Alþýðublaðið - 17.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÁBGANGUR LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1941. 117. TÖLUBLAÐ Sampykktir alþingis i sjálfstæðismállmij Sambandslagasáttiiiáli íblands o merkrar ve?Onr ekld endarnýJaOii; i .. --------------------------------» — Formleg sambandsslit og stofnim lýðveldis ekki síðar en í stríðslofc, Ríkisstjóri verður kosinn til þess að fara" með æðsta valcl í málum ríkisins þangað tiL ~-------------*--------------. O AMEINAÐ ALMNGI samþykkti á íundi, sem stóð frá kl. 9.30 í gærkveldi til kl. 2 í *~f nótt í einu hljóði, með 44 samhljóða atkvæðum, eftirfarandi þingsályktunartillög- ur frá ríkisstjórninni um sjálfstæðismálið og firamtíðarstjórnskipulag landsins: „Alþingi ályktar að lýsa yfir því: AÐ það telur ísland hafa Öðlazt rétt til fullra sambandsslita við Danmörku, þar sem Island hefir þegar orðið áð taka í sínar hendur meðferð allra sinna mála, enda hefir Danmörk ekki getað farið með þau mál, sem hún tök að sér að fara með í umboði Islands með sambandssamningi íslands og Danmerkur frá 1918. AÐ áf íslands hálfu verði ekki um að ræða eudurnýjun á sambandslagasáttmálan- um við Danmörku, þótt ekki þyki að svo stöddu tímabært, vegna ríkjandi ástands, að ganga frá formlegum sambandsslitum og endanlegri stjórnarskipun ríkisins, enda verði því ekki frestað lerigur en til styrjaldarlokaJ" —- Og „Alþingi ályktar að íýsa yfir þeim vilja sínum, að lýðveldi verði stofnað á íslandi jafnskjótt og sambandinu við Danmörku verður formlega slitið." Enn fremur var samþykkt með 38 atkvæðum gegn þremur eftirfarandi þingsálykt- imartillaga frá ríkisstjórninni um æðsta vald í málefnum ríkisins: „Alþingi ályktar að kjósa ríkisstjóra til eins árs í senn, sem fari með það vald, er ráðuneyti íslands var falið með ályktun Alþingis hinn 10. apríl 1940, um æðsta vald í málefnum ríkisins." Erú Bretar að hefja nýja sókn? Þelr t ékn Sollum síð asfllðlnn fhnmtudag -----;-------------? i-( ÞjéOverJar geta ekki komið her~ gðgnum til Libyu. —.---------«_--------- | T> RETAR HERTÓKU Sollum á f östudaginn og auk þess; ¦*-' tvo þýðingarmikla staði fyrir sunnan og vestan borgina. Sollum liggur,, eins og kunnugt er, nokkrum mílum innanj við egipsku landamærin. I bardögunum misstu Þjóð- verjar allmikið lið og hergögn, þar á meðal skriðdrefia. Tóku Bretar marga Þjóðverja, til fanga. Fadden, settur forsætis^ ráðherra í Ástralíu, skýrði frá því í gær, að aðstaða Breta í Lybiu hefði batnað til stórra muna. Samgönguleiðir Þjóð- verja eru langar og erfiðar og hefir brezki flotinn sökkt miklui af skipum, sem voru að reyna að komast til Tripolis og Beng- hazi. Öll skilyrði til snöggra sókna; eru nú fyrir hendi, sagði Fad- den. Þá er bent á þáð, að her Breta í Tobrouk skapi mikla hættu á því, að her Þjóðverja. verði króaður inni í Cyrenaica.. Umræðnrnar. Eundwr sameinaðis þilngs í gær- kveldi hófst með því, að forseti, Hanalldiur Guðmundsson, leitaði afbrigða frá pingsköpU'm til þess að hægt væri að tafca þessar þingsályktunartíllögiur ríkis stjórn- arinnar til umræðu og afgreiðsliu, og var pað samþykkt með 33 at- kvæðtum gegn 3 (kommúnista). Því næst fltiitti Hermann Jón- asson forsæti'sráðheffira framsögiu- ræðlu fyrir þíngsályktunartiliög- unum. Hann sagði, að þess hefði ef tiil vill verið vænzt, að það stórmál, sem t'iillögUTna'r