Alþýðublaðið - 10.05.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 10.05.1941, Side 1
IÉHé RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN i ,XXiI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1941 111. TÖLUBLAÐ TJÓRNIN í Portúgal hefir lýst því yfir, að hún mumi verja Azoreyj- ar, hinn mikla eyjaklasa í Atlantshafi vestur af Pyreneaskaga, ef á þær verði ráðizt. Þessi yfirlýsing er talin fram komin af því, að Pepper öldungaráðsmaður í Bandarík'junum hefir lagt það til, að Bandarík- in hertaki Azoreyjar með- an á stríðinu stendur . til þess að bæta aðstöðu Bandamanna í Atlants- hafi. Fyrsta afrek Stalins siðan hann tök við forsæti stjórnarinnar ÞAÐ VAR SKÝRT frá því í útvarpinu í Moskva í gær, | 'y að sovétstjórnin hefði tilkynnt sendiherrum Norð- manna, Beigíumanna og Júgóslava þar eystra, að hún viður- kenndi þá ekki lengur sem fulltrúa fyrir stjórnir þeirra, þar eð þær hefðu misst lönd sín. Þetta er fyrsta ráðstöfun sovétstjórnarinnar í utanríkis- málum, sem kunn hefir orðið, stjórnarinnar. Þessi frétt, að soVétstjórnin skuli. raunverulega hafa neitað að viðurkenna lengur sjálf- stæði þeirra landa, sem þýzka síðan Stalin tók við forsæti UmEerlMis ©r temli! í ælgerf Hsig- fiweifl, án ai sé gert OLL UMFERÐ er að lenda í algeru öngþveiti í Mið- bænum. Virðist ákaflega lítið skeytt um það, þó að siysahætta margfaldist og hin mikla umferð um þennan ijöifarnasta hluta bæjarins verði svo að segja algerlega ófær. Það er iíkast því sem stefnt sé að því að loka mið- biki bæjarins. Bankastræti hefir venð gtrafið siundur og tveir hlerar settir yf- ir götuna til umferðar. Þarna er meginumlerðin og mætist þarna Utmferö úr fjómrn áttum. Lög- regiupjónar hafa stjómað u:m- ferðimiL parna og afstýrt vand- ræðirm, en stundum bíða tug- ir bíla í Bankastræti, í AUstur- stræti og beggja megin í Lækj- áigiötu eftir því að geta kom- íst áfram. Gera má r:áð fyrir aS þessi sundurgröftur seinki um- ferðinni, að minusta kostj um hehning. Þarna er ekki ein- •stefnuakstur. Svo rtamt hefif kveðið að hirðUíleysinu i stam- banidi við þenniain uppgröft, að Bankastræti var lokiað i fyririnótt með ljóslausum staiur — og var miidi, að ekki varð stórslys, er maður ók á staurinn. Þar sem Hverfisigiata og Lækj- aiigata mætiast, hefir einnig ver- íð gerður miktil uppgröt'tur og ■torveldar hiann Umfierðina ákaf- lega. , Liggur imolidiarhaugur á stórum kaflia. Þarna er aidrei lög- regluþjónn tií ]eiðbei:ningar og heldur ekfci eimstefnuaksitur. Við Herkastalann, þar sem mætast Suðtirgata, Túngaita, Að- alstræti o;g Kirkjustræti, hefir verið grafiUn djúpiur skuirðlur þvert yfir enda Suðurgötu. Mold- arhaugur þekur meirihluta þessa mjög þrönga borns. Umferð hefir allt af verið þarna geysiUiikiI, og bafa lögreglUþjónar verið við og við tii] leiðbeiningar. Hefir iögregluþjónn staðið við Upp- saliahornið og reynt að stjórna Umferðinni, en það hefir gengið illa, því að lögregluþjónninn hefir staðið of lágt. Anraar lög- regiuþjónn befði þurft að standa rétt fýrir ofan gatnamót Suður- götu og Túngötu. En það er ekki nema stundum, sem lögregluþjón- ar hiafa reynt að stjórna Umferð- inni þarna — og befir þá allt (lent í flækjU. Þannig var það í ' gær, þegar slysið viildi til. Þarna var ekki einstefnuakstur fyrr en seint í gæ'r — eftir að slysiö vifdi tiil. Á öillum þessuim hornum, sem svo að segjia Joka Miðbæinn inni, rennur moldarileðjian eftir götun- Uim. Allur er þessi uppgröftur framkvæmdur siamtímis, og h'aupa verkamennimir milli born- annia tti, vilnnunnar. Það er bæjiarsímrinn, sem stend- Ur fyrir pessui og Höjgaard & Schultz, sem stjörnar verkinu. Bókstaflega ekkert tillit virðist tekið till Umferðarinmar í bænum, og er hún þö margfalt meiri en nokkru sinni fyrr, og götumar, þó að þær væru í iullkomnu Frh. á 2. síðu. nazistastjórnin hefir ráðizt á og lagt undir sig, vekur stórkost- lega athygli um allan heim. Þykir ekki annað verða af henni ráðið en að sovétstjórnin sé ráðin í því, að kaupa sér á- framhaldandi frið og -vináttu af nazistastjórninni með því að beygja sig ennþá miklu