Svo rtamt hefir kveðið að hirðuileysinu i sam- banidi' við þennan ttppgröft, að : Bankastræti var lofcað i fyrrinótt með ljóslausum staur — og var mildi, að ekki varð stórsilys, er maður ók á sfcaiurinn. Þar sem Hverfisigata og Lækj- argata mætiaist, hefir einnig ver- íð gerður mikill uppgröftur og torveldar bann umferðina ákaf- lega. , Liggur molidiarhaugur á stórum kaflia. Þarna er afdxei lög- neg.lluþjónn tií leiðbeiningár og heldlur ekki eihstefnuakstur. Við Herkastialann, þar sem mætast Suðurgaita, Túngaita, Að- alístræti og KirkjUBtræti, hefir verið grafhm djúpur skuirðiur pvert yfir enda Suðurgötu. Mold- iærbatugur þekur mei'rihiuta þessa nrjög þrönga borns. Umferð hefir allt af verið þarna geysitaiikil, og hafa lögreglluþjónar verið við og við til ieiðbeiniingar. Hefir .lögregluþjónn staðið við Upp- saliahornið og reynt að stjórna lumferðinni, en það hefir gengið iLla, því að lögregluþjónninn hefir staðið of lágt. Annar lög- regliuþjónn befði þurft að standa rétt fyrir ofan gatnamót Suður- götu og Túngötu. En það er ekki nema stundum, sem lögregluþjón- ar hiafa reynt að stjórna umferð- inni þama — og befir þá ailt (lent í flækju. Þannig var það í gær, þegar siysið viildi til. Þarna var ekki einstefnuakstur fyrr en seint í gær — eftiir að slysiö vildi til. Á öJlium þessum bornum, sem svo að segja loka Miðbæinn inni, rennur moldaTileð]'an eftir götun- lum. Allur ér þessi uppgröftur framkvæmdur siamtímis, og hlaupia verkamennimir milli born- anna til vilnnunnar. pað er bæjiarsrminn, sem stend- Ur fyrir þessut og Höjgaiard & Schultz, sem stjórnar verkinu. Bókstaflega ekkert tiillit virðist tekið till umferðarihnar í bænum, og er hún þó margfialt meiri en nokkríu1 sinni fyrr, og göturnar, þó að þær væru í fuMkomnu , Frh. á 2. síðu. nazistastjórnin hefir ráðizt á og lagt undir sig, vekur stórkost- lega athygli um allan heim. Þykir ekki annað verða af henni ráðið en að sovétstjórnin sé ráðin í því, að kaupa sér á- framhaldandi frið og -vináttu af nazistastjórninni með því að beygja sig en'nþá miklu dýpra fyrir vilja hennar og valdboði en nokkru sinni áður. Fréttin kemur að vísu ekki með öllu óvænt, því að fyrir nokkrum dögum varð það kunnugt, að sovétstjórnin hefði ^. kallað sendiherra sinn í Oslo heim og látið loka skrifstofum hans, þannig að augljóst var, að húh ætlaði ekki lengur að viðurkenna Noreg sem sjálf- stætt ríki. Svik við Júgóslaviu. Mjög einkennilega kemur hins vegar stjórnmálamönnum um allan heim það. fyrir sjón- ir, að sovétstjórnin skuli einnig hafa neitað að viðurkenna sendiherra Júgóslavíu í Mosk- va. Það er öllum enn í fersku minni, að rétt áður en Hitler , réðist á Júgóslavíu var það til^ kynnt með mikilli viðhöfn bæði í Moskva og Belgrad, að Rúss- land og Júgóslavía hefðu gert með sér vináttusamning, þar sem meðal annars báðir aðilar skuldbundu sig til þess, að halda vináttu hvor við annan, þó að annaðhvort ríkið eða bæði yrðu fyrir árás eða lentu í stríði. Sumir héldu þá meira að segja, að þessi samningur boð- aði það, að Rússland ætlaði að