fjöHiúðu sim, yrð'i fyrr tekið til umræðu á alþingi. En ríkisstjórninni hefði veríð það Ijóst, að þáð þyrfti mikia athugun og undirbúning ^#^*s#^*sT- Vísitalan hækkan m UrJS sílfl. KAUPLAGSNEFND hefir nú reiknað út vísitöluna fyrir maímán- uð. Hefir vísitalan hækkað um þrjú stig og er nú 153 stig. áður en það yrði tökið tii end- anlegrar afgTeiðsl'u þingsins, ef einróma og skýr viiji þess ætfi að koma fram í því. Þess vegna hefði ríkisstjórnin tekið það ráð að r,æða það fyrst við þingmenn í því skyni að flnna hitriin almenna og sameiginiega viija, og hún vonaðist til þess, að henni hefði íekist það í þeim þingsályktuinar- tiliögum, sem hér lægju fyriir. Försætisráðherra rakti því næst efni þingsályktunartillagnanna. Sagði hann, að fyrsti .liðwr þings- álykttunartállöguinnar byggði'st á þeirri skoðun, að Isiand hefði eiignast rétt til fiullra samhands- slita, og væri sú stooðun rök- st^dd í tiJilögunni með því, að það befði1 orðíð að taka að sér meðferð alJra' sinna mála, þar eð Danmörk faef&i ekki getað farið með þaiu mál, sem hún faafði tek- íð að sér í umboði oikkar sam- kvæmt sambands.'.agiasáttmálan- liín. Síðari iiiður þessarar þings- ályktlunartíllögui, Siagði forsætis- ráðhewann, fæli i sér þá yfMýs- ifagu af hálfu íslendingia, að þeir myndiu ekki endurnýja sambands- laigasáttmálann við Danmörto, þó að þeiir teldu þiað ekki tímabært vegna ríkjandi ástands, að ganga frá formlegiuim sambandsisilitum og ákveða endanlega stjórnskipiu- Frb. á 2. sfflu. Brezkar flugvélar byrjaðar á- rásir á flugvellína á Sýrlandi. * Catroux, foringi frjálsra Frakka í Egiptalandi skorar á landa sína á Sýrlandi að gera tippreisn* A ÐEINS ÖRFÁUM KLUKKUSTUNDUM eftir að Ant- -^"^•hony Eden skýrði brezka þinginu frá því í fyrradag að Þjóðverjar væru farnir að fljúga til Irak með viðkomu á flugvöllum í Sýrlandi, hófu brezkar, sprengjuf lugvélar harðar loftárásir á þrjá helztu flugvelli landsins, sem vitað var að Þjóðverjar höfðu notað og er talið, að margar þýzkar flugvélar hafi verið eyðilagðar í þeim árásum á jörðu niðri. Þetta var tilkynnt í Lundúnaútvarpinu síðdegis í gær. Nððhatfðardagnr Norðfflamia i dag Erindi Esmarchs senðihero í ntvarpina í morsnn. Jafnframt; var frá því skýrt, að Gatroux herforingi frjálsra Frakka í hinum nálægari Austurlöndum, sem hefir bækistöð sína á Egiptalandi, hafi ávarpað Frakka í Sýrlandi í útvarpi og jafnframt látið varpa niður flugumiðum með áskorun til þeirra um að gera uppreisn gegn yfirvöldum Vichy-stjórnarinnar þar. Pá hefir verið frá þvi skýrt, að frá Sýriandi til irak hafi verið flluttar um 800 smálestir franskra hergagna. 1 morglun snemma var flutt í útvarpið í Londlpn erindi um sambúð ' Breta og Frakka' pg Bandaríkjanna og Frakka. Sagði fyrirlesarinn, að Breíar og Frakk- ar hefðu verið fóstbræðuir í 40 ár. Bretár hefðu ekki áfellst Frakka, er þeir gáfust upp í ifyrra sumar, og þess hefði verið vænzt, að Vichystjórnin mynidi vemda heiður Frakkliands með pví að í Frh. á 2. Þ JOÐHATIÐARDAGUR Noirðmanna, 17. maí, er í dág. Hefir félag Norð- manna og Norðmannavina gengizt fyrir hátíðahöldum í dag af þessu tilefni. Kl. 10,20 hófust hátíðahöldin með því að sendiherra Norð- manna, hr. August Esmarch, flutti ávarp í útvarpið til allra Norðmanna á íslandi. Hann hóf mál sitt með því (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.