dýpra fyrir vilja hennar og valdboði en nokkru sinni áður. Fréttin kemur að vísu ekki með öllu óvænt, því að fyrir nokkrum dögum varð það kunnugt, að sovétstjórnin hefði ^ kallað sendiherra sinn í Oslo heim og látið loka skrifstofum hans, þannig að augljóst var, að hún ætlaði ekki lengur að viðurkenna Noreg sem sjálf- stætt ríki. Svik við Júgóslavin. Mjög einkennilega kemur hins vegar stjórnmálamönnum um allan heim það fyrir sjón- ir, að sovétstjórnin skuli einnig hafa neitað að viðurkenna sendiherra Júgóslavíu í Mosk- va. Það er öllum enn í fersku minni, að rétt áður en Hitler réðist á Júgóslavíu var það til- kynnt með mikilli viðhöfn bæði í Moskva og Belgrad, að Rúss- land og Júgóslavía hefðu gert með sér vináttusamning, þar sem meðal annars báðir aðilar skuldbundu sig til þess, að halda vináttu hvor við annan, þó að annaðhvort ríkið eða bæði yrðu fyrir árás eða lentu í stríði. Sumir héldu þá meira að segja, að þessi samningur boð- aði það, að Rússland ætlaði að veita Júgóslavíu lið, ef Hitler réðist á hana, og vitað er, að margir júgóslavneskir hers- höfðingjar og flugmenn flýðu til Moskva, þegar vörnin var biluð, í von um það að eiga þar athvarf, vináttu og stuðning á raunastund lands síns. Nú hefir sovétstjórnin sýnt Júgóslavíu vináttu sína með því að neita að viðurkenna sendiherra henn ar og gefa þýzku nazistastjórn- Frh. á 2. síðn. wmm Stalin, „verndari smáþjóðanna“ eins cg kommúnistar hafa kallað hann. af her Irak- snanna kefir nð þeg- ar gefist opp. Rasjið Mi að biðja Tyrki um máiamiðlun? \ -- ÞAÐ hefir verið opinber- lega tilkynnt í Kairo, að allmikill her uppreisnarmanna í Irak hafi nú gefizt upp við Ruppa, sem er þýðingarmikill staður á flugleiðinni til Ind- lands og í grennd við olíuleiðsl- (Frh. á 2. síðu.) Stys við Uppsail ?epa hirðDleys- is oi trassaskaps MsKsaaHI issiiiisstis að ára sfúika feiði tsasaa L ITLU MUNAÐI í gær að dauðaslys yrði á horni Aðalstrætis og Túngötu. Strætisvagn var aö koma niö- uir Túngötu rann á 19 ária gamla stúlku og lenti hún undir biln- luim. Mjaðmairbrotnaði hún við fallið en ekki munaði nema hárs- hrieiídd að hjólin færu yfir hana. Stúlkan heitiir Sigríður Jóns- dóttir, á heiima á Klapparstíg 13 og er 19 ára gömul. Silysiðviarð kl. 3. Strætisvaigninn R 976 var, ei'ns og áður segir að kioma nið- Uir Túngötu, en þarna er mjög krapt og er siimitm að láta grafa Suðuiigötuna, eins og víðar í bænum, Rr þama mikið rask, moldarbyngir og nnoldiasrleðja, sem rennur um aila götiuna- Bíll var á umd&n strætisvagninum og stöðvaðist hann allt í einu til að hleypia bíl fram hjá, siemkom að neðan. Strætisvagninm hernl- aði, en vegna mo Idarleðjunar bar það engain árangur og & bíl- stjórinn sá stúlkuna, sem leiddi hjól neyndi hann að stefna bíln- urn á moldarbaug en það tókst he'.dlur ekki með þeim afleiðing- Um að stúlkan varð fyrir bíln- iUm. Strætisvagninn lenti meðhjól jn niður í skurði og híukku þau af honum. Vegfarendur tóku stúlk una og fluttu hana í lækninga- stofu Alfreðs Gíslasonar, er síð- an sendi hana í Landsspítalann. Þetta slys ætti að vera til varnaðar. Það varð vegna dæmialaUss hirðujeysis og vanrækslu. Þarna Frh. á 4. siðu. Skipatjón Breía og bandamanna peirra néði hámarki I april ----------------♦---- Er pó miklu minna en í apríl 1917 þeg- ar það var mest í síðustu iieimsstyrjöld. Þ AÐ var tilkynnt opinberlega í London í gær, að skipa- tjón Breta og bandamanna þeirra hefði í aprílmánuði numið 488 000 smálesta og er það mesta skipatjónið, sem orðið hefir á einum mánuði í styrjöldinni. Til samanburðar er þess getið, að skipatjónið í apríl 1917,, þegar það var mest í síðustu heimsstyrjöld, nam 800.000 smá- lesta, eða ólíkt miklu meira en nú. Athygli er einniig vakin á því, að þó skipatjónið í þessari styrj- ö’ld' hafi náð hámarki í apríl, hingað ti|l, þá haii það síðustu vikurnar farið heldur minnkandi á Atlantshafl.. En í Miðjarðar- hafi hafi það hinsvegar ver- ið með mesta móti i laiprít yegna hinna ntiklu herflutninga til og frá Grikklandi. Frh. á 2. s. \ (

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.