veita Júgóslavíu lið, ef Hitler réðist á hana, og vitað er, að margir júgóslavneskir hers- höfðingjar og flugmenn flýðu til Moskva, þegar vörnin var biluð, í von um það að eiga þar athvarf, yináttu og stuðning á raunastund lands síns. Nú hefir sovétstjórnin sýnt Júgóslavíu vináttu sína með því að neita að viðurkenna sendiherra henn ar og gefa þýzku nazistastjórn- Frh. á 2. siðn. ¦ . Stalin, „verndari smáþjóðanna" eins cg kommúnistar hafa kallað hann. liitlaf kr írak- manna hef ir nfi peg- ar gefist npp. Rasjid ÆIí að biðja Tyrki um málamiðlnn? Slys við Uppsell f egna tórðnlejs- Isogtrassaskaps Muiaaði minBBStœ að 19 ás*a sfálka feiM hmmm. L Þ AÐ hefir verið opinber- lega tilkynnt í Kairo, að allmikill her uppreisnarmanna í Irak hafi nú gefizt upp við Ruppa, sem er þýðingarmikill staður á flugleiðinni til Ind- lands og í grennd við olíuleiðsl- (Frh. á 2. síðu.) ITLU MUNAÐI í gær að dauðaslys yrði á horni Aðalstrætis og Túngötu. Strætisvagn var að koma nið- utr Túngötu rann á 19 ára gamla stúlku og lenti hún undiír biln- luim. Mjaðmarbrotnaði hún við faliiB en ekki munaði nema hárs- breildd að hjólin fæm yfir hana. Stúlkan heitir Sigríður Jóns- dóttir, á heima á Klaipparstíg 13 og er 19 ára gömul. S.lysiðviarð kl. 3. Strætisvagninn R 976 var, ei'ns og áður segir að tooma nið- luir Túngötu, en þarna er mjög krapt og er siminn að láta grafa Suðurigötuna, eins og víðar í bænuan, pj þama mikið rask, moldarbyngir og moldairleðja, sem rennur um alla götuna. Bíll var á undan strætisvagninum og stöðvaðist hann allt í einu til að hleypia bíl fram hjá, semkom að neðian. Strætisvagninn heml- aði, en vegna moldanleðjunax bar það engan árangur og er bíl- stjórinn sá stúlkuna, sem leiiddi hjóí reyndi hann að stefna bíln- ttn á moldarhaug en það tókst heldUr ekki með þeim afileiðing- um að stúlkan varð fyrir biln- lum. Strætisvagninn Ientí meðhjól jn niður i skurði og hmkku pau af honum. Vegfiarendur tóku stúlk una og flutto bana í lækninga- stofu Alfreðs Gíslasonar, e^ síð- an sendi bana í Landsspítalann.. Þetta slys ætti að vera til varnaðar. '' \ Pað varð vegna dæmalauss hirðuieysis og vanrækslu. Þ.airna Frh. á 4. síðu. ipatjón Breta ©i bandamanna eirra náði hámarki í april. Er þó miklu minna en í apríl 1917 þeg- ar það var mest í síðustu helmsstyrjöld. ÞAÐ var tilkynnt opinberlega í London í gær, að skipa- tjón Breta og bandamanna þeirra hefði í aprílmánuði numið 488 000 smálesta og er það mesta skipatjónið, sem orðið hefir á einum mánuði í stj^rjöldinni. Til samanburðar er þess getið, að skipatjónið í apríl 1917, s þegar það var mest í síðustu heimsstyrjöld, nam 800.000 smá- lesta, eða ólíkt miklu meirá en nú. Athygji er einnig vakin á því, að þó skipatjónið í pessari styrj- öld hafi náð^ hámarki í apfíl, hingað til, þá hafi það síðustu vikurnar farið helduir minnkandi á Atlantshafi.. En í Miðjarðar- hafi hafi það hinsvegar veiv ið með mesta móti i lapril yegna hinna mifclu herflutniniga til og frá Grikklandi. Frh. á 2. s» \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.